Vísir - 14.03.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 14.03.1959, Blaðsíða 8
Bkkert blaS er édýrara i áskrift en Vísir. LátiS kann færa yður fréttir »g annað yðar hálfu. Sími 1-16-80. Munið, að þefe, sem gerast áikrifendur Vísia eftir 10. hrers mánaðar, fá klaðið ókeypis til mánaðamóta. Síml 1-16-60. Laugardaginn 14. marz 1959 Dawson segir sögu sína í Old Baíly-rétti. Alltaf í braski, stundum auralaus, en tekjurnar komust líka upp í 60 þúsund stpd. á mánuði. George Dawson, enski stór- braskarinn, sem eitt sinn ætlaði að græða stórfé á dreifingu og sölu á íslenzkum fiski, og ýmist _ rambaði á gjaldþrotabarmi eða g.ræddi milljónir og barst mikið á, sagði sögu sína í Old Baily réttinum í London nú í vikunni. Bú hans hefur sem kunnugt er verið tekið til gjaldþrotaskipta. Enn er Dawson feitur og sæl- legur, vegur 100 kg., þótt hann hafi setið inni mánuðum saman, en hann er ekki eins hressilegur og hann var, og bregður þó enn fyrir glettni hjá honum, og hann jafnvel hló glaðklakkalega stund umi í frásögn sinni, en það var þriðjudaginn s.l., sem hann kom fyrir rétt í þessu máli i 25. sinn. Með honum voru leiddir fyrir rétt fimm menn aðrir og allir lýstu yfir, að þeir væru „ekki sekir.“ Dawson tók til máls á eftir saksóknara, ýtti stól með skjala- bunka miklum til hliðar, og hóf frásögn sína á því, er hann hætti skólanámi 15 ára, og fór upp á eigin spýtur að kaupa brotajárn í nafni föður síns, og græddi 200—300 sterlingspund á fyrsta bílhlassinu. Hann keypti sér svo vöruflutningabíl og brátt annan, og vann jafnan myrkranna milli. „Sporvagnarnir mínir“. Bílstjórinn hans ók utan i sporvagn og „skrámaði hann. Borgarstjórnin vildi fá nýjan sporvagn. Þegar málið var leyst var ég næstum auralaus, en nú vissi ég dálítið um sporvagna, og fór að kaupa gamla spor- vagna.“ „Strætisvagnarnir mínir“. Hann fór líka að kaupa strætisvagna, og af því að hann hafði snuðrað upp, að hann þyrfti að semja við mann, sem væri heittrúaður fór hann að kaupa kristilegt dagblað, „það hét Christian Herald eða eitt- hvað í þá áttifia," sagði honum að hann hefði uppgjafahermenn í þjónustu sinni, sem hann yrði að segja upp, ef hann fengi ekki vagnana, „hvað ekki var rétt, en ég keypti 99% af strætisvögn- um, sem L.G.O.G. (London Gen- Framh. á 4. síðu. ★............. [Ssii ^waAktá y 13 j c r--------------------------------------- LEITIÐ TIL ÞESSARA FYRIRTÆKJA. EF ÞÉR ÞURFIÐ EINHVERS MEÐ! §kemmtistaðir j Vefna&arvara Austurbæ j arbíó 113841 Fell 12285 Gamla Bíó 11475 Geysir 11350 Hafnarbíó 16444 Andrés 18250 Nýja Bíó 11544 L. H. Miiller 13620 Tjarnarbíó 22140 Vefnaðarv.b. Týsg. 1 12335 Tripólíbíó 11182 Stjörnubíó 18936 Hótel Borg Röðull 11440 15327 A Ymislegt Leikfélag Rvíkur 13191 Gufubaðstofan 18976 Lido 35936 Almenna Bókafélagið 19707 Þjóðleikhúsið 19345 Bræðurnir Ormsson 11467 Þórscafé 23333 Eimskip 19460 Vetrargarðurinn 16710 Fjalar h.f. 17975 17976 ! Leikhúsk j allarinn 19636 Lárus G. Lúðvíksson 13882 Tngólfscafó 12826 Pétur Thomsen, Ijósm. 10297 Tjarnarcafó 13552 Sólar gluggatjöld 13743 Matvörur Smyrill Vísir, dagbl. 12260 11660 Baldur 14454 Kjötbúðin Borg 11636 Heildverzianir — Kjötbúðin Búrfell 19750 Framlei&endur Bæjarbúðin 22958 Kjötbúð Austurbæjar 33682 SAVA 22160 Fiskhöllin 11240 Vinnufatagerð íslands 16666 Kjöt og Fiskur 13828 Coco-Cola 16478 Kjöt & grænm. 12853 10253 Egill Árnason 14310 Kjötborg 34999 32892 Hampiðjan 24490 Kjötbúð S. S. Grett. 