Vísir


Vísir - 05.03.1959, Qupperneq 2

Vísir - 05.03.1959, Qupperneq 2
 VlSIB Fimmtudaginn 5. marz 1953! WVW^WWVWVWWWW ■ PWWWVWV r'Útvarpi}S í kvöld. Kl. 18.30 Barnatími: Yngstu j hlustendurnir. (Gyða Ragn- i arsd.). — 19.05 Þingfréttir. i —• Tónleikar. — 20.00 Frétt- J ir. — 20.30 Spurt og spjall- ! að í útvarpssal: Þátttakend- !; ur eru: Katrín Smári, Sig- ' ríður J. Magnússon, Har- aldur tollvöi’ður og Harald- | ur Ólafsson iðnverkamaður. ) Umræðustjóri: Sigurður j Magnússon fulltrúi. — 21.30 j Útvarpssagan: „Ármann og | Vildís“ eftir Kristmann ! Guðmundsson; III. (Höf- ! undur les). —* 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (32). — 22.20 íslenzkt mál. (Dr. Jakob ! Benediktsson). —■ 22.35 ) Symfónískir tónleikar (nýj- í ar plötur). — Dagskrárlok ). kl. 23.25. ífmiskip. Dettifoss er í Ríga; fer það- i an til Helsingfors, Gdynia, K.hafnar, Leih og Rvk. Fjallfoss fór frá Reyðarfirði f 28. febr. til Hull, Bremen f og Hamborgar. Goðafoss fór ) frá Gautaborg 3. marz til f Rvk. Gullfoss fer frá Ro- ) stock í dag til Khafnar. í Lagarfoss fór frá Hafnar- f firði 3. marz til K.hafnar í Lysekil, Rostock, Rotterdam [ og Hamborgar. Reykjafoss } fór frá Rotterdam í morg- F un til Hull og Rvk. Selfoss F fór frá New York 26. febr. F til Rvk. Tröllafoss fór frá f Hamborg í gærkvöldi til F Rvk. Tungufoss fór frá I Vestm.eyjum 28. febr. til » New York. Bkípadeild SÍS: Hvassafell er í Gdynia. 3 Arnarfell fór frá Vestm.- B eyjum 3. þ. m. áleiðis til F Sas van Ghent. Jökulfell fór F í gær frá Rvk. áleiðis til F New York. Dísarfell losar á [ Húnaflóahöfnum. Litlafell F KROSSGÁTA NR. 3730. er á leið til Faxaflóa frá Raufarhöfn. Helgafell fór frá Gulfport 27. f. m. áleið- is til Akureyrar. Hamrafell fór frá Batumi 21. f. m. á- liðis til Rvk. Huba fór 23. f. m. frá Cabo de Gata á- leiðis til fslands. Ríkisskip. Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill fór frá Rvk. í gærkvöldi til Norðurlands- hanfa. Helgi Helgason fei frá Rvk. á morgun til Vestm.eyja. Baldur fer fra Rvk. í kvöld til Sands og Ólafsvíkur. Eimskipafél. Rvk. Katla átti að fara frá Glom- fjord í gær áleiðis til Tarra- gona. — Askja átti að fara í gær frá Halifax áleiðis til Stafangurs og Oslóar. Flugvélarnar. Flugvél Loftleiða er vænt- anleg frá London til Glas- gow kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.00. Tímarit iðnaðarmanna, nr. 2 af 32. árgangi hefir borizt Vísi. —- Helztu greinar í þessu hefti eru: Innlend skipasmíðþ Um ákvæðisvinnutaxta, Tíma- mót í bifreiðasmíðaiðnaðin- um, Nýtt efni til bátasmíða. Þá ’-er og tala og flokkun á iðnnemum íslands í árslok 1958. Úrval, 18. árg., 1. hefti er komið út. Þetta hefti Úrvals er 108 blaðsíður og flytur að venju fróðlegt og margbreytilegt efni. Fyrirsagnir á greinum og sögum eru; Hugleiðing- ar um stjórnmál. Strákur aiia ævi. Rafeindatækin í þjónustu læknavísindanna. Maðurinn, sem far.n upp gúmiríímálninguna. . vik- myndahúsin geta orðið 'nlust eri listarinnar. Félagar í baráttu við dauðann. Leym- vopnið mikla. XioðmusaræKt til loðskinna Klæðnaður og k; Auk þess er sag; r, Jim'our- ljósið, eftir A. J. Gromr. oirt allmikið stytt í • oo aðgerðir Breta. Lárétt: 1 baujur, 6 blauður, 8 félag, 9 mók, 10 fornafn, 12 ú.tl. nafn, 13 verkfæri, , 14 gangur, 15 stafur, 16 líkams- hlutann. Lóðrétt: 1 þræl, 2 ... .samur, 3 á hvílu, 4 ósamstæðir, 5 nag, 7 skipshlutann, 11 ..feti, 12 nafn, 14 talsvert, 15 stafur. ' Lausn á krossgátu nr. 3729. Lárétt; 1 hrafna, 6 polls, 8 -ár, 9 ló, 10 far, 12 ask, 13 NV, 14 æf, 15 ell, 16 meisar. Lóðrétt; 1 hrefna, 2 apar, 3 for, 4 nl, 5 alls, 7 sóknar, 11 av, 12 afls, 14 æli, 15 ee. isUfc- Freyr. Marzheftið er ko;n. Efni: Véla- og ' prófanir í nágrann um, eftir Har'ald Kastdr.eifari. Enh ui eftir Bénedikt B Ábendingar u ingu peningshúsa, um