Vísir - 24.04.1959, Blaðsíða 11
Föstudaginn 24. apríl 1959
VlSIB
Éi
Kynntu landhelgismáiíð á
erlendum vettvangi.
Frá sfarfi FéBags ísB. stérkoup-
manna á sL ári.
Félag ísl. stórkaupmanna
liélt a'öalfund sinn í Tjarnar-
café 21. marz sl.
Formaður félagsins, Páll
Þorgeirsson stórkaupmaður,
flutti skýrslu yfir starfsemi fé-
lagsins á liðnu starfsári. T. d.
sagði þar frá, að fráfarandi
stjórn hefði stuðlað að því, að
félagsmenn sendu viðskipta-
samböndum sínum erlendis
upplýsingar og álitsgerð um
landhelgismálið, þar sem sjón-
arrnið íslendinga voru sett
fram og túlkuð.
Þá var og sagt frá aðgerðum
stjórnarinnar í verðlagsmál-
um, en á árinu höfðu verðlags-
yfirvöldunum verið sendar til-
lögur til samræmingar, þar sem
gildandi verðlagsákvæði voru
orðin úrelt vegna mikilla
hækkana á reksturskostnaði
fyrirtækja og sífellt hækkandi
launum. Hefðu gengizt lítils-
háttar lagfæringar, sem þó
hvergi voru fullnægjandi.
í sambandi við lögin frá 1.
febrúar sl. um niðurfærslu
verðlags og launa, hefði svo
álagningin lækkað. Samþykkti
félagið þá lækkun, þar eð íé-
lagsmenn vildu fyrir sitt leyti
leggja fram sinn skerf til
lækkunar dýrtíðarinnar.
í stjórn eiga sæti eftirfar-
andi menn: Formaður var
kjörinn Kristján G. Gíslason,
ásamt meðstjórnendunum Birni
Hallgrímssyni, Ólafi Ó. John-
son, Friðrik Sigurbjörnssyni og
Hilmari Fenger. í varastjórn
voru kjörnir Sveinn Björns-
son og Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson. Endurskoðendur
voru kjörnir Ólafur Haukur
Ólafsson og Tómas Pétursson.
í stjórn Verzlunarráðs ís-
lands voru þessir stórkaup-
menn kjörnir: Kristján G.
Gíslason, Gunnar Guðjónsson,
Egill Guttormsson og Ólafur
Ó. Johnson.
Fulltrúar F.Í.S. í stjórn ís
lenzka vöruskiptafélagsins s.f.
voru kosnir þeir Bergur G.
Gíslason og Páll Þorgeirsson.
Fundarstjóri var Björn Snæ-
björnsson stórkaupm., en fund.
anitari Hafsteinn Sigurðsson,
frkvstj. félagsins.
Nýtt félag stofnaB vegna
flutninga til Keflavíkur.
SSeiur þó ehhi sutniö enn
viö ent'ttuvliðiö.
Vörubílstjórar í Reykjavík
og á Suðurnesjum hafa nýlega
stofnað með sér sameignarfé-
lag, sem þeir vonast til að nái
föstum samningum um vöru-
flutninga að og frá Keflavík-
urflugvelli.
Það er Vörubílstjórafélagið
Þróttur, Reykjavík, Vörubíla-
stöð Keflavíkur og Bílstjórafé-
lagið Faxi, Sandgerði, sem
standa að stofmm þessa nýja
félags. Heitir það „Flutninga-
félagið Suðurleið“. í frétta-
tilkynningu frá félaginu segir
m. a.. að Eimskipafélag íslands
hafi undanfarið annast þessa
flutninga, og valið til þess þær
bifreiðar, sem það hafi sjálft
kosið. Hafi ríkt óánægja yfir
rirkomulagi, og sé þessi
félagsstofnun tilraun til að
kippa þessum málum í lag.
Óvíst mun samt enn, hvort
hið nýja félag nær samningum
við varnarliðið um flutningana,
en ef svo verður „myndu verða
tryggðir öruggir og greiðir
Loffleiðir kaupa tvær
80 farþega flugvélar.
Þær koma þó ekkí í gagnió í sumar.
Stjórn Loftleiða tilkynnti í
fyrradag, að hún hefði gert ráð-
stafanir til að endurnýja flug-
vélakost sinn — kaupa nýrri
og stærri flugvélar.
Hefir hún gert samninga við
stjórn Pan American Air-
ways, sem selur henni tvær
flugvélar af gerðinni DC-6B, en
þær eru einnig kallaðar
Cloudmasters.
flutningar. Ef flutningafélagið
á hinn bóginn nær ekki samn-
ingum um þessa flutninga, er
allt í óvissu um hvernig þessu
reiðir af í framtíðinni“. Segir
síðan, að stjórn félagsins hafi
þegar sett fram kröfu við varn-
armáladeild utanríkisráðuneyt-
isins um að samningaviðræður
geti hafizt sem fyrst.
þessu
Sm já -
xeiðah
smás,'
Si
stæ'..
xnáii .
þráí
alls
fyig
meí
hrá.
