Vísir - 14.03.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 14.03.1959, Blaðsíða 5
Laugardaginn 14. marz 1959 VÍSIR 5 ! Hann sá skína í ljós í skógar- rjóðrinu. Þegar hann kom nær sá hann að það var ljós í glugga á íbúðarvagni. raun til að leika á mig........ Bara eitt merki, ein hreyfing og þú hefir spáð í kaffikorginn þinn í síðasta sinn. Eitt í við- — Zígaunabústaður, hugsaði bót á samvizkuna hefir ekk- hann, og færði sig varlega nær. Þá sá hann að það var bara einn vagn þarna. Hann gekk enn nær og bjóst við því á hverri stundu að hundurinn mundi gelta til að aðvara íbúana. En það heyrðist ekkert hljóð. Hann dró skammbyssuna upp úr vas- anum og gekk varlega upp tröppurnar, sem lágu upp í vagninn. Svo sparkaði hann upp hurðinni og stökk inn fyrir og lokaði hurðinni á eftir sér. — Hreyfið yður ekki, hvæsti hann og ógnaði með vopninu. Fyrir framan hann í þröng- um vagnklefanum sat gömul kona. Hún sýndi engin hræðslu- merki, dökkt andlitið, rúnum rist, sýndi engin merki um ótta. Þrátt fyrir háan aldur hennar var hár hennar enn kolsvart og líkami hennar sýndist styrkur og sterklegur, þar sem hún sat við borðið of- urlítið álút. Dökk augu hennar störðu hluttekningarlaust á hinn óvelkomna gest og byssu- hlaupið, sem hann beindi að henni. — Ein? spurði hann, Hún lét augun 'hvarfla um klefann með íhvolfa þakinu og húsgögnin, fatnaðinn og eldhúsáhöldin. Augnaráðið var eina svar henn ar. Það sýndist ekki vera rúm þarna fyrir neinn annan en hana eina og erfitt að hugsa sér hvernig þar gæti nokkur falizt. Samt gekk maðurinn innar og fram hjá henni og leit á bak við forhengið, þar sem kjóll’ og ýmis annar fatnaður var geymdur. ert að segja fyrir mig, skilurðu það! Þú skalt ekki efast um að þú fáir nóg blý í skrokkinn á þér, sko .... Augu gömlu konunar störðu hann. Hún sagði: — Eg skil hættulegt orð, ein hreyfing og eg sendi þig inn í' eilífðina. —v— Það var barið á vagnhurð- ina: — Opnið! Lögreglan! — Kom inn, sagði zígauna- kerlingin. Dyrnar opnuðust og þrír menn stigu inn á vagninn. — Ein? spurði maðurinn, sem fyrstur kom inn. Hann var í einkennisbúningi. Maðurinn vænt. Hann fann að taugar hans voru að láta undan, hann skalf í hnjáliðunum og óttinn var að heltaka hann. Allt í einu fann hann að eitt- hvað kalt snart hann í hnakk- ann. Hann rak upp hvellt óp og sneri sér við. Forhengið féll niður. Hann barðist um á hæl og hnakka inni í fatatuskun- um um leið og tveir lögreglu- (Laiugapítliigssasa VílSlSJ E. C. Cambell: J yður. Svo tók hún fram spilin bak við forhengið stirðnaði upp. og fór að leggja stjörnu.' Þetta er ágætt, sagði mað- urinn. Spáðu bara. Ætlarðu aþ' spá fyrir mér? Segðu mér hvað bíður mín. Framtíð mína. Fín framtíð, ha? Nú var komið að því. Fingur hans krepptust um byssu- skeftið og hann. var reiðubúinn að hleypá af. Þrir! Ef til vill gat hann samt rutt sér braut út. Én það vóru kannske fleiri snuðrarar í nágrenninu. Það leið heil eilífð, fannst hæi, hraut af vörum honum, unz konan tók til máls: gömlu konunnar. Svo þagði _ Þið getið gáð að því sjálfir. hún all-lengi, en sagði svo: — Eg hefi engan áhuga á framtíð þinni. Aðeins minni .. . Hún lagði enn upp kortin — Hafið þér séð nokkurn hérna í nágrenninu nýlega? Ekkert svar. — Eruð þér heyrnarlausar? fyrir framan sig á borðið. Það 'spurði lögregluþjónninn. Eg — Áttu von á spurði hann. Hún svaraði hon- um ekki og hann kreppti hönd- ina eins og hann ætlaði að slá til hennar. Þá tók hún að mæla, skýrri greinilegri röddu, en stóð heima, að hún var búin að leggja kortin um leið og hún lauk úr kaffibollanum. Maður- inn gat ekki stillt sig um að standa fyrir framan forhengið og horfa á konuna. Spár -zí- gaunakerlingar var í hans aug- um ómerkilegt kukl, en nú fannst honum allt í einu, að þetta væri meira en venjuleg- nokkrum? ur spilaleikur. Hann horfði ýmist á konuna eða spilin og hann fann hvern- ig hárin risu á höfði hans. Hún sat alltaf eins og stirðn- uð við borðið, alveg eins og með undarlegum áherzlum