Vísir - 19.03.1959, Page 1
Macmiilan á fundi Dulfesar
í dag, - í sjúkrahúsinu.
Viðræðisrnar wið Eisenhower
hef jast á morpn.
JFt'éíisBtBaenta siija tisseti taeoð
Mreasóa? í tiatg s Kretssi.
Viðræður Eisenhowers og
Macmillans byrja á morgun.
Brezku ráðherrarnir, Harold
Macmillan forsætisráðherra,
og Selwyn Lloyd utanríkisráð-
herra, flugu í dag frá Ottawa
til Washington. Ekki munu
þeir ræða við Eisenhower for-
seta í dag, heldur fara og heilsa
xipp á John Foster Dulles, þar
sem hann liggur í sjúkrahús-
inu. Geislalækningatilraunun-
um á Dullesi, sem hófust fyrir
mánuði, er nú lokið, og fer
hann brátt í hvíldarleyfi, en
læknar hafa ekki enn kveðið
upp úrskurð um það, hvort þeir
vilja leyfa fyrir sitt leyti, að
hann gegni áfram störfum ut-
anríkisráðherra.
í Ottawa.
í Ottawa ræddi Macmillan
tvívegis við John Diefenbaker
forsætisráðherra og þess í milli
kom hann á fund í neðri mál-
stofu sambandsþingsins, og
gerði nokkra grein fyrir á-
rangrinum af viðræðunum í
Moskvu, en Macmillan kvað nú
svo komið, að allir vildu fund
æðstu manna á sumri komanda.
John Diefenbaker ávarpaði
Macmillan og lauk hann á
miklu lofsorði og í sama streng
tók Lester Pearson fyrrverandi
utanríkisráðherra, nú leiðtogi
stj órnarandstöðunnar.
Aðalviðræður
I Davis-búðum.
Aðalviðræður þeirra Eisen-
howers og Macmillans munu
fara fram í Davis-búðum í
Maryland, að því er ætlað er,
en þar eru hin ágætustu skil-
yrði til viðræðnanna, því að
búðirnar eru afskekktar, upp til
fjalla.
Iírúsév boðar
fund með fréttamönnum.
Krúsév boðaði í gær til mik-
ils fundar með erlendum og
innl. fréttamönnum og verður
fundurinn haldinn í Kreml í
d'ag. Þetta er í annað sinn síð-
an er Krúsév komst til valda,
sem hann boðar til slíks fund-
ar. Talið er, að hann muni gera
ýmis atriði í ræðu Eisenhow-
ers forseta, en nokkuð mismun-
andi fréttir hafa verið birtar
um undirtektir þær, sem ræð-
an á að hafa fengið í Sovét-
ríkjunum. Hún hefur sætt
nokkurri gagnrýni í biöðum —
en þau túlka alltaf skoðanir
stjórnarinnar, en þó virðist
margt henda til, að ræðan hafi
þó að sumu leyti geðjast vald-
höfunum. Allt mun þetta vænt-
anlega skýrast á fundinum í
Kreml í dag.
Undir væng B-52
X-15
befur sig
Edwards herflugvellinum.
Grivas heiöraður.
Grivas ofursti var í gær
isæmdur hershöfðingjatigia —
æðstu tign innan grískabersins,
og fær nú hershöfðingjalaun
til æviloka.
Honum var ákaflega fagnað
við komuna til Aþenu.
EOKA-menn hfa verið að
flykkjast til byggða síðan Gri-
vas fór og landstjórinn strikaði
út nöfn allra, sem leitað hefur
verið að. — Hefur EOKA-mönn
um verið vel fagnað við heim-
komuna.
Kýpurbúar, um 3000 talsins,
sem sagt var upp vinnu í
brezkum flugstöðvum s.l. haust,
verða nú teknir í vinnu aftur.
Flugvélin tilbúin að flytja
mann út í geiminn.
Fjrsfu reynsluförinni lokið
í BandaríkjHmiin.
Flugvélin sem smíðuð hefur' jörðu en nokkur maður hefur
Loranstöð reist í Gufu-
skálalandi í vor.
Varnarliðið reisir hana, en rekstur brátt í
höndum póst- og símamáiastjórnar.
Samkvæmt upplýsingum, er málastjórnin rekur á Reynis
Vísir hefur aflað sér, er í und-
irbúningi, að reist verði mið-
unarstöð á Snæfellsnesi, sem
yrði til mjög aukins öryggis
flugvélum og einnig skipum.
Samkvæmt upplýsingunum,
sem eru svar við fyrirspurn
blaðsins til Tómasar Arnason-
ar, deildarstjóra varnarmála-
deildar utanríkisráðuneytisins,
er í undirbúningi, að varnar-
liðið komi upp Loransstöð (mið
unarstöð) á Snæfellsnesi, svip- verður reist, er
aða þeirri, sem póst- og síma- Framh. á
málastjórnin
fjalli.
Er ætlunin, að stöðin verði
í framtíðinni rekin af henni,
en fyrst í stað mun verða
þar örfáir erlendir sérl'ræð-
ingar starfandi, en svo tekur
póst- og símamálastjórnin
að öllu leyti við rekstri lieain
ar.
