Vísir - 08.04.1959, Síða 7
Miðvikudaginn 8. apríl 1959
Vf SIB
71
Er engin ærleg taug í
þeim, er Tímann skrifa?
Götusfráksleg hortughelt
kynóraskrifara hlaðsins.
Það væri synd að segja, að
þeir, sem í Tímann skrifa,
kunni að skammast sín. Þeir,
sem efuðust um það áður, hafa
fengið sannanir af skrifum
kynórahöfundanna eg stuðn-
ingsmanna þeirra.
Elcki er úr vegi að rifja lítil-
lega upp gang smánarmálsins
mikla, sem Tímamenn telja sér
nú helzt til gildis og h.ófst á
suimudaginn á kynórasíðu Tím-
ans:
1) Fyrir nokkru frétti
kynóraskrifarinn Ólafur
Gaukur, að von væri hingað
manna, er ráða stúlkur til
nektarsýninga. Hann beið
þeirra í ofvæni á ílugvell-
inum, í kulda og hríðar-
muggu og hirti hvorki um
kal né sultardropa. Hann
varð að ná fundi lausnar-
anna og vita, hvernig hann
gæti orðið að liði.
2) Þegar hann hafði feng-
ið upplýsingar um ráðning-
arkjörin, skrifaði hann grein
sína, og vitanlega varð að
prenta hað atriði með feitu
og breyttu letri. Hvað gera
menn ekki fyrir aðra eins
ágætismenn og „herra“ Brett
og „herra“ Tolani, sem ætla
að sjá svo um, að íslenzkar
stúlkur höndli hnossið í
enskum næturklúbbum —
og fái höfðinglega borgun
fyrirlitningu — jafnvel
Framsóknarmanna, og er þá
skörin farin að færast upp í
bekkinn. En Tímaritstjórnin
ber hvorki virðingu fyrir
sjálfri sér né öðrum, svo að
hún ávítar ekki kynóraskrif-
arann. Nei, hún lýsir því að-
eins, hversu hörmuleg örlög
geti beðið stúlkna í nætur-
klúbbum, og ætlar mönn-
um síðan að trúa bví, að
kynóraskrifarinn Ólafur
Gaukur liafi varað við
„herra“ Brett og „herra“
Tolani!!
5) Og þar með hefur kyn-
óraskrifarinn fengið „lín-
una“. Hann fer á stúfana í
morgun og skrifar undir
nafni og í „bezta“ hortug-
heitastíl siðlausra götu-
stráka, þegar forráðamenn
þeirra hafa klappað þeim á
öxlina og hvíslað að þeim:
„Þið standið ykkur bara
ágætlega!“ Hann var ein-
mitt að vara við „herra“
Brett og „herra“ Tolani, og
vitanlega kemv.r lionum
ekki til hugar að biðja stúlk-
urnar afsökunar, sem hann
safnaði mj'ndunum af handa
hinum bokkalegu vinum
sínum!!
6) Er hægt að komast
lengra eða neðar 1 siðleysi
úg svívirðu? Hvcr og einn
svari fyrir sig. Timinn er
dæmdur og léttvægur fund-
inn. Hann gat í gær bjargað
sæmd sinni, en í dag hefur
hann bitið höfuðið af
skömminni. Framsóknar-
menn hljóta að vera lireykn-
ir af blaði sínu bessa daga.
Það á að minnsta kosti eng-
an sinn líka hér á landi —
— og þótt víðar væri leitað.
Danskt blað segir:
ísland eindirbýr þunga-
vatnsframleiðsfu.
I danska blaðinu Horsens
Folkeblad er skýrt frá því að
Islendingar séu að undirbúa
vinnslu úr sjávarsalti.
í grein þessari segir, að um
margra ára skeið hafi íslend-
ingar notað jarðhitann til upp-
hitunar. En nú hafa þeir í
hyggju að nýta hveraorkuna til
framleiðslu á sjávarsalti. Þetta
þýði stórlega minnkandi inn-
flutnings salts til landsins, en
af þeirri vörutegund þurfi ís-
lendingar óvenjumikið magn
vegna fiskveiða sinna.
