Vísir - 14.04.1959, Blaðsíða 6
VlSIR
Þriðjudaginn 14. apríl 1959
U
HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10059. Opið til kl. 9. (901
HtrSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- ■toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592
HÚSRÁÐENDUR. Leigj- um íbúðir og einstök her- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg. Sími 12500. (152
HÚSRÁÐENDUR. — Við leigjum íbúðir og herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, leitið til okk- ar. Ódýr og Örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Sími 24820. (162
EITT herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. — Sími 22576. (518
GEYMSLUPLÁSS óskast til leigu, 80—100 ferm. Verð ur að vera þurrt og auðvelt aðkeyrslu. Verksm. Vífilfell. Sími 16478. (515
ÍBÚÐ. Stofa og eldhús óskast til leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 32045. (523
UNG hjón óska eftir 2ja , herbergja íbúð til leigu nú þegar eða 1. maí. Eru barn- ; laus og vinna bæði úti. Uppl. í síma 19289 eftir kl. 6 á kvöldin. (522
BARNLAUS hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð 1. júní, helzt' í vesturbænum. , Tilboð, merkt: „Róleg — 474,“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (525
HERBERGI. Geymsluher- , bergi óskast til leigu sem fyrst. Má vera í kjallara. — Tilboð óskast sent blaðinu , sem fyrst, merkt: „Bóka- geymslan — 475. (530
SÓLRÍK íbúðarhæð til sölu innan Hringbrautar. Sérhitaveita. — Sími 18375. ) (432
i TVEGGJA herbergja íbúð ,; óskast um miðjan maí. Uppl. í síma 13426, kl. 3—6 næstu daga. (539
ÍBÚÐ ÓSKAST. — Ung / hjón óska eftir 2—3ja her- j bergja íbúð sem fyrst. Uppl. ] í síma 33528. (537
HAFNARFJÖRÐUR. —
Tveggja til þriggja her-
bergja íbúð óskast strax í
! Hafnarfirði. Hjón með eitt
barn. — Uppl. í síma 14769
j milli kl. 6 og 7 miðvikud.,
fimmtud. og föstud. kl, 7—8,
GÓÐ tveggja herbergja
) íbúð til leigu. Tilboð, merkt:
„333“ leggist inrí á afgr.
blaðsins. (547
ÓSKUM eftir manni til
afgreiðslustarfa. Kexverk-
smiðjan Esja h.f., Þverholti
13. — , (552
KONA óskast til að gæta
tveggja barna á daginn. —
Sími 12381. (555
FULLORÐINN maður
óskar eftir léttu starfi, t. d. innheimtustarfi. Uppl. í síma
23401. (542
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. Pantið í
síma 24867. (562
WíEIIMáL
BRÚNN kven-fílthattur
var afgreiddur í misgripum
á tombólu Hvatar í Lista-
mannaskálanum á sunnudag
inn. Skilist gegn fundarfaun-
um í verzl. Egill J'akobsen,
Austurstræti.(513
TAPAST hefir gullúr,
merkt G. M. frá Austurbæj-
arbíó í Hlíðahverfisbíl á
Lækjartorg. Vinsaml. skilist
í Þingholtsstræti 31. (529
K VEN-VETTLIN G AR
týndust á horni Baldursgötu
og Laufásvegar í gær. Sími
23230. Fundarlaun. (535
PENINGABUDÐA tapað-
ist á sunnudagskvöld við
biðskýlið Nesveg eða í stræt-
isvagni Austurbær —- Vest-
urbær. Finnandi hringi í
12577. Fundarlaun.(546
PAKKI með peysu tapað-
ist frá Laugaveg 34 niður í
Lækjargötu í gær. Skilist á
lögreglustöðina. (553
I GÆRMORGUN tapaðist
kerrupoki og svunta ofan af
kerru við Vesturás. Vörubíl-
stjórinn, sem tók munina, er
vinsamlega beðinn um að
skila þeim til rannsóknar-
lögreglunnar gegn fundar-
launum. (558
VÍKINGUR.
Ilandknattleiksdeild.
Munið útiæfinguna á Vík-
ingsvellinum hjá Meistarafl.,
1. og 2. flokki. — Þjálfarinn.
SsBRikomur
A.-D. Biblíulestur í kvöld
kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson
ritstjóri. Fjölmennið. (540
ÍBÚÐ óskast, 1—2 her-
bergi og eldliús. Tvennt í
heimili. Uppl. í síma 23809.
(550
VANTAR stofu og eldhús
fyrir einhleypa, ábyggilega
konu., Sími 15306. (548
ÍBÚÐ óskast, 2—3 her.
bergi og eldhús. Uppl. í síma
35814. (554
ÍBÚÐ óskast, 1—2 herbergi
og eldhús óskast strax. Uppl.
í síma 1781 lr. (545
FLJÓTIR og vanir menn.
Sími 23039. (699
HREINSUM miðstöðvar
ofna og miðstöðvarkerfi. —
Ábyrgð tekin á verkinu. —
Uppl. í síma 13847. (689
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
INNRÖMMUN. MálverK
og saumaðar myndir. Ásbrú
Sími 19108. Grettisgötu 54.
GÓLFTEPPA og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duracli
hreinsun.
IÍREINGERNINGAR. —
Gluggahremsun. — Pantið
í tíma. Sími 24867. (337
22557 og 23419. Óskar. (33
unm,.
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122.
(797
JARÐYTA tU leigu. —
Sími 11985, (803
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Fag-
maður 1 hverju starfi. Sími
17897. Þórður og Geir. (273
HREINGERNINGAR og
gluggahreinsun. Fljótt og vel
unnið. Pantið í tíma í símum
24867 og 23482. (412
NOKKRAR stúlkur ósk-
ast nú þegar. Kexverksm.
