Vísir - 28.02.1959, Qupperneq 7
Laugardaginn 23. febrúar 1959
Ví SIR
7
38
N
föcfíin keit
SKALDSAGÁ EFTIR MARY SSSEX
ÞaS var heimskulegt a'ð gera ekkj ráð fyrir þessum möguleika,
hugsaði Canody sér, — þetta var líka eitt af því, sem hún hafði
aldrei gert ráð fyrir. Colin hafði aldrei elskað hana í fullri ein-
lægni, hann hafði aðeins gaman af að látast vera ás’tfariginn
honum var nautn að því að sjá stúlkur vera hriínar af horium.
Nú starði hún á manninn, sem kom á móti henni með ógnunar-
svip, og enn var rauö klessa í munnvikinu.
— Hvað villt þú hingað, Candy?
— Eg kom til þess að segja þér.... hún gat ekki komið upp
orðunum.
— Hvað þurftir þú að segja mér núria. Trúlofuninni okkar
lauk í réttinum. Við hittumst afjiur, og eg skal játa að rétt sem
snöggvast heillaðir þú mig aftur. Þú hafðir þroskast, þú ert lag,-
leg stúlka og mjög heillandi — en það er líka einhverskonar
fiðrildiseðli i mér....
— Þú baðst mig um að giftast þér í lítlu kapellunrii.... þar
sem munkurinn ætlaði að vaka alla nóttina....
— Eins og eg muni það ekki — við komumst í stemningu, bæði
tvö. Og síðan vildir þú ekki hitta mig'aftur. Þú símaðir ekki.
— Diana var veik, og Hugh var áhyggjufullur....
— Ef eg má segja mitt álit þá var Hugh ástæðan, en ekki
Diana. Það yfirgengur minn Skilning hvernig í ósköpunum þú
gast farið að verða hrifin af þeim dela!
— Það er ekkert á milli okkar. Konan hans er komin aftur.
Hún er í Villa des Lilas riúna.
— Já, einmitt það. Augu hans voru hörð- eins og tinna. — Og
þegar þú komst að raun um þetta iór ekki eins og þú hafðir
ætlast til, kemur þú hlaupandi og ætlar að reyna að koma þér
í mjúkinn hjá mér aftur? Nei, þakka þér fyrir — það er ekki
eins auðvelt og þú heldur.
—. Þú sagðir að þú vildir gjarnan..
—Heyrðu nú Candy. Eg hélt að það væri svo. Maður er til með
að segja allskonar vitleysu þegar maður el’ að njóta lífsins suður
við Miðjarðarhaf — en það er ekki vert að taka það alvarlega.
Eg er flón — það veröur ekki við því gert. Eg er svona.
•— En um kvöldið, núna ekki alls fyrir löngu....
— Góða mín, þú veist að eg get ekki staoist fallegt andlit.
Finnst þér merkilegt aö eg skuli hafa kynnst annari stúlku?
Geturðu búist við að eg gerist einbúi, þegar þú þykist ekki hafa
tíma til að koma með mér'út? Þú nenntir ekki einu sinni að
hringja!
Candy tók á því sem hún átti til og stóð hægt upp, en .hún
hafði á tilfinningunni að fæturnir mundu kikna uridir lienni.
— Þú þarft ekkert að óttast, Colin, eg skal ekki ónáða þig fram-
ar. Nú skiljum við að fullu og öllu! Hún vonaði að húri hefði
krafta til að komast út fyrir dyrnar.
Hún gat opnað sjálf og staulast fram anddyrið, sem henni
fannst óendánlega langt. Hún komst út og ráfaði fram götuna
eins og gamalmenni. Loksins hafði hún séð Colin eins og hann
í raun réttri var, eins og allir aðrir höfðu vitað að hann hafði
alltaf verið — léttúðugur kvennabósi, sem aldrei hafði haft sam-
vizku af að gera öðrum skapraun og bölvun. Þegar hún hafði
gengið nokkra stund sá hún veitingastað fyrir handan götuna.
