Vísir - 08.04.1959, Page 6
6
VÍSIB
Miðvikudaginn 8. apríl 1959
WÍSXS&
DAGBLAfl
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmlst 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
'Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðian h.f.
Of langt gengið.
iÞað má með sanni segja, að
þótt íslendingar hafi aldrei
verið duglegri við allskonar
útgáfustarfsemi en einmitt
á þessum árum, eru gæði
þess mjög mismunandi, sem
kemur fyrir augu þjóðar-
innar. Alkunn er útgáfa
sorpritanna, sem hófst fyrir
fáeinum árum og virðist
hafa farið vaxandi með
hverju árinu, því að þótt
einhver rit heltist úr lest-
inni, virðist alltaf vera hægt
að koma af stað nýjurn, sern
hafa sinn „boðskap“ að
flytja æskunni, sem einkum
mun leggja sér slíkar bók-
menntir ,,til munns“, og læt-
ur ekki segjast, þótt bent sé
á, að hægt er að finna ýmis.
, legt betra af rituðu máli.
í*ó mun það aldrei hafa komið
fyrir, að sorprit þessi gengju
eins langt og þriðja síða
Tímans á sunnudaginn, sem
boðaði það með óskaplegum
fögnuði, að nú ætti íslenzk-
um stúlkum að gefast kostur
, á að forframast erlendis með
i sérkennilegum og ágætum
hætti. Hingað væru væntan-
legir, sagði blaðið, menn,
sem mundu geta útvegað
laglegum stúlkum vinnu,
sem þær fengju fyrir a. m. k.
14 þús. krónur á mánuði, ef
sterlingspundið væri reikn-
að á 100 kr. Og svo var rokið
út í bæ til að hafa á taktein-
um myndir af ungum stúlk-
um, sem líklegar væru, svo
að hægt væri að sýna þess-
um góðu gestum, að þeir
færu svo sem ekki í geitar-
hús að leita ullar, er þcir
kæmu til íslands.
Með þessu móti er íslenzk
blaðamennska komin á sér-
stakt stig, og skal þó engan
, veginn fullyrt, að hún hafi
í alla staði verið gallalaus.
Því miður er margt hægt að
finna að íslenzkum blöðum
með fullum rökum, bæði að
því er snertir málfar, orð-
bragð og meðferð frétta,
hvort sem þar koma til
greina pólitísk sjónarmið eða
ekki. Þarna var þó gengið
svo langt, að engan mun
sennilega hafa órað fyrir
því, að til væru á íslandi
menn, er gætu lagzt svona
lágt í þjónkun við siðleysi
og svívirðing'.
Hér var nefnilega ekki um neitt
annað að ræða en að blaðinu
fannst það mikið fagnaðar-
efni, að hingað skyldu ætla
að koma menn frá útlend-
um næturklúbb til að safna
stúlkum til nektarsýninga
þar. Þarna kom blaðið auga
á nýjan atvinnuveg fyrir ís-
lenzkar stúlkur, og hann
ekki af verri endanum, því
að ekki átti að dæma af öðru
en þeim launum, sem látið
var í veðri vaka, að hægt
væri að uppskera. Um aðra
uppskeru á slíkum stöðum
var ekki rætt, og væntanlega
hefir blaðamaðurinn verið
svo skyni skroppinn, að hann
hafi ekki gert sér grein fyrir
henni. Það gæti kannske
talizt til einhverrar afsök-
unar, en varla nær hún
langt, þegar slíkur höfundur
er annars vegar.
Yfirboðurum hins sérkennilega
rithöfundar, sem staðið hef-
ir fyrir ofannefndu skrifi og
mörgum í líkum anda á und.
anförnum mánuðum, hefir
ekki litizt á blikuna, þegar
þeir lásu blað sitt á sunnu-
daginn, en hafa samt ekki
manndóm til að taka af
skarið og fordæma þvílíka
ritmennsku. Með því móti
afsaka þeir ekki manninn,
eins og' þeir vilja, heldur
taka þeir á sig sökina meðl
honum. Almenningur setti'
þá að vita framvegis, hvers-1
konar menningu Tíminn er
helgaður, en mjög er vafa-1
samt, að bændur landsins I
vilji láta kenna hana við sig.
■ skemmtilegt var, svo að ógleym- aftur, 0g nú þykjumst við gömluc
mun mörgum vinum karlarnir allir hafa spáð þessu,
Sveinbjörn Oddsson,
prentari.
