Vísir - 27.04.1959, Blaðsíða 7
Mánudaginn 27. apríl 1959
VlSIR
s^Sr,eru Fundir Nato og Varsjár-
Þrír drengir biðu bana á ítal- B f ■ % r
pr nsikúu" banúafags nafjast í dag.
Höfðu þeir fundið sprengi-
kúlu, sem hafði ekki sprungið, Itiipa«‘ki VÍll sanicillill^ll Þýzkit-
skammt frá bænum Eboli en lailds stig ilk* SÍigi.
þar voru harðir bardagar 1944,!
og léku sér að henni, en hún Fundur Norður-Atlantsbafs-] Hann gagnrýndi Adenauer
sprakk í höndum þeirra. Tveir bandalagsins hefst í París í dag kanzlara fyrir afstöðu hans til
drengjanna voru bræður.
Brefar fækka ekki í
hernunt austan Susz.
Undanfarið hefur veriö hald-
inn í Wellington á Nýja Sjá-
og í dag hefst einnig fundur
Varsjárbandalagsins. Á mið-
vikudag kom utanríkisráðherr-
ar Vesturveldanna saman til
fundar síns í París.
Herter
ræðir
árdegis
dag við
landi fundur í SEATO-ráðinu, Eisenhower 'forseta fyrir burt-
handalagsráði SA-Asíu. j för sína frá Washington. Mikið
Bfetar eru aðilar að banda- er rættum ágreining milli Breta
lagi þessu ásamt fleiri þjóðum, annarsvegar og Bandaríkja-
og var Duncan Sandys fulltrúi manna, Fi'akka og Vestur-
■þeii-ra á fundinum. Hét hann Þjóðverja hinsvegar. Brezk
því fyrir hönd Bretastjói-nar,! blöð í moi'gun í’æða hversu
að hún skyldi ekki fækka í her j mikilvægt sé, að jafna nú all-
. sínum fyrir austan Suez á næstu an ágreining, svo að andstæð-
fimm árum.
Útvai-pið í Moskvu hefur sagt
um fund þennan, að hann sé
- haldinn til að hraða stríðsundir-
■ búningi í SA-Asííu.
Fininv austur-býzkir stúd-
entar við tæknideild Dres-
denar-háskóla hafa verið
dæmdir í 5—10 ára fangelsi
fyrir samsærisbrugg gegn
ríkisstjórninni og samstarf
við agenta vestan tjalds.
ingarnir hagnist ekki u sund-
rungu bandamanna.
Rapacki
utanríkisráðherra Póllands,
höfundur hugmyndarinnar um
hlutlaust be.lti, sem Bi-etar hafa
aðhylst að nokkru leyti, sagði
í gær að
vænlegast væri að reyna að
sameina Þýzkaland stig af
stigi. Þykja þessi ummæli
bei-a samkomulogsvilja vitni
Fyrsta íeskrit blökkustúlku
vakti fádaema athygli.
Columbia Pictures hafa keypt
k vikmyjidunarréttinn.
Kvikmyndafyrirtækið Col-
umbia Pictures hefur tilkynnt,
að það hafi keypt réttinn til
kvikmyndunar á leikritinu „A
raisin in the sun“, sem sýnt hef
ur verið við fádæma aðsókn á
Broadway. Höfundur þess er
blökkustúlka, Lorraine Hans-
berry.
Þetta er fyrsta skáldverk
hennar, og' fjallar um blökku-
mannafjölskyldu í suðurhverf-
um Chicago, og hefur hlotið
verðlaun sem bezta draman-
tiskt verk leikvetrarins. en þau
verðlaun eru veitt af Félagi
leikgagnrýnenda (Drama Crit-
ics Circle) og er það í fyrsta
skipti, sem blökkumaður verð-
ur þessa heiðurs aðnjótandi.
Vonir eru um að sörnu aðalleik
endur leiki í kvikmyndinni sem
á sviðinu, þau Claudia McNeil
og Sidney Poitier. Hann leikur
ungan, óeirinn blökkumanna,
sem þráir frægð og frama, en
Claudia móður hans, sem vill
halda börnum sínum í ,,ganrla
farveginum."
Menn valdir til geim-
ferða vestan hafs.
S|ö veldir úv 1ÖÖ suanna hópl.
Nefnd sú, sem hefur á hendi
undirbúning á geimferðum af
hálfu Bandaríkjamanna, hefur
valið sjö menn, er verða fyrstu
gcimflugmenn Bandaríkjanna.
Hafa menn þessir allir verið
prófaðir rnjög vairdleega að
undánförnu, til að ganga úr
. skugga um að þeir séu eins
hraustir og hægt er að gera ráð
fyyrir, að nokkrir menn g'eti
'verið, og vóru þeir valdir úr
100 manria hóp, þar sem ein-
ungis var um úrvalsmenn að
ræða, cr verið hgfa í flugher
•Bandaríkjanna að undanförnu.
hreysti.
