Vísir - 08.04.1959, Blaðsíða 3
ÍÆájvudáginn 6. apríl 1959
VfSIR
3
Frá landsfundinum:
Efla verður íslenzkan iðnað og
stofna stóriðnað.
SEigi sé Huttar inn iðn-
nöarvörur9 sont hag-
hvœtnt er aö fratnleiöa
innan lanils.
Landsfundur Sjálfstæðis-
flokksins í sl. mánuði gerði eft-
arfarandi ályktun varðandi
iðnaðarmál.
Landsfundurinn vill benda á,
að iðnaðsurinn er nú þegar orð-
inn sá atvinnuvegur þjóðar-
innar, sem flestir landsmenn
.hafa lífsframfæri sitt af. Fund-
urinn telur því augljóst, að iðn-
aðurinn geti ekki gegnt hlut-
verki sínu í efnahagskerfinu,
nema honum sé skipað á sama
bekk og öðrum atvinnuvegum.
Það er sérstaklega þýðingar-
mikið, þar sem reynslan hefir
sannað í öllum löndum, að lífs-
kjör fólksins batna í réttu hlut-
falli við aukna iðnþróun.
Landsfundurinn leggur sér-
staka áherzlu á eftirfarandi
atriði:
Endurkaup
iðnaðarvíxla.
Eigi verði dregið lengur að
framkvæma einróma ályktun
Alþingis frá því í júní 1958 um,
að ríkisstjómin hlutist til um,
að Seðlabankinn endurkaupi
framleiðslu- og hráefnavíxla
iðnaðarfyrirtækja eftir reglum,
sem settar verði með svipuðu
sniði og reglur þær, er nú gilda
um endurkaup framleiðslu-
víxla sjávarútvegs og land-
búnaðar.
Efling iðnlánasjóðs.
Framlög verði stóraukin til
Iðnlánasjóðs, svo að hann geti
g'egnt því þýðingarmikla hlut-
verki að vera stofnlánasjóður
iðnaðarins í landinu.
Sjóðnum hefir með núver-
andi fjármagni verið um megn
að leysa sívaxandi þörf iðnað-
arins fyrir aukið fé til fjár-
festingarframkvæmda, einkum
til byggingar iðnaðarhúsnæðis,
og meiri háttar vélakaupa.
Með tilvísun til þess, sem að
framan greinir, lýsir fundurinn
yfir stuðningi sínum við frum-
varp alþm. Jóhanns Hafstein
og Magnúsar Jónssonar þess
efnis, að Iðnlánasjóður hljóti
helming gjalds af innlendum
tollvörutegundum.
Stóriðnaður.
Að stefnt verði að því að
koma upp hér á landi nýjum
iðnaðargreinum og stóriðnaði
eftir því sem fært þykir og ná-
kvæmar rannsóknir mæla með.
Fundurinn fagnar þeim á-
fanga, sem náðst hefir með
byggingu Áburðarverksmiðj-
unnar og Sementsverksmiðj-
unnar. Sú reynsla, sem fengist
hefir með þessum stórfram-
kvæmdum er mikilvægt spor í
þá átt, að takast megi að koma
hér’upp stóriðnaði, sem bygg-
ist á hagnýtum náttúruauð-
lindum landsins með útflutn-
Iðnfræðsla.
Að knýjandi sé, að komið
verði á fót verknámskennslu
við Iðnskólann í Reykjavík og
hafist verði handa um undir-
búning að byggingu skólahúss
í þeim tilgangi.
Enn fremur álítur fundurinn
rétt að auka menntun iðnaðar-
manna og sem fyrst verði látin
kom til framkvæmda IV. kafli
iðnskólalganna um framhlds-
fyrir borð borinn í íjárfesting- kennslu fyrir iðnaðarmenn við
armálum miðað við sjávarút- Iðnskólann j Reykjavík
veg og landbúnað.
Rýmkað verði verulega um
veitingu fjárfestingarleyfa fyr-
ir iðnaðarhúsnæði og þess gætt,
að hlutur iðnaðarins verði eigi
lnnlcnd skipasmíði.
Fundurinn telur nauðsynlegt,
að skipasmíðastöðvunum sé gert um námskeiðum
kleift að annast nýsmíði fiski- fræðslustarfsemi
skipa.
Bendir fundurinn í því sam-
bandi á þá leið, að innlendu samkeppnishæfni iðnaðarins.
skipasmíðastöðvarnar sitji að
öðru jöfnu fyrir því fé, sem Rannsóknarmál.
Fræðsla verk-
smiðjufólks.
Komið verði á fót reglubundn
og annarri
fyrir verk-
smiðjufólk. Slík fræðsla gerir
starfsfólkið hæfara og eykur
Fislcveiðasjóður lánar til ný-
bygginga eða stofnaður sé sér-
stakur sjóður, sem hafi það eitt
hlutverk, að efla innlenda smíði
fiskiskipa.
