Vísir - 15.05.1959, Blaðsíða 9
Föstucta jiiin 15. maí 1959
VlSIff
I5SB I tMiEÞÁTTUB
Það er nú endanlega ákveðið
að íslandsmótið hefjist sunnu-
ciaginn 24. maí kl. 14 í Tjarnar-
kaffi. Verða spiiaðar 9 umferð-
ir eftir Monradkerfi, 2 á sunnu-
cag, 2 á þriðjud. og fimmtud.
en ein hina dagana. Áætlað er
að 14 sveitir spili, 9 frá Reykja
vik og fimm utan af landi. Árs-
þingið verður sett laugardag
23. maí kl. 14.
^ 0 &
Aðalfundur Bridgefélags
Reykjavíkur var haldinn s.l. j
þriðjudagskvöid í Skátaheimil-
inu við Snorrabraut. Var m. a.J
kosin stjórn fyrir næsta starfs-!
ér og skipa hana eftirtaldir
menn: Agnar Jörgenson, for-j
xnaður; Ásmundur Pálsson,
gjaldkeri; Ásbjörn Jónsson,
varafcrm.; Guðmundur Kr. Sig
urðsson, ritari; Marinó Erlends-
son, fjármálaritari. Mörg mál
voru á dagskrá og umræður
fjörugar. Tillaga kom um það,
að stjórnin athugi möguleika á
að kaupa Britíge-Rama í sam-
ráði við Briagesambandlð og
hin bridgefélögin og var gerður
gcður rómur að henni. Raddir
heyrðust þó um það að slíkt
mvndi of fjárfrekt fyrirtæki j
en þó þess virði að það væri at
hugað.
Hér er lærdómsríkt spil frá
Evrópumeistaramótinu í Osló.
Staðan var allir utan hættu og
suður gaf. Keppinautarnir eru
ísland og írland.
L á r u s
♦ 4
6-5-3
4 Á-G-10-9-7-5-2
4» Á'7
O. Connell
4 Á-3
Á-D-7
4 K-3
D-G-9-8-5-4
O. Connell
K-G-10-8-5-2
^ K-10-8-4
O D-8
2
E i n a r
D-9-7-6
^ G-9-2
$ 6-4
4» K-10-6-3
Sagnir í opna salnum voru
eftirfarandi: S: P — V: 1 L —
K: 3 T — A: 3 S — S: P — V:
4 S og allir pass. Einar kom út
með tígulsex, sem Lárus drap
með ás. Hann spilaði síðan rétti
lega tvistinum til baka og sagn-
hafi átt slaginn. Þegar hér var
komið sögu tók sagnhafi tvo
hæstu í spaða og spilaði spaða-
gosa, sem Einar drap. Hann spil-
aði því næst laufi, Lárus tók á
ás og kom með tígul og Einar
hlaut að fá trompslag. Einn nið-
tir vegna óaðgæzlu. Eins og þið
hafið sjálfsagt komið auga á,
verður sagnhafi og á, að spila
laufi í þriðja slag til að skora á
samgang varnarinnar og er þá
ekki hægt að bana spilinu.
í lokaða salnum spilaði Jó-
hann einnig 4 spaða. Suður kom
einnig út með tígulsex, sem var
drepið á tígulás og spilað sjöinu
til baka. Síðan komu tveir
hæstu í spaða og spaðagosi, sem
suður drap. Hann spilaði nú
hjarta og Jóharm var fljótur að
vinna spilið. Þar græddi ísland
sex ódýr stig..
IVÍynd þessi er af olíumálverki eftir bandaríska málararann Thomas Eakins (1844—1916),
málað 1900, og nefnist það „Safnarinn". Frummyndin er á málverkasýningunni „Níu kynslóðir
amerískrar myndlistar“, sem nú stendur yfir í Listasafni ríkisins. Málverkia á sý-ningunni er 73
talsins, allt frá tímum frelsisstríðs Bandaríkjanna og fram til ársins 1958. Sýningin er opin
daglega frá kl. 10 til 10. og aðgangur er ókeypis og öllum heimil.
Ís'enzk [awðtynning í Þýskaiandi.
Dr. Haye Hanssn hefur haidfð 10 sýnfngar
á Íslandsmyndum - skrffar bók um ísland.
Islenikur Sefkþáttur í brozku útvarpi.
var a aoaiingiii!
apins.
FélagsmöiniBBm lietur fgáiígaö sasikið
EHp|i á síðkasíið.
Svo sem áður var frá skýrt, j
Iiélt Kúseigendafélag Eeykjavík-
ur aðalfund 1. þ. m.
Formaður gaf skýrslu á fund- j
inum, reikningar félagsins voru
samþykktir, og var komið að
stjórnarkjöri, en var þá frestað.
Svo virðist, sem mikill áhugi
væri ríkjandi um félagsmál, cða
stjórnarkjör, því milli funda
gengu a.m.k. 150 manns inn í fé-
lagið og greiddu tilskilin félags-
gjöld. Kom og í ljós að mikill á-
hugi var í mönnum, þegar fram-
haldsaðalfundúr var haldinn s.l.
föstudag, því var voru mættir
rúmlega 300 manns, og mun það
nokkur nýlunda í íslenzku félags-
lifi, nema eitthvað sérstakt
standi til.
