Vísir - 19.03.1959, Blaðsíða 4
4
VÍSIR
Fimmtudaginn 19. marz 1959
WÍSII&
DAGBLAtí
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00..
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Sannleikann verður að segja.
Eitt af því, sem Ólafur Thors
benti á í yfirlitsræðu þeirri,
er hann flutti við setningu
landsfundar Sjálfstæðds-
flokksins í síðustu viku, var
það, að menn áttuðu sig ekki
almennilega á því, hv'ernig
væri komið í ýmsum málum.
Hann benti á það, að mörg-
i um þætti harla gott, að verð-
lag hefir verið lækkað á
ýmsum nauðsynjum, en at-
huguðu það bara ekki, að
eftir væri að greiða 100
milljóna króna reikning fyr-
ir allar lækkanirnar. Þessar
verðlækkanir kosta nefni-
lega niðurgreiðslur úr ríkis-
sjóði og fé til þeirra verður
vitanlega hvergi tekið nema
úr vasa almennings.
En það var þungamiðjan í
þessum kafla ræðu Ólafs, að
það verður að segja almenn-
ingi sannleikann um þetta.
Menn átta sig vart á því
ella, og það er víst, að marg-
ir telja, að allt sé búið, að
því er verðlagið snertir,
þegar verð á einhverju hefir.
verið lækkað. En vitanlega
barkalega og gerir sig breið
an á köflum, en vindurinn er
fljótur að fara úr honum.
Svo fór líka, að árangur út-
tektarinnar var vandlega
falinn og frá vinstri stjórn-
inni heyrðist aldrei orð um
það, hvernig málin stæðu,
Málfríður Jónsdóttir.
Minningarorð.
hvernig hagurinn væri í rika m6gur.
Útför Málfríðar Jónsdóttur,
Frakkastíg 14, hér í bæ, fer
fram frá Fríkirkjunni kl. 14.00
í dag. i
Hún andaðist í Bæjarspítal-
anum hinn 13. þ. m. eftir erf-
iða baráttu, sem hún háði með
því sálarþreki og þeirri rósemi,
er ekki kom á óvart þeim, er
hana þekktu.
Málfríður Jónsdóttir fæddist
hér í bænum 25. júní 1896 og
átti hér heima til æviloka. Ár-
ið 1917 giftist hún eftirlifandi
manni sínum Theodóri Magn-
ússyni, bakarameistara, og
eignuðust þau 8 börn og af
þeim eru 5 uppkomin, en 3
börn höfðu þau misst, 2 korn-
ung, pilt og stúlku, en Ellert
Helga, er dó í blóma lífs síns,
eftir að hafa í mörg ár barizt
við einn versta óvin þjóðar
vorrar, berklaveikina.
í dag kveðjum við að sinni
góða og mikla éiginkonu og ást-
raun og veru. Ekki eitt orð.
Eg tel það mikla gæfu mér
Þvílík framkoma er vitanlega 0g minni fjölskyldu, að hafa
fyrir neðan allar hellur, enj fengið að kynnazt þér, Málfríð-
sannleikurinn er sá, að þetta ur, og hinu yndislega heimili
er aðeins eitt dæmi af mörg-
um um þá fyrirlitningu, sem
framsóknarbroddarnir hafa
á öllum almenningi sem þeir
telja, að eigi ekkert að vita
og þurfi ekkert að vita. Þeir
ætlast til þess, að almenn-
ingur trúi bara fullyrðingum
þeirra og þar með búið. En
menn, sem þannig hegða sér,
geta aldrei áunnið sér veru-
legt fylgi eða traust meðal
þinu og eiginmanns þíns að
Frakkastíg 14, sem nú hefur
misst sína „hjartans rós“.
Hjónaband Málfríðar og
Theodórs Magnússonar var ást-
ríkt og farsælt, svo af bar, enda
hafa öll hin fimm uppkomnu
mannvænlegu börn þeirra not-
ið þess í ríkum mæli og njóta
enn.
Með uppeldi og umönnun
barna sinna og raunar í öllu lífi
fer því fjarri, þegar um nið- Það er eitt af undirstöðuatrið-
urgreiðslur er að ræða, þá
stækkar reikningurinn allt-
af, þegar þær eru auknar.
Slíkan reikning verður að
greiða og það eru borgar-
arnir sjálfir, sem verða að
taka að sér greiðsluna. Um
aðra aðila er ekki að ræða,
og það ætti almenningur að
hafa í huga.
þessu sambandi hlýtur það
að rifjast upp fyrir mönn-
um, sem Hermann Jónasson
sagði á sínum tíma, að það
ætt að taka út þjóðarbúið, og
það ætti að fara fram fyrir
opnum tjöldum. Því miður
fór eins um það loforð og
svo margt -annað, sem frá
þeim manni hefir heyrzt fyrr
og siðar. Hann taiar digur-
almennings, og er það að, sínu voru Málfríður og Theodór
svo samhent, að af bar. Sama
er að segja, þegar rétta þurfti
bágstöddum hjálparhönd, þá
var Fríða alltaf fyrst færandi
hjálpina af góðmennsku og
hjálpsemi.