Menn þessir eru allir kvænt-
ir, og allir kornnir yfir þrítugt,
en yngri meenn eru ekki taldir
nægilega þroskaðir á öllum
sviðum. Elstur mannanna er
37 ára gamall, en sá vngsti 32
ára og eru þeir allir foringjax
að tign.
Þótt mermirnir hafi nú verið
valdir til geimsiglinga, er ekki
þar með sagt. að þeir geti lagt
upp eftir fáeina daga. T\'ö ár
munu líða, áður en hinn fvrsti
verður sendur á loft út fýrir
gufuhvolfið. Þessum .tírna verð
- Voru mennirnir látnir ganga ] ur varið til rhjög strangrar þjálf
-undir mjög: strangar'þolraunir, unar, svo að menhifnir 'véfði
1 þar sem b'æði var rcynt áVlík- sem bezt undir hlutverk sitt
amsþol þeirra óg .' andlega búnir. .
1 austurlandamæranna, en hann
villi ekki viðurkenna Oder-
Neisselínuna sem nein frarn-
framtíðarlandamæri. Hinsveg-
ar bai- Rapacki lof á De Gaulle
fyrir að lýsa ýfir því, að reyna
bæri að ná samkomulagi á
þeim grundvelli, að ekki væri
hróflað við núverandi austur-
landamærum.
Kína.
Það vekur nokkra athygli, að
kínverskur utanríkisráðherra
situr fund Varsjárbandalagsins.
Mæðgin sleppa
úr fangelsi.
Ungverskri konu og syni
hennar á fcrmingaraldri tókst
í fyrradag að sleppa frá Ung-
verjalandi/
Þykir þetta tíðindum sækja,
því að svo vel hefur kommún-
istum tekizt að loka landinu.
Komust mæðginin undan meö
þeim hætti, að þau skutust inn
í jái'nbrautarv.ágn, sem átti að
innsigla og sénda til Austurrík-
MótmæEt árásum
á Jón Leifs.
Undirritaðir mótmæla árás-
um þeim, sem enn cr stöðugt
haldið uppi gegn forvígismanni
höfundaréttar hér á landi, Jóni
Leifs, tónskáldi.
Jón Leifs hefur nú í mörg
undanfarin ár borið uppi varn-
ir fyi’ir lxöfunda og eigendur
höfuxxdaréttar. Það er misskiln-
ingur, ef menn vilja halda því
fram, að þessi brautryðjandi
höfundarréttarins standi uppi
einn í baráttu sinni fyrir vei-nd
andlegra eigna. Á bak við hann
standa um 300 íslenzkir höfund-
ar og höfundarétthafar STEFs,
ásamt fjölskyldum þeirra, og
allt að því þrjú hundruð félags-
menn Bandalags íslenzkra
Listamanna, ásarnt fjölskýld-
um þeirra. Á bak viö hann
standa loks urn 150 þúsund er-
lendir höfundar og höfundarétt
hafar, sem hann fer með umboð
fyrir.
'Vér undirritaðir fæ.rura hon-
um þakkir fyrir ótrauða frammi
stöðu í meðferð málefna vorra,
svo og. fyrir óbilandi þol hans
gegn öllum árásum, og lýsum
fullum stuðningi við hann og
HVÍTUR hjólbarðahring-
ur týndist nýlega á miðri
Miklubraut. Skilvís finn-
andi tilkynni vinsamlega í
síma 34144.(991
GRÆNN borðstofustóll
tapaðdst á Kaplaskjólsveg
sunnudagskvöld. Finnandi
vinsaml. hi-ingi í 23869. —
BORÐPLATA tapaðist af
bíl í gær. Finnandi vinsam-
lega hringi í síma 33230. —
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg
Sími 15812 — og Laugaveg
92, 10650. (536
LANDSPROF. Veiti til-
sögn í stærðfi-æði, eðlis-
fræði o. fl. og bý undir
landspx-óf, stúdentspi-óf og
önnur skólapi-óf. Dr. Ottó
Arnaídur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44 A. —
Sínii 1-50-82. (784
HÚSNÆÐI, 3 stofur og
eldhús við Laugaveginn til
leigu. Hentugt fyi'ir konu
sem hefir hárgreiðslu- eða
saumastofu. Uppl. í síma
1-9220 kl. 7—9,_________(998
2 STOFUR og eldhús til
leigu í miðbænum nú þegar.
