Vísir - 24.04.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 24.04.1959, Blaðsíða 7
:'Föstudaginn 24. apríl 1959 _-■* f VlSIR stundað hvíta hraktir þaðan. til annarar, sem Attilio hafði tökin á, Robinu nokkurrrar Torrence. í nokkrar vikur var hún látin fara á hverju kvöldi í nokkrar vikur til íbúðar hinn- ar til þess að kynnast við- skiptavinum. „Kennarinn“ tók peningana, sem hún fékk, og afhenti Messina, og kom sjálf með hana að næturstarfinu loknu. Svo flutti hann Ednu í um praktuglega á hvítri þrælasölu. Hefur því unnist mikill nýja jbúg 0g fékk henni þernu sigur í baráttunni við að draga úr vændi í West End í London, þar sem fjöldi vændiskvenna var flæktur í net þeirra. Messinabræður, sem hafa þrælasölu í London - loks Hugrökk vændiskona fór tíl lögreglunnar, og sagði alla sögu sína, og fengust þá sannanir sem Fyrir nokkrum dögum var kveðinn upp dómur í Old Baily- réttinum í London yfir einum mesta „kóngi hvítrar þrælasölu“ í heiminum — Aítiiio Messina. Það voru ýmsar sérstákar ástæð'ur fyrir hendi til bess, að dómurinn vekti athygli, og eink- um sú, að með lionum tókst Bretum loks að losna við hina alræmdu Messina-bræður, sem til þessa hafa lifað I vellysting- Þeir höfðu sem sé ávallt J er hún veik með eilíflega glöt- uð beztu ár ævi sinnar, frjáls að nýju, en hinn tungumjúki og alltaf var einhver þeirra | Attilio kominn í fangelsi, ó- skotið upp aftur, þótt kollinum aftur og þeir fengju dóma til að hafa gát á henni, en Ro- bina hafði enn eftirlit með henni. til að stjórna öllu, þótt aðrir | skrautlegt væru að afplána dóm. Þeim hafði nefnilega tekizt að blekkja yfirvöldin alla sína hundstíð með því að leggja fram skilríki fyrir, að þeir væru fæddir á Möltu, og væru því brezkir þegnar, sem hefðu rétt til að dveljast í landinu, en nú er sá blekkingaleikur úr sög- unni, því það sannaðist við þau réttarhöld, sem nýlega lauk með ofannefndum dómi, að Attilio Messina er fæddur á Ítalíu, er ítalskur þegn, og geta yfirvöldin þar því ekki neitað að taka við honurn, en til þessa hefir hann hvergi getað fengið landvist nema á Bretlandi. Svo hættulegir eru þeir bræður taldir, að í öllum Evrópulönd- um og víðar, voru gerðar sér- stakar ráðstafanir til þess að hindra, að þeir byggju þar um sig. Attilio Messina fékk 4 ára fangelsi og að þeim tíma liðn- um verður lionum vísað úr landi og heim til föðurliúsanna. annarrar Hugrekki vændiskonu varð honum loks að falli. Þessi saga sýnir hættur stór- borgarlífsins — hvernig ungar stúlkur eru ginntar til saur- lifnaðar — flæktar í net, sem þær sjalnast losna úr, vegna þess að þær komast í klærnar á tunguliprum varmennum svo sem Attilio Messina og öðr- um slíkum. Eins og dómar- inn sagði við sakborning, er hann hafði loks orðið að játa sekt sína: „Lifnaðarhættir yðar í 10 ár virðast augljóslega sanna, að þér hafið vaðið í fé, sem til yð- ar hefir runnið vegna þess ó- geðslega lífernis, sem konur, er þér hafið veitt í gildrur og tál- dregið, og niðurlækkað á am- báttarstigið, hafa fært yður. Það kann að vera, að þessi kona, Kallman (höfuðvitnið gegn Attilio), hafi blekkzt af mikilli góðvild yðar, sem kom fram sem hjálpsemi, en reynd- ist aðeins blekkingahjúpur, til að dylja yðar illa tilgang. Þér hafið valdið miklum þjáning- um og það er ekki nema rétt, að þér verðið sjálfur að þjást.