Vísir - 11.05.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 11.05.1959, Blaðsíða 9
Jfáiu H8li plfic iil ui í' ramh. af 3. síðu. 'Klukkan var fimmtán mínútíir yíir átta. — Hann jtóð kyrr. Horí'ði á eldinn teygja sig xipp ei'ii fötunum í skápnum, reykinn belgja sig út og ryðj- ast út í herbergið og út um dyrnar i'ram í gang. Hann fór að svíðia í augun og hálsinn, en hann var ekki enn farinn að gráta. Hann hopaði frá skápn- um, gekk' aftur á bak út um herbergisdyrnar og út á gang. Þar stóð hann augnablik og horfði á. Hvað átti hann að gera Nú var hitinn og reyk- xirinn crrðinn óþolandi. Það var bezt að fara niður til mömmu. Hann lagði af stað niðiur stig- ann, hægt og rólega, leit oft til baka, og sá eldinn þar sem hann teygði sig út um herberg- isdyrnar, eins og hann vildi elta hann niður stigann. Hann var náfölur í framan og skjálfandi, þegar hann mætti snömmu í miðjum stjganum. .Var staur-blankur. Nú er þessi atburður löngu liðinn, og sárin gróin að mestu, þótt enginn úr fjölskyldunni gleymi því nokkurn tíma, og allra sízt litli snáðinn. Eg á- ræddi því að heimsækja hjón- in þarna núna um daginn, til að forvitnast nánar um þetta atvik og afleiðingarnar af því. Þar var allt kofnið í samt lag fyrir löngu síðan, og engin merki að sjá þess, að þar hefði verið stór-eldur fyrir nokkrum mánuðum. „Þið voruð nýbúin að byggja húátfðý var það ekki?“ „Jú, eg lauk við að ganga frá síðasta herberginu uppi rétt fyrir jól.“ „Og að sjálfsögðu staur- folankur.“ „Já, ög áreiðanlega vel það.“ „Þig hefir líklega vantað nokkra ' tugi þúsunda til þess að eiga ekki neitt?“ „Það er alveg óhætt að full- yrða.það.“ „Hvernig varð konan fyrst vör við að kviknað var í hús- inu?“ „Hún fann reykjarlykt niður í eldhúsið, og fór þá fram að athuga hvaðan hún kæmi. Þá .sá hún reykinn leggja niður stigann.“ „Og náttúrlega rokið upp strax til að vita hvað um væri að vera.“ „Já. Þar mætti hún strákn- um litla í stiganum, náfölum og skjálfandi. Hún hélt áfram upp í svefn- herbergi til að ná í minnsta strákinn, og hljóp svo strax niður aftur.“ „Var eldurinn þá orðinn magnaður?“ „Já, þá logaði hurðin inn í herbergið. Það var tilgangs- laust að reyna að loka henni, enda ekki hægt, hún var farin að brenna.",. . . „Svo hefir þú auðvitað hringt strax á slökkviliðið?“ k Það er að segja, hún hringdi nú fyrst til mín. Eg i vinn í kjötbúð hérna .rétt fyrir innan, og var ekki kominn l heim. Það er svona, ef eitthváð i óvænt kemur fyrir, verður þeim oftast hugsað til bónd- ans.“ „Það vill víst brenna við. Nú, ekki hefir það tekið lang- an tíma, og svo hefir hún hringt á slökkviliðið næst?“ Þeir voru lengi 'á leiðinni. „Já, þá hringdi hún þangað.“ „Og þeir komu brunandi á svipstundu?“ „Já, mér fannst þeir nú vera ótrúlega lengi á leiðinni. Eg er á þeirri skoðun að tuttugu mín- útur hafi liðið frá því hún hringdi, þangað til fyrsti bíll- inn kom á staðinn.