Vísir - 03.04.1959, Blaðsíða 5
Töstudagirm 3. apríl 1959
VÍSIR
rr r '
jffmíœ bíc
Bíral 1-1475.
Riddarar hring-
borðsins
(Knights of the
Round Table)
Stórfengleg bandarísk
Cinemascope-litmynd.
Robert Taylor
Ava Gardner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hatfhtifibíé
[ Sími 1G444.
Gotti getur allt
í- (My Man Gotfrey)
}: Bráðskemmtileg og fjörug
$ ný amerísk CinemaScope-
V litmynd.
[' June Allyson
[ David Niven
í Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JrípMté
Sími 1-11-82.
Sumar og sól
í Tyrol
(Ja, ja, die Liebe in Tirol)
(Sýnd annan í páskum)
Bráðskemmtileg cg rnjög
fjörug, ný, þýzk söngva-
og gamanmynd í litum og
CinemaScope. Myndin er
tekin í hinum undurfögru
hlíðum Tyrolsku Alpanna.
Gerhard Riedmann.
og einn vinsælasti gaman-
leikari Þjóðverja,
Hans Moser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-3191.
Delerium bubonis
28. sýning í kvöld kl. 8.
[ Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 2 í dag.
in SÍR . 1X3«
Susan Sorell og
Neó kvintettinn skemmta
í Lídó í kvöld.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Vön afgreiðslustúlka óskast strax.
Maiarverzlurt Tómasar iónssonar
Laugaveg 2.
AFGREKÐSLUMAÐUR
Vanur afgreiðslumaður óskast strax.
Maiarverzíun Tómasar Jósissonar
Laugaveg 2.
Forstcðukonu vantar að upptökuheimilinu að Éliiðahvammi
frá og með 1. júní n.k. Laun samkvæmt ll'. flokki launa-
laga.'Nánari upplýsingar hjá núverandi forstöðukonu heim-
ilisins og skrifstofu ríkisspítalanr.a.
Skriflegar umsóknir, sem berast þurfa fyrir 15. þ.m. séu
sendar frú Ólöfu Sigurðardóttur, forstöðukonu vöggustof-
unnar að Iilíðarenda, Rvík.
fiuÁtufbæjtifbíé
Sími 11384.
Ungfró Pigalle
Alveg sérstaklega skemmti-
leg og mjög falleg, ný,
frönsk dans og gamanmynd
tekin í litum og Cinema-
scope.
Aðalhlutverkið leikur
þokkadísin
Brigitte Bardot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
RAKAKINN I SEVILLA
Sýning laugai'dag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
UNDRAGLERIN
barnaleikrit.
Sýning sunnudag kl. 15.
FJÁRHÆTTUSPILARAR
og
KVÖLDVERÐUR
KARDINÁLANNA.
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
TjatHœrbíó
Leikfélag
Kópavogs
Vcðrnál
IVIæru Lindar
Leikstjóri:
Gunnar Robertsson Hansen
Sýning á morgun kl. 4 s.d.
Aðgöngumiðasala
frá kl. 5 í dag.
PASSAMYNDIR
teknar í dag —
tilbúnar á morgun.
Annast myndatökur á
Ijósmyndastofunni, í heima-
húsum, samkvæmum,
verksmiðjum, auglýsingar,
skólamyndir o. fl.
Pétur Thomsen,
kgl. hirðljósm.,
Ingólfsstræti 5. Sírni 10297.
St. Louis Blues
Bráðskemmtileg amerísk
söngva- og músikmynd.
Aðalhlutverk:
Nat „King“ Cole,
Ella Fitzgerald
Eartha Kitt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjwnubíc
Sími 1-89-36
' ' .
Systir mín
Eileen
(My Sister Eileen)
Bráðfyndin og fjörug' ný
amerísk gamanmynd í lit-
um, með fremsta grínleik-
ara Bandaríkjanna.
Jack Lemmon
Janet Leigh
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
%/> bíó—
Kóngurinn og ég
Heimsfræg amerísk stór-
mynd, íburðarmikil og
ævintýraleg, með hrífandi-
hljómlist eftir Rodgers og:
Hammerstein.
Aðalhlutverk:
Yul Brynncr
Deborah Kcrr
Sýnd kl. 5 og 9.
tíépaócgA bícWMÆtM
„Frou Frou“
Hin bráðskemmtilega o®
fallega franska Cinema—
Scope litmynd
Aðalhlutverk:
Dany Robin
Gino Cervi
Pliilippc Lcmairo
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
"M
Samlokur 6 og 12 volta
Með hinum nýja geisla. Ljósaperur flestar gerðir. Ljósa-
öryggi 15—20 og 30 amp. Ljósa og miðstöðvarofnar, margar
gerðir. Olíu- og benzínbarkar.
SMYRILL, Ilúsi Sameinaða. Sxmi 1-22-60.
VÉLRITUNARSTÚLKA
óskast 5 daga í viku kl. 1—5.
Umsóknir sendist blaðinu í síðasta lag'i mánudagskvöid n.k*
merktar: „Vinnutími 1—5“. !
INGÓLFSCAFÉ
Dansleikur
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari: Sigurður Johnnie.
INGÓLFSCAFÉ
Sími 12826.
VETRARGARÐURÍNN
K. J. kvintettinn leikur.
DANSLEIKUR
í kvöld og 2. páskadag kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
SámS 16710
Söngvari:
Rósa Sigurðardóttir.