“ Ambátt í 10 ár. Edna Kallman var raunveru- lega ambátt, ófrjáls gerða sinna í ósýnilegum viðjum, sem voru sterkar sem stál. Fangelsi hennar var skrautleg íbúð í Mayfair — en fanglsi samt. Nú Þetta er Attilio Messina, „kóng- ur hvítrar þrælasölu“ í West End í London um langt árabil, sem pfinnti Ednu Kaliman og fjölmargar aðrar konur, til þess að stunda vændi í auðg- unar skyni fyrir hann sjálfan. Hann er ítalskur, kom til London 1934, skaut sér undan að fara í stríðið, og með sínum alræmdu bræðrum skipulagði hann vændisiðkun hundraða kvenna í West End — en nú er sá „frægðarferill“ é enda. undar — ekki til tíu ára dval- ar — heldur fjögurra. Ákærandi sagði sögu hennar í réttinum. Saga hennar. Hún var 27 ára, skilin frá manni sínum, og án tenngsla við foreldra sína, er hún fyrst hitti Messina 1947. Hann bauð henni Strangar fyrirskipanir. Edna fékk strangar fyrir- skipanir. Hún mátti aldrei skipta við þeldökka menn, aldrei skrifast á við neinn, varð að stunda iðju sína á til- teknu svæði og fara ákveðna leið heim með „viðskiptavin- ina“. loks leiddi til þess, að Edna I Street. „Hún virtist hrædd. Eg| losnaði úr viðjunum og Attiliolbauð að hjálpa henni, en hún; þorði ekki að þiggja hjálp mína. Það var þá, sem eg af- fékk sinn dóm. Gleðikona í íbúðinni fyrir .neðan lenti í vandræðum með viðskiptavin og æddi upp til Ednu til hjálp- ar. Hún fór og kallaði á lög- reglumann til hjálpar. Attilio Messina sá það. Hann kom dag- inn eftir og hafði í hótunum. Hún varð svo hrædd, að hún j flýði úr landi. Messina komst j Fimm voru að hvar hún var, en hún komst j a Verði. henti henni nafnspjaldið mitt, ef hún þyrfti á hjálp að halda. Það var ekki' fyrr en hinn 8.. febrúar sl„ sem hún hringdi til! mín og bað mig að hjálpa sér að komast undan.“ undan og til Derby og lögreglunni alla söguna. sagði Brátt flutti hann hana í íbúð í New Bond Street, þar sem hann sjálfur gat haft eftir- lit með henni. Hann hringdi til hennar þrisvar á dag og kom sjálfur á nóttunni, til þess að sannfæra sig um, að hún hefði ekki viðskiptavini hjá sér að næturlagi. Þau snæddu hádeg- isverð saman vikulega og þá afhenti hún honum það, sem henni hafði áskotnazt vikuna á undan. Hann hafði strangt eft-1 shame irlit með bréfum, sem hún innar) Lögreglan heimsækir Messina. Brátt barði lögreglan að dyrum hjá Messina. „Edna Kallman,“ sagði hann, ,,eg þekki hana ekki.“ En engin brögð dugðu. í íbúð Ednu fannst bók, kölluð „Leiðin til j Buenos Aires“, en í henni vari sagt frá hvítu þrælasölunni um 1920, hvernig ungar stúlkur voru fangaðar, fluttar til Bue- nos Aires, í vændiskvenna- húsin þar Messalina hafði und- irstrikað ýmsar setningar og skrifað athugasemdir á spáss- íuna svo sem: „Þetta er vert þess, að það sé lesið tvisvar.“ Þess er ’að geta, að Carmelio bróðir hans er í fangelsi fyrir svipaðar sakir, hefir verið gerður landrækur, og Eugenio, þriðji bróðirinn, er í fangelsi í Belgíu. Þeir voru allir í sama „bransanum". fékk. Þau varð að senda í íbúð hans. Sum bréf móður sinnar fékk hún að lesa, önnur ekki. Og allt, sem hún skrifaði, las Messina. Hann neyddi hana til þess að stunda þessa iðju á hverju kvöldi og fram eftir nóttu hvern einasta dag, hvern- ig sem henni leið, og beitti hót- unum og ofbeldi. Hann kvað mundu „merkja hana í fram- an“, ef hún reyndi að flýja. Lcitað læknis. Edna veikist alvarlega og Messina neyðist til að fara með hana tii læknis. Hann ráðlegg- ur mánaðar hvíld, „Vitleysa," sagði Messina við hana, „þú heldur áfram“. — Eitt sinn, er hún kvartaði, svaraði hann: „Eg er þreyttur á þessu. Eg gæti náð í 17 ára stelpu í stað- inn fyrir þig og þar ai5 auki sofið hjá henni sjálfur.“ 40 þúsund sterlingspund. Meðan heilsan bilaði afhenti til miðdegisverðar og brátt varð| hún honum um 120 pund á hún ástmær hans. Hann stefndi viku — en um það er lauk um að ákveðnu marki, en hann fór sér hægt, því að slægð var honum í blóð borin. Það var ekki fyrr en 1949 sem það gerðist, er „innsiglaði örlög hennar“. Hún féllst á að flytja í íbúð, sem hann lagði henni til í Knightsbridge. Hún var kom- in í gildruna. Þá lagði hann hald á sparifé hennar, 350 pund, og hún fékk ekki að koma út fyrir húss dyr í þrjá mánuði. Hann færði henni mat- inn sjálfur. Næsta skrefið var að þjálfa hana til hins þokka- lega starfs, sem henni var ætl- að, og í