Vísir - 11.03.1959, Blaðsíða 1
4». árg.
Miðvikudaginn 11. marz 1959
57. tbl.
Trujillo ótt-
ast um sig.
Eins og getið liefur verið, eru
aðeins tveir einvaldsherrar eftir
í Ameríkuríkjum — og er
Trujiilo hershöfðingi í Domin-
ikanska lýðveldinu annar.
Nú hafa fyrrverandi foringj-
ar í her hans, sem komnir eru
á eítirlaun, stofnað sérstakan
útlendingaher, eins og Frakkar
hafa í nýlendum sínum. Verða
25,000 menn í herþessum, og er
tilgangurinn með honum að
veria Haiti og önnur grann-
ríki fyrir árásum frá Kúbu og
Venezuela. Trujillo hefur lagt!
blessun sína yfir stofnun hers
þessa.
FriSrik IX. Danakonungur er sextugur í dag.
Hann er ástsæll þjóðhöfðingi, sem fslendingar meta og
Danir unna.
Friðrik IX. tók við konungdómi af föður sínum Kristjáni X.,
sem síðastur Danakonunga bar einnig konungdóm á íslandi.
Það var árið 1947.
Fyrir þrem árum heimsótti Friðrik IX. ísland og vann sér
þá liylli landsmanna fyrir alúð og láílausa framkomu.
Konungurinn er kvæntur Ingiríði Svíaprinsessu, dóttur
Gústafs VI. Adolfs Svíakonungs. Þau eiga þrjú börn, allt dætur,
Margréti ríkisarfa, Anne-Marie og Benedikte.
íslendingar færa konunginum árnaðaróskir í tilefni þessa
merkisdags.
Bylting hafín á nýjan
leik í Indónesíu.
Sott fram til Menado á Celebes
og einnig barizt á Súmötru.
EOKA-ntenit
skila
í dag eiga EOKA-menn á
Kýpur að byrja að skila vopn-
um sínum.
Afhendingin mun tak 3 daga.
Varð samkomulag um þetta á
fundi Foot landstjóra og Mak-
ariosar í fyrradag. Vopnin verða
innsigluð og geymd og fengin í
hendur lýðveldinu, er það kemst
á laggirnar.
Brezkir her-
menn í lialdi.
í haldi eru 21 brezkur her-
maður, sem handteknir voru
eftir átökin í Famagusta. Eng-
um brezkum hermönnum hefur
verið leyft að fara þangað sð
an átökin urðu.
Landsfindnrinn settur
ii. 8,30 í kvðld.
Ha-nn hefst í OeiitBa foíó.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður settur í Gamla
Bíó kl. 8,30 í kvöíd. Mun þá formaður flokksins Ólafur
Thors, fyrrum forsætisráðherra, flytja yfirlitsræðu um
þróun stjórnmálanna að undanförnu og framtíðarhorfur.
Að lokinni ræðu formanns verða kjörnar nefndir lands-
fundarins. Munu nefndarfundir síðan hefjast árdegis á
morgun, en almennur fundur hefst síðan kl. 4 síðdegis á
morgun.
A síðasta landsfundi var svo mikil þröng á setningar-
fundinum, að ekki þótti ráðlegt annað en setja fundinn nú
í Gamla Bíó, en öll önnur fundarstörf verða síðan í Sjálf-
stæðishúsinu.
Mjog áríðandi er, að allir þeir fulltrúar, sem ekki hafa
þegar fengið fuiltrúaskírteini, viíji þeirra fyrir kl. 7 í dag
í skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu.
Ekki er enn vitað um tölu fulltrúa, en sýnilegt er, að
fundarsókn verður mjög mikil, og munu sitja fundinn full-
trúar úr öllum héruðum landsins.
Snjóléttasti vetur í Skaga-
firði um langt árabil.
Þrjár tainnmgastöðvar og tamningaskólv
starfræktur í héraðinu í vetur.
Frá fréttaritara Vísis. —
Skagafirði í gær.
Veturinn, sem nú er að líða,
telja Skagfirðingar einn hinn
snjóléttasta scm þar hefur
komið í fjölmörg ár.
Tíðarfar hefur í heild verið
Neðri málstofa brezka þings-|afburða gQft og aMrei tekig
ins hetur samþykkt að verja 370 i
Fregnir frá Indónesíu herma,
að uppreistarmenn * Indónesiu
sæki á nýjan leik að borginni
Menado, og að þeir hafi tekið
.mikilvægan hafnarbæ í sókn
sinni þangað. Uppreistarmenn
-eru einnig farnir að bæra á
sér á Súmötru á nýjan leik.
Flugher sambandsstjórnar-
ínnar hefur gert árásir á her
•uppreistarmanna á Celebes, en
Ækki tekist að stöðva hann. —
Hefur verið viðurkennt af her-
stjórninni, að tilraunir til þess
. að bæla niður byltinguna gangi
'erfiðlega.
Hífreiðasljs.
Hroðalegt bifreiðaslys varð í
'hænum Celaya, sem er um 240
íícm. fyrir norðan Mexíkó-borg,
í vikunni sem leið.
