Vísir - 08.04.1959, Side 8
3
VÍSIR
Miðvikudaginn 8. apríl 1959
STÓRT og bjart herbergi
til leigu. Sérinngángur. —
Uppl. í Bogahlíð' 14, efstu
hæð til hægri eftir kl. 6 og
í síma 35658. (320
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðsxoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugaveg
92, 10650,(536
Frá msktarasambandi
bytjjjingamanna.
Aðaifundur Meistarasam-
hands byggingamanna var
haldinn sl. laugardag í félags-
heimili verzlunarmanna í Von-
arstræti 4, Reykjavík.
Formaður sambandsins,
Tómas Vigfússon, húsasmíða-
meistari flutti skýrslu stjórn-
arinnar yfir störf sambands-
ins á síðast liðnu starfsári.
Svó sem kunnugt er, var
Meistarasamband bygginga-
manna stofnað í maímánuði
1958 og standa að því meistara-
félög, en þau eru:
*»■ Meistarafélag húsasmiða,
Málarameistarfélag Reykjavík-
ur, Múrarameistarfélag Reykja
víkur, Féiög löggiltra rafvirkju
meistara í Reykjavik, Féiag
pípulagningameistara í Rvk.
og Félag veggfóðrarameistara i
Reykjavík.
Aðaltilgangur með stofnun
sambandsins er að sjálfsögðu að
efla- samstarf meistarafélag-
anna í byggingariðnaði og gæta
hagsmuna sambandsfélaganna
almennt, koma fram fyrir hönd
sambandsfélaganna út á við og
standa fyrir samningagerðum.
Ei- á það lögð áhersla að
vinna að aukinni menntun,
verkkunnáttu og verkvöndun
iðnstéttanna um leið og leitast
er við að vera sambandsfélög-
um til aðstoðar í öllu því, sem
þeim má að gagni koma og við
kemur iðngreinum og atvinnu-
i’eksri þeirra. Mikill áhugi ríkti
á fundinum um hagsmunamál
sambandsins og var m. a. sam-
þykkt þar tillaga á þá leið, að
sambandið hafi viðræður við
bæjaryfirvöid cg fleiri aðila
um leiðir til að bæta þjónustu
byggingamanna.
Að aðalfundi loknum var
haldinn fundxir í fulltrúaráði
sambandsins og var stjórn
sambandsins endurkjörin, en
hana skipa: Tómas Vigfússon
húsasmíðameistari formaður,
Árni Brynjólfsson rafvikja-
meis'tari. gjaldkeri. Frá stolhun
sambandsins og til áramóta var
Indriði Pálsson lögfræðingur
framkvæmdastjóri þess, en þá
tók við því starfi Guðmundur
Benediktsson lögfræðingur.
Skrifstofur Meistarasambands
byggingamanna eru á Þórs-
hamri við Templarasund.
20 karata perSa.
Tuttugu karata perla fannst
í Torres Sundi við Ástralíu á
dögunum. Káíáríhn, sem perl-
una fann, seldi hana fyrir 3.886
dollara og er það dýrasta perla,
sem þar hefir fundizt í háa
iaerrans tíð.
HÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbcrgja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
HÚSRÁÐENDUR. Leigj-
um íbúðir og einstök her-
bergi. Fasteignasalinn við
Vitatorg. Sími 12500. (152
HÚSRÁÐENDUR. — Við
leigjum íbúðir og herbergi
yður að kostnaðarlausu. —
Leigjendur, leitið til okk-
ar. Ódýr og örugg þjónusta.
íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11
Sími 24820,___________(162
IÍÚRSÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10059. Oþið til
kl. 9,(901
STOFA með innbyggðum
skápum til leigu fyrir reglu-
saman karlmann. -—• Sími
24769 kl, 7—9.(287
ÍBÚÐ óskast. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 22150
frá kl. 9—5 og í síma 18907
eftir kl. 5 í dag. (290
í VESTURBÆNUM er til
leigu risíbúð fyrir einhleyp-
an kvenmann, 1 herbergi
eldhús, inm i forstofa með
innbyggðum skápum og
snyrtiherbergi. Fyrirfram-
greiðsla æskiieg, — Tilboð,
merkt: ,,49“ sendist afgr.
blaðsins. (288
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast til leigu. Uppl.
í síma 18687,(294
IBÚÐ óskast, 1 herbergi
og eldhús. Tvennt í heimili.