Mikilvægi innlendrar
iðnaðarframleiðslu.
Fundurinn leggur áherzlu á,
að eigi séu fluttar inn iðnaðar-
vörur, sem hagkvæmt er að
framleiða í landinu sjálfu og
eigi send á erlendan vettvang
þau verkefni, sem auðvelt er að
leysa af innlendum iðnaðar-
mönnum. í þessu sambandi
bendir fundurinn sérstaklega á
veiðarfæraiðnaðinn, sem hefur
sannað samkeppnishæfni sína ar
þrátt fyrir enga tollvernd.
Ef rétt væri á haldið ættu ís-
lendingar að geta orðið forystu-
þjóð í framleiðslu veiðarfæra,
Vísindalegar rannsóknir í
þágu iðnaðarins verði stórefld-
ar og komið á þær fastri skip- og félaga.
an, svo að iðnaðurinn fái bætta
aðstöðu til þess að fylgjast með
í hinni hröðu tækniþróun. —
Rannsóknirnar verði gerðar í
sem nánustu samstarfi við iðn-
fyrirtækin og félagasamtök iðn-
aðarins.
Listiðnaður.
Hlúð sé að þeim vísi að list-
iðnaði, sem risin er upp í land-
inu, svo að hann geti orðið þess
megnugur að afla þjóðinni gjald
eyris með sölu á íslenzkum list-
iðnaði erlendis.
Sýningarsvæði
atvinnuveganna.
Fundurinn fagnar þeim á-
fanga, sem náðst hefur við und-
irbúning að fyrirhuguðu sýn-
ingrsvæði atvinnuveganna og
leggur áherzlu á að hraðað sé
framkvæmdum með fyllsta
stuðningi opinberra aðila.
Opinber rekstur.
Að oþinber fyrirtæki, sem
starfa í samkeppni við einka-
rekstur njóti ekki forréttinda.
Sérstaklega skal á það bent, að
þau beri skatta og skyldur til
jafns við fyrirtælci einstaklinga
FiskafEinn
48 þús. smál.
I lok febrúarmánaðar var
(iskaflinn rúmlega 47,600
smálestir, en á sama tíma í
fyrra nam hann 57 bús. smá-
lestum.
Síldaraflinn er hér meðtal-
inn. Af ofangreindu aflamagni
er hlutur bátanna 26 þús. smál.,
en togaranna 21 þús.
Til frystingar fóru nál. 32600
smál., til herzlu rúmlega 3400
og til söltunar 5800 smál. og til
neyzlu á innanlandsmarkaði
um 1000 smálestir.
Er þetta samkvæmt skýrslu
Fiskifélags íslands um fisk-
aflann á tímabilinu jan.—febr.
Hussein Jordaníukonungur
hefur ávarpað stúdenta í
Los Angeles, en bar kom
hann um seinustu helgi, og
sagði hann m.a., að arab-
iskri þjóðcrnisstefnu stafaði
ekki eins mikil hætta af
neinu sem af kommúnism-
anum.
Landsfundurinn:
Verzlunarfrelsi eitt frum-
skiiyrða góðrar afkomu.
Samkeppfii sé niiBEi ef/iika-
verziunar eg samvknu-
verzBunar.
Tillögur verzlunarmálanefnd stöðvun verðbólgunnar, sem
landsfundar Sjálfstæðis- |Undanfarin misseri hefir fært
flokksins voru á þessa leið. jverzlun og annan atvinnurekst-
Landsfundurinn telur frjálsa ur úr skorðum.
Fundurinn telur sjálfsagt, að
verzlun vera eitt af frumskil-
yrðunum fyrir góðri afkomu 'einkaverzlun
, og
vegna þess stora innlenda mark-, þj5ðarinnar ^ heild. Þess vegna verzlun starfi hlið við
aðar, sem veiðarfæraiðnaðurinn hefir flokkurinn ávallt unnið að frjálsri samkeppni og a
gæti stuðst við.
Fundurinn telur, að eðlileg-
ast sé, að gjaldeyrisbankarnir
'annist þau störf, sem innflutn-
' ingsskrifstofan hefir nú með
höndum viðkomandi innflutn-
ingsverzluninni, enda verði að
því stefnt að leggja innflutn.
ingsskrifstofuna niður.
Fundurinn vekur athygli á
því, að til þess að verzlunin geti
j þjónað hágsmunum almenn-
j ings á sem beztan hátt, verður
! hún að ræða yfir nægilegu fjár-
j naagni og fá aðstöðu til að
; byggj a upp eigið fjármagn,
' eins og nauðsyn ber til um allar
atvinnugreinar þjóðairnnar.
* Fundurinn telur eðlilegt, að
I Verzlunarsparisjóðnum vei'ði
breytt í Verzlunarbanka ís-
.lands, sem verði efldur til að
verða fær um að gegna því
samvinnu- hlutverki, sem honum er ætl-
hlið í
jafn-
að.