Um allt þetta veit ég og kona
mín svo mæta vel, þar sem við
bjuggum á Frakkastíg 14 um
10 ára skeið, en auk þess hafa
vissu leyti gott, að þessir
miklu garpar skuli þannig
tryggja það sjálfir, að áhrif
þeirra verði ekki meiri en
rétt í hófi.
unum í lýðræðislegu þjóð-
félagi, að almenningur hafi
aðgang að þeim gögnum,
sem snerta afkomu hans og
hag heildarinnar, og stjórn-
málamenn eiga fyrst og
fremst að telja það skyldu
sína að veita allar hugsan-
legar upplýsingar um menn
og málefni, svo að borgar-
arnir sé dómbærari en ella.
Framsóknarforingjarnir í
vinstri stjórninni börðust
fyrir hinu gagnstæða, þeir
vildu, að fólk • vissi sem
minnst um hag þjóðarinnar.
Fyrir það — og ýmislegt
annað — verður þeim þakk-
að, þegar pjóðin gengur að
kjörborðinu í vor og sumar.
vegir okkar legið mjög saman
í rneira en 20 ár.
Málfríður sýndi okkar börn-
um á sambýlisárunum og raun-
ar alla tíð sama ástríka viðmót-
ið og góðvildina, sem sínum
eigin börnum.
Já, Málfríður var mikil kona,
góð og trúuð. Hún er nú farin
til landsins handan móðunnar
miklu, þar sem á móti henni
taka ástkær börnin hennar
þrjú.
Mikill harmur ríkir nú með-
al ástvinanna, harmur sem al-
máttugur Guð og endurminn-
ingarnar um góða konu einar
megna að sefa.
Mikið hefur þú misst mágur
minn, en megi vissa þín um
síðari endurfundi ykkar
styrkja þig og veita þér og
börnum ykkar hugfróun og
huggun.
Nú sefur hún með hvíta kinn,
þín hjartans rós,
er signdi prúða salinn þinn
sem sólarljós.
Matth. Joch.
Yfir landamærin, sem við
öll eigum eftir að ferðast yfir,
flyt ég þér kæra Málfríður,
kveðju mína, konu minnar og
barna, með innilegri þökk.
M. Björnsson.
Minnismerki tii heiðurs
hafnfirzkri sjómannastétt.
Svona er innrætið.
Framsóknarmenn hafa skyndi-
lega gert þá merkilegu upp-
götvun, að íbúar í höfuðborg
Bandaríkjanna, Washington,
kjósi engan þingmann, og
vitanlega eru framsóknar-
menn á þeirri skoðun, að
ekkert fyrirkomulag henti
Reykjavík betur en einmitt
þetta — Reykjavík skal
vera þingmannslaus. Hún
ætti. að geta það eins og
Washington og henni nægir
álveg, að þing og stjórn hafa
hér.aðsetur, segir Framsókn.
í>að er vafasamt, að rneiri
^ Jpröngsýni og afturhaldssemi
hafi nokkru sinni séð dags-
ins ljós hér á landi, og eru
menn þó ýmsu vanir frá
framsóknarmönnum. Fjand-
skapur þeirra gagnvart
Reykjavík hefir verið aug-
ljós áratugum saman, enda
þótt þeir-berji sér á brjóst og
telji sig vera einlæga vini
Reykvíkinga, en þeir hafa
aldrei komið eins upp um
sig og með þessum bolla-
leggingum. Þeir hafa hrund-
ið öllum fyrri metum sínum,
og menn ættu að muna þetta,
þegar gengið verður að kjör-
borðinu næst.
Á hátíðarfundi bæjarstjórn-
ar Hafnarfjarðarkaupstaðar,
hinn 1. júií s.I., var samþykkt
„að gert verði opið svæði, þar
sem reist yrði táknrænt merki
til heiðurs og viðrkenningar
hafnfirzkri sjómannastétt fyr-
ir hinn mikla og sérstæða þátt
liennar í uppbyggingu Hafnar-
fjarðarkaupstaðar. Jafnframt
verði látin fara fram hug-
myndasamkeppni um gerð
merkisins.“
Samkvæmt þessu er islenzk-
um myndlistarmönnum hér
með boðið til hugmyndasam-
keppni um gerð minnismerkis
til heiðurs og viðurkenningar
hafnfirzkri sjómannastétt, en
það mun verða reist í garði
sunnan Þjóðkirkjunnar og neð-
an væntanlegs ráðhúss Hafn-
arfjarðar. Samkeppnin er ekki
bundin við styttu eða högg-
mynd, heldur koma allar hg-
myndir til greina. Þátttakend-
um skal skylt að skila líkan að
•tillögum sínum, er ekki sé
minna en % hluti af ráðgefðri
stærð verksins, ásamt greinar-
gerð fyrir fullnaðarframkvæmd
þess. Tillögurnar skulu auð-
kenndar dulnefni, en höfund-
arnafn fylgja í okuðuðu ums-
lagi. Skilafrestur er til 1. októ-
ber 1959.
