Vísir - 14.03.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1959, Blaðsíða 2
 Ví SIE Laugardaginn 14. marz 19521’ WWWVWtfW^ Bœjarfrétti? FWWMWWV. iJtvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 ] „Laugardagslögin“. — 16.00 i Fréttir og veðurfregnir. — | 16.30 Miðdegisfónn. 17-.15 Skákþáttur (Baldur Möll- er). 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón i Pálsson). 18.30 Útvarpssaga ! barnanna: „Flökkusveinn- inn“ eftir Hektor Malot; I. J (Hannes J. Magnússon skóla 1 stjóri þýðir og les). — 18.55 ■ í kvöldrökkrinu; — tónleik- ! ar af plötum. 20.30 Leikrit: J „Kvenleggurinn“ eftir John ' van Druten, í þýðingu Ás- laugar Árnadóttur. — Leik- t stjóri: Hildur Kalman. — ! 22.00 Fréttir og veðurfregn- I ir. 22.10 Passíusálmur (40). t 22.20 Danslög (plötur) til | 24.00. TLJtvarpið á morgun: 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntórleikar, plötur. — 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórs- son). 13.15 Erindi um nátt- úrufræði; VI: Unnsteinn Stefánsson efnafræðingur talar um efnin í sjónum. — 14.00 Hljómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson). — 15.30 Kaffitíminn: Óskar Cortes og félagar hans leika o. fl. 16.30 Endurtekið efni: „Dagur í Eyjum“, dagskrá á vegum Vestmannaeyingafé- lagsins Heimakletts, gerð af Birni Th. Björnssyni. 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- arson kennari): a) „Fákar“, samfelld dagskrá gerð af Þórunni Elfu Magnúsdóttur; síðari hluti. b) Átta telpur Úr barnastúkum Reykjavík- ur syngja og leika undir á gítara. c) Leikrit: „Óskin“ eftir Guðm. M. Þorláksson. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 18.30 Miðaftan- tónleikar (plötur). — 20.20 7 ) 1 1 i i f T } í r I f } 1 7 T f r T T KROSSGÁTA NR. 3735: Lárétt: 1 fiskar, 6 hátíðin, 8 lindi, 9 skóli, 10 fjandskapur, 12 veiðiferð, 13 samhljóðar, 14 alg. fangamark, 15 sjá, ,16 úti- vistarmenn. Lóðrétt: 1 afls, 2 um litaraft, 3 illmenni, 4 . .in, 5 í stiga, 7 t. d. mús, 11 neyzluhæf, 12 kimi, 14 skakkt, 15 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3734. Lárétt: 1 skyrta, 6 'radda, 8 af, 9 af, 10 lóa, 12 uml, 13 ap, 14 br, 15 vað, 16 bakari. Lóðrétt: 1 siglan, 2 Yrsa, 3 raf, 4 td, 5 Adam, 7 aflaði, 11 óp, 12 urða, 14 bak, 15 va. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur í hátíðarsal Háskól- ans. Stjórnandi: Hans Antolitsch. Einleikari á fiðlu: Anker Buck. 21.00 „Vogun vinnur — vogun tapar“. Stjórnandi þáttar- ins: Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur. 22.05 Danslög (plötur) til 23.30. Loftleiðir; Saga er væntanleg frá Khöfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.00. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór væntanlega frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Fjall- foss er í Hamborg, fer þaðan til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór væntanlega frá Vestmanna- eyjum í gær til Akraness, Keflavíkur eða Hafnarfjarð- ar og þaðan til New York. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Warnemúnde í fyrradag, fer þaðan txl Hamborgar og Amstei’dam. Reykjafoss fór frá Hull á mánudag, var væntanlegur til Reykjavík- ur í nótt. Skipið kom að bryggju kl. 8 í morgun. Sel- foss fer væntanlega frá Reykjavík í dag til Hafnar- fjarðar og Akraness. Trölla- foss kom til Reykjavíkur á þriðjudag frá Hamborg. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyjum fyrir 14 dögum til New York. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Odda í Noregi áleiðis til ís- lands. Arnarfell fór í gær frá Sas van Ghent áleiðis til Norðurlandshafna. Jökulfell kemur á morgun til New York. Dísarfell fór í gær frá Djúpavogi áleiðis til Ham- borgar, Khafnar, Rostock og Heröya í Noregi. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Vest- fjarða. Helgafell kemur til Akureyrar á mánudag frá Gulfport. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Huba er á Horna- firði. Pennavinir. Mr. Salomon Chang, 58 Nanhai Rr, Taipei, Taiwan, óskar eftir pennavini. Hann er 28 ára, frímerkjasafnari. Hefur áhug'a á sundi, klass- iskri tónlist og enskum bók- menntum. — Lilian Gretböl, Nörrebi’og 44 A, Köbenhavn N, Danmörku, óskar eftir pennavini. Áhugaefni: Frí- mei’kjasöfnun. Fí’issay. Róbert A. Ottósson hljómsveitarstjói’i skýrir söngleikinn og rifjar upp það, sem áður var komið. — Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. — Síðdegismessa kl. 5. Séra Oskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnar- bíó kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma verður kl. \ 10.30 í Kirkjubæ, félags- heimili Óháða safnaðarins. Séra Emil Björnsson. Neskii’kja: Bai’naguðs- þjónusta kl. 10.30 og messa 'Kirkjuritið. Gamla Bíó: Oklahoma. Gamla Bíó byrjaði í gæd sýningar á bandarískri söngva-< Ríkisskip: mynd í litum, OKLAHOMA, Hekla er á Vestfjöi’ðum á sem gerð er eftir samnefnduraí suðurleið. Esja er væntanleg ] söngleik, sem þeir Richard til Akureyrar í kvöld á aust- Rodgers og Oscar Hammei’steiaí urleið. Herðubreið er á sömdu upp úr söngleiknuraí Austfjörðum á norðurleið, '„Green gr0w the Lilacs“ eftiq fFÍSZtLZ. .™da«nS Lynn “«*■> v“ h“" <** s, nefndur „Away we go“, eni rétt fyrir frumsýningu í marg til ReykjavíkUr 1 Akureyri. Þyrill er væntan- legur til Bergen á morgun. Helgi Helgason Reykjavík í gær mannaeyja. fór frá 1^43 á Broadway var nafninuí til Vest- breytt í Oklahoma, og var hana’ sýndur þarná í fimm ár sam- fleytt. 1944 hlutu þeir Pulitzet’- verðlaun fyrir söngleikinn. A3f væntanleg tix mai’gra áliti er „Oklahoma** EimskipaféJag Reykjavíkur: Katla er væntanleg til Tarragona í dag. Askja ei vinsælasti söngleikur vorrai! væntanleg til Stavanger á daga_ Þegar afrágig var a't? þn' ju ato. kvikmynda leikinn 12 áruirt [ eftir frumsýninguna var búiíS kl. 14. Séra Jón Thoraren- sen. Háteigssókn: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðar- son. Laugarneskii’kja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10.30 árd. sama stað; Séra Gunn- ar Árnason. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup. Barna- guðsþjónusta kl. 1.30. Séra Sigui’jón Þ. Árnason. Síð- degisguðsþjónusta kl. 5. Sr. Jakob Jónsson. Langholtspr estakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 17. Séra Árelíus Níelsson. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Haf nax-f j arðarkirk j a: Messa kl. 14. , Séra Garðar Þorsteinsson. Mózarts-ópera kynnt í háskólanum. Háskólatónleikar verða í há- tíðasal háskólans á morgun, sunnudaginn 15. marz kl. 5 stundvíslega. Verður þá fluttur af hljómplötutækj- um skólans síðari hluti (2. og 3. þáttur) ópei’unnar Brottnámsins úr kvennabúr- inu („Die Entfúhrung aus dem Serail“) eftir Mozart, en 1. þáttur var fluttur þar síðastl. sunnudag. Þýzkir listamenn flytja vei’kið, stjórnandi er Ference Febrúai’heftið: Prestafélag ,að sýna hann 8000 sinnum og; íslands 40 ára. Hvað er al-(30 milljónir höfðu séð hann og kirkjuráðið? Síra Vilhjálm- greitt fyrir 100 millj. dollara^ ur Briem níi’æður. Síra Jón Brandsson. Barnaheimilið Sólheimar. Leikmannsþanka brot. Innl. og erl. fréttir. Pistlar o. fl. Werzlunartíðindi. Febrúarheftið, 1. tbl. 10. árg. er nýkomið út. Efni: Hjólinu snúið við. Þar, sem hæsta reykháf landsins ber við himin. Einokurnarverzl- un á uppsiglingu, eftir Sig- urð Magnússon. Litið inn í verksmiðjur: Reykjalundur. Ennfremur eru stuttar minningargreinar um látna kaupsýslumenn. Söfnunin. Vísi hafa borizt þessi fram- lög: Kr. 100 frá Sig. Júlíuss., 1250.00 frá starfsfólki Krist- jáns Siggeirssonar h.f., 100 frá M. J. — I leiknum koma fram ágætiq leikarar og söngvarar og list-< dansarar. Með hlutverk Curley; og Laurey fara Gordon McRaa og Shirley Jones, sem mjög ó- vænt fékk hlutverkið, þótíj höfundarnir viðurkermdu síð« ar, að Shirley væri alveg eins og þeir hefðu hugsað sér Laur- ey, og þeir hefðu allt af ætlaj! henni hlutverkið. Borgarstjórinn í London hef ur heimilað, að þar verði sýnd kvikmyndin „þriðja kynið“, þýzk mynd um kyn- villu, sem víða hefur vakið miklar deilur. Vopna-afhending hafin á Kýpur. EOKA-menn byrjuðu afhend< ingu vopna í morgun á Kýpur, Fyrsta atliendingin fór fram vid klaustur eitt í Nikosiu. Voru þatl ung stúlka og piltur, sem af-i hentu vopnin. ! Meðal vopnanna voru vél- byssur og skammbyssur. Vopniu voru afhent gegn kvittunum. Á einum stað var sprengiefni skilið eftir á akri. Lögreglunnl var gert aðvart. Öll vopn verða innsigluð og; afhent lýðveldinu, þegar það er: komið á laggirnar. tHlimiúlaÍ atwmmqÁ Laugardagur. 79. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,10. ’ Lögregluvarðstofan hefur símu 11166. NadiirvÖrður Laugavegs apóteki, simi 24047. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030. Ljósatmi bifreiða og annarra ökutækja í lögsagriarumdæmi Reykjavíkur verður kl. 18.50—6.25. Þj óðmin j asaf nið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nerna laugard., Þá frá kló 10—12 og 13 —:19. Bæjarbókasafn Reykjavkur sími 12308. Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29A. tJtlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugai’d. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Barnastofur eru stai’fræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Byggðasafnsdeild Skjalasafns Reykiavikur Skúlatúni 2, er opin alla daga nema mánudaga, kl. 14—17. Biblíulestur: Matt. 23,1—12. Sönn tign. * Iðnskólinii í Reykjavík gengst fyi’ir kvöldnámskeiði í meðferð og uppsetningut olíukyndingatækja til heimilisnota. — Kennsla hefst, mánu—• • daginn 6. apríl. Innritun stendur frá 16. marz til 4. apríí og fer fram á ski’ifstofu skólans. , , Námsgjald kr. 100,00 greiðist við innritun. Skólastjóri. Staða aðstoðarmanns á Veðurstofunni á Keflavíkurflugvelli -er laus til umsóknar, Umsækjendur þurfa að hafa lokið gagnfræðaprófi eða hafa hliðstæða menntun, vera 20—27 ára og hafa góða sjón og heyrn. j Laun samkv. XI. launalaga, að námstíma lokxium. Umsóknir, ásamt heilbrigðisvottorði og meðmælxxm, ef fyrir hendi eru, skal senda Veðurstofu íslands, Pósthólf 788, Reykjavík eða pósthólf 25, Keflavíkurflugvelli fyrir 1, apríl n.k. Util, . Tínliþ'-i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.