Keyptu sér Viscount einkaflugvél
Oreyttu hensii í 14 farþegavél úr 44.
Á íslandi eru ennfremur —
segir blaðið — athuganir í
gangi að kanna möguleika á
framleiðslu þungs vatns fyrir
atbeina jarðhitans.
Fyrir nokkru síðan festu
bandarísk hjón kaup á Vis-
count-flugvél, er þau hyggjast
nota sem einkaflugvél.
Flugvélin, sem er af gerðinni
Viscount 700, var áður í eigu
flugfélagsins Lanica í Nicara-
gua, verður sú fyrsta sinnar
tegundar sem kemst í einstakl-
ingseign, ,en nokkur stór fyr-
irtæki og ríkisstjórnir eiga
Viscount flugvélar, sem þau
nota til þess að flytja háttsetta
farþega á sínum-vegum.
Hin bandarísku hjón, Her-
bert Nay og kona hans, hafa
þegar ráðið sér tvo flugmenn
og flugvirkja og hyggja á ferða
lög, m. a. til Evrópu og Austur-
landa, segir í frétt frá fram-
leiðanda flugvélarinnar.
Innréttingu flugvélarinnar
hefur verið breytt, svo að nú
Dönsk peningagjöf
vegna sjóslysanna.
Nordisk kabel- og trádfabrik
A/S, í Kaupmannahöín, hel'ur
nýlega afhent íslenzka sendi-
ráðinu þar 5000 danskar krcn-
ur er afhendast eiga vitamála-
stjóra til ráðstöfunar, til ekkna
og barna þeirra manna, sem
fórust með vitaskipinu Her-
móði.
Polýfónkórinn vann sigur
gærkvöldi.
í
Söng ■ Gamla Bíó við húsfylli.
fyrir? Slíkum mönnum verð-
ur að sýna ósvikna, íslenzka Það er ekki ofsagt, að yngsta ' Guðbrandsson stofnaði og hef
gestrisni —------ söngfélagið I höfuðstaðnum, I ur byggt upp og stjórnað, söng
3)------ — og svo verð- Pólýfónkórinn, hafi unnið sig- í fyrra kirkjuleg lög og vakti
ur líka að vera fyrir hendi ur á tónleikum í gærkvöldi. I þá þegar mikla athygli og
ísland hefur um langt skeið
haft mikil viðskipti við þetta
fyrirtæki bæði hvað síma- og
! rafstreng snertir, sem vitaskip-
ið hefur síðan lagt þegar um
sjóstreng hefur verið að ræða.
Auk þess hefur skipið, 2 und-
anfarin ár flutt rafstrenginn
alla leið erlendis frá og þannig
komizt í beint samband við
Nordisk Kabel- og trádfabrik,
sem á ofangreindan hátt heiðr-
ar minningu hinna látnu skip-
tekur hún aðeins 14 farþega S
stað 44 áður.
Hinir nýju eigendur vélarinm
ar segjast hafa valið hana
vegna hraða og þæginda þess*
arar flugvélategundar.
Þjálfar á ísa-
firði.
Frá fréttaritara Vísis. I
Akureyri í morgun.
Austurríski skíðaþjálfarimv
Zimmermann er farinn frá Ak-
ureyri vestur til ísafjarðar, era
þar mun hann ljúka leiðsögra
sinni í skíðaíþróttum á þessura
vetri.
Er gert ráð fyrir að áður era-
hann fer þaðan verði efnt tili
úrtökumóts fyrir Ólympíuleik-
ana að ári, og að þá verði vald-
ir úr þeir sem þjálfa eiga sér-
staklega fyrir ólympíukeppn-
ina.
Á íneðan Zimmermann dvaldií
á Akureyri sótti fjölmargt
skíðafólk til hans víðsvegar a3
af landinu til þess að njóta leið-
sagnar hans. Meðal þeirra vortji
Reykvíkngarnir Stefán Kiúst-
jánsson, Úlfar Skæringsson,
Marta B. Guðmundsdóttir, ís-
firðingarnir Kristinn Benedikts
son og Einar Valur Kristjáns*
son, ennfremur Siglfirðingar,
Ólafsfirðingar og fleiri auk Ak*
ureyringa sjálfra.