Framhaldsfundurinn var hald-
Inn í félagsheimili skáta við
Snorrabraut, sem var þéttskip-
ftður, og urðu margir að standa.
Fundurinn hófst með stjórnar-
kjöri, og var fyrst kosinn for-
maður. Páll S. Pálsson, hrl. var
formaður og ráðinn framkv.stj.
félagsins á síðastliðnu ári, og
var hann í kjöri nú. Annar i
kjöri var Hjörtur Hjartarson,
fulltrúi, óg virtist áhugi félags-
manna aðallega beinast að því
hvor þeirra næði formannssæti.!
Kosningin fór á þann veg að 303
atkvæði komu til skipta. Þar af t
fékk Páll 187, en Hjörtur 112.
Önnur atkvæði voru ógild.
Meðstjórnendur voru kjörnir
skv. uppástungu Páls, þeir Ól- j
afur Jóhannesson kaupm. og
Friðrik Þorsteinsson, húsg.sm.
Fyrir voru í stjórn Jón Guð-
mundsson fulltr. og Jón G. Jóns
son gjaldkeri. í varastjórn
voru kjörnir Valdimar Þórðar-
son kaupm., Sighvatur Einars-
son pípul.m. og Jens Guðbjörns
i til sýningar ásamt öðrum þýzk-
! um listmálara, Oskar Just, sem
| nú dvelur hérlendis. Það var
! íslandsvinafélagi, í Hannover,
! sem stóð að þessari sýningu
: dagana 16.—28. febrúar sl. og
I um 5 þúsund manns sáu hana.
j Áður í vetur eða 7. janúar til 8.
Þýzkl listmálarinn og forn- 1 Þetta er 10. sýning Dr. Han- j febrúar sýndi Dr. Hansen í
leifafræðingurinn Dr. Haye sens í Norður-Þýzkalandi frá Rendsburg og var það samsýn-
W. Hansen, srm dvalið hefir því 1952. þar sem hann sýnir.ing á myndum hans frá N,or-
langdvölum á ísíandi, hefir frá myndir frá íslandi. Hann hefir egi. Svíþjóð og íslandi.
því er hann kom h .i.n til sínjivívegis áður sj'nt íslands-j Nú er í undibúningi bók, sem
gert sér mjiig far um að út- myndir sínar á vetrinum. sem Haye Hansen hefir skrifað
breiða þckkingu á íslartjdi og Is- ! var að iíða. í annað skip.tið í um ísland og nefnir hana ,,ís-
lentíingum, ýmist í ræ'a eða Hanr.over. þar sem hann efndi land, eyja elds og ísa“.
list og nú hefir hann í unclir-----------------------------------------------------------------
búningi bák um ísland.
Dagana 12.—26. apríl sl.
sýndi Dr. Hansen málverk og
teikningar sínar í Cuxhayen
við góða aðsókn og ágæta blaða
dóma. Sýningin bar heildar-
heitið „ísland — Lofoten“ en
yfirgnæfandi meii i hluti
myndanna var frá Islandi,
samtals 49 olíumálverk og 5
teikningar héðan, en samtals;
11 myndir frá Lofoten. Sýn-
Afíaka manna, sem drap lögreglu-
þjón kom skriði á málið.
Yfir 70 brezkir þingmenn margar jjáskoranir bárust um
hafa byrjað nýja sókn í bar-
ingin var opnuð með ræðu, sem áítunni fyrir afnámi lífláts-
ræðismaður íslands í Cuxha- hegninga. Hafa þeir birt á-
ven, Stabel ,helt. skorun í því efni.
Sýning þessi var haldin í j Skriður er nú aftur að kom-
mjög góðu sýningarrými, stór- asj a þessi mál í Bretlandi, eða
um sal og fimm hliðarher. sfgan er maður nokkur, Mar-
bergjum.
son fulltr. Endurskoðendur
voru endurkjörnir hinir sömu.
Fundi lauk kl. um 10 um
kvöldið og voru menn þá mjög
farnir að tínast heim, enda móð
urinn að mestu útblásinn.
wood að nafni, var tekinn af
lífi fyrir nokkrum dögum, fyr-
ir aí hafa orðið lögreglumanni
að bana, en það var í átökum
í nánd við krá nokkra. Þetta
var fremur ungur maður,
kvæntur, sem ekki hafði gerst
sekur um afbrot fyrr. Fjölda
náðun honum til handa, en því
var ekki sinnt. Mun ,mik!u
hafa valdið fordæmið, að náð-
aður væri maður scm banað
hafði manni, sem var að halda
uppi lögum og reglu, enda
starf hans.
Til uppþota kom í fangelsinu,
sem Marwood var í, áður en
aftakan fór fram, og eins fýrir
utan fangelsið.
Flestir þingmanna þeirra,
sem vilja breyta hegningarlög-*
unum, eru úr flokki jafnaOarx
manna.