Vísir - 03.04.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 03.04.1959, Blaðsíða 8
8 Vf SIR BIFREIÐAKENNSLA. — ; Aðstoð við Kalkofnsveg. i Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 , JAZZKLÚBBUR REYKJAVÍKUR! , Klúbburinn opnar laugar- j daginn 4. apríl kl. 2.30 1 j Framsóknarhúsinu. Dagskrá: j 1. PLÖTUKYNNING. 2. KK SEXTETT. 3. ?????? 4. JAM SESSION. i Stjórnin. K. R.---- Frjálsíþróttakeppni verð- j ur innanfélags á morgun og ; hefst kl. 15. Keppt verður í j kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti. — Stjórnin. • Fæði • SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. — (000 Til fermingargjafa nýkomið fallegt úrval af undirfatnaði: Náttkjóiar Náttfct (Baby Doll) Undlrkjólar Piís [ Peysur (ull og orlon) I Hanzkar I- Slæður {_ o. m. fl. ^J\já (finn Pingholtsstræti Pappírspokar adlar stærðir — brúnlr ö kraítpappír. — ódýrari e erlend'7- pokar. Pappsrspokagerðin Símt 12870. HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 kerbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 IIÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Lcigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-C-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. Leigj- um íbúðir og einstök her- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg. Sími 12500. (152 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557 og 23419. Óskar. (33 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122,(797 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Fljótt og vel unni,. Sími 24503. Bjarni. NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar. Kexverksmiðj- an Esja h.f., Þverholti 13. HÚSRÁÐENDUR. — Við leigjum íbúðir og herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, leitið til okk- ar. Ódýr og- örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Sími 24820.[162 HEBERGI í kjallara til leigu með húsgögnum; gott fyrir ferðafólk í stuttan eða langan tíma. Sími 13833. (109 HERBERGI til leigu með innbyggðum skápum á Bragagötu 16, II. hæð. (116 GOTT herbergi til leigu á Miklubraut. — Sími 10206. (111 UNG HJÓN, barnlaus, óska eftir tveggja herbergja íbúð. Vinna bæði úti. Til- boð sendist Vísi fyrir 7. þ. m. merkt: „Reglusemi — 308.“ ____________________ (114 TVEGGJA herbsrgja íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 35896,_________(115 EINHLEYP, fullorðin stúlka óskar eftir herbergi og eldunarplássi 14. maí eða fyrr. Uppl. í síma 10977.(117 ÓSKA eftir lítilli íbúð til leigu. Tvennt fullorðið í heimili, Uppl. í síma 32469. (U8 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu strax eða 14. apríl. Tvennt í heimili. Sími 24777 eftir kl. 7._(J_23 UNGUR maður óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð nú þegar eða í maí. — Einhver fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 10681 eftir kl. 17. (130 LÍTIÐ kjallaraherbergi óskast, helzt í Austurbæn- um. Tilboð, merkt: ..Austur- bær — nr. 309“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (129 ÍBÚÐ óskast, 2 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 1-46-47.(133 ELDRI hjón óska eftir 2— 3 herbergjum og eldhúsi. — Tilboð sendist afgr. fyrir 20. apríl, merkt: „Reglusemi — 310T________________(136 TIL LEIGU tvö herbergi á góðum stað í Kópavogi. ■— Til greina kemur aðgangur að eldhúsi. Sími 10371, (149 HEKBERGI ó skast fyrir reglusama, miðaldra konu. Stigaþvottur eða smávegis hjálp getur kornið til greina. Uppl, í síma 15575. (147 ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi og eldhús. Uppl. í síma 35814. (152 JARÐÝTA tíl leigu. — Sími 11985,_________ (803 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — 1 Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921,(63 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Annast viðgerðir á öllum gerðum saumavéla. Varahlut ir ávallt fyrirliggjandi. Öll vinna framkvæmd af fag- lærðum manni. Fljót og góð afgreiðsla.— Vélaverkstæði Guðmundar Jónssonar. — Sænsk ísl. frystihúsið við Skúlagötu. Sími 17942. (165 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 LES með skólanemöndum. Björn O. Björnsson, Nesvegi 33. Sími 19925.___(119 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. — Uppl. í síma 36026 eftir kl. 7.