Uppl. í síma 32394. (293
1—2 IIERBERGI og eld-
hús til leigu. Tvennt í heim-
iii. Tilboð sendist afgr.
blaðsins, merkt: ,,Hitaveita“
fyrir 15. þ. m. (292
HERBERGI til leigu að
Álfheimum 30. Barnagæzla
áskilin. Uppl. í síma 36231.
ÓSKA eftir 1 til 3ja lier-
bergja íbúð strax eða í vor.
Tilboð, merkt: ,,317“ sendist
_Vísi._____________(299
LITIÐ í'isharbcrgi til lcigu
við miðbæinn. Uppl. í sírna
24739, (301
ÓSKA eftir 2 herbergjum
og eldhúsi gegn barnagæzlu
og ræstingu. Uppl. í síma
_32811._____________ (300
FÁMENN, róleg fjöl-
skylda óskar eftir að fá
leigða 2—3ja herbergja íbúð
Uppl. í síma 35860. (311
STÚLKA, með barn sem
er á dagheimili, óskar eftir
húsnæðd nálægt Lauíásborg.
Vinn úti allan daginn. Til-
boð, 'merkt: . ,,Húsnæði —
1959,“ sendist Vísi fyrir há-
degi á laugardag. (305
TIL LEIGU 2 herbergi.
Mætti-elda í öðru. — Uppl. í
síma 34446, kl. 8—9 eftir há-
degi, ,(330
IIERBERGI til leigu fyrir
reglusama konu. Barna-
gæzla. Grettisgata 66, efstu
hæð. Heima eftir 4. (321
SKRIFSTOFUSTÚLKA.
Stúlka, vön vélritun, óskast
strax liálfan eða allan dag-
inn. Uppl. í síma 15659, kl.
5—7. —____________(325
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
22557 og 23419, Óskar. (33
IIREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljótt og vel
unni,. Sími 24503. Bjarni.
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122.________(797
JARÐÝTA íil leigu. —
Sími 11935,(803
IIREINGERNíN G AR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
24867, —_________(374
HREINSUM miðstöðvar
ofna og miðstöðvarkerfi. —
Ábyrgð tekin á verkinu. —
Uppl. í síma 13847. (689
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Fag-
maður í hverju starfi. Sími
17897. Þórður og Geir. (273
HREINGERNINGAR.
Vanir menn, fljótt og vel
unnið. Sími 35152. (000
SAUMAVÉLAVÍÐGERÐIR.
Annast viðgerðir á öllum
gerðum saumavéla. Varahiut
ir ávallt fyrirliggjandi. Öll
vinna framkvæmd af fag-
lærðum manni. Fljót og góð
afgreiðsla.— Vélaverkstæði
Guðmundar Jónssonar. —
Sænsk ísl. frystihúsið við
Skúlagötu. Sími 17942. (165
PÚÐAUPPSETNING-
ARNAR erú hjá Ólínu Jóns-]
dóttur, Bjarnarstíg 7. Simi
1-3196,___________(865
HÚSAMÁLUN. Önnumst
allar innan og utanhússmál-
un. Sími 3-4779, (118
DÖMUKÁPUR, dragtir,
kjólar og allskonar barnaföt,
er sniðið og mátað. — Sími
12264, (548
15 ARA drengur óskar eft-
ir góðri vinnu í sumar. Hefur i
hjól með hjálparvél og getur
byrjað næstu mánaðamót. —
Uppl. í sima 34271. (289
ATIIUGIÐ. Óska eftir
vinnu með sendibíl lengri
eða skemmri tíma. Tilboð
sendist blaðinu fyrir laugar-
dag, merkt: ,,Vinna — 467“.
__________________(295
KONA óskast til húsverka
í húsi á Laugarási þrjá til
fjóra tíma í viku. — Uppl. í
síma 33555. (303
AUKAVINNA óskast. —
Mai’gt kemur til greina,
einkum bókhald. — Sírni
33290 eftir kl. 8, (306
INNRÖMMUNARSTOFAN
Skólavörðustig' 26, verður
framvegis opin frá kl. 10—12
og 1—6, nema laugardaga.
Góð vinna. Fljót afgreiðsla.
TIL SÖLU. Philips 1-adíó-
grammófónn. Uppl. kl. 8—10
næstu kvöld á Freyjugötu 1,
IV. hæð, herbergi nr. 3. (319
LÉEEFTSTUSKUR. —
Kaupum hreinar og' heillegar
léreftstuskur. Víkingsprent,
Hvei'fisgötu 78. Sírni 12864.
______________________(313
TAN-SAD barnavagn ósk-
ast. Uppl. í síma 36449. (317
FALLEGUR pels til sölu.
