Vísir - 27.04.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 27.04.1959, Blaðsíða 2
VÍSIB Mánudaginn 27. apríl 19[ t^VVVWWVWW Sísjatpé\ití> Útvarpiíí í kvöld: 19.00 Þingfréttir. — Tón- leikar. — 20.30 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson óperu- ‘ söngvari syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á ’ píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Stefán Jónsson íréttamaður). 21.10 Tónleik- ar (plötur). 21.30 Útvarps- sagan: „Ármann og Vildís“ eftir Kristmann Guðmunds- son; XV: (Höf. les). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. — — 22.10 Hæstaréttannál (Hákon Guðmundsson hæsta réttarritari). 22.30 Dönsk nútíma-kammermúsik (pl.). 23.05 Lýsing á, fyrri^ hluta ' sundmeistaramóts Islands (Sigurður Sigurðsson) til 23.30. Fundi frestað. Vegna veikinda fyrirlesar- ans verður samkomu Hins íslenzka náttúrufræðifélags, sem auglýstur var mánudag- inn 27. apríl, frestað til mánudagsins 4. maí næstk. Styrkur. Eins og áður hefur verið frá skýret í blöðum og útvarpi veitir Alþjóðaleikhúsmála- stofnunin í París einum starfandi leiklistarmanni styrk til kynnis. og náms- dvalar erlendis á þessu ári. Styrkurinn nemur 400 doll- urum. Umsækjendur um styrk þennan voru 14. Stjórn íslandsdeildar Alþjóðaleik- húsmálastofnunarinnar á- kvað á fundi sínum þann 24. apríl, að Brynjólfur Jó- hannesson skyldi hljóta styrkinn. (Frá íslandsdeild Alþjóðaleikhúsmálastofn- unarinnar). Farsóttir vikuna 5,—-11. apríl 1959, samkvæmt skýrslum 52 (43) starfandi lækna: Hálsbólga 114 (91). Kvefsótt 136 (120). Iðrakvef 16 (18). Influenza 157 (92). Misling- 1 ar 3 (4). Hvotsótt 8 (7). KROSSGATA NR. 3764: ; . 5 d S V S8B 9 ,á . — nJ m -- í SS i Lárétt: 1 nafn, 6 hátíðin, 8 kvæði, 9 ósamstæðir, 10 verk- færi, 12 veizlu, 13 varðandi, 14 siglingaleið, 15 nafn, 16 hrúga. Lóðrétt: 1 nafn, 2 tóbak, 3 þireytt, 4 ósamstæðii', 5 nafn sundgarps, 7 birgir, 11 tón, 12 skoðun, 14 fisks, 15 sér- hljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3763: Lárétt: 1 lokkar, 6 rotin, 8 ‘OK, 9 Fa, 10 alt, 12 sag, 13 ró,’ 14 Ok, 15 ári, 16 héflar. Lóðrétt; 1 laliári, 2 kxot'. 3 kok, 4 at, 5 rifa, 7 nagdýr, 11 ló, 12 skil, 14 orf, 15 áe. Kveflungnabólga 12 (14). Taksótt 1 (1). Rauðir hund- ar 6 (1). Skarlatssótt 3 (3). Munnangur 1 (2), Hlaupa- bóla 6 (4). (Frá skrifstofu borgarlæknis). FERSKJUR í 5 kg. dósuni, lækkað verð. Úrvals kartölíur gullauga, íslenzkar rauðar Indríöabúö Sími 1728á. Þingholtsstræti 15. RISÍBUÐ í Vesturbænum til sölu strax. 4 lítil herbergi og eldliús í 1. flokks standl, Uppl. í síma 23918. Ungling vantar til blaðbui-ðar á Hafið samband við afgreiðsluna. Sími 11660. Dagblaðið Vísir Almennur félagsfundur verður haldinn í V. R. í Vona'rstræti 4 mánudaginn 27. apríl, kl. 8,30. Dagskrá: 1. Kjör kjörstjórnar. 2. Uppsögn samninga. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. AÐALFUNDUR HÚSEIGENDAFÉLAGS REYKJAVÍKÚR verður lxaldinn í Skátahéimilinu við Snorrabraut, fimmtu- daginn 30. apríl n.k. og hefst kl. 8,30 s.d. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsstjórnin. TILKYNNING um ábxuðarafgrciðslu í Gufunesi. Áburður verður afgreiddur, frá og með mánudeginum 27. apríl og’ þar til Öðru vísi verður ákveðið, eins og hér segir: Alla virka daga kl. 7,30 f.h.—6,30 e.k. Laugardaga kl. 7,30 f.h.—3,00 e.h. Til hageæðis fyrir kaupendur eru afgreiðslunótur útgefnir t Gufonesi. | Garið svo vel að geyma auglýsinguna. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. .. 0 Rljómsveit Rtkisútvarpslns heldur í Þjóðleikhxxsinu þriðjudaginn 28. apríl 1959 kl. 21,00. Einleikari: Austurriski píanóleikarinn IValter Klien. Stjórnandi: Hans Antolitch. í Einleikari: Valter K.iien. 1 Verkefni eftir: Prucel, Haydn, Schumann og Prokofieff. / Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Frsmfiaklsaðalftindur Blaðaútgáfunnar Vísis li.f. verður haldinn í Tjarnarcafé ] uppi kl. 3,30 þriðjudaginn 28. apríl. Lagabreytingar. Stjórnin. ( SK0GRÆKT RÍKISINS Verð á trjáplöittum vorið 1959: SKOGARPLONTUR Birki 3/0 Birki 2/2 Skógarfura 3/0 Skógarfura 2/2 Rauðgreni 2/2 Blágreni 2/2 Hvítgreni 2/2 Sitkagreni 2/2 Sitkabastai-ður 2/2 pr. 1000 stk. kr. 500,00 — — — — 1.000,00 — — — — 500,00 — — — — 800,00 — — — — 1.500,00 — — — — 1.500,00 — — — — 2.000,00 — — — — 2.000,00 —- — — — 2.000,00 GARÐPLON TUR Birki, 50—75 cm. Birki, undir 50 cm. Bix-ki, í limgerð Reynir, yfir 75 cm Reynir, 50—75 cm Reynir, undir 50 cm. Álmur, 50—75 cm. Alaskaösp, 50—75 cm. Alaskaösp, yfir 75 cm. Sitkagreni 2/3 Sitkagreni 2/2 Sitkabastarður 2/2 Hvítgreni 2/2 , Blágreni 2/3 pr. stk. kr. 15,00 — 10,00 —■ 3,00 — 25,00 — 15,00 —■ 10,00 — 15,00 — 10,00. — 15,00 — 15,00 — 10,00 — 10,00 — 10,00 — 15,00 RUNNAR Þingvíðir Gulvíðir Sólbcr Ribs Ymsir runnar pr. stk. kr. 5,00 — —• — 4,00 — — — 10,00 pr. stk. kr. 10,00—15,00 — — — 10,00—20,00 Skriflegar pantanir sendist fyrir 10-. maí 1959, Skógrækt rikisins, Grettisgötu 8, eða skógarvörðunum, Daníel Krist- jánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði; Sig. Jónassyni, Lauga- hrekku, Skagafirði; Ármanni Dalmannssyni, Akureyri, ísleifi Sumarliðasyni, Vöglum, Fnjóskadal; Sigurði Blöndal, Hallormsstað og Garðari Jónssyni, Tumastöðum, Fljótshlíð. Skógræktarfélögin taka einnig á móti pöntunum og sjá flest fyrir dreifingu þeirra til einstaklinga á félagssvæðum sínum. , . 1 J'' mi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.