Vísir - 04.05.1959, Síða 3
Mánadagmn 4. maí 1959
V í SIR
3
Síðan er þessi pappírsræma
tekin og sett í aðra vél, eða
senditæki. Senditækið hámar í
sig ræmuna og sendir samtímis
út m'erki, sem móttökutæki hjá
viðtakanda tekur við og þýðir
Um Sigurður, Teitur,
Anna, Finnur, Ingi.
„Hvernig er það annars, þeg-
ar tekið er við skeytum á er-
lendum málum í gegnum tal-
síma. Vill ekki koma fyrir að
jaínóðum. Móttökutækið skilar j erfitt sé að fá rétta stafsetn
um í greininni. Þetta eru
á þeim öllum stenckir
þá frá sér samskonar pappírs-
ræmu með göturn á, og jafn-
framt því annarri pappírs-
ræmu, með áprentuðum ýmsum
sérkennilegum merkjum, eða
línuriti. Línurit þetta byggist
| einnig á Morse.rkerfinu og er
! samhljóða götuðu pappírs-
ræmunni. Hún er síðan geymd
og notuð sem afrit af skeytinu.
Gataða ræman er nú sett í
sem þýðir hana og
Hér á myndinni eru sýnishorn af pappírsræm •anum, sem talað er
þremiskonar ræmur, Iínurit, gataræma og bókastaíaræma, og
þa sama; Ritsíminn í Reykjavík 24/5 1959. Línurits-og gatakerfið eru byggð á Morse-kerfinu,
og er lesið úr línuritinu þannig, að horft er á e?ri brún línuritsins, en hún er mynduð af odd-;
mjóum sírikum (punktum) og breiðari strikum (strik). Þar sem lárétt strik myndast á neðri aðra vél,
brún, er bil niilli stafa eða orða. Svipuð skýring er á gatakerfinu. Þar sem tvö göt standast prentar bókstafi á eina ræm-
á ská, er strik. (Teiknað inn á 2. línu). — Skeyti koma til Ritsímans sem línurit og gatastrimill, una enn. Þessi bókstafaræma
en sérstök vél þýðir þau og prentar bókstafaræmuna,, sem síðan er klippt í sundur og límd er klippt í sundur eftir þörfum,
á skeytaeyðublöð. — og límd á skeytaeyðublað, sem
síðan er borið út til viðtali-
1 anda.
j Þetta er ævisaga eða ferill
eins símskeytis.“
Valdi, Bngji, Lárus, Jónas, Ingi, Davíó, Þórður, Einar, Ragnar. Teitur,
Anna, Kristján, Anna, Valdi, Engi, Davíð, Sigurður, Kristján, Einar,
Ypsílon, Teitur Ingi.? •••••••••
Þarft þú að senda skeyti til
Nígeríu, Japans eða Venezúelu?
Eða bara innanbæjar heilla-
óskaskeyti?
Þarftu að fá upplýsingar um
markaðsverð á gæriun í Ástr-
alíu, veður á Korsíku eða in-
ílúenzu í Indlandi? Eða bara
aflamagn í Vestmannaeyjum?
Ef svo er, þá hringdu í síma
11020.
Hringdu bara heima hjá þér,
og segðu stúlkunni, sem svarar
í símann, hvert skeytið á að
fara og hvað á að standa í því.
Hún sér um afganginn.
Eg hefi- sjálfur reynt þetta,
og gefizt vel. Eg hefi tekið
þetta eins og hvern annan
sjálfsagðan hlut, og ekki hugs-
að meira um það. Þó fór svo,
að eg tók að hugsa um hvernig
þetta mætti ganga svona
snurðu- og hljóðalaust fyrir
sig. Þessum spekúlasjónum
lyktaði svo auðvitað með því,
-að eg setti á mig sunnudagssvip
og knúði á dyr hjá ritsíma-
stjóra, Ólafi Kvaran.
40 þús. skeyti
á mánuði.