Tækifærisvei-ð. Sími 16331.
________________________(327
6 HELLU rafmagnseldavél
til sölu. Uppl. í síma 35659.
TIL SÖLU ný, dökkblá föt
á meðalmann. Tækifæris-
verð. Sími 33064. (326
PEDIGREE barnavagn,
barnarúm og bui-ðai-taska,
sem nýtt, til sölu. — Uppl. í
síma 12091. (329
TVBURAVAGN til sölu.
á Hi'ísateig 17, kjailara. (331
ELDHÚSVASKUR óskast;
einnig gólfteppi ca. 2—3 m.
Má vera notað. Uppl. í síma
35872. — (000
GULLUR tapaðist á leið-
inni Reykjavík — Fossvogs-
kapella. Finnandi vinsaml.
beðinn að hringja í síma
32603. — (267
FJÓRIR bíllyklar á snúru
töpuðust á mánudagskvöld
frá Bólstaðahlíð 36 um
Skaftahlíð, Háteigsveg,
Stórholt, Laugaveg. Austur-
stræti og Vesturgötu. Vin-
samlegast gerið aðvart í síma
18100 e&a Fjólu, Vesturgötu
29.(284
GULLHRIN GUR, með
steini, hefur fundist. Uppl.
á afgr. blaðsins. (298
KARLMANNS reiðhjól
með gíi-um, í óskilum. Uppl.
í síma 32518. (308
HORNSPANGAR gleraúgu
fundust á Rauðarárstígnum.
Uppl. i síma 16295 eftir kl. 6.
GLERAUGU, í svörtu
hulstri, töpuðust í fyrradag.
Uppl. í Prentsm. Leiftri.(332
BÍLSTJORINN, sem tók
manninn upp á Furumel að-
faranótt laugai'dags kl. 3 og
ók honum inn í Bústaða-
hverfi, vinsaml. hringi í
34341. — (304
ATVINNA. Ungur, reglu-
samur maður, vannur aksti-i,
óskar eftir aukavinnu á
kvöldin og um lielgar. Margt
kemur til greina. —- Uppl. í
síma 32584 eftir kl. 5 næstu
kvöld._________|_______(324
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. (323
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Símí
24406. (603
PUSSNINGASANDUR,
mjög góður. Sími 11985.
HUSDYRAÁBURÐUR til
sölu. Keyrt á lcðir og garða.
Sími 3-5148,(826
KAUPUM flöskur, flestar
teg. Sækjum. Sími 12118. —
Flöskumiðstöðin, Skúlagötu
82. — (208
NÝIR borðstofustólar og
eldhúskollar til sölu á Selja-
vegi 25. Sími 14547. (281
KAUPUM og tökum í
umboðssölu vel með farinn
dömu-, herra- og' og barna-
fatnað og allskonar húsgögn
og húsmuni. Húsgagna- og
fatasalan, Laugavegi 33,
bakhúsið. Sími 10059. (275
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálin.x, Klapparstíg 11. —
Símj 12926.
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stæi-ðir, svefn-
sófar. Húsgagnavex-ksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830,________________(528
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti
5. Sími 15581,(335
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sírni 12631. (781
EAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla vii-ka daga. —
Chemia h.f., Höíðatún 10.
Simi 11977.(441
LONGINES úr, Doxa úr.
Guðni A. Jónsson úrsm.,
Öldugötu 11. (800
2ja HELLNA, þýzk borð-
eldavél með bökunai'ofni til
sölu. Sími 34020. (291
KLÆÐASKÁPUR til sölu.
Uppl. í síma 23281. (297
TIL SÖLU ódýrt barna-
í'úm og barnavagn. Barma-
hlíð 32 (kjallara), (296
BARNAKERRA óskast. —
Sími 19291._______(302
AFARÓDÝR barnavagn
til sölu á Kárastíg 3. Gengið
inn Frakkastígsmegin. (307
BARNAVAGN og stól-
kerra til sölu. Sími 36116.
BARNAVAGN. Nýlegur
Tan-Sad barnavagn, sem
hægt er að leggja saman, til
sölu. Uppl. í síma 32206 eftir
kl. 2. (318
STOFUSKÁPUR til sölu.
Verð 1500 kr. Uppl. í síma
35942. — (315
RAFHA ísskápur, eldri
gerð, til sölu. — Uppl. í síma
15128. — (312
SKERMKERRA óskast.
Nýlegt karlmannsreiðhjól til
sölu. — Uppl. í síma 22638.
W (314