(m STÚLKA óskast strax í fatapressuna Úðafoss, Vita- stíg 12,__________(122 HÚSMÁLUN. Önnumst allar innan og utanhússmál- un. — Simi 3-4779, (18 STORESAR. Hreinir stor- esar stífaðir og strekktir. — Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól 44. Sími 1-5871. (153 KVENÚR tapaðist 1. apríl, sennilega í austurbær—vest. urbær sírætisvagni. Finn- andi vinsaml. hringi í 34262. ___________________(110 DRENGJAÚLPA fannst á Ásvallagötu. Vitjist á Hóla- torg 6. (124 TAPAST hefir kven-gull- úr á leiðinni frá Vitastíg að Austurbæjar barnaskóla. — Vinsaml. skilist á Njálsgötu 26 (Hilmarsbúð). Fundar- laun. (125 KVENARMBANDSÚR fannst við Skíðaskálann í Hveradölum. Réttur eigandi gefi sig fram á Suðurgötu 18 í Hafnarfirði. (127 SILFURARMBAND fund- ið. Sími 14370. (144 Föstudaginn 3. apríl 1959 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í brauðbúð hálfan daginn. Uppl. gefnar í síma 33800. (139 STÚLKA óskast í vist um 2ja mánaða tíma. — Sími 1-3072. (155 STÚLKA. — Afgreiðslu- stúlka óskast. - — Verzlunin Fell. (138 WÆW/MM til sölu lítið notað kvenreiðhjól. Uppl. í síma 10059 í dag og næstu daga. ________________________(120 SVEFNSTÓLL til sölu á Laugarnesvegi 38 eftir kl. 6 eftir hádegi.__________(126 TIL SÖLU vel með far- in barnakerra með skermi og kerrupoka. Uppl. í síma 35789. —-(128 TIL SÖLU svefnsófi (ó- dýr) Necci saumavél, spring dýnur, útvarpstæki, issskáp- ur o. fl. Kaupum og seljum notað. Vörusalan, Óðinsgötu 3. Sími 1-7602. Opið eftir hádegi. (131 SEM NÝR þýzkur 10 lampa radíófónn til sölu. — Hagstætt verð. Uppl. Greni- mel 36. (132 SEGULBAND. Til sölu er líti notað og vel með farið vestur-þýzkt segulbands- tæki ásamt 3—4 aukaspól- um. Uppl. í síma 18642 eftir kl. 8. —________________[69 TIL SÖLU á Kleppsveg 20, I. hæð t. h. ísskápur, 6 cub. fet., lítið notaður, einnig barnataska vel með farin. — Tækifærisverð. Til sýnis á staðnum kl. 7—10 í kvöld og næstu kvöld. Sími 1-3062. _______________________ [143 LÍTILL barnavagn óskast. Uppl. í síma 36449. (134 VANTAR afturaurbretti á Vauxhall 14 ’47. Sími 35084. ________________________[135 DÍVAN til sölu. Verð kr. 175, Sími 1-6921._______[137 PEÐIGREE barnavagn, einnig slcermkerra til sölu. Sími 33670 eftir kl, 6, (141 TIL SÖLU: Tvíbreiðar madressur og tveggja hólfa Rafha rafsuðuplata og saumavélamótor. Allt vand- að. UddI. á Karfavoei 46. — KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. 3ím3 24406. (608 PÚ SSNIN G AS ANDUR, mjög góður. Sími 11985, — HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577, (622 LONGINES úr, Doxa úr. Guðni A. Jónsson úrsm., Öldugötu n. (800 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830._______________[528 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, Sími 15581.(335 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. —- Símj 12926.______________ BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnuTj. kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.[781 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —• Chemia h.f., Höíðatún 10. Sími 11977,__________(441 HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. —• Ásbrú. Sími 19108. Grettis- gata 54.______________[19 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. TIL SÖLU þvottavélar, saumavélar, gólfteppi, svefn sófar, sófaborð o. m. fl. — Húsgagna. og fatasalan, Laugaveg 33, bakhús. Sími 10059.(900 HÚ SDÝR AÁBURÐUR til sölu. Keyrt á lóðir og garða. Sími 3-5148,_________(828 SÍMI 135C2. Fomverzlun- in, Grettisgótu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, GrettisgöÞ'i 31. —_______________ (13S KAUPUM frímeraS. Frímerkja- Salan. Sími 33651,(142 SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Þórsgötu 15. _________[140 SAUMAVÉL til sölu. -- Sími 2-3390, (151 FERMINGARFÖT til sölu. Uppl. í síma 32667. (148 SEM NÝR Pedigre.e b.arna- vagn til sölu. Uppl. í síma 1-5654,(146 TIL SÖLU 200 hænur á 1. ári. Uppl. í síma 1-5428. ________________056 SÓFI og tveir stólar, not- að, til sölu. Selst ódýrt. — Sími 15651. (118 Ingólfsstr. 7. Sími: 10062. (791' HUSGAGNASKÁLÍNN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi. og fleira. Simi 18570.(000 NÝR, amerískur eldhús- vaskur, stór, tvíhólfa, ásamt blöndunartækjum og til- heyrandi, til sölu. Tækifær- isverð. Uppl. í síma 35097. [112 TIL SÖLU er ísskápur, 7 cub. fet, gólfteppi Axminst- er 3X4 og 2 djúpir stólar, hörpudiskalag. Uppl. í síma 5-0630. (145

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.