Vísir - 19.03.1959, Qupperneq 6
VÍSIR
Fimmtudaginn 19. marz 1959
Loranstöð -
Framh. af 1. síðu.
■Var það tekið eignarnámi 1955,
• í þeim tilgangi að nota það und-
ir miðunarstöð, til öryggis flugi
að vestan og yfirleitt til örygg-
is flugi og siglingum skipa.
Þess má geta, að tækin í
stöðina, eru mjög dýr. Ná-
kvæmar upplýsingar uni kostn-
að við að koma upp stöðinni
eru ekki fyrir hendi, en fram-
kvæmdir munu hefjast innan
tíðar, e. t. v. í mæsta mánuði.
STÓREI6NASKATTUR
Undirrituð félagssamtök vekja hér með athygli stóreigna-
skattsgreiðenda á auglýsingu skattstjórans í Reykjavik dags.
11. marz 1959, um álagningu stóreignaskatts á hlutafjár-
og stofnsjóðseignir skattgreiðenda.
Nauðsynlegt er að þeir skattgreiðendur, er telja hlutafjár-
eða stofnsjóðseignir sínar ofmetnar til skatts, sendi skatt-
stjóra kæru eigi siðar en 31. marz 1959.
Reykjavík, 17. marz 1959,
Félag íslenzkra iðnrekentla
Húseigendafélag Reykjavíkur
Samband smásöluverzlana
Vinnuveitendasamband fslands
Sölusamband íslenzltra fiskframleiðenda
Samlag skreiðarframleiðenda
Félag íslenzk-ra stórkaupmanna
Landssamband iðnaðarmanna
Verzlunarráð fslands
Landssamband íslenzkra útvegsmanna
Sölumiðstöð Iiraðfrystihúsanna
BILSKÚR eða skáli óskast
Vz—1 mán. tíma. Sími 33010
eftir kl. 7 í kvöld. (649
HÚSRAÐENDUR. — Við
4 höfum á biðlista leigjendur í
{ 1—6 herbergja íbúðir. Að-
i *toð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
HÚSRÁDENDUR! Látið
okkur Ieigja. Leigumiðstöð-
in Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-C-59, (901
HÚSRÁÐENDUR. Leigj-
urn íbúðir og einstök her-
bergi. Fasteignásalinn við
Vitatorg. Sími 12500. (152
HUSRAÐENDUR. — Við
j leigjum íbúðir og herbergi
yður að kostnaðarlausu. —
J Leigjendur, leitið til okk-
i ar. Ódýr og örugg þjónusta.
| íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11
Sími 24820.QG2
HERBERGI, helzt for-
stofuherbergi, óskast. Uppl.
í síma 24943 eftir kl. 8.
'J____________________ [629
2ja HERBERGJA íbúð
óskast til leigu. Þrennt full-
orðið. — Uppl. í síma 16976.
'______________________[635
ÓSKA eftir bílskúr á
leigu í 2—3 mánuði. Þeir
sem geta það gjöri svo vel og
hringi í síma 15826.
IBÚÐ í Hafnarfirði. 2ja
herbergja íbúð í Hafnarfirði
óskast til leigu í skiptum
fyrir 1 herbergi og eldhús í
Reykjavík í vesturbænum.
íbúðarleigan, Þingholts-
stræti 11. Sími 2-4820. (648
LÍTIÐ ódýrt herbergi ósk-
ast um mánaðamótin. Tilboð
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir laugardag, merkt:
„Ferðamaður — 445“. (644
REGLUSAMUR maður í
hreinlegri vinnu óskar eftir
1—2 herbergjum með for-
stofuinngangi sem næst Iðn-
skólanum nú þegar eða um
mánaðamót. Uppl. í síma
1-0488,[646
REGLUSAMUR maður
óskar eftir herbergi í aust-
urbænum. Sími 1-3896. (655
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugaveg
92, 10650.(536
MUNIÐ vorprófin! Pantið
tilsögn tímanlega. Harry
Vilhelmsson, kennari, Kjart
ansgötu 5. Sími 1-8128. (122
FOSTUDAG 6. marz tap-
aðist neðri tanngómur. Vin-
samlegast skilist á lögreglu-
stöðdna. (Fundarlaun). (628
KARLMANNSGULLÚR
tapaðist neðst á Laugaveg-
inum sl. laugardag. Uppl. í
síma 18651. (652
K. F. I). M.
Aðalfundur í kvöld kl. 8.30.
_______________________[626
Frjálsíþróttadeild Í.R.
N. k. mánudagskvöld verð
ur haldið drengjamót í at-
rennulausum stökkum og
hástökki með atrennu. Allir
drengir sem æft hafa með
félaginu í vetur eru hvattir
til að koma. Mótið hefst kl.
7,30 í Í.R.-húsinu. Stjórnin.
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Fag-
maður í hverju starfi. Sími
17897. Þórður og Geir. (273
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122, (797
GERT VIÐ bomsur og
annan gúmmískófatnað. —
Skóvinnustofan, Baróns-
stíg 18.(450
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
24867. (374
DOMUKAPUR, dragtir,
kjólar og allskonar barnaföt
er sniðið og mátað. — Sími
12264, — __________(548
HREINGERNINGAR —
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Sími 24503. (610
GÓLFTEPPA og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duraclean-
hreinsun.(000
INNRÖMMUN. Málvent
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54.