Fundurinn telur, að stefna
því að gera verzlunina sem réttisgrundvelli, ekki sízt að beri markvisst að því að vinna
frjálsasta. í samræmi við þessa því er snertir skatta- og út- markaði fyrir útflutningsvörur
Söluskattur. stefnu Sjálfstæðisflokksins tel- svarsmál og aðgang að lánsfé þjóðarinnar í þeim löndum, er
Gildandi reglum um söluskatt ur fundurinn höfuðnauðsyn, að í lánastofnunum. greiða vörurnar með frjálsum
og útflutningssjóðsgjald sé þess sé ávallt gætt að jafnvægi | Fundurinn leggur áherzlu á gjaldeyri. Telur fundurinn að
breytt með það fyrir augum að haldist í efnahagsmálum þjóð- það, að frjálst verðlag verði á þann hátt verði hægt að flytja
útrýma því misrétti, sem nú arinnar, því án þess verði eigi ráðandi í landinu, þar sem hann þær vörur til landsins, sem
ríkir með álagningu og inn- til lengdar haldið uppi frjálsum telur, að frjáls samkeppni og fullnægi þeim kröfum, sem
heimtu hans, sérstaklega hjá iðn ^og heilbrigðum viðskiptum. Ber eðlilegt vöruframboð tryggi al- neytandinn gerir, bæði hvað
fyrirtækjum. Iþví að vinna markvisst að menningi hagstæðast vöruverð. verð og gæði snertir.
Hrakningasaga IMOVBJ á Kyrrahaf i:
129 DAGA Á REKI.
Éfftir JAIViES €DSIí, þann eina, sem af komst.
Eg fæddist 1811 í Stavanger i. fékk menntun mina í lýðskólan-
Noregi, en þegar ég var fjögurra
ára fluttist ég með föður mínum
og móður til Stranraer i Skot-
landi ásamt sex systkinum mín-
um. Faðir minn var skipstjóri
og næstum aldrei í lahdi. Hann
fórst í fyrri heimsstyrjöldinni í
þjónustu bandamanna. Eftir frá-
fall föður míns fluttist móðir
mín aftur til Noregs, en ég varð
eftir í Skotlandi og ólst upp hjá
ing og gjaldeyrisöflun að mark- fjölskyldu að nafni Murray, er
miði.
j átti kornmyllu í Stranraer, og
um þar.
Eftir að móðir mín dó 1925,
réðst ég á seglskipið „Beatrice"
sem óbreyttur háseti og sagðist
vera seztán ára í stað fjórtán.
Fór ég og nokkrar ferðir með
skipinu, þar af tvær til Ástralíu.
Eg var þrjú ár á „Beatrice".
Tíu árum seinna, eftir að ég
hafði verið í siglingum með ýms-
um skipum, bæði eimskipum og
seglskipum, kom ég. tjl Free-
mantle í Vestur-Ástralíu og fór
að vinna í iandi, ýmist á búgörð- 1 hafa tvo kunningja sína sem
hjálparmenn á leiðinni, Ander-
son og Pulling; þeir höfðu stund
að dálítið fiskveiðar meðfram
ströndinni, en voru ekki fiski-
menn að atvinnu.
um eða við sögunarmyllur. Að
síðustu varð löngun mín til sjó-
mennskunnar öllu öðru yfir-
sterkari og ég fór aftur í sigl-
ingar fram til ársins 1946. Svo
var það, er ég var í landi og á
lausum kili í Coffs Harbour í
Nýja Suður-Waies, að ég hitti
mann að nafni Grant A. West,
frá Sydney. Hann sagði mér, að
hann ætti í félagi með öðrum
fjörutíu og tveggja feta langan
vélbát, er áður hét ,,Scotia“ en
var skírður á ný ,,Nóva“. Bátur
þessi lá nú í Coffs Ilarbour og
West bað mig um að sigla hon-
um til Sydney fyrir sig. Hann
ráðgerði að stunda fiskiveiðar á
leiðinni, 'koma við á ýmsum
stöðum og selja fiskinn í hafn-
arbæjum, til þess að hafa upp í
kostnaðinn. Bauð hann mér all-
góð daglaun og ágóðahlut af
fisksölúnni. Ilann ráðgerði að
Örlagaríkur
misskilningair.
Af því að ég hafði ekkert sér-
stakt að gera þá í svipinn, tók ég
tilboði Wests með ánægju. Ef ég
hefði aðeins haft hugmynd um
hvað þessi ákvörðun mín var
örlagarík! En mér leizt vel á
fyrirætlunina, og Sydney var að-
eins í þrjú hundruð milna fjar-
lægð, svo að hlutverk mitt að
sigla ,Nóvu“ þangað virtist að-
eins skemmtisigling.
Eg skoðaði vélbátinn. Hann
var úr tré, um fimmtán smálest-
ir og rúm 40 fet að lengd. Þil-
far var frá stafni aftur fyrir
miðju. Aftan við var opið stýris-