Vísir


Vísir - 08.04.1959, Qupperneq 1

Vísir - 08.04.1959, Qupperneq 1
Miðvikudaginn 8. apríl 1959 12 síður 43. *rv 77. tbl. Siltsr á sex dage fundi núlna Stjórnmálanefnd Araba- bandalagsins kcm saman á sex daga fund í Beirut í gær og var jiegar liafizt lianda um að ræöa. nm einingu Arabaríkjanna. Hefur talsmaður fundarins komizt svo að orði við frétta- menn, að lögð hafi verið á það áherzla, að vinna bæri af öllum mætti að aukinni einingu og Sir Hugh Fott lan.dstjóri Breta á Kýpur hefur fallizt á ráðherralistana, sem leið- togar grísku- og tyrknesku- mælandi manna á eynni hafa Iagt fram. Bráðabrigða- stjórnin starfar þar til á næsta ári, er lýðveldið kemst á laggirnar. •fc Stjórnin á Malakkaskaga ætlar að stofna skipafélag á jþessu árí með japanskri að- j stoð. samstarfi Arabaríkjanna og drepið sérstaklega á deilur stjórnarinnar í írak við stjórn- ína í Sameinaða Arabalýðveld- inu — Sýrlandi og Egyptaiandi. Jafnframt var harðlega gagnrýnt ,að ýmis ríki væru aö reyna að liafa áhrif á af- stöðu Arabaríkjanna innbyrð is til bess að auka óeiningu þeirra og fjandskap til að geta komið ár sinni scm bezt j fyrir borð og aukið álirif sín hjá þeim. Er þar fyrst og’ fremst áít við Sovétríkin, sem Nasser hamast nú gegn, þóít hann eigi þeim margt að launa. í lok fundarins í gær var kjör- in sérstök nefnd til að athuga, hvað gera megi til að bæta sam- búð ríkjanna innbyrðis og auka samvinnu þeirra, og stjórn ír- aks var hvött til að standa með öðrum Arabaríkjum. Adenauer fer frá — er reiftur fylgismönnum. Stefnan talin veirð sveigj- anlegri á eftir- Þeir flutu að Iandi með á 3ja þúsund lestir. Mesti afladagur Vestmannaeyinga í mörg ár vav í gær. Hér sjást urh 50 bátar Eyjaflotans í Friðarhöfninni. Það bar helzt til tíðinda í Bonn í gær, að tilkynnt var, að dr. Konrad Adenauer, kanzlari mundi senn draga sig út úr stjórnmálum. Hefur orðið að ráði, að hann bjóði sig fram til forseta, en helzti andstæðingur hans verð- ur frambjóðandi sósíaldemo-; krata, dr. Carlo Schmidt, sem er j maður vinsæll, en mun þó ekki hafa fylgi á við Adenauer. Haft er fyrir satt, að Adenau-! er sé flokksmönnum sínum reið ur, af því að þeir hafa ekki ver- ið eins leiðitamir og að undan- förnu, og sé hann þess vegna fús til að hætta stcórnarforust- unni og taka við embætti, sem hefur ekkert nema virðingu, því að völd fylgja þvíengin.Það var eitt merkið um óhlýðnina við hann, að ílokksmenn hans vildu ekki fallast á, að Ludwig Erhard yrði forsetaefni, því að þeir töldu meira virði, að hann yrði áfram virkur á sviði efna- hagsmálanna. Menn gera ráð fyrir, að von' Brentano muni fá frjálsari hend ur til samninga við forvígis-, menn Vesturveldanna, þegar Adenauer fer frá — því eng- inn vafi þykir á því — en lík- legastur eftirmaður hans er tal- inn Berckemeyer, forseti þings- ins. IV8oskviimófi5: Jafntefli hjá FriB- rik í 1. umferB. Fyrsta umferð skákmótsins í Moskvu var tefld í gær, Friðrik Ólafsson tefldi við Miléff frá Búlgaríu, og varð jafntefli með þeim. I annarri umferð tefla þeir dr. Filip og Larsen, Lútíkoff og Símagin, en Spasskí og Bron- stein, Vasjúkoff og Portisch. Hjá Aronin og Smisloff varð biðskák. I annarri