„Jú, vissulega er það, enda
alveg sjálfsagt. Það eru um 50
manns, sem starfa hjá okkur
hérna á ritsímanum. Þessi hóp.
ur samanstendur aðallega af
„Og síðan fóruð þér til
Reykjavíkur?“
„Síðan fór eg til Reykjavík-
ur, og hefi verið hér síðan.“
Eins og blúnda á koddaveri.
„Og ekki ómerkileg. Mætti
eg fá að kíkja á þessar marg-
umtöluðu pappírsræmur?“
„Það er sjálfsagt og vel-
komið, þér getið hvort sem
ekki lesið það, sem á þeim
stendur.“
Það var stærðar hrúga af
ræmum á gólfinu, og Sigurður
greip ofan í hana og leit á
götin. „Hérna er t. d. skeyti til
aðalgjaldkera landssímans. —
eg ekki segja.“
Eg fékk að lítá á ræmuna,
en sá ekki nokkurn mun á
Byrjaði sem sendisveinn.
Nú varð hlé á samræðum um
stund, meðan Ólafur hringdi
niður í sal og bað yfirvarð-
stjórana tvo að koma upp til i henni og blúndunni, sem kon-
viðræðu, og til að sýna mér! an mín keypti um daginn til að
vélakost stöðvarinnar og út-: setja utan á koddaver.
skýra. Sigurður Jónasson hef-
ur, starfað við ritsímann síðan i
,1916, og byrjaði þá sem sendi-
Bundnir
Þagnarheiti.
„Já, það er guðvelkomið að
gefa allar þær upplýsingar, sem
levfilegt er. Allt, sem viðkem-
ur sjálfum skeytunum og við- i
skiptavinum okkar, er samt
hundið þagnarheiti.“
„Ja, þetta eru líka upplýs-
ingar, svona út af fyrir sig.
Hverskonar þagnarheit er
■það?“
„Hver maður, sem vinnur
hjá okkur við ritsímann, verð-
ur að byrja á því að skrifa
úndir slíkt heit. Hann má eng-
ar upplýsingar véita um skeyti,
sem við afgreiðum eða tökum
á móti, og ekkert láta uppi um
okkar viðskiptavini, eða önnur
mál, sem viðkomandi kann að
komast vegna starfs hans
hér.“
„Já, þetta er mjög skiljanleg
xáðstöfun og sjálfsögð. En það
hlýtur að vera geysimargt,
samt sem áður, sem þér getið
frætt mig um, t. d. um manna-
' hald, skeytafjölda og vélakost."
Ólafur Kvaran ritsímastjóri.
símriturum, sendimönnum og
skrifstofufólki, ásamt stjórn-
endum hinna ýmsu hópa, sem
eru varðstjórar, yfirscndimenn,
fulltrúar og ritsímastjóri.“
„Það er að sjálfsögðu geysi-
mikill fjöldi skeyta, sem fer í
gegn um hendurnar á ykkur á
mánuði hverjum?“
„Já, það munu vera nálægt
40 þúsund skeyti, send og með-
tekin. Þar af tökum við móti
11 þús. skeytum um talsímann
í Reykjavík. Heillaóskaskeyti
eru venjulega þetta 5—6 þús-
und mánaðarlega. Skeytaút-
sendingin annast um útburð á
ca. 19 þús. skeytum á mánuði."
„Nú, þeir mega aláeilis vere
að, sendlarnir. Hvað eru þeir
annars margir?“
„Sextán samtals, 8 fullorðn-
ir sendimenn, 6 drengir og'
tveir yfirsendimenn. Já, þeir
hafa nógu að sinna.“
sveinn, en K. A. Hansen hóf
störf á Seyðisfirði 1923 á veg-
um Stóra Norræna ritsímafé-
lagsins. Þeir voru báðir skip-
aðir yfirvarðstjórar 1951.
Við gengum niður í vinnu-
salinn á neðstu hæð. Vinnusal-
urinn er næst inn af afgreiðslu-
salnum, sem allir Reykvíking-
ar kannast við. Þetta er stór
salur. Vinnuborð , meðfram
veggjum og yfir þver gólf.