Zimmermann er einn af f jór-
um beztu skíðamönnum Aust-
urríkis og er í landsliði þeirra.
í keppni á Akureyri um pásk-
ana bar hann mjög af öðrum
keppendum.
Það var opinberlega tilkynnt
í Rússlandi í þessum mánuði, að
sýnishornasafn, þegar „herr- j Kór þessi, sem stofnaður var ^ hrifningu
arnir“ koma næst. Þeir eiga fyrir tveim árum og hélt sína
ekki að burfa að þreyta sig fyrstu tónleika í fyrra, kemur
á hlaupum, beir ágætu með nýjung inn í sönglistarlífið
menn, nei, Olafur Gaukur
ætlar að hafa nóg af mynd-
um, svo að heir geti strax
byrjað að ,,panta“ eins og
börnin. Og hann hleypur
með myndavél sína — —
eða sendir annan með sama
innræti.
4) En svo kemur á dag-
inn, að almenningur kann
ekki að meta slíka vinnu-
iniðlun Tímans, og strax á
hér, þótt gömul list sé orðið í
löndum með gamla og gróna
tónlistarhefð, og skal þá fyrst
og fremst nefnt Þýzkaland. —
Sönglagaform þetta, sem náði
hæst hjá Palestina, og fleiri
slíkum á 15. og 16. öld, heíur
náð hylli á ný víða um heim
síðustu árin, og er það að mak-
legleikum, því að hér er um
I gærkvöldi söng
kórinn einungis veraidleg lög,
og þykir öllum áhej'rendum,
að fjölbreytnin hafi verið meiri
nú og allt að því furðulegt, hve
scngstjóranum hefur tekizt að
byggja upp og þjálfa þennan
kór á svo skömmum tíma.
Það er ástæða til að óska
Ingólfi Guðbrandssyni og hinu
unga söngfólki til hamingju
með frammistöðuna, og hvetja
bæjarbúa til að ljá þessari
sönglist eyra, og í þriðja lagi
verja um leið og það vottar að- ^fundið hefði verið upp óbrigð-
standendum samúð sína. , ult meðal við meítingartruflun-
' (Fréttatilk. frá j um. Útvarpið í Moskvu kallar;
vitamálaskrifstofunni.) þetta Shostakovsky-lyfið.
Robin D. Home trúlofaBur.
Ætlaði að eiga Margréti Sviaprinsessu.
sunnudag varð blaðstjórnin byggðu bóli.
vör við almenna gremju ogj Pólýfónkórinn, sem Ingólfur
einhver tærustu og ljúfustu hvetja alla gcða menn til að
sönglög að ræða, sem til eru á stuðla að því, að þetta söng-
xélag lifi lengi í landinu.
Daily Mail birtir freyn um
það, að Robin Douglas-Home,
sem varð „frægur fyrir að gift-
ast ekki Margrétu Svíaprins-
essu“, ætli að yanga að eiga
18 ára gamla læknisdóttur.
hún önnum kafín sem t'yrir-
' sæta. — Blaðið segir, að Robin
hafi fyrst séð hana á tízku-
sýningu. Sama daginn og blað-
ið birti fregnina, ætlaði Robin
á fund læknisins, til þess að
G.
Hún nefnist Sandra Paul og biðja hann að gömlum sið, um
vinnur sér inn um 100 stpd. ájhönd dótturinnar. Telur blaðið
viku, enda engin stúlka eins
mikið ljósmynduð sem hún í
öllu Bretlandi, svo miög er
að það muni auðsótt mál.
Robin er sem kunnugt er af
vel metinni og kunnri aðalsætt..
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Fundur
verður ha’dinn í Fulltrúaráði SjáMstæðkféíaganna í Reykjavík annað kvöld (fimmtudag)
klukkan 20,30 í Sjálístæðishúsinu.
Fuitdarefni: Kosning kjörnefndar
Fulltrúar eru áminntir að sýr.a skírteini við innganginn.
Stjórn fulltrúaráðsins