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Örugg þjónusta. Langholts-
vegur 104. (247
SNYRTISTOFA Ástu Hall-
dórsdóttur tekur á móti
pöntunum frá kl. 1—5 dag-
lega í síma 16010. (640
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
22557. Óskar. (558
SIGGl LITLI £ SÆLULANBI
HREIN GERNING AR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
UNGLINGSSTULKA ósk-
ast til að sitja hjá börnum
á kvöldin eftir samkomu-
lagi, helzt úr Kleppsholti. —
Uppl. í síma 35509. (632
HREINGERNIN G AR. —
Vanir menn. Fljótt og vel
unni,. Sími 24503. Bjarni.
STÚLKA óskar eftir
kvöldvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 16368
eftir kl. 6 næstu kvöld. (643
LAGFÆRI
BILUÐ
O R G E L.
Elías Bjarnason.
Sími 14155.
STÚLKA vön saumaskap
óskast nú þegar. Skóiðjan,
Grjótagötu 5. (650
LAGTÆKUR maður get-
ur fengið atvinnu nú þegar.
Skóiðjan, Grjótagötu 5. (651
UN GLINGSSTÚLKA
óskast til sætavísana. —
Stjörnubíó. (656
H JOLB ARÐ A VIÐGERÐ -
IR. Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstíg 21. Sími
1-3921. (657
FLOSKUR allskonar
keyptar. Allan daginn, alla
daga, portinu Bergsstaða-
stræti 19. (637
TIL SÖLU úlpa og föt á
13—14 ára dreng. Einnig'
drengjafrakki á 9 ára og
svartir drengjaskór nr. 38.
Allt ódýrt. Bergsstaðastræti
32. —(638
BAKNAKERRA, með
skei-mi, óskast keypt. Uppl.
í sima 32964. (623
SNYRTIVÖRUR nýkomn-
ar. Rakarastofan, Hraun-
teigi 9. (624
DANSKT, útskorið sófa-
borð til sölu. Ódýrt. Barða-
vog 26. Simi 3-3808.
TIL SÖLU sem nýr Pe-
degree barnavagn (stærri
gerðin). Njálsgata 13 A
bakdyi. (630
HOOVER þvottavél ósk-
ast, helzt með centrifugal
vindu. Uppl. í síma 32839.
(631
REIÐHJÓL til sölu. Uppl.
í síma 12307. (000
TIL SÖLU barnakerra,
vel með farin. Verð 600 kr.
Uppl. í síma 32239. Steina-
gerði 16.______________[633
BARNAVAGN óskast í
skiptum fyrir vel með farna
Silver Cross barnakerru
með skermi. — Sími 13588.
(636
DÖKKBLÁ fermingarföt,
grá föt sömu stærðar og 3
regnfrakkar svipaðrar
stærðar, til sölu með tæki-
færisverði. Fjölnisvegur 15,
miðhæð, kl. 6—8. (000
KAUPUM, tökum í um-
boðssölu notuð húsgögn,
heimilistæki, barnavagna,
herraföt og ýmsa muni.
Vöruskipti oft möguleg . —
Vörusalan, Óðinsgötu 3.
Sími 17602. Opið eftir há-
degi. (539
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. SímS
24406. (608
DÍVANAR, kommóður,
margar stærðir. Húsgagna-
verzlun Guðm. Sigurðsson-
ar, Skólavörðustíg 28. Sími
1-0414. (469
KAUPUM flöskur, flesfar
tcgundir. Sækjum. Flösku-
miðstöðin, Skúlagata 82. —
Sími 12118.(570
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (622
KAUPUM
frímezKÍ.
Frímerkja-
Salan.
Ingólfsstr. 7.
Sími: 10062.
(781
TÖKUM í umboðssölu ný
og notuð húsgögn, barna-
vagna, útvarpstæki o. m. fl.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
17. Sími 19557. (575
HÚSGAGNASKÁLENN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notu% húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
SÍMI 135C2. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgöfe
31. — (135
DRENGJAREIÐHJÓL til
sölu. — Uppl. í sima 33453.
_____ (639
TIL SÖLU nýir, amerískir
selskapsskór. Einnig skíði
með gormabindingum. Sími.
34746. — ____________(641
VEL með farinn Silver
Cross barnavagn og barna-
kerra með skermi til sölu.
Sími 23942. (627
BEZTA fermingargjöfin
fuglar í glæsilegum búrum.
Ulrich Reebsten, Drápuhlíð
9. Sími 10947. (625
2 ÓDÝRIR barnavagnar
til sölu. Sími 33670 eftir kl.
6. — (647
PEDIGREE barnavagn,
stærri gerðin, vel með far-
in til sölu. — Uppl. í síma
1-8334.
DOKK föt á 15—16 ára
ungling sem ný. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 2-4880.
(659'-
2 DJÚPIR stólar til sölu.
Uppl. í sima 3-4787. (658
ELECTROLUX hrærivél
til sölu. Sími 23215 eftir kl.
5,— (654
TIL SOLU skellinaðra,
reiðhjól með gírum. Uppl. í.
síma 10578. Laugaveg 67 A.
:■ - • (653