Vísir


Vísir - 03.04.1959, Qupperneq 3

Vísir - 03.04.1959, Qupperneq 3
Föstudaginn 3. apríl 1959 VÍSIR FRAMFARIR OG TÆKNI VerStir Titkata- vata virkjað ? Þar má fá mjög mikJa orku. A ráðstefnu um orkufram- lciðslu og virkjanir, sem ný- lega var haldin í Brasilíu, komu fulltrúar Chilebúa fram með þá tillögu, að Bolivia, Chile, og Peru stofnuðu til samvinnu sín í milli um virkj- anaframkvæmdir við Titicaca- vatn. Titicacavatn er sem kunnugt er á landamærura Perús og Bolivíu og liggur í 10 þús metra hæð yfir sjó. Það er hæsta skipgengt vatn í heimi. Hérað- íð umhverfis vatnið er mjög málmauðugt og óhemju vatns- magn í vatninu. Talið er, að þarna megi framleiða 17 þús. millj. kílówattstunda árlega, og síðan mætti nota vatnið til á- veitu á 380 þús. ekrur lands, sem nú er hálfgildings eyði- mörk sökum þurrka. Má hvort sem vill leiða vatnið austur í áttina til Amazónfljóts eða vestur út í Kyrrahaf og er síð- ari leiðin talin notadrýgri. Edward Graeber skoðar „sprengingu“ í rannsóknarstofu í Fort Belvoir. Hvaft skapar hvellinn, þegar piíðrið springur? Puður hefur verið notað íl Verkfræðingar Bandaríkja- 2500 ár eða alla tíð síðan Kín- j hers hafa nú tekið sér fyrir verjar fundu það upp og bjuggu! hendur að finna svar við þess- til „kínverjanna“, en hingað til ■ ari spurningu og hafa 12 vís- stu prestaruir ræða nýju bílapðimar. HÆiklar breytiki^ar fra9numda:i á næstu ársffjr'iEm,, Einn hinna stærri bílafram- gera okkur grein fyrir því, leiðenda í Bandaríkjunum hvers vegna fólk kaupir ev- sagði keppinautum sínum frá rópska bíla og hvað má af því því um daginn, hvar skórinn læra.“ Ekki sagðist Gordon þó kreppti í bílaframleiðslunni. | geta sagt hvað framundan væri „Menn hafa ekki lengur á- í þessu efni. nægju af því að fara í bíltúrj Henry Ford, forseti Ford- upp á gamla móðinn, nú er að- verksmiðjanna sagði: „Einu alatriðið að bíllinn sjálfur sé sinni sagði einhver, að fyrst einskonar auglýsing — uggar'hefði bíllinn breytt þjóðinni, og angar í allar áttir og ann- j en svo hefði þjóðin breytt að dinglumdangl.“ Þannig lýsti bílnum. Eg held að þetta sé Harold Churchill, forseti' rétt.“ Studebaker-Packard félagsins, '■ ástandinu í dag. Hann ' Miklar mættur til viðræðna í utvarps- » ,. . ,T , breytmgar sendmgu í New York asamt Varaforseti nokkrum öðrum jöfrum bíla- hefur enginn vitað, hvað í raun! indamenn verið valdir til að og veru gerist, þegar það vinna að þessu verkefni springur með háum hveÍBí' Mgnn yita tiltölulega lítið um eðli sprenginga, svo að vís- indamennirnir, sem hafa að- sétur sitt í Fort Belvoir í Virginiufylki, hafa á litlu að byggja. FramteiBsfa smábíla hefst senn vestan hafs. Öll stóru félögin - þrjú - eru reiðu- búin að hefjast handa. A öðrimi stað í dálkiun þess- um er skýrt frá viðtali við for- svarsmenn hinna stóru bíla- siniðja í Bandaríkjunum. Nú getum við skýrt frá því, að þeir hafa ekki látið sitja við orðin tóm. Hinir „þrír stóru“ eru nú kómnir það langt, að ekki verð- ur lengur aftur snúið og verða nú nauðugir viljugir að hefja framleiðslu á litlum bílum. General Motors er þegar bú- inn að ákveða að hefja þessa framleiðslu og Chrysler hefir orðið að fylgja eftir. Bæði Ford og General Mot- ors höfðu gert áætlanir um smíði smábíla, en veigruðu sér við að leggja í mikinn stofn- kostnað, unz þeir sæi hvernig salan á þessu ári gengi. Báðir vonuðu, að salan á gerðinni 1959, sem mikið hafði verið lagt í ’til endurbóta, mundi gefa þeim svarið við því, hvort breytinga væri krafizt. En jafnvel þótt salan hafi gengið'vel á stóru gerðunum, er enn mikil eftirspurn eftir litl- í flestum amerískum verk um bílum. Evrópskir bílar unnu smiðjum er komið fyrir bauk sífellt á í Bandaríkjunum og um, þar sein starfsmenirnir Það er mikilvægt fyrir fram- farir á sviði hergagnaf.ram- leiðslunnar og hervarnanna að vita hvað gerist þegar púður springur. Formaður vísindamanna-r nefndarinnar, sem vinnur að bíl í nóvember eða desember. Allir litlu bílarnir, sem hinir þrír stóru ætla að smíða, verða mjög frábrugðnir þeim bílum, sem þeir hafa hingað til smíð-1 ofangreindum rannsóknum er