nythæstu griparæktarfélag mæðraþáttur. ■ j og svör o. fl. Haukur Jörundsson, fyrrum kennari á eyri, vann sl. ár á skrimtotu- landnámsstjóra, eh-/lmfir nu fengið fast hlutveik sem fulltrúi í landbúnaðarraðu- nyetinu, við þá deild, ^t.m fyrr hét „Jarðeignir ríkis- ins“, en þær voru um síðusiu áramót gerðar að sérstakri ráðuneytisdeild. (FreyT). Niðurl. Hér skal nokkuð minnzt á tvö atriði úr síðustu heims- styrjöld. Þeir tóku Hvalfjörð og gerðu hann að herbækistöð. Til þess gat nauðsyn brotið lög. Það var loforð Breta, hátíðlegt og skjallegt, að allur miski og tjón, sem hernaðaraðgerðir þeirra kynnu að valda, skyldi að fullu bætt. Bretar gerðu ýmiskonar umbúnað í Hval- firði, eins og kunnugt er. Þeg- ar íslendingar voru þar á síld- veiðum á hinni miklu Hval- fjarðarvertíð eyðilagði umbún- aður Bréta síldarnætur fjölda veiðiskipa. Flestir, ef ekki allir aðrir en Bretar, hefðu talið sjálfsagt að þetta yrði bætt, fyrst og fremst veiðarfæratjón að fullu, og einnig aflatjón að fullu eða nokkru. En það er eitthvað öðru nær en bætur hafi fengist. Þær hafa alls eng- ar komið. Máske hefir ríkis- stjórnin aldrei krafist bóta. Talið sjálfsagt að íslendingar hafi tjón eitt óbætt, þar sem brezkir hagsmunir eru annars- vegar. Bretar lokuðu fiskveiða- svæðinu út af Vestfjöi’ðum, að sögn af hernaðarástæðum og lögðu þar fjölda tundurdufla. Geta má enn nærri, að Vest- firðingar fyrst og fremst hafi beðið mikið tjón við þessa ráð- stöfun, þar sem mikill hluti venjulegra' fiskimiða þeirra var lýstur bannsvæði. Engar bæt- ur hafa verið boðnar né goldn- ar fyrir þetta. Meðan stóð á þessum hern- aðaraðgerðum fórst vélbátur héðan af Vestfjörðum með allri áhöfn. Mjög var um það talað manna á milli, að bátur- inn hefði farist vegna hernað- araðgerða. Þótti til þess benda ummerki á ýmsu lauslegu sem úr bátnum fannst. Ekki mun bóta hafa verið krafist fyrir þetta slys, og auðvitað ekki boðnar heldur. III. Er nú ekki kominn tími til þess að íslendingar geri upp við Breta? Heimti þann rétt, sem þeir eiga, og hætti alveg að setja brezka hagsmuni í fyr- irrúmið? Er það rétt að fórna meiru af íslénzkum byggðum vegna brezkra hagsmuna. Bret ar eiga hér engan enskan fisk. . Þorskurinn við ísland er hér ' gofir.n og uppfóstraður, einmitt a grunnsvæðunum við ísland. Hann er því réttmæt eign ís- lendinga einna, innan þeirra takmarkana, sem íslenzk lög setja. Bretar eiga þar ekkert tilkall til. Yfirgangur og of- beldi Breta við íslendinga hefir ávallt verið illþolandi, og er nú óþolandi. Bretar verða að gera sér sjálfum ljóst, að hernaðar- aðgerðir, sjóræningjaháttur og dólgsleg framkoma gagnvart Islendingum nær engum öðrum tilgangi en þeim, að skapa hat- ur og' heift, sem hlýtur að enda á þann hátt, að íslendingar leita sér skjóls og stuðnings hjá þeim, sem bæði þora og vilja binda endir á dólgskap og hernaðaraðgerðir Breta við ís- land, sem þegar eru orðnar ævarandi blettur á Nato og hugsjón hinna Sameinuðu þjóða. IV. Það yrði oflangt ' mál, að ræða ýtarlega yfirstandandi of- beldi og siðleysi Breta. Þó skal hér vikið að þremur atriðum. Fyrsta atriðið kemur okkur ís- lendingum ekki beint við. En það sýnir ljóslega hve grátt Bretar leika bandamenn sína og samherja, ef þeim býður svo við að horfa. Það er kviðar- sparkið, sem Anderson aðmíráll gaf bandaríska varnarliðinu með því að setja herteknu varðskipsmennina á land í Keflavík og sigla dulbúnu her- skipi inn í landhelgi fslands. Hvað átti þetta kviðarspark að þýða? Átti það að sýna mik- illeik Stór-Bretans, sem ekk- ert tillit tæki til Sams frænda? Átti það að sýna, að Banda- ríkin væru einskonar skó- þurrka í þessu máli, sem létu sér á sama standa hvernig brezkt yfirlæti hagaði sér? Um þetta hafa engar skýringar komið fram. En kviðarsparkið varð mikið vatn á myllu