Hann lézt í Landakotsspitala Sveinbjörn var greinaar- og
hinn 2. þessa manaðar eftir gafumaður, fjollesinn og mmn- manna Qg hér bi^st dáli!itT
stutta legu, en sjúkdóms þess, ugur. Hann sagði oft með mikl- innlegg frá )>Gamla<. j málið;
er dró hann til dauða, hafði um ágætum fiá því, sem er bann komíim a norðarn
hann kennt um alllangt skeið. |
Ungur að aldri hóf Svein- anlagt
björn prentnám í Glasgow- hans margt frásagna hans. Hon- við vissum þetta allt saman,
prentsmiðju og lauk því þar ár-^ um var og mjög létt um að segjum við nú, og vafalaust höf-
ið 1905. Starfaði hann siðan' ríma og orti oft stökur til vina um við allm haft a orði, að buazt
að prentverki; um tíu sinna, ávallt léttar og græsku- mætti við norðankasti um pásk-
lausar. Öðrum þræði var hann ana eða upp ur þexm En við þurf
, ,, um ekki að gorta af neinrii spa-
hms vegar alvorumaður, hie- .■
v s ’ domsgafu, við vitum sem sagt
drægur og mjög heimakær. j bara> af þvi að við
erum orðnir
Fyrir þi'em árum ferð- gamlir, að þessi er reynslan, og
aðist Sveinbjörn til Bandaríkj- viða er f f[ bændum sérstaklega
anna ásamt Halldóru dóttur illa við langan þíðviröiskafla á
sinni. Hittust þau þá, fjögur útmánuðum.
systkinin, í Arlington í Virg- jjrefjn>
iniafylki, Kristrún og Björn, Nöfn eins og páskahret, far-
sem þar voru búsett, og Sveinn, dagaflan '"og mörg önnur segja
! sem kom þangað frá Winnipeg, til um hver reynsla manna hefur
en þar á hann heima. Höfðu þau verið á liðnum tíma, að alltaf
systkinin þá ekki verið öll sam- megi vorhreta vænta. Og oft hef
! tímis í 42 ár. Varð þessi ferð éS furðað mig á bjartsýni
manna, jafnvel þeirra, sem
jafnan
Sveinbirni til mikillar gleði og
rosknir eru, ef nokkurra daga
hressingai og þ]ó hann að henni er alger un(1antekning, ef mai-z
jafnan síðan. — Kristrun systir mánuði þá tela menn um> að vor.
hans lézt í fyrra. ið se komið, en allir sem rosknir
Ái’ið 1910 kvæntist Svein- eru orðnir œttu að vita, að það
björn eftirlifandi konu sinni, er alger undantekning ef marz
Viktoríu Pálsdóttur frá Vatns- er góðviðramánuður og jafnvel
enda í Eyjafirði. Eignuðust þau vorlegur, að frostlaust góðviðrí
hjónin fimm dætur, tvær Ragn- haldist úr þvi. Eg er kominn a
ára skeið á Akureyri (1918- heiðar, dó önnur þeirra 1918, sjötuSs atdur, man ekki eítir
28), en annars hér i Reykjavík, isj0 ára að aldri, en hin yngri noma s í um marz- og apri -
og siðasta aldarfjorðung i Rik- dó 1921, kornung; hmar eru góðviðri Gætu þeir þó veria
ísprentsmiðjunm Gutenberg j Halldóra gift Hafliða Helgasyni, fleiri> en efast um það
Hann var afburða handsetjari, prentsmiðjustjóra, Kristjana
fljótvirkur og velvirkur. Hann'gift Jóhanni Ágústssyni, hár- H1^nandi veðratta’
vann m. a. að setmngu rita skera og Hulda gift Haukx Hro- veðráttu Qg athuganir £ þeim
Fornritafelagsms. ^ Kunnu þexr, j mundssyni, eftirlitsmanm. — fifnum; Qg er það allt fróðlegt> en
sem ao þein i utgáfu stóðu, vel | Viktoría reyndist manni sínum, Vjg íslendingar skulum nú samt
að meta vandvii’kni hans, og á langi’i samleið, traust og um- ekki gleyma í’eynslu liðna tím-
eignaðist hann þá að vildarvin- hyggjusöm í öllum efnum og ans, og hún er sú, að veði’átta sé
um, sem mest störfuðu að út- börnum þeirra góð móðir. Flyt hér jafnan ótrygg og viðsjál, og
gáfum ritanna. Vissi ég að mjög ég henni og öðrum ástvinum nauðsynlegt að vera við öllu bú-
hai’maði hann tvo vini sína úr hins látna innilega samúðar- in’ köldum vorum svo að vaxlá
þeirra hópi, sem báðir létust kveðju mína.
fyTrir aldur fram.
Gamall vinur.
V.-íslendingur látinn.
Frú Aðalrós Ólafsdóttir Hólm.
Frú Aoalrós Ólafsdóttir Holm unnu islenzka ai’finum, tung-
var fædd 8. sept. árið 1886, að unni í ljóði, söng og sögum.
Hellnaseli í Þingeyjarsýslu. Þau voru samhent í lífsbar- 1
Foreldrar hennar voru þau áttunni, sem oft var erfið ál
Ólafur Eiríksson, um eitt skeið þeim árum og vann þá Egill oft
bóndi að Kambsmýrum og hjá öðrum en á meðan hugsaði
kona hans Steinunn Guðna- J Rósa um heimilisverkin úti sem
dóttir, ættuð úr Þingeyjarsýslu. J inni, og leysti hún þau af hendi
i
sé komlnn sauðgróður fyrr en
j um miðjan júni og i sumum
j sveitum ekki fyrr en líður atS
venjulegum sláttartíma. En sv-o
I vitum við líka hitt, að svo dá.