umferð tefla þeih saman Friðrik og Aranin, og hefur Friðrik hvítt. k jirifija þiísund I. af fiski á land í Eyjum. Líklega mesti afladagur í Eyjum um langt árabil. Aílnliroía síðau kVrir paska. Kolaframleiðsla Breta var 43,4 millj. lesta fyrstu 10 vikum ársins, og er það 800 bús. lestum minna en á sama tíma á s.l. ári. Frá fréttaritara Vísis. Vesímeyjum. í inorgun. Hver dagurinn er öðrurn betri hvað afla snertir og eru menn nú jafn bjartsýnir á út- komu vertíðarinnar og menn voru svartsýnir í lok marzmán- aðar. í gær barst þó á Iand meiri afli en nokkru sinni áður og lítur út fyrir að dagurinn í gær verði skráður sem metdag- ur hér í Eyjum hvað aflasnert- ir og þó cr aldrei að vita ... Það bárust hér á land nokkuð á þriðja þúsund Icstir af fiski. slíkum afla dögum að sjá á eftir baujum og netum senni- lega fullum af fiski í vörpu brezkra veiðiþjófa. Þetta kom fyrir Júlíu frá Vestmannaeyj- um í gær. Brezkur togari kom aðvífandi og togaði yfir neta- trossuna. Það þarf ekki að hafa þá sögu lengri. Ekki var hægt að hafa hendur í hári veiði- þjófanna, enda þykjast þeir eiga allskostar við varðskipin hvað þá vopnlausa fiskibáta. Aflinn í gær var yfirleitt 3000 til 6000 fiskar, það er frá Kommúnistar tapa fylgi meðal starfs- liðs stærsta fyriríækisins á Italíu. Hafa nií aðeisis 30 af 2©1 Irasnaöarinaiini hjá Fiaf, höfðu meirihlufa fram til 1935. Kommúnistar á Ítalíu biðu mikinn ósigur um helgina, þeg- ar efnt var til kosninga trún-1 aðarmanna £ verksmiðjum Fiat • félagsins í Torno. | Fyrst eftir styrjöldina höfðu kommúnistar algeran meiri- hluta innan starfsmannahóps •vefksmiðjanna, svo að þeir gátu ^sagt þar fyrir verkum og gerðu verksmiðjustjórninni mjög erf- itt fyrir við allar framkvæmdir, en þá var uppbygging fyrirtæk- isins nauðsynleg vegna eyði- legginga á stríðsárunum. Fyrir- tækið naut mjög góðs af Mar- shall-hjálpinni, svo að það rétti við miklu fyrr en ella, og jafn- skjótt og hagur þess fór að batna, framleiðslan aðaukastog verkmcnn að bera meir úr být- um, tóku kommúnistar að tapa fylgi, og 1955 var svo komið, að þeir höfðu ekki lengur meiri- hluta trúnaðarmannaráðs verk- smiðjanna, en í því er 201 mað- ur. Um helgina töpuðu þeir enn í kosningum, misstu 6 til við- bótar við alla aðra, svo að þeir hafa n úaðeins 30 af 201. Heildarþunginn er ekki allur kominn enn, en það lítur út fyrir að þessi dagur verði fyrir ofan 30. marz en þá bárust hér á land 2100 lestir og var það meiri afli en komið hafði á land á einum degi í mörg ár. Afli bátanna var yfirleitt mikill og jafn, enda þarf svo að vera til þess að ná svo miklu aflamagni, jafnvel þó bátarnir séu á ann- að hundrað að tölu. Þar við bætist að handfærabátar hafa aflað ágætlega undanfarið og segja má að enginn fari var- hluta af örlæti Ránar þessa dagana. Þeim mun sárara er það á Frh. á 11. s. Fjórir á sjó frá Kella- vík í gær. Frá fréttaritara Vísis.. Keflavík í morgun. Aðeins fjórir báíar voru á sjó í gær, því veður var vont. Fengu þeir góðan afla. Fleiri bátar eru á sjó í dag. Eru flestir Keflavíkurbátar með net sín í Faxaflöa. Afli hef- ur verið særóilegur í net und- anfarið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.