Stöðin verður reist í Gufu-
skálalandi, sem er skammt frá
Sandi. Landið, þar sem stöðin
eign ríkisins.
6. síðu.
verið í þeim tilgangi að flytja
mann út úr gufuhvolfi jarðar
fór í fyrstu reynsluför sína 12.
marz. Flugvélin er sambland
af flugvél og eldflaug og kölluð
X-15.
Hin æfintýralega X-15 fór
þó ekki undir eigin afli fyrsta
áfangann, því það var risaflug-
vélin B-52, með 8 þrýstilofts-
hreyflum, sem flutti hana und-
ir væng sínum upp í 38 þúsund
feta hæð. Inni í stjórnklefa
X-15 sat Scott Crossfield og
.hafði talsamband við stjórn-
anda B-52 og þrjár flugvélar
sem fylgdu þeim eftir og þar
að auki eftirlitsmenn á flug-
vellinum. X-15 var aldrei losuð
frá væng hinnar stóru vél-
ar og lentu þær heilu og höldnu
eftir rúmlega klukkustundar
flug í þessari miklu hæð.
Þetta er aðeins fyrsta til-
raunin af mörgum sem gerð
verður áður en hin mikla stund
rennur upp að maður s,vífur í
flugvél inn á braut gerfihnatt-
anna á 3500 mílna hraða á
klukkustund 100 mílur frá
jörðu, eða 5 sinnum lengra frá
Hafnsögumenn urðu að fara í lang-
ferð vegna illviðra á Atlanfshafi.
Mjög hefur verið
stormasamt » Atlants-
hafi að undanförnu, og
hafa stærstu hafskip
stundum verið nokkr-
um sólarhringum á
eftir áætlun. Það hef-
ur einnig komið fyrir,
að hafskipin hafa ekki
getað losað sig við
hafnsögumenn, sem
fengið hafa langar
lystireisur fyrir bragð-
ið. I>að kom fyrir í
Cohn í Eire fyrir
nokkrum dögum, að
David Aherne hafn-
sögumaður fór um
borð í hafskipið Amer-
ica til að sigla því úr
höfn. Þegar komið
var út fyrir, var sjó-
gangur svo mikill og
veðurhæð, að ekki var
hægt að losna við
Aherne. Hann kemur
aftur heim á föstudag-
inn. — Um sama leyti
komst hafnsögumað-
urinn John C. Punjer,
Tregur afli
isaf jarðarháta.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í gær.
Afli ísafjarðarbáta liefur ver-
ið næsta tregur í heild undan-
farið og auk þess misjafn.
ísafjarðartogarinn Sólborg
landaði í fyrradag afla sínum,
'180 lestum, sem fer bæði í
herslu og til frystingar.
búsettur í New York,
ekki frá borði á Unit- j Leiksýningar.
ed States — eign sama j Gamanleikurinn „Græna
félags og America — j lyftan“ hefur undanfarið verið
þegar bað fór úr heima j sýndur í Bolungavík á vegum
höfn, svo að hann fékk Verkalýðs- og sjómannafélags
ferð austur um haf. Bolungavíkur. Nú hefur verið
Hann er einnisf vænt- j ákveðið að sýna leikinn á ísa-
anlegur heim á föstu-1 firði nokkur næstu kvöld. Leik
daginn. ! stjóri er Björn Jóhannesson.
komist til þessa.
X-15 er 50 fet á lengd og 22
fet milli vængjabrodda. Næstu
tilraunaflug með X-15 verða í
því fólgin að láta hana svífa
til jarðar til þess að reyna
lendingar og sviftækin, því á
hinni fyrirhuguðu geimferð
sinni eyðir hún öllu eldsneyti
sínu og svífur að lokum til
jarðar.
Það er enginn viðvaningur í
hraðflugi sem fer þessa frægð-
arför. Kappinn Crossfield hef-
ur löngum verið manna órag-
astur að reyna nýjar gerðir af
flugvélum. Árið 1953 náði hann
1.327 mílna hraða í Douglas
558-2 og varð fyrstur manna
til að fljúga vél sem fór tvisv-
ar sinnum hraðar en hljóðið.
Sigrún með
350 lestir.
190 Iestir af fiski bárust á land
á Akranesi í gær. Aflahæsti
báturinn var með 19 lestir,
annars var fiskiríið jafnt.
6 bátar reru ekki í dag. Sjó-
veður er ekki gott og vitað var
í morgun af bátunum fyrir
sunnan að þeir urðu að hætta
að draga í morgun er hvessti
af suðaustri en vestan sjór var
undir, svo ómögulegt var að
athafna sig.
Sú leiðinlega villa var í frétt
Vísis í gær, að mb. Guðbjörg
væri aflahæst Akranesbáta.
Sannleikurinn er sá að Guð-
bjargarnafnið er þar ekki til
á neinum báti. Það var Sigrún
sem átt var við, sem er búin
að fá 350 lestir.
Á undanförnum 18 mánuð-
um hafa yfir 1200 ítalskir
vínkaupmennn verið ákærð-
ir fyrir að þynna cða breyta
merkimiðum á víntegund-
um, sem þeir lxafa selt.