“ „Því trúi eg ekki. Það er að vísu langt. hingað, líklega 10—12 mínútna akstur fyrir slökkviliðsbílana, og eg veit, að tíminn er lengi að líða, þegar maður bíður eftir slökkvilið- inu og horfir á eldinn magnast. En að það hafi verið 20 mínút- ur .... nei.“ „Eg álít það. Það var maður hérna í næsta húsi, sem tók tímann, og sagði mér.“ „Jæja, hvað um það. Þeir hafa tekið til strax og þeir komu. Og gekk það ekki vel?“ „Því miður verð eg að segja, að eg hefðl kosið betri árangur. Fyrsti bíllinn, sem kom á stað- inn, reyndist bilaður, svo að það tafðist að hefja slökkvi- starf.“ „Var þáð langur tími?“ „Mér er sagt af.fagmanni, að það hafi munað því, sem dugað hefði. Fyrstu mínúturnar eru alltaf dýrmætastar.“ Rak spýtu í gatið. „Rétt mun það vera. Veiztu nokkuð hvað var að bílnum?“ „Það var einhver ventill, sem var bilaður, éða opinn. Einn slökkviliðsmannanna var kom- inn að eldinum með slöngu og stút, en hann beið og beið, og vatnið kom aldrei. Hann fór þá niður til að vita hverju þetta sætti, og sá þá vatnsbununa standa út úr bílnum. Hann hljóp þá til, reif einn „pílór- ann“ úr grindverkinu hjá mér, tálgaði hann til og stakk í gat- ið. Það gekk eitthvað erfiðilega að láta spýtuna tolla, svo hann varð að standa við hana með sleggju eða eitthvað annað, til að halda henni í gatinu. Eftir það kom vatnið á, og slökkvi- starfið gat hafizt.“ „Þá var orðið alelda uppi á loftinu, var það ekki?“ „Jú, það má víst segja það. Herbergið, sem kviknaði fyrst í var alelda, og eldurinn var kominn upp í þakið og breidd- ist þar óðfluga út.“ „Tók slökkviliðsstarfið lang- an tíma?“ „Það hefir tekið svona tvo tíma, þar til eldurinn var slökktur. Þeir voru hérna samt alla nóttina, til að fylgjast með allur jen óður. Það er sérstaklegá Missiunnarlaas ■eitt atriði, sem eg vildi benda biirn. mönnum á, og mér' finnst að „Það er þó lán í óiánj HvaS tryggingaríélögin geri of 'lítið munduð þið segja við því að af að fræða menn um. Það ev lofa méi að taka n-.ynd a£ litla að hafa trýggingarupphæðina 'snáðanum?“ sem næst réttu verðmæti. Mér finnst að félögin ættu að senda menn á staðinn bg .níéta innbú- ið í hvert sinn, svo menn geri vegg og horfði su um augum ekki neina vitleysu í því, sem á þennan skrítna mann. kann að verða þeim kostnaðar samt síðar. Hánn hafði læost inn i stof- una á meðan við ýóruth að tala sariián, og stöð íeim m út við ,,Eg veit ekki hvort það væri rétt. Börn geta verið svo mis- kunnarlaus og tillitsiaus hvert Ef tryggt er oí lágt, fær mað- við annað. Það hefn komið ur aðeins hluta af skemmdun- fyrir, að jafnaldrar hans hafa um greiddan, eða í réttu hlut-; verið að stríða honum með falli við það hvað tryggingar- þessu, og hann tekur sér það upphæðin er lægri en sann- ákaflega nærri. Þetta hefir á- virði innbúsins. Ef maður er j reiðanlega haft djúp áhrif á aftur á móti of hár, til þess aðj hahn andlega.“ vera viss um að maður hafi nú nógu vel trvggt, getur maður jafnvel átt á hættu að mæta tortryggni um, að maður háfi ætlað að hagnast á brunanum. Jafnvel kveikt í. Þetta hafa sagt mér kunningjar mínir. Eg var mjög heppinn, og hefi 'ekki yfir neinu að kvarta í því efni.