Dómnefnd er heimilt að veita
verðlaun, samtals kr. 40 þús.
kr., er skiptast þannig: 1. verð-
laun: kr.'25 þús.; 2. verðlaun:
kr. 10 þús. og 3. verðlaun; kr.
5 þús.
Dómnefndina skipa: Björn
Th. Björnsson listfræðingur,
formaður, Eiríkur Smith list-
málari, Friðþjófur Sigurðsson
mælingamaður, Valgarður
Thoroddsen rafveitustjóri, allir
tilnefndir af bæjarstjórn og
bæjarráði Hafnarfjarðar. Enn-
fremur Friðrik Á. Hjörleifsson
tilnefndur af sjómannadags-
ráði Hafnarfjarðar.
Allar nánari upplýsingar um
samkeppni þessa, ásamt skipu-
lagsuppdrætti ofannefnds svæð
is, má fá hjá formanni nefndar-
innar eða Friðþjófi Sigurðssyni
á skrifstofu bæjarverkfræð-
ings, Hafnarfirði, og skal skila
tillögum þangað.
Enn uni appdrættin.
Enn hefur borizt bréf um happ
drætin — það hefur verið hlé á
því um sinn, að á þau væri
minnst, en það líður aldrei lang-
ur tími svo, að ekki heyrast
raddir um, að tilhögun þeirra
beri að breyta, og það sýnir, að
hér er um mál að ræða, sem fólk
hugsar talsvert um, og vill fá
á breytingar. Það eru einkum
hæstu vinningarnir, sem margir
amast við, eins og „Borgari" i
eftirfarandi línum:
i
k
Fólk vill, að
flcirt njóti.
„Eg hefi oft furðað mig á þvír
hve algengt það er hér á landi,
að daufheyrst sé við sanngjörn-
um kröfum manna, um eitt og
annað. Oft eru bornar fram rök-
studdar kvartanir um eitthvað,
sem miður fer, eða tillögur born-
ar fram, sem verða mættu til
bóta, en þeir, sem bera slíkt fram
eru alveg hundsaðir ■ oft og tíð-
um. Forstöðúmenn fyrirtækja,
sem gagnrýni sæta, ansa því
ekki, þótt slikar raddir heyrist
en stundum vinnst þó sigur í
góðum málum um síðir, þegar
búið er að hamra á hinu sama
árum saman. Og það er af því,
að ég er trúaður, að sinnt verði
einhvern tíma óskum þeirra,
sem vilja meiri jöfnuð, þegar
um happdrættisvinninga er að
ræða, að ég fitja hér enn upp á
því, sem margir aðrir hafa rætt
um, þ. e. að fleiri en nú verði
látnir njóta hinna háu vinninga
happdrættanna.
Gumið af heppninni.
Það vantar ekki, að gumað sé
af heppni þeirra fáu, sem hljóta
hæstu vinninga. Eg man t. cL
ekki betur en að mjög hafi verið
talað um heppni manna, sem
hlutu háa vinninga, af því að
þeir voru að byggja yfir sig —
og nú var áhyggjunum af þeim
létt. Eg vil taka fram, að ég óska
þeim, sem unnu til hamingju —
en væri nú ekki réttara, að happ
drætti, sem bjóða upp á 500 þús-
Und króna vinninga einu sinni
á ári, eða tvisvar, létu fleiri
njótá. Væri ekki nær að lofa 5
eða 10 að njóta — eða myndi
það draga úr sölu happdrættis-
miða, ef t. d. í einum og sama
mánuði væru 5 100 þús. kr. vinn-
ingar í stað eins upp á 500 þús.,
eða jafnvel 10 upp á 50 þúsund.
Eg held nú, að útkoman gæti orð
ið happdrættunum í hag, og fóik-
ið, sem leggur happdrættunum
til peningana með kaupum á
miðum, mundi áreiðanlega verða
ánægðara yfirleitt.
Bílahappdrættin.
Þá mætti nefna, að þegar eitt-
hvert fyrirtæki eða félag efnir
til happdrættis og býður upp á
bifreið sem vinning, þá þarf oft-
ast að bjóða upp á griðar stórar
lúxusbifreiðar, sem kosta hátt á
annað hundrað þúsund ef ekki
meira. Væri ekki nær, að bjóða
upp á tvær þægilegar, traustar
fjölskyldubifreiðar, í stað einn-
ar lúxusbifreiðar? Spyr sá, sem
ekki veit, en ég held að þeir, sem
kaupa miðana yrðu ánægðari, og
eftirspurnin engu minni. Eg vil
að síðustu taka fram, að ég er
ekki að amast við einu eða öðru
stóruhappdrætti, né bílahapp-
drættum, — hér er aðeins verið
að ræða fyrirkomulagsatriði, til-
lögur, sem sennilega yrðu þeim
er reka happdrættin til eins mik-
illar ánægju og þeim, sem gera
þeim kleift að reka þau, —- ef
þeir aðeins tækju i sig að breyta
til. Vill ekki eithvert happdraett-
ið ríða hér á vaðið og-gera til-