kom- múnistá og launkommúnista, sem í blöðum sínum ófrægðu mjög varnarliðið fyrir tiltæki Andersons. Eskulýðsfélag í I .augarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranim'i í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt ! fundarefni. Síra Garðar Svavarsson. wmm SNiÓSKOFLUR nýkomnar. veiðarfæradeildin. „GiYSIR" H.F. Veiðarfæradeildin. Annað atriðið er hótun Breta um að sökkva varðskipinu Þór, ef það sleppi ekki tafarlaust brezkum togara, sem staðinn var að lögbroti innan 3ja mílna markanna, sem Bretar tönnlast á að þeir viðurkenni að fullu. Ríkisstjórnin og flokk- arnir rumska og senda mót- mælaorðsendingu. Hún er af- hent sendiherranum brezka í Reykjavík með kveðjuorðun- um: „Eg fullvissa yður um virðingu mína“, og undirskrift utanríkisráðherrans. Ekki hef- ir heyrst, að þessari mótmæla- orðsendingu liafi verið anzað, hvað þá heldur að lögbrjótur- inn hafi verið sendur til Reykjavíkur til þess að þola dóm, eins og krafist var. Sjálfsögð er kurteisi alls- staðar,. ekki sízt milli diplo- mata. En er hægt að svara lög- brotum og dólgshætti með því a'ð segja: „Eg fullvissa yður um virðingu mina!“ — Skrítin kurteisi það. Þriðja atriðið og jafnframt það alvarlegasta eru dar- teknar tilraunir brezkra tógara jtil ásiglingar á íslenzku varð< skipin. Þetta hefir verið gertj undir brezkri herskipavernd ó-* átalið. j Vitað er að enginn getur sé'iS fyrir afleiðingar ásiglingar. Þag getur verið ekki eingöngu umj eyðileggingu skips að ræða! heldur einnig um líf fleiri eða’ færri af áhöfn skipsins. Slíkap aðfarir eru bert vitni um ein- stakt siðleysi. Þær skapa ekkil ótta heldur hroll og viðbjóð. Vel mega Bretar líka minn-« ast þess, að dólgsh:ttur þeirra’ hefir komið fram við fleiri ert fslendinga. Norðmenn segja ljótar sögur af framferðil brezkra togara, sem stunda veiðar við ísland. Ekki eiga Bretar og Norðmenn í land- helgisdeilu eða neinum úti-. stöðum almennt. Virðist Bret- um vera tamt, að sýna dólgs-; hátt alveg að ósekju. V. Það er svo sem auðvitað, aS Bretar þykjast geta leikið við íslendinga eins og þeim sýnist. Þeir hafa aldrei um það hirt að vanda okkur kveðjurnar. Um það dugar ekki að fást. Viði breytum ekki framferði og inn- viðum Bretans. Hitt er svo augljóst, að vart þarf að ræða, að það er bæðd nauðsyn og skylda að við komum hvergi fram við Breta með neinni minnimáttarkennd, hvorki yfirlýstri né óyfirlýstri. Gagr.- vart Bretum höfum við ekk- ert að virða. Þá samúð eða vin- áttu, sem Bretar kunna að hafa átt hér, hljóta þeir að hafa misst fyrir löngu. Anderson aðmíráll virðist vera dálítið skrítinn og skemmtilega tilfundinn stund- um. Svo var er hann bað varð- skipsmennina íslenzku að færa vinum sínum í Reykjavik kveðju, og kvaðst eiga marga vini á íslandi. Hvað þýða þessi ummæli aðmírálsins umbúða- laus? Þau eru yfirlýsing um að Anderson sé það fullkunnugt, að fjöldi íslendinga vinni að málstað Breta, einkum í Reykjavík. Yfirlýsing Ander- sons er einnig freklegasta móðgun í okkar garð. Hann fullyrðir við íslenzka löggæzlu- menn að þeir skuli nú fara sér hægt. Hann eigi vinahóp í Reykjavík og víðar um land. Löggæzlumennirnir áttu að vera boðberar hans til vina- hópanna og hafa sennilega ver- ið það að einhverju leyti. En hvaða íslendingar vilja eða þora að játa, að þeir séu' vinir Andersons aðmíráls? Eg held enginn. Þó eru þeir eflaust til í skúmaskotum og leita leynilega færis til þess að vinna fyrir Breta. Trúlega er vinafjöldirin bara brezkt gort hjá Andersen, því ótrúlegt er að margir íslendingar hafi á- netjast í því að vinna fyrir brezka hagsmuni á íslandi. VI. Þessi atriði, sem rædd eru hér að framan og fjöldi ann- ara sýna okkur að baráttan við Breta fyrir útfærslu landhelg- innar verður eflaust löng og Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.