Nánari uppl. gefur Karl
Bang, Hverfisgötu 49 i dag
og næstu daga. (1001
ÍBÚÐ óskast. Harpa ósk-
ár eftir 2ja—3ja herbei'gja
íbúð fyrir 1 starfsmann. —
Uppl. á rannsóknarstofunni,
í sima 11547,(1002
STÚLKA sem vinnur úti
óskar eftir hei'bergi og eld-
húsi í mið- eða austui-bæn-
um strax eða 14. maí. Uppl.
í síma 22986. (1007
Influenzan.
Framh. af 1. síðu.
Sumai-daginn fyrsta og vantaði
þá að meðaltali 15% barnanna
(225 voru fjax-verandi). í eldri
bekkina vantaði 25 af hundraði.
Fjarvistir munu svipaðar. I
Langholtsskólanum hefur veik-
in farið'misjafnlega yfir bekk-
ina. í suma eldri bekki hefur
vantað helming nema, 1 aðra
lítið. Yngri börnin tóku veikina
ekki eins fljótt, en fjarvistir
þeirra eru nú að aukast. Ástand-
! ið er vafalust eitthvað svipað í
öðrum skólum yfirleitt. Veikin
virðist vera nokkuð lengi að
ganga yfir og ekki er búizt við
hinn sameiginlega málstað höf- neinni breytingu næsta hálfan
rnánuð, að því er fjarvistir
vai'ðar, sagði einn kennara í við
tali við blaðið. Dærni munu
unda og annari'a listamanna.
Reykjavík, 9. apríl 1959.
Dr. Hallgrímur Helgason,
framkvæmdastjóri Tón-
skáldafélags íslands (sign)
HÚRSÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10059. Opið tM
kk9. (901
HÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
itoð okkar kostar yður ekkx'
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92, Sími 13146. (592
HÚSRÁÐENDUR. Leigj-
um íbúðir og cinstök her-
bergi. Fasteignasalinn við
Vitatorg. Sími 12500. (152
t
REGLUSAMUR skrif.
stofumaður óskar eftir stofu
eða rúmgóðu herbergi, helzt
i Austurbænum. Uppl. í síma
32053. (971
STÚLKA, sem vinnur úti
og er með 4ra ára barn ósk-
ar eftir stofu ásamt eldhúsi.
Barnagæzla kæmi til greina.
Uppl. í síma 19796. (976
2ja HERBERGJA íbúð
óskast til leigu í Hlíðunum
sem fyrst. Tvær fullorðnar
konur í heimili. Uppl. í síma
18701. (94.4
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir 1 hei'bergi og
eldhúsi strax. Uppl. í síma
33753 frá kl. 5—8 e. h. (972
ÓSKA eftir foi-stofuher.
bergi, helzt með húsgögnum.
nálægt miðbænum. Uppl. í
Þói-scafé. Sími 23333. (987
ÓSKUM eftir lítilli íbúð.
Alger reglusemi. Sími 23332.
ÓSKA eftir herbergi í
Austurbænum, helzt með
aðgangi að baði og síma. —
Uppl. í síma 17593, eftir kl.
6. — (1012
BILSKUR til leigu. Uppi.
í síma 35603 milli 6 og 8.
(1017
TIL LEIGU glæsileg 2ja
herbergja íbúð (I. hæð) á
bezta stað í bænum, með
hitav. Sími og hansagardínur
fylgja. Verðtilboð óskast. —
Barnlaust fólk gengur fyrir.
Tilboð, rnerkt: ,,342“ sendist
til afgr. blaðsins fyrir 30.
apríl. (1015
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast sem allra fyrst.
Uppl. í síma 32490. (1025
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast til leigu. Fyrir-
framgi-eiðsla. Uppl. í sima
23374. (1004
þess,*að börn, sem voru orð-
in hitalaus og ekki fai'in að fa-ra
út, fengi hita á nýjan leik.
Guðmundur Gíslason Hagalín Hraustustu böi-nin, sem veikina
formaður Rithöfundasam- hafa tekið, sleppa með 3—4
bands Islands (sign) daga hita.
Sigurður Reynir Pétursson Lokun skóla er ekki á dag-
varaforstjóri STEFs (sign) skrá. Tíminn er óhentugur, því
Snorri Hjartarson 1 upplestrarfrí undir próf eru að j
forseti Bandalags íslenzkra! byrja, og svo eru fjarvistir ekki
Listamanna (sign). j miklar í mörgum bekkjum. j
í SUÐVESTURBÆNUIV'I
er til leigu 14. maí íorstofu-
herbergi með skápum og
heitu og köldu vatni. Tilboð
sendist afgr., merkt: „Vest-
urbær“. (994
2ja HERBERGJA íbúð
óskast, helzt í Austurbæn-
um. 2 fullorðið í heimili. —
Uppl. í síma 17831. (99,3
TVÆR stúlkur óska efti;
2ja til 3ja herbergja íbúð
fyrir 14. maí á góðum stað í