Vísir - 08.04.1959, Síða 2

Vísir - 08.04.1959, Síða 2
 VtSIR Miðvikudaginn 8. apríl 1959' iaHMttir .^“WVWVW- l&tvarpið í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barn- anna: „Flökkusveinninn" eftir Helttor Malot; VIII. ' (Hannes J. Magnússon skóla stjóri). 18.55 Framburðar- j kennsla í ensku. 19.00 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20.30 Lestur fornrita Dámusta *’1 saga; III. (Andrés Björns- son). 20.55 Einleikur á píanó: Frank Glazer frá Bandaríkjunum leikur. (Hljóðr. á tónleikum í Aust- 1 urbæjarbíói 23. febr.) a) I Sónata nr. 1 í G-dúr eftir Shappero. b) Þrjár prelú- díur eftir Gershwin. c) Pólo- nesa í As-dúr, impromptu í ■ Fis-dúr og skerzó í cis-moll ] eftir Chopin. 21.25 Viðtal I vikunnar (Sigurður Bene- diktsson). 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). ) 22.00 Fréttir og veðurfregn- I ir. 22.10 Kvöldsaga í leik- formi: „Tíu litlir negra- i strákar“ eftir Agöthu , Christie og Ayton Whitaker; ' II. þáttur. — Leikstjóri og j þýðandi Hildur Kalman. — ; 22.45 í léttum tón: „The Hi- ^ Lo’s“ syngja við undirleik hljómsveitar (plötur) til 1 23.15. JEimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Hafnarfirði r 3. þ. m. til Gautaborgar, Áhus, Ystad og Riga. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 5. f þ. m. frá Hull. Goðafoss fór l frá New York í gær til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss ] fór frá Reykjavík 5. þ. m. til I New York. Reykjafoss fór ' frá Reykjavík í gærkvöldi til Rotterdam og Hamborgar. f Selfoss fór frá Hamborg í j gær til Reykjavíkur. Trölla- J foss fer frá Ventspils í dag f til Gdansk, Kaupmanna- hafnar, Leith og Reykjavík- , ur. Tungufoss fór frá Gufu- ' nesi 6. þ. m. til Stykkis- hólms, Vestfjarða og Norð- urlandshafna. Drangajökull KROSSGÁTA NR. 3751: fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Katla fer frá Reykjavík 13. þ. m. til Vest- ur- og Norðurlandshafna. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 6. þ. m. frá Rieme áleiðis til Reykjavík- ur. Arnarfell er á Reyðar- firði. Jökulfell lestar á Vest- fjörðum. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Rostóck 5. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarð- ar. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 12. þ. m. frá Batum. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöld austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 19 í kvöld vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill er í Reykjavík. j Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Keflavík. Askja er í Hafnarfirði. Loftleiðir: Saga er væntanleg frá Lon- don og Glasgow kl. 19.30 i dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21.00. Súgfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmti- fund í Framsóknarhúsinu kl. 20,30 í kvöld. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er op- inn í kvöld. Umræður um listamannalaun. Bæjarráð mælir með tillögu lögreglu- sjóra um það, að eftirtaldir menn verði skipaðir lög- regluþjónar frá 1. janúar s. 1. að telja: Hallgrímur Jóns- son, Kleppsvegi 20, Þor- steinn Alfreðsson, Suðurbr. 