Vísir - 11.05.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 11.05.1959, Blaðsíða 4
V t S I h Máz; aí 1959 m 3*8 ilAMFAKIK OG TÆKNl Smíði fareindahreyfla er komin á dagskrá. Vérða geimför fratíðarinnar búin sfíkum breyflum. Fræðilega séð ættu geimför knúin fareindahreyflum að geta komist til hvaða reikistjörnu sem er, í sólkerfi okkar og á- fram langt út fyrir þær, þar til þau lenda á fjarlægum vetrar- þrautum. Enginn annar hreyfill af þeim gerðum, sem vísindamenn hafa nú til athugunar, e. t. v. að undans'kildum Photonhreyfl- inum, mundi geta knúð geimfar svo langa vegalengd. Kjarnahreyflar munu koma :til með að gefa frá sér geysi- mikinn gný og knýja áfram geimför með langtum meiri hraða en eldkólfahreyflarnir, sem nú eru notaðir og ganga fyrir kemisku eldsneyti. Slíkur eldkólfahreyfill ætti að geta farið í hringferð til Marz og aftur til jarðar á þremur árum, en áætlað er, að það mundi Itaka kjarnknúð geimfar aðeins eitt ár að fara sömu ferð. Þó er Jalið, að flugdrægni kjarnknú- inna geimfara verði takmörk- uð, þannig að þau komist í mesta lagi til Júpíter og Satúrnusar. Fræðilega séð ætti geimfar knúð fareindahreyfli aftur á móti að geta haldið áfram férð sinni um geiminn yfir ómæl- ánlegar vegalengdir, jafnvel þótt hreyfillinn hafi aðeins meðalsterkan kný. Ástæðán fyrir þessu er sú, að geimurinn er svo nærri því að vera tóma- fúm, að það þarf aðeins lítið á- tak til þess að knýja geimfár gegnum það með ótrúlega miklum hraða. Mikcð úrannám í Kanada. Árið 1958 var úraníum verð- mætast málmframleiðsla Kan- ada, því það ár var unnið þar úraníum að verðmæti rúml. ?90 millj. dollara. Gert er ráð fyrir, að á þessu ari verði úraníum unnið, sem nemi alls að verðmæti 350 milljónum dollara. Bandaríkin gerðu á sínum tíma samning Við Kanadamenn um að kaupa af þeim úraníum fyrir 1.500 millj. dollara, og gildir sá samningur til ársloka 1962. í janúarbyrjun þetta ár fóru Kanadamenn fram á við Banda ríkjastjórn, að samningurinn yrði framlengdur til ársins 1966 og að hún skuldbindi sig til úraníumkaupa í Kanada til 31. marz 1969. Standa nú fyrir dyrum viðræður um þetta í .Washington milli verzlunar- og viðskiptamálaráðherra Kan- ftda og Bandarískra kjarnorku- Í’íirvalda. 'í1.R Þannig ætti farartæki knúð fareindahreyfli að geta farið gegnum hinn lofttóma geim með mörg þúsund km. hraða á klst. með því að nota aðeins nokkurra kv. kný. í stað þess að gefa frá sér gasstrók til þess að hreyfast áfram, myndi slíkt farartæki gefa frá sér rafmagn- aðar fareindir, sem gætu verið myndaðar í kjarnaofni. Vísindamenn eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að æskilegt væri að leggja í að smíða far- eindahreyfla, áður en langt um líður. Krafft A. Ehricke við bandarísku flugvélaverksmiðj- urnar Convair segir, að senni- lega verði farið að smíða þá innan tveggja áratuga. Samband við tungl ið og marz Það er ólíklegt, að bíða þurfi með að kanna tunglið og ná- lægar reikistjörnur, þar til hægt verður að senda menn út í geiminn og koma þeim aftur til jarðar. Á þetta hafa færustu vís- indamenn Bandaríkjanna bent, þeir er sæti eiga í ráðgjafa- nefnd Eisenhowers forseta um vísindi. Skýringin segja þeir, að sé nú, að upplýsingar þær, sem vísindamenn vilja afla sér með geimferðum inn í sólarkerfið, geti rannsóknar- og mælitæki tekið upp og sent til jarðarinn- ar með útvarpssendingum. Slíkar sendingar eru tiltölulega auðveldar nú með öflugum en fyrirferðarlitlum rafeinda- tækjum af nýjustu gerðum, samsett af örsmáum hlutúm. Útyarpssendari með aðeins eins Þessi brezki traktor, sem verksmiðjan kallar „vatnabuffil“, vegur hvorki meira únna en 25 lestir, en hann er á svo löngum og breiðum skriðbeltum, að hann dreifir þunga sínum svo, að aðeins lenda 2 pund á hverjum fcrþumlung. Þegar maður af vcnjulegri þ gnd stígur til jarðar, er þunginn á ferþumlung þrefalt meiri. Þess vegna er traktor þessi ár .