Vísir - 21.03.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 21.03.1959, Blaðsíða 3
VÍSIR Laugardaginn 21. marz 1959 3 fáamla bíc \ Eími 1-1475. í_. Heimíræg sdngmynd. S. Shirley Jones Gordon MacRae og flokkur listdansara frá Broadway. Sýnd kl. 5 og 9. ttaýnatbíc fcj Sími 16444. Þak yfir höfuðið ff (11 Tetto) Hrífandi ný ítölsk verð- lí launamynd, gerð af Vittorío De Sica. 7’rípclíbtó Sírni 1-11-82. Á svifránni (Trapeze) Heimsfræg og stórfengleg amerísk stórmynd i litum og CinemaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjemmet. Myndin er tekin í einu stærsta fjölleikahúsi heimsins í París. í mynd- inni leika listamenn frá Ameríku, Ítalíu, Ungverja- landi, Mexico og Spáni. Burt Lancaster Gina Lollobrigida Tony Curtis Endursýnd kl. 5, 7 og 9. F b f Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gabriella Palotti Giorgio Listuzzi Pappírspokar allar stærCir — brúnir úi kraftpappír. — ódýrari e> erlendir pokar, Pappírspokager&in H Símí 12870. 'REYKJAVÍKDiy Sími 1-3191. Ðelerium bubonis Eftirmiðdagssýning í dag kl. 4. Allir synir mínir 36. sýning. Sunnudagskvöld kl. 8. 3 sýningar eftir. Agöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Pálmasunnudagur hefur um all-mörg ár verið helgaður kristniboðinu og hefur þess verið minnzt við guðsþjónustur og samkomur, eftir því sem við hefur verið komið. Verður svo einnig í ár. í því sambandi minnum vér á guðsþjónustur og samkomur í Reykjavík og nágrenni sem hér segir: Akranes: Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í „Frón“. — 2,00 e.h. Guðsþjónusta í Akraneskirkju. Gunnar Sig- urjónsson, cand, theol., prédikar. Sóknar- presturinn þjónar fyrir altari. — 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í „Frón“. Gunnar Sig- urjónsson talar. Hafnarfjörður: Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í húsi K.F.U.M. og K. — 5,00 e.h Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju, Pró- fessor Sigurbjörn Einarsson. — 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Bjarni Eyjólfsson talar. Reykjavík: Minnt verður á kristniboðið við allar guðsþjónustur sóknar- presta bæjarins. Sjá nánar um messutíma í tilkynningum prestanna í dagbók. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Felix Ólafsson, kristniboði, talar. Vestmannaeyjar: Kl. 2,00 e.h. Guðsþjónusta í Landakirkju. — 5,00 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Benedikt Ai’nkelsson, cand. theol. og Stein- grímur Benediktsson tala. Gjöfum til kristniboðsins verður veitt móttaka við allar þessar guðsþjónustur og samkomur. Minhum vér kristni- boðsvini og velunnara kristniboðsins á að taka þátt í guðs- þjónustum og samkomum dagsins eftir fremstu getu. Samband ísl. kristniboðsfélaga. AuAturbœjarbíé \ Sími 11384. Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd. Aðalhlutverk: HEiNZ RÍÍHMANN Sýnd kl. 5, 7 og £ 511 AÍÍÍÍÍ ÞJÓÐLEIKHÚSID A YZTU NÖF Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. UNDRAGLERIN Barnáleikrit. Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 15. FJÁRHÆTTUSPILARAR KVÖLDVERÐUR KARDINÁLANNA. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. TjatHatbíc King Creole Ný amerísk mynd, hörku- spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur EIvis Presley Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjcthubíc \ Sími 1-89-36 Byssa dauðans Spennandi og viðburðarík, ný amerisk litmynd, gerist í lok þrælastríðsins. Dennis Morgan Paula Raymond Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. feiM Stúlkan í rauðu rólunni (The Girl in the ^ Red Velvet Swing) Hin glæsilega og spennandi mynd byggð á sönnum heimildum um White- Thaw hneykslið í New York árið 1906. Frásögn af atburðunum birtist í tíma- ritinu Satt með nafninu j Flekkaður engill. Aðalhlutverk: Ray Milland Joan Collins Farley Granger Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. • | Bönnuð börnum yngri en 12 ára. T Tilkynning frá póststofunni Vegna 40 ára afmælis Póstmannafélags íslands verður póst- stofan lokuð frá kl. 14 í dag. Póstmeistari. Bifreiðasalan, Klapparstíg 44 Sími 10680. Höfum opnað bifreiðsölu. Reynið viðskiptin. Bifreiðasalan, Klapparstíg 44. m %rt Skrifstofustúlka Dagblaðið Vísi vantar stúlku við símavörzlu og skrif- ] stofustörf. ij Uppl í skrifstofunni kl. 2—3 í dag og kl. 5—6 á mánudag. Dugblaðið 5 ésir £ejt aí aucfhjáa í Vtii VETRARGARÐURINN K. J. kvintettinn leikur. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. R, Sími 16710 Söngvarar: | Rósa Sigurðardóttir, f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.