Hún fór þangað og settist og bað um kaffi — hún þurfti eitthvað
að styrkja sig á — aldrei hafði hún verið svona aum. Þjónninn
var ungur og rösklegur. Hann leit áhyggjufullur á fölt andlitið.
— Glas af koniaki,. ungfrú? spurði hann varlegá.
— Já, kannske, svaraði hún, ári þess að hugsa um hve dýrt þaö
mundi vera. Nú var aðalatriðið að ná sér i farmiða heim. Heim
í borgina, sem mundi vera þurrari og rykug'ri en nokkurntíma
áður — eftir veruna þarna syðra — heim þangað, sem hún’ sá
ekki annaö eri húsaþök og óhreina glugga. Nú varð hún að byrja
frá grunni aftur að vera fjötruð við skrifstpfustólinn alla sína
ævi.
Þjónninn koiri með kaffið og koníakið og var nærgætinn, hann
gat sér til hvað ganga mundi aö stúlkunni. Hjá Frökkum er
ávallt Vamour orsök allra vandræða.
Hún tæmdi glasið í einum teyg, en það liressti hana ekki'eins
og hún hafði haldið. Hún hallaði sér aftur í stólnum og smá
dreypti á sterku kaffinu. Eftir dálitla' stund sá hún'stóra bifreið
nema staðar við húsið, sem Colin bjó í, og hann og franska
stúlkan komu út og leiddust. Þau voru líklega á leið út til að
skemmta sér eftir þessa óþægilegu heimsókn.
Þjónninn hafði sífelt gát á henni. Það var alltaf leiöinlegt
þegar svona ljóshærðar og laglegar stúlkur áttu i stríði vegna
þess að karlmenn höfðu forsmáð þær. En mikið naut hlaut sá
maður aö vera!
Nú nam önnur bifreið staðar við dyrnar þarna fyrir handan
og maður hvarf inn í húsið. Hann kom út aftui’ og stóð kyrr um
stund og svipaðist kringum sig. Svo gekk hann aö veitingahúsinu,
fór inn og settist umsvifalaust við borðio hjá Candy. Hann horfði
á hana um stund og svo sagði hann:
— Eg er kominn til að sækja þig heim, Candy.
Hún vissi að það var þetta, sem hún hafði lengi þráð að heyra.
Hún leit til hans en ekki sagöi hún eitt orð ennþá. Það var Hugh
sem hafði orðið: — Það var mín vegna að þú vildir fara til Colins.
Þú hélst að ef þú giftist honum mundi eg ekki liaía frekari óþæg-
indi af Amöndu. Þetta var fallega hugsað, en það var heimsku-
legt, væna mín. Var Colin ekki heima þegar þú kömst?
— Jú. En það var önnur stúlka hjá honum.
— Heldurðu ekki að oftast sé önnur stúlka nálæg þegar Colin
er annarsvegar? Hann er þannig gei’ður, skilurðu. En —'þú hefðir
nú ekki sloppið svona auöveldlega frá mér.
Candy leit ekki á hann en sagöi ósjálfrátt: — Amanda sagði
að eg mundi eyðileggja framtíðina fyrir þér... .
— Og eg sem hélt að þú hataðir starfiö mitt?
— Já, þegar þú beittir þér gegn mér — en þegar eg sé hvers
virði starfið er þér, horfir málið öðru vísi við.... Eg ætlaði að
reyna að komast í felur einhversstaöar.
— Það var nú ekki beinlínis hyggilegt, verð eg að segja. En eg
sé að þú heíur gert þetta í bezta tilgangi. Hlustaði nú á mig,
Candy: Amanda' er farin og kemur aldrei aftur. Eg vissi pieiraj
um athæfi hennar á undanförnum árum en hún hélt, svo að
Leikföng fyrir
10 ntfllj. punda. .
í s.l. vilrn var lokið Ieikfanga-«
sýningu í Brighton í Englandl
og var hún fyrir leikfangakaup-
menn lun lieim allan.
Þarna voru eingöngu sýnd
brezk leikföng, en kaupendur
lcomu frá um það bil 40 löndum.
Þegar sýningunni var lokið,
höfðu seljendur tekio við erlend
um pöntunum, sem námu um 10
milljónum punda.