“ ,,Er hann ekki alltaf hræddur við eld síðan?“ „Jú, hann gætir sín mjög vel. Vill ekki koma nálægt eld- spýtum, og ef'litli bróðir hans nær í þær, þá tekur hann þær strax af honum.“ ,,Já, brennt barn forðast eld- inn. Það mun orð að sönnu.“ G. K. Sumaráætlun Skóg- armanna. því að öruggt væri aö eldur væri dauður.“ „Það hefir verið ljótt um að litast, þegar þetta var um garð gengið.“ V, „Já. Flestir húsmunir á efri hæðinni voru ónýtir, eða mikið skemmdir. Þá var húsið mikið skemmt af eldi, bæði innan og utan. Þakið fór mjög illa, því það varð að rífa það á stóru svæði. Eldurinn fór riefnilega eftir þakinu, og náði um tíma í næsta hús við hliðina, sem er sambyggt.“ „Er ekki „brandgafl“ á milli?“ „Jú, en hann nær ekki upp úr þakinu, svo hann kom ekki að notum.“ Ennþá er reykjarlykt. „Svo hefir mikið skemmst af vatni og reyk?“ „Já. Reykjarlyktin er ennþá viðloðandi sums staðar í skáp- um, þó "foúið sér að marg-mála og gera allt, sem hægt er til að ná henni burt. Svo flóði vatn um allt húsið, niður stigann og öll igólf. Það rann stærðar læk- ur hérna niður eftir öllu Ak- urgerði.“ „Það hefir þurft svona mikið vatn tií?“ „Það virðist svo. Um nóttina fraus lækurinn, og daginn eftir datt dóttir nábúans, hérna í næsta húsi, og handleggsbrotn- aði.“ „Það hefir hvert olánið rekið annað. Hvað várð svo um ykk- ur um nóttina og á meðan ver- að var að setja húsið í íbúðar- hæft lag aftur?“ „Sem betur fór vorum við ákaflega heppin með það. Ná- búarnir buðu okkur hver í kapp við annan að vera hjá sér, en við áttum líka hauk í horni, þar sem pabbi var. Það stóð svo á hjá honum, að hann hafði heila íbúð til umráð'a, og við fórum til hans. Þar vorum við í þessar þrjár vikur, sem það tók að gera húsið í stand.“ „Það hafa ekki allir verið svona heppnir. Stundum hafa fjölskyldur orðið að tvístrast á meðan á slíku stendur. Það hefir verið nóg að gera hjá þér um nóttina og næstu daga.“ Nágrannarnir hjálpuðu. „Víst er það. En það var eins með það. Nágrannarir komu hingað úr öllum áttum, kunn- ingjar og vinir, og tóku til ó- j Unglingar á þeim aldri eiga að ' spilltra málanna að hreinsa til jafnaði ekki samleið með þeim Vesturgötu 26 C og þrífa um nóttina. Ef þeir ! yngstu í hinum flokkunum. hefðu ekki gert það, hefði lík- j Tímabilið frá 24. júlí til 7. ! lega lítið orðið úr verki. Maður ágúst er ætlað drengjum og j var orðinn svo dasaður og af piltum á ýmsum aldri frá 9 ára. sér genginn eftir áfallið. Þetta Flokkur fullorðinna verður 12. bjargaði miklum verðmætum, j ágúst til 16. ágúst, • að loknu Sumaráætlun Skógarmanna K.F.U.M. um sumarstarfið í Vatnaskógi er komin út. Marg- Þátttökugjald verður ekki hærra en í fyrra, nema veru- legar verðhækkanir verði á ir drengir og unglingar hafa ef- starfstímanum. Vikudvöl með laust beðið hennar með óþreyju, ferðum kostár fyrir drengi 9— því að hún er óvenju síðbúin H ára kr. 325.00 og