að. | dr. Zabov V. Harvalik og er áf Sagt er að General Motors júgóslavneskum uppiuna. smmábíllinn muni líkjast Re- Hann er annars starfandi við nault-Dauphine, en verða lengri og hafa flatara þak. Ford smá-bíllinn verður lík- ur Thunderbird Luxury og j sóknum, þegar hann sá hversu stærðin svipuð og 1949 Ford. Allir amerísku smá-bílarnir verða íbui'ðarmeiri en hinir evrópsku. Verðið verður frá 2000 doll- urum, með hitamiðstöð, útvarpi og sjálfskiptingu verður bíllinn um 400—500 dollurum dýrari. Hugvitssemi starfsmanna GM greidd með stórfé. Fengu 3.3 millj. doflara á sl. ári fyrir hagnýtar uppástungur. iðnaðarins í Bandaríkjunum. Harold Churchill sagði, að fólk væri nú farið að leita eft- ir smáum bíl, yfirlætislausum og einföldum að gerð. Þess vegna væri verksmiðja hans nú i að byggja smábíl, sem á að heita Lark. Smábíla framleiðslan. John Gordon, forseti Gene- ral Motors, sagði að verk- smiðjur sínar hefðu byggt smábíla í hinúm erlendu út- búum sínum undanfarin 30 ár og flyttu um 3600 þeirra inn til Bandaríkjanna árlega. „Við höfum augun opin fyrir smá- bílaframleiðslu og reynum að F ordverksmiðj - anna sagði, að verða mundu geysimiklar breytingar á bíl- unum á næstu áratugum. Hann spáði hjóllausum bílum, bílum, sem þytu áfram á einskonar loftpúða, bílum, sem væru sjálfstýrandi og færu með tvisvar til þrisvar sinnum meiri hraða en nú þekkist. Forseti American Motors sagði, að í framtíðinni mundt fólk leggja mest upp úr nota- gildi bílsins og minna upp úr skrautinu og skraninu. Loks sagði forseti Chrysler- smiðjanna, að fólk vildi hafa bílinn eins og hann væri, því að aldrei hefðl það keypt ann- að eins af bílum og nú. háskólann í Arkansas, en tók sér 12 mánaða leyfi frá störfum þar, til að sinna þessum rann- mikilvægar þær voru. Þessar rannsóknir eru há- vísindalegar og mennirnir, sem annast þær, vonast til að geta gert hið óskiljanlega skiljan- legt. Ekkert er nýtt undir séSinni. salan á Lark frá Studebaker- Packard og Rambler frá Ame- rican motors gekk ágætlega. geta stungið í iippástungum sínum eða tillögum um bætta framleiðsluhætti eða aðrar um- Nýlega sendi Chrysler út út- bætur á framleiðsluskipulag- boð í vélar og tæki til að smíða 6 strokka vél, annað hvort úr járni eða alúmini. General Motors varð að neyðast til að smíða loftkældan sex strokka bíl, með hreyflinum aftur í og vonast til að verða fyrstir á .markaðinn eða í sept nk. Ford kemiir með sinn smá- ■“) t' I. ínu. Ef tillögur starfmannanna reynast hagnýtar eru þeim veittar viðurkenningar og fer upphæð sú, sem veitt er hverju sinni eftir því, hve mikilvægar tillögurnar reynast í fram- kvæmdinni. Alls námu viðurkenningar- greiðslur General Motors verk smiðjanna §3.360.000 á sl. ári. þýzku kafbátanna í seinni Verkamaður í A. S. Spark (heimsstyrjöldinni er ekki ný af Plug bílakertadeildinni hlaut nálinni: Hún er 400 ára gömul. Hugmýndin um froskmenn- | ar, sem sýndu hvernig full- ina og „schnorkel“-útbúnað komna mætti prentvél (pressu). Sá hét Robert Rabbards, sem §2.500. í viðurkenningar- greiðslu fyrir tillögu, sem gekk Þetta mátti sjá á sýningu einni, sem haldin var- í Sterling í þá átt, að verksmiðjan keypti Memorial Library við Yale há- málað stál til framleiðslunnar og sparaði sér á þann hátt fyr- irhöfn við að mála stálhólkinn í kertinu eftir á. Verkamaður einn í Frigi- daire kæliskápaverksmiðjun- um stakk upp á því, að setja lekaþétti í kringum rafmagns- Frh. á bls. 10. skólann í Bandaríkjunum ný- lega. Það voru aðallega gömul handrit, sem sýnd voru þarna. í handriti einu frá árinu átti flestar þessar hugmyndir, sem ekki urðu þó að veruleika fyrr en fjórum öldum síðar. Rabbards lýsti þessum upp- finningum sínum í textanum undir teikningunum og fn. a. froskmanninum, sem var með mikið sverð í hönd og gekk á 1580 mátti sjá rnynd af frosk- j sjávarbotninum og ætlaði að manni og ,,schnorkel“. Myndir læðast að herskipi óvinanna, voru þarna af rákettum, loft- fylltum dýnum og hugvitssömu slökkvitæki, og þrjár teikning- 1 saga gat á botn þess með sverð- inu og sökkva því.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.