3, Kópav. Baldur Björnsson, Hagamel 29, Gunnar Jóns- son, Rauðalæk 63. Réttindi: Gunnar Guðjónsson, Tungu- vegi 17, hefir fengið leyfi bygginganefndar Reykjavík- ur til að mega standa fyrir byggingum í Reykjavík sem húsasmiður. Gjafir og áheit tii Skálatúnsheimilisins: Árni 100 kr. Jón 500. Óskar 100. Fanney Benónýs 1000. Margrét og Siggi 300. Syst- kinin Hofteigi 40 100. Tryggvi Stefánsson, Skraut- hólum 500. Ragna Elíasd. 200. Þorbjörg Skjaldberg 500. Didda og Kalli 100. Haraldur Sveinbjörnsson 200. Kristinn Árnason 100. Hörður 100. Ónefnd kona 100. Tvær konur 100. Tíu ára gagnfr. úr Ingimarsskóla 800. Áheit 100. Guðrún Ingi- mundardóttir 100. Guðríður Þórarinsd. 100 Sörensen 100. Ólafur Ólafsson 100. Hanna Zoega 50. Frá vini 40 páska- egg. Guðmundur Hraundal tannlæknir gaf heimilinu fullkomin ljóslækningatæki, ennfremur jólagjöf s.l. vetur frá Georg Ámundasyni út- varpsvirkjameistara: 10 lampa útvarpstæki með inn- byggðum plötuspilara (Radiophone). — Meðtekið með innilegu þakklæti. — Barnaheimilisst j órnin. ÁMERÍSKIR KJÓLAR kr. 85,00 stk. Þykku Jersey nærbuxurnar fyrir fullorðna og unglinga. Ódýrt sængurveradamask. Kjólaefni, mikið úrval. — Æfingabúningar. VefRaðarvöruverzlunin Týsgötu 1 Ný regiugerð um muanféíags- méf í frjáSsam í þróftum. jlf Fyrir 10 árum var kært yfir 125,000 glæpum í London, en á s.I. ári voru kærur 151,000. KVENPILS nýjasta tízka fra Ameríku. Fjölbreytt úrval. Verð frá kr. 98,00. Kápu- og DömubúÖin Laugavegi 15. Vinsælar Fermingargjafir Tjöld Svefnpokar Bakpokar Ferðaprímusar GEYSIR H.F. Vesturgötu 1. 1. gr. Innanfélagsmót og af- rek þau, sem þar eru unnin, teljast því aðeins lögleg, að eftirfarandi skilyrðum sé full- nægt: a) að hlutaðeigandi sérráði (eða héraðssambandi) hafi ver ið tilkynnt um mótið með a. m. k. 3ja daga fyrirvara — og síð- an borizt skýrsla um það innan 7 daga. b) að mótið hafi verið aug- lýst opinberlega (í dagblaði eða útvarpi) í síðasta lagi dag- inn áður — og þá tilkynntar keppnisgreinar. (Utan Reykja- víkur skal þó heimilt að aug- lýsa mótið á þann hátt, sem þar tíðkast á hverjum stað — svo framarlega sem það er gert með löglegum fyrirvara.) c) að eigi sé keppt 1 færri greinum en tveimur hverju sinni. d) að eigi hefji keppni færri en tveir í hverri einstaklings- grein. e) að mótsnefnd hafi (í sam- ráði við hlutaðeigandi dómara- félag, sérráð eða héraðssam- band) tryggt sér aðstoð nægi- legra margra löggiltra dómara, þarf af a. m. k. 2ja landsdóm- ara, séu þeir til innan umdæm- isins. 2. gr. Sé móti frestað af ein- hverjum ástæðum, ber að aug- lýsa það á nýjan leik. 3. gr. Að öðru leyti gilda sömu reglur og um opinber mót eftir því sem við á. Þannig staðfest 1. apríl 1959. Frjálsíþróttasamb. fslands. ÖGæðistilfelli marg- faldast í Svíþjóð. Drykkjuskapur fer víðast í vöxt. HiimiÆaé altnennih<u Lárétt: 1 hár, 6 skemmd, 8 fjall, 9 tónn, 10 rödd, 12 úr tré, 13 friður, 14 varðandi þræl- dóm, 15 tímabili, 16 sléttar. Lóðrétt: 1 verri, 2 pár, 3 íj hálsi, 4 . .læti, 5 smuga, 7 skepna, 11 úr ull, 12 mörk, 14 amboð, 15 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3750: Lárétt: 1 gerlar, 6 volar, 8 ÍK, 9 ke, 10 tak, 12 lak, 13 ur, 14 aj, 15 hró, 16 glanna. Lóðrétt: 1 gustur, 2 Rvk, 3 lok, 4 al, 5 raka, 7 rekkja. 