Vísir - 08.04.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 8. apríl 1959
VÍSIB
rr
Kassem og fulltrúi olíu-
félags á fundi.
Stefnt að þjóðnýtingu í irak og auknu
samstarfi við Sovétríkin.
Kassem forsætisráðhcrra írak
ræddi í gær í fullar tvær klukku
sundir við aðalfulltrúa Irak
olíufélagsins, en hann er brezk-
ur.
Sagt er, að stjórn íraks vilji,
að olíufélagið skili aftur sumum
þeirra forréttindasvæða, sem
þeir hafa til olíuleitar og vinnslu
og muni þetta verða upphaf
þjóðnýtingar. írakska olíufélag-
ið er sem kunnugt er alþjóða-
félag, en hluthafar aðallega
brezkir, margir franskir og
bandarískir. Vart mun nokkur
Vestmannaeyjar —
Framh. af 1. síðu.
27 til 50 lestir. Aflahæstur á
þessum mikla afladegi var
Reynir, með 6200 fiska. í dag
eru allar fleytur á sjó. Veðrið
er eins og á sumardegi. Hlýtt
í lofti, stafalogn og sólskin,
hver einasti verkfær maður og
kona, unglingar sem öldungar
vinna nú við aflann, hver eftir
sinni getu. í dag hefur aftur
orðið að gefa vinnufrí í gagn-
fræðaskólanum og er þetta í
annað sinn með stuttu millibili,
sem orðið hefur að leita til
gagnfræðaskólanema til að
hjálpa til að verka aflann.
OlíubíII í sjóinn.
Fyrir nokkrum dögum vildi
það til að olíubíll fór út af
bryggju og í sjóinn. Þetta var
efst á bryggjunni og fór bíllinn
ekki alveg á kaf, lenti hann á
steinum við bryggjuna, og var
honum náð upp með þremur
krönum. Bílstjórann sakaði
ekki. Bíllinn var hálffullur af
olíu.
rikisstjórn í olíuauðugu landi
hafa hlutfallslega meiri tekjur
j af olíunni en írak, en hún fær
helming af hreinum tekjum
j olíufélagsins.
Brezku blöðin í morgun ræða
'mikið hvert krókurinn beygist
og fara ekki dult með þá skoð-
un, að þar sem kommúnisminn
breiðist út séu erlend olíufélög
I talin fyrirtaks skotspónn í áróð-
' urssóknunum.
j Kommúnismann telja þau
vera að skjóta æ sterkari rótum
í frak og vafasamt sé, að Nasser
fái þar miklu um þokað með á-
róðri sínum.
Mikill fjöldi sovézkra sér-
fræðinga kemur nú til íraks og
í Kaifofregnum 'er sagt frá skip
um á leið til ífaks, m. a. sé 11
þúsund lesta skip á leið þang-
að með 800 vopnaða Kúrða inn-
anborðs. Eitthvað af Kúrðum
flýði til Sovétríkjanna vegna
ofsókna Nuir el Said á hans
tíma, — Kúrðarnir á heimleið
eru sagðir-hafa fengið mikla og
góða þjálfun hjá Rússum í
skæruhernaði.
Að margra ætlan stefnir
Kassem að þjóðnýtingu og sí-
auknu samstarfi við Rússa.
Hungursneyð lirjáir mikinn
fjölda manna í Somaliu, en
þar fer Ítalía með verndar-
gæzlu fyrir Sameinuðu
þjóðirnar. Er komist svo að
orði í tilkynningu um þctta,
að 250.000 mæður og börn
hungri. Leitað hefur verið
alþjóðahjálpar og er í und-
irbúningi að veita liana.
Sðx ísL sölusýnemfar í Leípzíg.
Voru m.a. ireðnir að útvega háf og laetbalungu,
sem ekki hafa verið nytt hér fyrr.
Tveir af íslenzku vörusýn-
endunum á vorkaupstefnunni í
Leipzig áttu tal við fréttamcnn
fyrir lielgina og sögðu hina ís-
lenzku deild hafa vakið mikla
athygli og sýnendur hefðu selt
vörur sínar fyrir upphæðir,
sem skiptu milljónum.
Þessir tveir viðræðendur við
fréttamenn voru Haraldur
Gíslason (f. h. Gísla Jónssonar
& Co.), sem var fyrir' þeim
sýnendum, og Einar Ásgeirs-
son forstjóri Toledo. En sýn-
endur voru þessi fyrirtæki:
Nærfatagerðin h.f., Fatagerðin
Burkni h.f., Lýsi h.f., Sindri
h.f. og áðurnefnd fyrirtæki
Toledo h.f. og Gísli Jónsson &
Co. En vörurnar sem á sýning-
unni voru: Nærfatnaður, vinnu
föt, úlpur, ullarsokkar og leist-
ar, gæruskinn, Sindrahúsgögn,
sýnishorn af lýsi óg fiskimjöli,"
fiskafurðir og niðursuðuvörur.
Fjöldi unglinga komu í ís-
lenzku deildina, og störðu
strákarnir stórhrifnir á úlp-
urnar, en stúlkurnar voru allt
að því dáleiddar af nærfötun-
um íslenzku, sögðu þeir Har-
aldur og Einar.
íslenzka deildin hafði aðeins
37 fermetra svæði fyrir sig, en
það nýttist einstaklega vel,
sögðu þeir Haraldur og Einar.
Það kom þeim íslendingun-
um mjög á óvárt, að auk sýn-
ingarvaranna var talsverð eft-
irspurn frá Vestur-Þjóðverjum
og Bretum eftir vörum, sem
ekki hafa verið nýttar hér né
markaðsvara en það er háfur
og lambalungu.