í
xafei
xnál i
ske.mm
amh. af 3. síðu.
n a er að nota rafeinda-
in gefur margfalt
mynd af samsetningu
og gúipmí- og asbest-
og heildaruppbyggingu
.■ r efna. í henni má
i af mikilli nákvæmni
í nissliti og vanda val á
í til iðnaðarnota.
suðuiðnaðinum hefu:
da.-rjiásjáin leyst vanda-
; sambandi við mata
’ir. Með því að Ijós-
Þessi gerð Douglas-flugvéla
er mun stærri en Skymaster-
vélar þær, sem Loftleiðir hafa
notað að undanförnu, geta flutt
80 farþega á leiðum félagsins,
og ei’u ault þess mun fljótari í
förum, þar sem meðalhraði er
465 km. á flukkustund, og geta
má þess um flugþolið að þær
fljúga átta sinnum fram og aft-
ur milli Glasgow og Reykja-
víkur á einum „skammti" af
benzíni.
Kristján Guðlaugsson hrlm.,
formaður stjórnar Loftleiða,
gat þess við fréttamenn í fyrra-
dag, að PAA hefði selt flug-
vélarnar með góðum kjörum,
en ekki verða þær þó afhentar
svo snemma, að Loftleiðir geti
notað þær í sirmar. Auk þess
tekur nokkurn tíma að þjálfa
flugliða félagsins til að fara
með vélar þessar.
Sérkeitnilegir
tlS hefóurs Jón! Leifs.
Vegna sextugsafmælis Jóns
Leifs 1. maí næstkomandi kaus
aðalfundur Tónskáldafélags ís-
lands á seinasta ári undirbún-
ingsnefnd til að atuga og sjá um
framkvæmd hátíðahalda og
hljómleika í sambandii við af-
mælið.
í nefndina voru kjörnir þeir
Skúli Halldórsson, sem er for-
maður nefndarinnar, dr. Páll
ísólfsson og Sigurður Þórðar-
son. Verkin eftir Jón Leifs eru,
sem kunnugt er, mörg erfið til
flútnings og heimta oft mann
margar hljómsveitir og söng-
flokka.
Fyrir forgöngu Ragnárs Jóns-
sonar, forstjóra, tóku síðan Rík-
isútvarpið og Smfóníuhljóm-
sveitin höndum saman um að
halda hljómsveitar- og kórtón-
myiKia ýmsar gerðir af röndum .i'tf ' c ■>,- ^ * « K ' . $ leika með verkum tónskáldsins
á niðursuðudósum hafa menn - 30. þ. m. ásamt hófi honum til
fengið nokkra hugmynd um .Jöelríuin-bubonís*4 sýnt í 31. sinn í kvöld kl. 20. Á myndinni heiðurs, en Tónlistarfélagið
Jón Leifs hefur fallizt á að
stjórna nú sjálfur nokkrum
hljQmsveitarverkum eftir sig,
bæði áður kunnum tónverkum
og vinsælum og einnig nýstár-
legu verki, sem aldrei hefur
heyrzt hér fyrr.
Dr. Hallgrímur Helgason tók
og til óspilltra málanna við að i
æfa veigamikið ókunnugt kór-
verk eftir Jón Leifs bg mun það
verða flutt.
ipleika þeirra og viðloðun
-og ryðþol.
sjást. þeir Einar Einiberjarunni (Gísli Ilalldórsson) og Gunnar hyggst að efna til sérstakra
Bámundarson leigubílstjóri (Árni Tryggvason). I kammertórileika síðar.
Borað í jörð í
Kársnesí.
Yzt á Kársnesi í Kópavogi
verður boruð 30 metra djúp
hola til að mæla hita í jarðlög-
unum. Er þetta einn þáttur í
jarðvegs- og hitarannsóknum,
sem Kópavogskaupstaður læt-
ur gera í því augnamiði að
ganga úr skugga um hvort ekki
sé heitt vatn í landi kaupstað-
arins.
í ráði er að bora aðra holu
innarlega í kaupstaðnum. Verk
ið er framkvæmt af starfsmönn
um jarðboranadeildar Raforku
málaskrifstofunnar. í fyrradag
hófst undirbúningur að borun
á Kársnesi.
Lionsklúbbar —
Framhald af 6. síðu.
gegnt ýmsum áhrifastöðum, m.
a. verið forseti verzlunarráðs-
ins í Charleston og staðið fram-
arlega í félagsskap Frímúrara
og K.F.U.M.
Forsetastarfið hjá alþjóða-
sambandi Lionsklúbbanna er
mikið ábyrgðarstarf og krefst
mikils af þeim mönnum, sem
kosnir eru í það virðingarem-
bætti. Hér á landi mun Mr.
Simms ræða við umdæmisstjóra
og aðra stjórnarmeðlimi ís-
lenzku umdæmisstjórnarinnar,
en hana skipa Þór Guðjónsson
veiðimáastjóri formaður, Bald-
vin Einarsson framkvæmdastj.
og Jón G. Sólnes, bankaritari.
varaumdæmisstjórar, og Ólaf-
ur Jónsson, fulltrúi lögreglu-
stjóra, xundæmisritari.