•íur'tíl nota í fengjum og fúamýrum, og hann læíur það ekki aftra sér, þótt hann verði að fara út í vatn, eða tveggja vatta orku getur t. d. auðveldlega sent upplýsing- ar frá tunglinu og niður til jarðar. Frá Marz er hægt að senda boð niður til jarðarinnar með minni orku en flestar út- varpsstöðvar nota. Ganga vís- indamennirnir jafnvel það langt að segja, að „að sumu leyti virðist sem það muni verða auðveldara að senda greinilegar útvarpssendingar milli Marz og jarðar og milli New York og Tokyo.“ Hefur tunglið fljót- andi kjarna. í skýrslu frá vísindanefnd Einsenhowers forseta, sem skipuð er nokkrum fremstu geimvísindamönnum Banda- ríkjanna, segir, að eitt af því, sem tunglflaugunimi er ætlað að finna út, sé livort tunglið hafi segiilsvið. Þar eð enginn veit með vissu, hvers vegna jörðin hefur seg- ulsvið, ætti vitneskja um þetta atriði á tunglinu að varpa nokkru Ijósi á þennan leyndar- dóm. Þá segir, að annar og ef til vill veigameiri þáttur tungl- rannsóknanna verði að kanna uppruna og sögu tunglsins. Var tunglið í öndverðu bráðið? Hefur það nú fljótandi kjarna, svipaðan kjarna jarðarinnar? Hvernig háttar yfirleitt til á yfirborði tunglsins? Svör við þessum og mörgum öðrum spurningum segja vís- indamennirnir, að ættu að varpa Tjósi beint eða óbeint á upphaf og sögu jarðarinnar og Radio-sjón- auki. í Bandaríkjunum er nú ver- ið að smiða nýja tegund af radiósjónaukum til þess að heyra og taka upp merki, sem endiu-varpað er til jarðar frá gervihnöttiun, tunglskeytum og öðrum geimfarartækjum framtíðarinnar. Tæki þetta heitir „risaeyra“ og verður von bráðar farið að riota það til þess að taka upp merki, sem send erú frá geim- förum í allt að því 640,000 km. fjarlægð frá jörðu. Árið 1962 á tækið að geta tekið upp merki, sem koma frá farartækjum í allt að því 6.400,000,00 km. fajrlægð. Dregið hjá SÍBS, Hér fara á eftir númer, er fengu vinning í 5. fl. happdrætt- is SIBS í sl. viku. Hæstu virin- inga hefur þegar verið getið. 5 þúsund: 2244 2763 3109 6220 21776 ! 24509 38529 50870 51276 52599 ! Eitt þúsund króriur: 171 737 4341 5703 7407 8371,38699 3883738913 3900839100 15742 16096 16106 16253 19574 39163 39500 39892 39979 41406 21395 21994 25898 26134 26396!41564 41969 42539 42562 43144 24505 24774 24803 25020 25348 25530 25766 25825 25933 26108 26876 27037 27136 27555 279,12 28326 28366 28408 28639 29673 29972 30041 30073 30603 30915 31455 31731 31847 31862 32051 32543 32823 33531 33691 33928 34 077 34301 34407 35004 35033 35284 35655 35664 35677 36032 36217 36300 36405 36463 36466 36618 36974 37371 38298 38626 Það hafa verið mikil brögð að því að japanskar konur hafa orðið fyrir líkamsákás er þær hafa verið á garigi til og frá vinriu og þykjast þar nú hvergi geta vcrið óhultar fyrir ásókn karl- manna. Þetta uggvænlega ástand var áður óþekkt meðan starf- sem gleðikvenna var lögheimil þar í landi. Til 'þess að dragá úr hættunni hafa japanskar konur fengið lítið senditæki sem þær geta borið á sér og er þær þrýsta á hnapp heyrist í tækinu á næstu lögreglustöð. Tækið heldur áfram að senda í hálfan annan tima og dregur 300 metra. 32661 35493 35610 41774 41808 44972 51941 55068 56276 58430 59622 61104 63602 64918. Fimm hundruð krónur. 1312 1419 1456 1492 1974 2102 2229 2331 2376 2928 3183 3426 4052 4746 4754 4911 4935 5220 5962 6105 6286 6768 7556 7564 7794 8040 8290 8310 8446 8896 8930 9057 9275 9589 9607 10522 10830 10944 10986 11113 11200 11237 11412 11528 12046 12748 12933 13246 13310 13847 14199 14263 14742 14932 15132 16041 16305 16395 17145 17208 17463 17897 18015 18458 19127 19129 19398 19404 19464 19925 20269 20680 21686 21744 2.2145 22171 22446 22778 22876 23215 23245 23617 23839 24449 24451 24473 43174 43382 43518 43798 44603 44782 45341 45405 45483 45649 45927 45957 46319 46617 46760 46775 4.6792 47107 47118 47567 47717 47909 48148 48218 48476 48579 48845 48880 49907 49094 49796 50456 50500 50565 506.53 5D774 50804 51345 51467 51973 53040 53069 53106 53299 53420 53488 53941 54357 54828 55641. 55651 55669 55925 55962 56021 56036 56450 56769 56904 57036 57130 57155 57185 57257 57273 57366 58131 58223 58334 58487 59149 59288 59554 59813 60263 60372 60624 60861 60803 60931 61087’61858 62215 62596 62625 52851 53445 63683 64028 64098, 64328 64484 64721 64828. —. (Birt án ábyrgðar). ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.