Kolaverkfalli
í Belgíu lokið.
Kolaverkfallinu í Belgíu muit
Ijúka í dag.
Bæði verkalýðssamböndin
hafa afturkallað það. Er til-
kynnt, að þau hafi fengið fram
gengt kröfum sínum að mestu.
Pósnat' fyrir aó
hamsíra gafli.
í Tékkóslóvakíu hafa sjö meim
verið dæmdir fyrir áð hamstra
gulli, en nokkrir bíða dóms.
Gulleign einstaklings er bönn-
uð í landinu og hefur nú verið
hafin sókn til að klekkja á þeim,
sem virt hafa bannið að yettugi.
Vggabréf og maiinúó.
Fregn frá Varsjá Iiermiir, að
pólska stjórnin íiafi látið Jan-
usz RadzivviH prins fá vega-
henni var þýðingarlaust að hóta mér öllu illu. Hún hefur ekki; 'D* en ilíil;n ei í-*Jnas’-l'r að-
, .. . . arsmanna PoIIands.
tækifæri til að gera nemn uppsteyt, og eftir tvær vikyr er buio
að ganga frá lagaskilnaðinum, eins og ákveðið var í- fyrstu. Þú
kemur með mér heim, því að þar áttu heima. Eg þarfr.ast þín —
og Diana þarfnast þín líka. Láttu mig nú borga — og svo kom-
um við.
Þau fóru út að bilnum og þjónninn 'horfði lengi á eftir þeim
— hafði lierranum snúist hugur? Já, þessi ást!
Hugh settist við stýrið og svo óku þau heim á leiö til Víllas
des Lilas.
Þau sátu lengi þeygjandi, en loks sagði Hugh — og röddin var
ekki vitund lík því, sem hún hafði verið í réttinum forðum:
— Candy.... eg elska þig af öllu hjarta og mun elska þig meöan
eg lifi. Og þú elskar mig líka — reyndu ekki að neita því. NiV
erum við á leiðinni í Paradís — hristu nú af þér mókið!
Hún hló lágt, en röddin var titrandi.
— Já, þetta var betra! sagði hann.
Candy minni.
" Hann var eitt 'sínn einn af
auðugustu mönnum landsins
og raunar á meginlandinu, átti
til dæmis óhemju víðáttumikil
lönd. Rússar hafa tvívegis
handtekið hann síðan 1945.
Pfinsinn er 77 ára og var hon-
um veitt vegabréf af mannúð-
arástæðum til þess að h'eim-
sækja börn sín,' son og dóttur,
sem búa áriEnglandi og. Spáni.
1
Þetta er líkrra henni
— E N D I R —
W&j-l
fi. R. Buiroiighs
7ARZAN
2838
Það var eins og apinn ætl-
aði sér að fleigja honum til
jarðar, en svo vinfi -t . um
koma annað til hugar því i
hann fór með hann öskrandi
inn í runnann, Það var
hræðilegt að horfa á þetta,
sagði June snökktandi. —
Aumingja veiðimaðurinn átti
sér engrar undankomu auð-
ið. —
Atomklukkan
er of sein!
New York í febr. (UPI).
Khikkan á að ganga rétt,
svo að ekki skeiki sekúndu á
áratugúm, en liún cr bara 20
minútum og- sein. — Klfikku
þcssari var fyrir nokkrum
dögiun komið fyrir i banka-
býggingn. sem er í smíðum
Iiér í borg, og orkan er s.jáif
k'jarnorkan, en fyrir bragðið
er hún einnig svo nákvæm.
En hún er of sein af þein
ökum, að VVagner bcrgar-
st.jóri, sem setti hana af stað
með því að þrýsta. á hnapp,
kom 20 mín, og seint til at-
liafharinnar, og allof mikil
’vrirhöfn þótti að fresta öllu
saman og breyta klrikkunni.
-jjr Pólski kommúnistaleiðtcg-
inn Gomulka veiktist af
inflúensu eftir heimkomu a
frá Moskvu og gat ekki s -
ið fund miðstjórnar flokt -
ins, sem haldinn var s.l,
mánudag.