og þegar hann kom. Var hún erlendum hreim. — Sonur minn er ekki heima. Hann kemur aftur eftir svo sem klukkustund. — Takið nú eftir, sagði mað- urinn. Lögreglan er á hælum mér. Eg er að vona að mér hafi . tekizt að komast undan þeim, . en eg er ekki viss. Eg ætla að vera hér stundarkorn. Kann- ske koma snuðrararnir hér fram hjá, kannske ekki. En dái? Nú varð einhver breyting á henni. Samt sá hann engin svipbrigði á andlitinu, en ein- hvern veginn fann hann, að hún var að ranka við sér. — Heyrðu nú, gamla norn, sagði hann rámri röddu. Mig er farið að hrylla við þér. Hef- irðu skilið mig? Að eg mun ekki hika eina sekúndu. -Það var eins og óljóst bros var að tala við yður. Hafið þér séð nokkurn hér í kvöld? Maðurinn gat ekki setið á sér: Hann leit á andlit konunn- ar. Hún virtist ekki láta þetta neitt á.sig fá. Enginn ótti. Hún var alveg róleg. Hann gat beð- ið rólegur. Það var enn þögn. Hann fan'n það á sér, að sú gamla var að bíða eftir einhverju. Hann var viss um að nú mundi eitt- hvað ske, eitthvað, sem hann gæti ekki gert sér grein fyrir fyrírfram, eitthvað alveg ó- menn köstuðu sér yfir hann og keyrðu hann niður í gólfið og héldu honum þar föstum. —v— Þriðji lögreglumaðurinn horfði á gömlu konuna: — Hann hefir þá staðið þarna á bak við og miðað á yður byss- unni? Þér hafið svei mér taug- ar. En það sem eg ekki skil, er hvers vegna hann fór allt í einu að brölta þarna og æpa. Sú gamla benti á rúmstokk- inn. Þar lá svartur köttur í skugganum — svartur köttur, sem hafði stokkið inn um hálf- opinn gluggann, fundið að eitthvað var þar fyrir og klór- að í það -— höfuðið á mannin- um bak við forhengið. Þegar lögreglan fór með manninn yfir að bílnum, sem beið þeirra, sneri hann sér við. Gamla konan var að loka glugganum. Hún leit ekki einu sinni í áttina til hans. Kannske eru menn ekki eins forvitnir, þegar eitthvað hefir skeð, sem þeir vissu fyrirfram, að koma mundi. sinni gert ráð fyrir dráttarvöxt- um, þótt vanskil verði. Allt bend ir þetta til, að ekki hafi verið gert ráð fyrir, að beitt yrði sér- stakri hörku eða óbilgirni við innheimtuna, heldur yrðu hlut- aðeigandi stjórnarvöld að láta sér nægja, hér eins og endra. nær, að leita aðstoðar dómstóla, ef ekki væri staðið í skilum. Hæstaréttardómur sá, sem. fallinn er í málinu, gaf og síður en svo tilefni til að ætla að stað- lausar hótanir yrðu viðhafðar í. sambandi við þessa fjárheimtu. Samkvæmt þeim dómi er enn ríkjandi mjög óvissa um lög- mæti hennar. 1 forsendum hans er ótvírætt gefið í skyn, að fjöldi gjaldenda hafi ástæðu og opna leið til að leita réttar síns fyrir dómstólunum, vegna ýmissa „annmarka", sem eru á lögun- um og eignamati þeirra, að áliti. réttarins. Eftir þennan dóm bentu samtök atvinnurekenda á það, í bréfi til ríkisstjórnarinnar,. dags. 19. desember 1958, að hið • eina rétta væri, að Alþingi næmí „slitur" þessara laga sem fyrst úr gildi. Meðan það er ekki gert, er og var sjálfsagt, að innheimt- an frestaðist á meðan verið er að skera úr þv fyrir dómstólun- um, hvort lögin og eignamat þeirra hafi stjórnskipulegt gildi. 12. marz 1959. Stjórn Félags stóreignaskattsgjaldenda. Athngasemd vi5 auglýsingu fjármálaráðuneytisins um innheimtu á stóreignaskatti. hvort sem þeir gera það eða ;kæmi fram á varir henni: — ekki þá skulu þeir ekki ná í mig. Skiiurðu það! Ef þeir koma ekki, getum við rabbað saman dálitla stund, og svo held eg áfram, Ef þeir koma, ætla eg að fela mig hérna meðan hætta er á ferðum. Hef- irðu skilið mig! Maðurinn gekk aftur yfir að forhenginu og gægðist á bak við það. —■ Ef þeir fara hérna fram hjá, þá líta þeir hingað inn og spvrja þig hvort þú hafir orðið vör við mig. Þú veizt hvað það þýðir, og hvað þp átt þá að gera. Segðu þeim, að þú hafir ekki séð nokkra sál í kvöld. Þú gerir eins og eg segi, skilurðu það! Eg ætla að fela mig á bak við þetta hérna — hann veifaði byssunni — og þessari verður miðað þeint á hausinn á þér. — Mundu það! Bara ein til- f auglýsingu frá fjármálaráðu