því skyni var hún send 50. En á tíu árum afhenti hún honum, að því er hún telur, 40.000 pund. — En hvað fékk hún ofan á smánina og ófrels- ið: Sjö pund á viku, og varð sjálf að greiða fyrir fæði sitt lengstum, hárgreiðslu, sima o. fl. Stöku sinnum fékk hún þó „gjöf“ frá honum — pels — slíkar konur eiga alltaf pels — armband eða eitthvað til skrauts. Tilviljunin kom til hjálpar. Það var tilviljun, sem hratt af stað þeirri atburðarás, sem Leigubílstjóri hjálpaði lionum. f kvikmyndi um hvíta þrælasölu, „Passport to (vegabréf til smánar- hjálpa leigubílstjórar einni af stúlkum götunnar, sem stundaði iðjuna nauðug. Eins var það hér. Fimmtugur leigu- bílstjóri hafði kynnzt Ednu á matsofu, fékk samúð með henni og sagði við hana, að ef hún einhvern tíma lenti í háska, skyldi hún leita til sín. Það var ást beggja á hundum, sem leiddi til, að þau kynntust. — Eitt sinn sá hann hana í Bond „Eg ók til íbúðar hennar f New Bond Street til þess að sækja hana. Fimm félagar, leigubílstjórar, voru á verði á götunni. Eg ók fyrst á. einn stað svo á annan, til þess að villa um fyrir Messina og hans mönnum, og fór loks með hana til Wat- ford, þar sem vinkona annaðisfc hana. Og sex hundar gættui hennar að auki.“ Ilætturnar. í erlendum stórborgum erut’ hundruð manna af sama sauða- húsi og Messinabræður, þótfc eigi séu eins alræmdir, — sam- viskulausir bófar, • sem beita sömu brögðum og þeir — og ýmsum öðrum. Ungar stúlkur sem fara einar erlendis mega vita, að hætturnar eru margar. Jafnvel væntanlegur atvinnu- rekandi hefur stundum reynsfc úr flokki hvítra þrælasala.. Ávallt ber að njóta fyrir- greiðslu manna og stofnana, sem treysta má. Saga Ednu Kallman er ein af sögum tug- þúsundanna, sem líkt eða jafn- vel verr hefur farið fyrir. Húrt er birt hér, vegna þeirrar við- vörunar, sem hún felur í sér fyrir ungar stúlkur — og vegna þess, að sigur hefur unnið í baráttunni gegn hvítu þræla- sölunni, sem mikla athygli hef- ur vakið, og talinn er munu verða til mikillar uppörvunar þeim, sem hana heyja. Gronchi Ítalíuforseti hefur opnað kjarnorkustöð í Ispra við Major-vatn — og og er það fyrsta kjarnorku- rannsóknarstöð þar í landi. Húseigendafélag Reykjavíkur hefur víðtæka starfsemi. Hefur ráðið eldvarnaráðunaut. - Leiðbein- ingastarfsemi fyrir almenning áformuð. Húseigendafélag Reykjavík- hvernig skuli bregðast við, ef ur hefur nýlega fengið f járveit- ingu úr bæjarsjóði Reykjavík- ur, svo sem kunnugt er, til starfsemi í þágu eldvarna í bænum. Félagið hefur ýmsar áætlan- ir á prjónunum í þessum efn- eld ber að höndum. Að sjálfsögðu verður leitað samstarfs við ýmsar þær stofn- anir og samtök, sem slík mál láta til sin taka, svo sem slökkvilið, tryggingarfélög o. fl. um ýmsar framkvæmdir sameiginlegra áhugamála. Hef- ur þegar verið hafizt handa í þá um, og hefur þegar hafizt handa um framkvæmdir. Hef- J átt, með vænlegum árangri. ur verið ráðinn ráðunautur | Erlendis er það alltítt að fé- þess í eldvarnarmálum, Guð- lög og borgaralegar stofnanir mundur Karlsson fyrrv. bruna- vörður, en hann hefur allvíð- tæka reynslu og þekkingu í slíkum málum, og væntir fé- lagið góðs árangurs af starfi hans. Þá er áformað að hefja víð- tæka leiðbeiningastarfsemi fyr- ir almenning um þau mál, sem mest munu aðkallandi í sam- bandi við eldhættu og bruna- tjón. Mun komið á framfæri á ýmsan hátt, aðvörunum og ráð- leggingum um eldhættu og myndi með sér samtök um slík mál, og hefir það gefið góða raun. Húseigendafélag Reykjavík- ur hefur opnað skrifstofu í Austurstræti 14, III. hæð. Sími 15659. Fyrst um sinn verður eldvarnaráðunautur félagsins þar til viðtals kl. 5—7 og 1—3 á laugardögum, og mun hann veita jafnt félagsmönnum, sem öðrum, upplýsingar og ráðlegg- ingar um hverskonar eldvarar- mál, sé þess óskað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.