[ samlegt getur allt verið stund-
, um, jafnvel í köldum vorum, afS
' snöggt breyti og á hálfum mán-
uði sé allt í kafgrasi.
Já, svona getur það verið stund
um, í landi, þar sem það getiu*
gerzt, að — veturinn komi eftii’
sumarmál. — Ganili.“
Áiög eia hvað?
í annað skipti á örfáum árum
er eitt stærsta fyrirtæki
landsins og helzta dóttur-
fyrirtæki Samb. íslenzkra
samvinnufélaga viðriðið
hneykslismál, sem mun
ljúka með þungum refsing'-
um eins og vera ber, þar sem
um frekleg lagabi’ot er að
ræða. Þa'ð er þegar á allra
vitorði, að Olíufélagið h'efir
gerzt svo brotlegt við lands-
lög að flóknara og fjölþætt-
ara mál hefir ekki komið til
kasta laganna vai’ða um
langt skeið.
L.
Það vixðast einhver álög á þessu
félagi, og enda þótt einum
manni eða tveim hafi nú
verið vai’pað fyrir borð, svo
sem til að stimpla þá sem
aðalbrotamenn, verður það
ekki til að hreinsa það fyrir-
tækið, sem er aðaleigandi
félagsins og þá menn, sem
íáða þar öllu, sem þeir
vilja. — í augum almenn-
ings er sökin þar fyrst og
fremst, því að þaðan átti
eftirlitið með því, að allt
væri með felldu, að koma
fyrst og fremst.
Einrliðin enn.
,,Rithöfundur“ skrifar:
„Leyfið mér að víkja að einu
atriði, sem R. R. hefur sézt yfir,
. i að sumu furðulegum pistli í
Arxð 1910 fluttist Rósa einjsvo vel að allir dáðust að því. Bergmáli og það er, að þólt
síns liðs til Kanada og settist, Þá kom það sér líka vel að menn komist ekki i háflokka,
að í Winnipeg. Þar vann hún (Rósa var prýðilega verki farin geta listamannalaun komið að
um skeið í vist hjá ýmsum og til handanna
ávann sér hvax-vetna almenn- prjónaði allt
ingsorð fymir trúmensku, sam- sinn.
vizkusemi og lipurð. | Egill andaðist 2. ág'úst 1943.
! Hélt Rósa þá enn áfram búinu
Þann 16. júlí 1913 giftist húnjmeð Steinþói’i syni sínum, eða
Agli Holm, syni Haraldar Sig- þar til hann kvæntist 1950.
ui’ðssonar Holm og konu hans' Eftir það brá hún búi og vann Væntanlega verða aði’ir til að
Helgu Gunnlaugsdóttir (sem á ýmsum stöðum við að hjúkra taka það til athugunar. _____________
bæði voru ættuð úr Eyjafirði),1 og líkna þeim sem veikir voru. Rithöfundur.“
og saumaði og góðu gagni. Eg hef notið slíki’a
á barnahópinn launa, en vei’ið „láglaunamaður
Vegna þessara launa hef ég, þótt
lítil séu, getað varið aflögutima
til ritstarfa, en hefði ella orðið
að leita aukastarfs, og ekkert
getað sinnt ritstörfum. — Sumt
er gott í grein R. R„ annað ekki.
en þau voru landnemar í Víði- Leysti hún það verk af hendi j ----------------------------- •
byggð í Nýja-íslandi. Þar nam með hinni mestu samvizkusemi menni hennar eru börn Wil-
Egill einnig land og settust þau og dugnaði, þar til hún veiktist fi’ed, kvæntur Vilborgu Sigríði
Egill og Rósa þar að. Þar
stunduðu þau búskap með
fyrirhyggju og dugnaði í þrjá-
tíu ár.
Þau byggðu sér glæsilegt
heimili, ræktuðu landið og
komu upp barnahópnum sínum
til vegs og mennta og lögðu
auk þess mikinn skei’f til vax-
and’i pi’ýði og velmegunar
byggðar sinnar.
í starfi þeirra beggja leyndi' 1958.
það sér aldfei hvað heitt þau j Eftirlifandi
í ágústmánuði 1957 og var þá Magnússon, búsett í Viðir,
flutt í sjúkrahús, fyrst í Winni- Man.; Olga, gift Jóhannesi
peg en síðar í Árborg og fékk Pálssyni, píanóleikara og söng'-
noklturn bata meina sinna. |kennara, búsett í Geysir, Man.;
Eftir það dvaldist hún hjá Ragnar Smith, kvæntur Berg'-
vinkonu sinni, Guörúnu rósu Pétursson, eiga heima í
Magnússon á Ai’borg. Lac du Bonnet, Man. Barna-
Þann 26. desember sama ár, börnin eru níu að tölu. Ein x
1957, veiktist hún á ný og var bi’óðir, Bjöi’n á íslandi og ei x
þá flutt í sjúkrahúsið í Ai’borg systir, Ragnheiður, gift William
og þar andaðist hún 12. janúar Mooney í Vancouver, B. C.
| (Tekið úr Lögbergi 19. marz
I
nánustu skyld-i 1959).