Allsstaðar úir og grúir af vél-
um, fjarriturum, senditækjum,
móttökutækjum, eða eins og
fagmennirnir sögðu: Undula-
torar, Claviatorar, Reperfora-
torar, Wheatstone tæki, Creed
tæki o. m. fl..
Nú, við skulum byrja á byrj-
uninni.
Segjum svo að eg komi með
skeyti hérna í móttökusalinn
og afhendi það þar. Hvað skeð-
ur þá fyrst?
Ævisaga eins símskeytis.
„Afgreiðslustúlkan tekur
skeytið og setur það inn í
málmhólk. Þessum hólk sting-
ur hún inn í rör, og rennur
hólkurinn eftir því hingað inn
í salinn til símritaranna.’ Þeir
taka við skeytinu úr hólknum
og setjast með það við sérstaka
ritvél. Þessi ritvél er með
venjulegu stafaborði, en í stað
Eftir nánari útskýringar sáj
eg samt að þetta mundi vera
einfaldara en maður gæti hald-
ið, svona fljótt á litið, og svona
til gamans fékk eg dálítið sýn- Ingi, Lárus, Einar,
ishorn hjá honum Hansen, og Teitur, Sigurður,
birtist það á meðfylgjndi mynd j Magnús, Anna, Ragnar.
ásamt útskýringum.
ingu?“
„Það vill brenna við, jú.
annars er höfð við það sérstök
og mjög einföld aðferð, sem
sumir eru dálítið klaufskir við
að nota. Á bls. 6 í símaskránni
er listi yfir orð, sem ætluð eru
til þess að gera stöfun á ein-
stökum orðum einfaldari og
skýrari í síma. Þessi orð eru
þannig valin, að upphafsstafur
þeirra er ótvíræður. Þegar
þessi orð eru notuð til þess
arna, er meiningin að upphafs-
stafurinn í hverju orði sé not-
aður. Ef ætlunin er að stafa
t. d. orðið „sími“, er sagt:
Sigurður, Ingi, Magnús, Ingi.“
„Afgreiðslustúlkurnar eru
auðvitað orðnar mjög æíðar í
að nota þessa aðferð?“
„Já, og það kemur jafnvel
fyrir að þær tala þannig ó-
sjálfrátt.“
„Nú?“
„Já, eins og stúlkan, sem var
að tala við vinkonu sína í sím-
ann, og þær voru að lýsa kost-
um einhvers kvenmanns, sem
eg veit ekki deili á, og önnur
sagði: Hún er bara hreinrækt-
aður Anna, Sigurður, Nikulás,
Ingi.“
„Já, það er mikið fínna að
segja það svona.“
Eg mæli eindregið með þessari
aðferð, hvort sem hún er not-
uð í þessum tilgangi, eða bara
til þess að fá tækifæri til að
ræða dálitlu lengur við af-
greiðslustúlkurnar á ritsíman-
um.
Gunnar, Lárus, Einar, Davíð,
Gunnar,
Unnur,
G. K.
„Hvað hafið þér verið lengi j þess að rita á blað, eins og aðr-
sem starfsmaður hjá ritsíman-
um, Ólafur?“
„Samtals 45 ár, eða síðan
1914. Eg byrjaði sem símritari
á Seyðisfirði, og' var þar í 8 ár.
Síðan umdæmisstjóri á Borð-
eyri í 5 ár.“
ar slíkar vélar, kemur út úr
henni séreknnileg mjó-
pappírsræma, sem er alþak-
in litlum götum. Úr þessum
götum má svo lesa, eins og
væru það venjulegir stafir, en
það byggist á Morse-kerfinu.
■»'•.> • y •- ■
Tækið til hægri á myndinni tekur á móti skeytinu og skilar af
sér gataræmu. Hún fer síðan í gegn um tækið til vinstri, sem
þýðir, og skilar af sér bókstafaræmu, sem límd er á eyðublöð.
Sigurður Jónasson og H. K. Hansen, yfirvarðstjórar.