JJJannar áöcjur — e^tir XJeruó
Hátíðadagar í Bandaríkjunum.
☆
11 Smálúða pr. kg.
Stórlúða pr. kg.
1) Allar þ.hV.V-
tíðadaga.
dagur sé I<V
ur í Bandarí- :
dagar á á
háttar há
bandarfsku þjóöi
ha-
iginn
h. Igidag-
o ru þó 14
: • ~t tiJ m'eiri
hjá allri
I, Auðvitað
eru miklú fíeiri tyl'idagar,
bæði tri'ialegs-, fclagslégs- og
þjóðernisler . eSIis. Sumir þess-
arra daga bera svip hátíðiéika
cn aðrir eru tii að gleðjast og
gera sér til gamans. F.itt hafa
|>eir sanieigmlegt, að þeir eru!
þýðingarmiklir í amerísku
þjóðlífi. — — — Nýársdagur.
Hinum fyrsta degi ársins, 1.
janúar eftir hinu kristna tíma-
ta!i, er fagnað í Bandaríkjun-
um, sem annarsstaðar í hinum
kristna heimi. Á gamlárskvöld,
er gamla árið kvatt á ýmsan
máta og nýja árinu fagnað, sum
ir biðja fyrir því með bæn, en
aðrir með ærslum, eftir því
hverjum finnst hæfa til. Það
ar á nýársdag 1863 að Lincoln j
forseti gaf út þá tilskipun, að1
allir þrælar skildu frjálsir og
hafa jafnrétti að lögum við
hvíta menn í Bandaríkjunum.
-------Embættistökudagur for
setans, 20. jan. fjórða hvert ár
fer fram embætíistaka forset-
ans, sem kosinn var í almenn-
um kosningum haustið áður.
Embættistakan er hátíðleg
viðhöfn, er snertir hvem ein-
asta borgara í Bandaríkjunum.
Samkvæmt lagabókstafnum
má enginn maður vera forseti
nema tvö kjörtimabil.
Verölag helztu nauösynja.
Til þess a‘ð almennir.'gur eigi auðveldara með að fylgjas*
með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsölu-
verð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það var hinm
1. þ. m.
Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundanna0
stafar af mismunandi tegundum og /eða mismunandi inn~
kaupsverði.
Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunrut
eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast
fyrir, ef því þykir ástæða til.
Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336.
Lægst. Hæst.
Matvörur og nýlenduvörur. Kr. Kr.
Rúgmjöl pr. kg 2.95 3.05
Hveiti pr. kg 3.25 4.05
Haframjöl pr. kg 3.05 3.80
Hrísgrjón pr. kg 6.75 6.80
Sagógrjón pr. kg. 5.25 5.60
Kartöflumjöl pr. kg 5.80 6.05
Te 100 gr. pk 9.85 10.55
Kakaó, Wessanen 250 gr. pk... 12.00 13.90
Suðusúkkulaði (Síríus) pr. kg. 96.30 98.65
Moiasykur pr. kg 6.75 7.00
Strásykur pr. kg 4.60 5.15
Kandís (hæst) 10.00
PúðursyKur pr. kg 5.45 6.15
Rúsínur (steinlausar pr. kg.) 29.05 28.35
Sveskjur 70/80 pr. kg 30.60 32.25
Kaffi, br. ög malað pr. kg. .... 36.00
Kaffibætir pr. kg 20.80
Smjörlíki, niðurgr 8.30
•— óniðurgr 15.00
Fiskbollur 1/1 ds 14.65 14.65
Kjötfars pr. kg 21.00
Þvottaefni (Rinso) 350 gr. .. 9.40 10.00
Þvottaefni (Sparr) 250 gr. .. 4.30 4.35
Þvottaefni (Perla) 250 gr 4.30
Þvottaefni (Geysir) 250 gr. .. 4.00 4.05
Landbúnaðarvörur o. fl.
Súpukjöt 1. fl. pr. kg.......
Saltkjöt 1. fl. pr. kg.......
Mjólkursamlagssmjör, niðurgr.
pr. kg....................
Mjólkursamlagssmjör, óniðurgr
pr. kg....................
Samlagssmjör ngr.............
— ongr...........
Gæðasmjör II. fl. ongr.......
—• II. fl. ongr.........
Heimasmj., niðurgr. pr. kg. ..
Heimasmj., óniðurgr. pr. kg. ..
Egg, stimpluð pr. kg.........
Fiskur.
Þorskur, nýr hausaöur pr. kg.
Ýsa, ný, hausuð pr. kg.......
Saltfiskur pr. kg. ... >.
Fiskfars pr. kg............
21.00
21.85
42.80
73.20
38.65
69.00
66.25
, 36.00
30.95
61.30
42.00
2.60 ,
3.50
9.00
14.00
7.35
8.50
31-00
22.75
11.50
22.50
23.80
27.80
1.08
710.00
72.00
Reykjavík, 3. marz 1959.
V erðlagsst j órinn.
Ireiðfirðisigahelmifið h.f.
REIKNINGAR
Reikningar hlutafélagsins fyrir árið 1958 liggja frammí
hjá gjaldkera í Skipholti 17 til sýnis fyrir hluthafa dag-
ana frá og með 8.—15. þessa mánaðar.
Stjórnin.
Nýir ávextir.
Bananar 1. fl..............
Epli, Delicius ............
Jonatan ...................
Appelsínur, ýmis merki ..
---- Vítamín ..........
Perui'ð Blue Bird .........
Ýmsar" vörur.
Olía til húsakyndingar, Itr. ..
Kol, pr. tonn ...............
Kol, ef selt er minna en 250 kg.
pr. 100 kg...................