neytinu, 9. þ. ni., inn innheimtu á svonefndum stóreignaskatti, segir, segir m. a. svo: „Hafi greiðsla á framangreind um kr. 10000,00 og 10% af af- gangi ekki farið fram í pening- Bak við þig er gluggi. Ef þú : Um fyrir 15. apríl n. k. fellur nið opnar hann, skal eg gera eins j ur réttur viðkomandi gjaldanda og þú biður. Allt í einu var eins og manninum létti. Kerlingin var með fullu viti, aðeins dálítið undarleg. — Allt í lagi með það, gamla. Þú vilt fá svolítið friskt loft. og það skaltu fá. Hann sneri sér við og opnaði gluggann. — Svona, nú erum við sátt, þú og eg. Gamla konan anzaði ekki. Hún þagði og hreyfði sig ekki; það var eins og hún væri að bíða eftir einhverju. Allt í einu hrökk maðurinn við, þar sem hann stóð inn á milli gömlu fatanna og rab byssuhlaupið út um gat á for- henginu og miðaði á höfuð gömlu konunnar. Það heyrðist! fótatak úti fyrir. - Maðurinn hvíslaði lágt:'' — Mundu hvað eg sagði — eitt til greiðslu með skuldabréfi og ber þá að greiða alla upphæðina í peningum." Þess er ekki getið i auglýsing- unni, samkvæmt hvaða lagafyr- irmæli rétturinn til greiðslu með skuldabréfum fellur niður, sé ekki staðið í skilum á hinum til- setta greiðsludegi. Væri mjög æskilegt að vita, við hvað þessi fullyrðing um réttindatap heíur að styðjast. Greiðslukjör gjald- enda virðast vera skilorðslaus og fastsett í 6. gr. laga nr. 44/1957, en þar segir: „Nú' er skattur hærri en kr. 10000.00, og er gjaldanda þá heimilt að greiða allt að 90% af því, sem þar er fram yfir, með skuldabréfum, er hann gefur út, en ríkisstjórnin ákveður form og texta skuldabréfanna. And- virði bréfanna greiðist með jöfn- Landsfundarstörf - Framh. af 1. síðu. Skýrði hann tillögurnar og ræddi um skatta yfirleitt í mjög ljósri ræðu. Benti hann. á það misræmi, sem væri í skattlagningu hér á landi, en hún er gerð í þeim tiigangi að gefa sérstökum aðila tækifæri og aðstöðu til að sölsa undir sig fjármagn landsmanna. Gluggasta dæmið um þetta er stóreignaskatturinn, því að begar hann var á lagður, voru Framsóknarmenn hætt- ir að fela ásjónu sína — þeir gengu hreint til verks, og létu leggja aðeins 300 þús. kr. á alla liina miklu sam- vinnustarfsemi í landinu, én hinsvegar verða hlutafélög: að greiða 62 milljónir króna. Þegar Svavar hafði lokið ræðu sinni, tóku til máls Ing- ólfur Möller, Reykjavík, Verru- harður Bjarnason, Húsavík, Sigurður Ágústsson, Stykkis- hólmi, og Sveinn S. Einarsson, Kópavogi. Fundir voru ekki haldnir í gærkvöldi, þar eð mönnum gafst kostur á að sjá „Rakar- ann“ í Þjóðleikhúsinu. Fundir halda áfram í dag. um afborgunum á eigi lengri tíma en 10 árum og séu ársvext- ir 6%.“ Þetta ákvæði, um að greiðslu skattsins skuli jafnað niður á 10 ár, er eitt af undix-stöðuatriðum laganna og átti m. a. að afsaka hina gífurlegu fjárheimtu. Ef um það hefði ^ýerið að ræða, er lögin voru sett á Alþingi, að krefjast staðgreiðslu á skattin- um, hefði vafalaust engum af þeim, sem að lögunum stóðu, komið til hugar að hafa upphæð skattsins neitt í líkingu við það, sem ákveðið var, með tilliti til hinna fastsettu greiðslukjara. Skatturinn hefði sénnilega þá orðið 5—10 sinnum lægri á hvern gjaldenda. Þetta virðist al- veg útiloka, að greiðsludráttur, sem getur orsakazt af margs konar ástæðum, svo sem af skorti á greiðslugetu, geti haft í för með sér þær afleiðingar, eða réttara sagt þá refsingu, að rétturinn til greiðslu með 10 ára skuldabréfum falli niður. Til þess hefði þurft skýlaust á- kvæði í lögunum, en það hefði áreiðanlega 'aldrei verið sam- þykkt. 1 lögunum er ekki einuson til vara, __________• ..Altííl Aöalíundur skókaupmanna. Aðalfundur Skókaupmanna- félagsins var haldinn 17. febr. s.l. — ~ Formaður var kjörinn Lárus G. Jónsson og meðstjórnendur Pétur Andrésson og Björn Ó- feigsson. í varastjórn voru kosnir Sveinn Björnsson og Sigmar Guðmundsson. Jón. Guðmundsson var kosinn aðal- fulltrúi í stjórn Sambands smá- söluverzlana og Pétur Andrés-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.