11 a,r, 12 ljón, 14 Ara. 15 lil. Mánudagur. 96. dagur ársins. Ardegistlæðí kl. 3.09. Lðgregluvarðstorai hefur síma 11166. NæturvðrSur Lyi'iabúðin Iðunn, sími 17911 SlökkvistöðlE hefur síma 11100. Blysávarðstofa ReybjftvSkii’. I Heilsuvei'ndai’stöðinn! er opln allan sólarhrlnginn. Læknavörður L. R. (fvrlr vit.1anlr) er á aama staC kl. 18 til kl. 8. — Siml 150-30. LJósatml bifvelða og annarra ökutsakja £ Iðgsagnarumdæmi ReýkjavJkur verður kl. 19,30-^5.35, Þjóðminjasarniö er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e- h. og 6 sunnud. 1 kl. 1—4 e. h. Landshökasarnió ! er opiO aUa virka daga trá kl. , LO—12, 13—19 og 20—23, nema 1 iaugard., þá frá kló 10—12 og 13 I —19. Kæ.jarbókasafn Re.yí iavkuv slmt 12308. AÖalsafmð. J>inghOlts~ stræti 29A. Útlánsdeild: A!la virka aaga kl. 14—22, nema laugard. ki. 14—19 Sunnud. kl. 17—19. Barnastotu r : eru starfræktar í Austurbæjar- í sköla. Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Byggðasafnsdeikí Skjalasafns Re.ykjavíkHr Skúlatúni 2, er opin aiia lólaga nema mánudaga, kl. 14—47. Bíblíulestur: Hósea, Skammvinn iðrun. Afholdsbladet danska greinir frá því, að á sérfræðingafundi í Kaupmannahöfn hafi þess verið getið m. a., að síðan á- fengisskömmtuninni var hætt í Svíþjóð hafi árlegum ölæðistil- fellum fjölgað úr 163 í 718. Þetta er á árunum 1954—1956. Öll rýmkun á áfengissölu eyk- ur ævinlega áfengisbölið. Á sama tíma hefir ölæðistil- fellunum fjölgað í Danmörku úr 25 í 58. Talið er líklegt að það sé í sambandi við verð- i lækkun á áfengi og launahækk un. Sama blað segir frá vaxandi áfengissýki austan „milliveggs ins“. Árið 1951 var komið upp í Prag hjúkrunarstöð handa á- fengissjúku fólki. Síðan hefir þessx stofnun meðhöndlað 20.000 ofdrykkjumenn. Við samanburð á fyrri 10.000 og síðari 10.000 kom í ljós, að aukningin var mest í 20 ára i aldursflokknum, eða 31%. Nú hefir verið afráðið að Rússland taki þátt í alþjóða j bindindisstarfsemi.. Á slíku þingi í Genf bættust í hóp ] landanna Spánn og Rússland. E. A. Popov, prófessor j Moskvu, er fulltrúi Rússlands. Þá greinir Afholdsbladet frá því, að í Grikklandi sé hörmu- lega vaxandi áfengisneyzla. Þjóðin drekki nú rétt helmingi meira en seinustu árin fyrir seinni heimsstyrjöldina. Áfeng- issýkin fer ört vaxandi og að- sókn að hælum og hjúkrunar- stofnunum drykkjumanna hafi aukizt mörg hundruð sinnum, Ekki er sjaldgæft að 14 ára unglingar séu orðnir of- drykkjumenn og 7—8 ára börn neyta sterkra drykkja. Við þessa frásögn er því bætt, að mjög vaxandi geð- sjúkdómar í Grikklandi reki rætur sínar til áfengisdrykkj- unnar. (Eining). — •------ Bannað er að sýna í Egypta- landi kvikmynd, sem Eliza- beth Taylor leikur i, bví að hún hefur varið 100,000 dollurum til kaupa á skuldabréfum Israeisstjórn- ar. Faðir okkar og tengdafaðir, JÓN SIGURÐSSON, járnsmíðameistari, Laugavegi 54, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstu- daginn 10. apríl kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.