kf. 366,00 að þessu sinni. Þeir eru orðir fyrir pilta eldri en 12 ára. margir piltarnir, sem dvalizt hafa í sumarbúðunum í Lind- arrjóðri þau 36 ár, Sem liðin eru síðan fyrsti flokkur pilta fór í Vatnaskóg. Síðustu árin hafa dvalizt þar milli 400—500 drengir á sumri hverju, eina eða fleiri vikur hver. í sumar munu verða í Vatna- skógi 10 dvalarflokkar, hver flokkur eina viku nema flokk- ur fullbrðinna, 5 daga. Þrír fyrstu flokkarnir eru fyrir drengi 10—12 ára á tímabilinu 12. júní til 3. júlí. Flokkaskipti verða á föstudögum, eins og undanfarin sumur. Næstu tveir flokkar verða fýrir pilta á aldr- inum 12;—17 ára, og 6. flokkur fyrir unglinga 14—16 ára. Er sérstök ástæða til þéss að vekja athygli unglinga og ungra manna á þessum flokki, sem fer 17. júlí og verður til 24. júlí. The Icelandic- Canadian. ! og eg fæ það aldrei fullþakkað. , Það er líka ómetanlegt að kom- j ast að því svona áþreifanlega hve marga vini og hjálpfúsa nágranna maður á.“ „Það hefir að sjálfsögðu ver- ið tryggt hjá þéí'?“ „Já, en allt of lágt. Það hefir samt ekki komið mikið að sök hjá mér, því eg var svo hepp- inn að hafa tryggt hjá félagi, sem mjög gott er að eiga við- skipti við. Ákaflega liprir og sanngjarnir menn. Eg sé aldrei eftir því að hafa tryggt þar. Eg hefi kynnzt tryggingum tölu- vert í þessari reynslu, og er miklu fróðari um þau mál eftlr móti og kristniboðsþingi, sem áformað er að verði í Vatna- skógi 8. til 11. ágúst. Síðari fl., frá 16. ágúúst til 23. ágúst, er ætlaður drengjum og piltum frá 9 ára. Umsóknir eru þegar farnar að berast, og bendir margt til mikillar þátttöku, eins og endranær. Innritun • fer fram í húsi K.F.U.M., Amtmannsstíg 2B, kl. 5,15 til 7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Innritunar- gjald er kr. 20.00. Sumaráætl- unin er fáanleg í skrifstofunni á ofangreindum tíma og auk þess allar upplýsingar viðvíkj- andi starfinu. Vorhefti tímaritsins THE ICELANDIC—CANADIAN er nýkomið hingað til lands. í því er m. a. grein um 21 árs af- mæli félagsins, „The Whipping Boy’s Case“, eftir Guðmund Grímsson, en þar er sagt frá máli því, sem gerði hann kunn- an um öll Bandaríkin, Kanada og víðar. Hann varð síðan yfir- dómári í hæstarétti fylkis híns. Þá er ræða, sem dr. Richard Beck flutti í ársveizlu ritsiris 23. janúar þ. á. (Glimpses of Old Norse Philosophy bf Ljfe). — Margt annað fróðlegt er í ritinu. — Uppl. um ritið fást hér í síma 1-1812, en af- greiðslu þess hefur með hönd- um frú Ólöf Sigurðardóttir, Stjörnubíó: Ævintýrakonan. Stjörnubíó sýnir nú kvik- myndina „Ævintýrakonan“, sem gerð er eftir sögu, sem nefnist „Portrait in Smoke“, eftir Bill Ballanger. Kvik- myndin er spennandi og vet leikin. Hún gerist í London og París. Aðalhlutverk léika Arlene Dahl og Phil Carey. —- Myndin er frá Columbia. ýý Nokkrir auglingar í Bret- landi óku umhverfis Eng- land, Wales og Skotland —* 3020 km. — á 44,25 klst. og telja Iþað met. . Jt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.