Esja h.f., Þveraholt.i 13. (411
DOMUKÁPUR, dragtir,
kjólar og allskonar barnaföt,
er sniðið og mátað. — Sími
12264,(548
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR.
Annast viðgerðir á öllum
gerðum saumavéla. Varahlut
ir ávallt fyrirliggjandi. Öll
vinna framkvæmd af fag-
lærðum manni. Fljót og góð
afgreiðsla.— Vélaverkstæði
Guðmundar Jónssonar. —
Sænsk ísl. fi'ystihúsið við
Skúlagötu, Sími 17942. (165
ANNAST VIÐGERÐIR á
reiðhjólum, hjálparmótor-
hjólum. Sprauta hjól, skelli-
nöðrur og barnavagna. —
Sækjum, sendum. Reiðhjóla-
viðgerðir. Melgerði 29,
Sogamýri. Sími 35512. (528
NOKKRAR stúlkur ósk-
ast nú þegar. Kexverksm.
Esja h.f„ Þverholt 13. (411
STARFSFOLK vantar í
Kleppsspítaíanrí. — Uppl. í
síma 32319. (461
STÓRT, notað skrifborð
til sölu. Uppl. í síma 15659
kl. 5—7. (563
KVENREIÐHJÓL til sölu
á Bárugötu 14. Sími 17827.
(000
N. S. U. hjálparmótórhjól í góðu lagi til sölu. Einnig gíra-reiðhjól. — Sími 35512. (527
KARLMANNS reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 10321 eft- ir hádegi. (533
HVOLPUR til sölu. Til- boð sendist Vísi, merkt: „476.“ — (532
TIL SÖLU kæliskápur, sem nýr, Kelvinator 12 cub. fet. Uppi. í síma 36170. (531 i
RAFHA eldavél til sölu, vel með farin. — Uppl. í síma 22596 milli kl. 6—8 í kvöld. (534
SKELLINÖÐRU áhuga- menn. Fyrsta flokks skelli- naðra, byggð sem fullkomið mótorhjól, til sölu. Hagstætt verð. — Til sýnis og sölu á Bjarkargötu 2, kl. 6—9 dag- lega. (538
STÓR, þýzk Siemens eldavél og stór vaskur, á- samt borði til sölu. Uppl. í síma 14192. (551
TIL SÖLU barnavagn, sem hægt er að leggja sam- an. Skermkérra óskast, og kerrupoki. Sími 24721, (549
SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Bræðraborgar- stíg 29. Uppl. í síma 23464.
VIL KAUPA fremri hluta af húsi af Fordson’ 46. Sími 18882. (541
NÝ logsuðutæki ásamt gas og súr hylkjum til sölu í Höfðatúni 4. Sími 23858.
SJÚKRARÚM með dýnu ásamt extra svampdýnu til sölu á Suðurgötu 35. Sími 14252. (543
NÝLEGUR Pedigree barnavagn óskast. Upþl. í síma 14666. (556
GÓÐ miðstöðvareldavél óskast. Á sama stað er til sölu nýleg kápa á ferming- artelpu. Sími 35836. (561
PEDIGREE barnavagn og kerra til sölu. Drápuhlíð 8. (560
TIL SÖLU er lítið notuð og vel útlítandi jeppakerra á nýjum hjólbörðum. Verð kr. 3000. Up'pl. í síma 34633. (557
LADA-saumavél í tösku sem ný til sölu. Uppl. í síma 15250. (559
BIFREIÐ AKENN SL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536
SNIÐANAMSKEIÐ fyrir
dömukápur, dragtir og kjóla,
hefst 20. apríl. Kennt verður
að sníða á borði og einnig á
ginu. Sími 12264. (536
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406,(608
PÚSSNIN GAS ANDUR,
mjög góður, Sími 11985. —
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Keyrt á lóðir og garða.
Sími 3-5148, (826
KAUPUM flöskur, flestar
teg. Sækjxun. Sími 12118. —
Flöskumiðstöðin, Skúlagötu
82. —_______________(208
NÝIR borðstofustólar og
eldhúskollar til sölu á Selja-
vegi 25, Sími 14547, (281
HÚ SDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (622
TÖKUM í umboðssölu ný
og notuð húsgögn, barna-
vagna, útvarpstæki o. m. fl.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
17, Sími 19557,______(575
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá sysavarna-
sveitum um land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
14897, —(364
FLÖSKUR allskonar
keyptar allan daginn, alla
daga, portinu Bergsstaða-
stræti 19. (637
SÍMI 13562. rarnverzlun-
in, Grettisgotu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgöb;,
31. —_____________(13«
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
DÍVANAR. DÍVANAR. —
Ódýrustu dívanarnir í bæn-
um fást hjá okkur. Aðeins
545 kr. heimkeyrðir. Hús-
gagnasalan, Klapparstíg 17.
Sími 19557,(501
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
ÍTÖLSK harmonika. —
Sem ný Scandalli harmonika
til sölu. Uppl. í sima 10643.
(517
FORD-JUNIOR, í góðu
standi, til sölu. Uppl. í síma
34995 eða 19245.[516
VEL með farin þýzk elda-
vél til sölu. Lágt verð. Uppl.
í síma 36176, _________(514
TIL SÖLU telpureiðhjól.
Sími 11863. (524
SJÁLFVIRK þvottavél til
sölu. Sími 35923,(521
TIL SÖLU nýtt ferðaút-
varpstæki og Smaragð seg-
ulbandstæki. — Uppl. í síma
18382, —____________(520
LÍTIÐ drengjahjól með
tækifærisverði til sölu. —
Uppl. í síma 18274, (519
SILVER CROSS barna-
vagn, vel með farinn, til
sölu á Bragagötu 25.— Simi
18523. — (526