Langferðabifreið rakst á með
34 farþega, og hefði það ekki
komið að sök, ef bifreiðin hefði
ekki verið hlaðin dunkum með
vínanda. Kom upp eldur í hon-
um, og brunnu 28 manns í bif-
-reiðinni, og aðeins sex komust
lífs af.
Aður höfðu borist fregnir
þær, sem hér fara á eftir:
Uppreistarmenn í Indónesiu
hafa sig enn í frammi, eftir
seinustu fregnum frá Jakarta
að dæma.
Segir í tilkynningu her-
stjórnarinnar, að uppreistar-
menn á Celebes hafi byrjað
miklar árásir á norðurhluta
eyjarinnar, í grennd við Men-
ado.
Höfðu uppreistarmenn gnægð
vopna, sem smyglað hafði verið
til þeirra erlendis frá. Stjórn-
arhersveitir sigruðu að lokum
í harðri orrustu suður af Men-
ado og felldu þar 400 menn af
liði uppreistarmanna.
í útvarpi í Menalo var sagt,
að um 1000 uppreistarmenn
hefðu leitað hælis í borginni, er
halla tók á þá í bardaganum.
Áður var barist heiftarlega við
Amurang, um 80 km. vestur
af Menado. Féllu þar 283 upp-
reistarmenn, en af stjórnar-
hernum 26 og 59 særðust.
Stjórnarherinn náði vopnum
ýmissa tegunda á sitt vald.
millj. stpd. til flotans á næsta
fjárhagsári.
Er það mesta fjárveiting til
flotans á friðartímum. — Miklu
fé er varið til að setja nýjustu
leitartæki í skipin til að geta
varizt árás kafbáta.
fyrir jörð. Utigangshross eru í
feitasta lagi miðað við árstíma
og má segja að þau séu víða í
haustholdum þótt svo langt sé
komið fram á vetur.
Vegasamgöngur um héraðið
hafa verið með bezta móti í
Afli hefur verið mjög misjafn
síðustu daga. Akranesbátar hafa
allir tekið net og var afli þeirra
í gær frá 2 til 20 lestir. Alls
bárust þar á land 150 lestir af
18 bátum og var megnið af afl-
anum tveggja og þriggja nátta.
Eins var það í Keflavík, þar
var afimn mjög misjafn. Einn
bátur fékk feikn afla. Það var
Vonin, sem kom með 40 lestir.
Afli netabátanna var yfirleitt
tveggja nátta, þar sem þeir hafa
ekki getað dregið netin vegna
ógæfta. Það var algent í gær að
aflinn væri frá 6 til 10 lestir,
og Þykir það ekki mikið eftir
vetur. Voru vegir auðir tímun-
um saman sem á sumardegi.
Vegasamband hefúr haldist ó-
slitið við Reykjavík í allan
vetur sem er næsta fátítt. Enn-
fremur hefur mjög oft verið
fært á bílum úr Skagafirði til
Akureyrar. Innan héraðs hafa
aldrei orðið truflanir á mjólk-
urflutningum svo teljandi sé.
Töluverð frost gerðd í janúar
mánuði og komst frostið um
tima niður í 10—20 stig. Sauð-
fé hefur víða verið feitf í allan.
vetur.‘ Heybirgðir eru hvar-
vetna nægar.
Heilsufar hefur verið gott í
héraðinu, það sem af er vetrar.
Sömuleiðis lítið borið á kvill-
um í búpeningi.
Aldrei hefur verið tamið
jafnmikið af hestum í Skaga-
firði sem í vetur. Nú eru þar
starfræktar þrjár tamninga-
tvær nætur. Menn eru samt von stöðvar, ein í Varmahlíð, önn-
góðir, sagði fréttaritarinn, um;.ur 4 Sauðárkróki og sú þriðja
að nú fari að lagast með afla-1 { stóra-Vatnsskarði. Á þessum
brögð, en vertíðin hefur verið;þrem stöðvum eru 70—80
afar léleg fram að þessu. ;hestar í tamningu. Auk þessa
Nokkrir bátar róa enn með;er svo starfræktur tamninga-
línu, en búizt er við að þeir^kóii 4 Hólum í Hjaltadal í
Lítill afli yfirleitt hjá
netabátum í gær.
Jafnast og bezt fyrir sunnan Reykjanes.
hætti bráðlega og taki net.
Þeir fengu loðnu til beitu í gær
og eru á sjó með hana í dag.
Loðnan veiddist út af Stafnesi.
Loðnugangan er nú á hraðri
leið norður með landi og mun
hún vera komin út af Faxaflóa.
Ekki hefur orðið vart við loðnu
inni á Faxaflóa enn.
sambandi við búnaðarskólann,
svo sem venja hefur verið.
um sunnan Reykjaness í gær og
var afli Grindavíkur- og Þor-
lákshafnarbáta góður. Hins
vegaí voru aflabrögð Vest-
mannaey/íabáta ekki nema tæp-
lega í meðallagi. Stillt veður er
Bezt var veiðin hjá netabát- nú á öllu suðvesturlandi.
1