64 12667 Þ. Þorgrímsson & Co. 22235 iKjötbúðin Bræðrahorg 12125 Vesturröst h.f. 14749 Þessi mynd er tekin úr flugvél. Þarna gefur að líta fjöll Suður- sveitar í baksýn, en bátur frá Hornafirði liggur yfir netum sínum. Úr lofti er að sjá sem sjórinn sé sléttur, en raunin er sú að það er hauga sjór og báturinn bíður eftir því að sjóinn lægi svo hægt sé að draga netin. Brauzt inn til að hvíla sig. Mikil brögð sö ölvun vlð akstur Á miðvikudaginn og aðfara- nótt fimmtudags voru þrír menn teknir fyrir ölvun við akstur og af þeim voru tveir þeirra útlend- ingar'. í þriðja tilfellinu var um rétt- indalausan pilt að ræða og voru þeir tveir ölvaðir i bifreiðinni þegar lögreglan tók þá. Næsta mikil brögð hafa verið að því í vetur að menn hafi ekið Allir vegir færir. Samkvæmt upplýsingmn frá Vegamálaskrifstofunni eru veg'n færir sem stendur frá Beykja- vík og alla leið norður i Þing- eyjarsýslu. Strax og hlánaði á dögunum var ráðist í að moka fjallvegina, sem tepptust i vikunni, sem leið og hafa þeir verið færir siðan. Ennfremur var ráðist í að moka leiðina vestur yfir Kerl- ingaskarð og loks má geta þess að leiðin um Bröttubrekku vest- ur i Dali er bilum fær. bifreiðum undir áfengisáhrifum, þrátt fyrir herta löggjöf i því j efni. Slys. Tvær konur meiddust við það að detta á götum úti hér siðustu dagana. Datt önnur þeirra á Lækjartorgi aðfaranótt s.l. fimmtud. Var hún flutt í slysa- varðstofuna til athugunar, en ( meiðsli hennar munu ekki hafa j verið mikil, því hún var flult heim til sin að athugun lokinni. Hin konan datt á Skólabrú í j fyrradag og var fengin sjúkra-1 bifreið til þess að flytja hana í slysavarðstofuna. Visi er ekki kunnugt um meiðsli herinar. Innbrot. í fyrrinótt var brotizt inn í verzlunina Bólstrarann á Hverf- isgötu 74. Það liggur næst að halda að tilgangurinn hafi alls ekki verið sá að stela, enda varð ekki séð að neitt hafi horfið, heldur að fá sér hvild. I þessum húsakynnum er legubekkur og merki sáust þess að maðurinn hafði lagst þar til hvíldar í lengri eða skemmri tíma. Skákþing hefst eftir viku. Skákþing íslands liefst í Reykjavík 21. marz kl. 3 e. h. og verður haldið' í Breiðfirð- ingabúð. Keppt verður í tveimur flokkum, landsliði og meistara- flokki og, þurfa umsóknir um þátttöku að hafa borist til skáksambandsstjórnar í síðasta lagi sunnudaginn 15. marz. Sigurvegari í landsliði hlýtur titilinn skákmeistari íslands 1959. í ráði er að breyta lögum sambandsins um þátttökurétt í landsliði og má því. búast við að þetta verði í síðasta sinn, sem keppt verður eftir núver- andi .skipan. Skákm.eistari íslands 1958 var Ingi R. Jóhannsson. Þetta er Finnur Björnsson úr Ólafsfirði, maðurinn sein flaug í ógáti til Kaupmannahafnar, en ætlaði tli Akureyrar. Eins og Vísir hefur áður skýrt frá er Finnur 20 barna faðir, og frábær dugnaðar- og atorku- maður. Pretlikarinn Billy Graham hefur að undanförnu verið í „krossför“ um Ástralíu, og hafa allt að 40 þúsund- um manna hlýtt á hann í einu. Skæruliðar í Alsír hafa framselt sex franska her- menn, sem liöfðu verið í lialdi hjá þeim síðan á s.l. ári. Ofvöxtur hkupinn í París! Fátt um rjúpu — eins og við var að búast. Orsakírnar cm eim úkimnar. Mönnum stendur stuggur af því, hversu stór París er orðin í samanburði við frönsku þjóð- ina í heild. Næstum sjötti hver Frakki — 16 af hundraði — býr í höfuð- borginni, og þar býr einnig einn af hverjum fjórum — 25 af hundraði — verksmiðju- verkamönnum landsins. Loks starfar þar 71 % af öllum þeim, er við tryggingamál fást. Hefir de Gaulle í athugun að snúa þessari þróun við. Ho Chi Minh, forseti Norð- ur Vietnams, hefur lokið 10 daga heimsókn á Indónesíu. Sáralítið hefur verið um rjúpnaveiði í vetur, eins og við var að búast, sagði dr. Finnur Guðmundsson í viðtali við Vísi í morgun. Allar líkur benda til þess, að þetta ástand vari með rjúp- una þetta árið og það næsta, en úr því fari nýi stofninn að segja til sín, og árið 1964 verði fjölgunin orðin það mikil, að telja mégi komið að eðlilegu hámarki. Ekkert hefir nýtt komið í ljós um* orsakirnar að því, að rjúpunni fækkar svo ört sem raun er á, sagði dr. Finnur. Það er engu við það að bæta, orsakirnar eru, sem sagt, enn ókunnar. Það er ekki hægt aði segja, að rjúpnafæðin fari eftir landshlutum. Ekki beint, það er ekki hægt að draga ályktanir af því í þessu efni, þó að minna sé um rjúpuna á einum stað en öðrum. Það kemur einfald- lega af því, að rjúpan er fugl, sem hreyfir sig mikið eða oft úr stað og ekki hægt að setja það í samband við þetta und- arlega hvarf stofnsins, sem hér um ræðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.