Vísir - 15.05.1959, Blaðsíða 11
Föstudaginn 15. maí 1959
VlSIB
11
Miklar deilur á Ítalíu
um blóðhefndir.
Þær eru enn að kalla daglegir yið-
burðir á S.-Ítalíu og Sikiley.
Miklar deilur eru hafnar út
af því á Ítalíu hvort það eigi
nokkurn rétt á sér, að vega
menn í hefndar skyni, ef heiðri
þeirra effa ættar þeirra hefur
verið misbcðið, en slíkar hefnd-
ir eru enn í dag daglegir við-
burðir á Suður-Ítalíu og Sikil-
ey. Þar er orðið „vendetta“
(blóðhefnd) á hvers manns
vörum oft og tíðum.
Mál „Litlu brúðunnar“.
Það var mál, sem kom f-yrii
rétt, sem varð til þess að hinar
miklu blaðadeilur hófust. í
Napoli var leidd fyrir rétt
Pupetta (lítil brúða) nokkur
Maresca, 26 ára, sem einu sinni
hafði fengið titilinn fegurðar-
drottning í héraðskeppni. Hún
er sök'uð um að hafa skotið til
bana alkunnan fjárglæfra-
varúðarráðstafana og blöðin
birta langar frásagnir af öllu,
sem fram fer. Hér virðist vera
um átök að ræða milli Cam-
orra-leynifélagsins í Napoli og
Mafia-leynifélagsins á Sikiley,
en bæði þessi félög voru upp-
haflega stofnuð til andspyrnu
gegn erlendu valdi, en bæði
eru í rauninni anarkistafélög
(stjórnaleysingjafélög), sem
hvorki una eða skeyta neinu
valdi, vilja fara og fara sínar
götur — að eigin skráðum eða
óskráðum lögum.
En morðum hefur fækkað á
Italíu seinustu ár, þegar á
heildina er litið, en blóðhefnd-
ir eru enn mjög tíðar á Suður-
Italíu. í Rómaborgarhéraði
voru framin 74 morð árið 1957
(nýrri skýrslur ekki fyrir
hendi), en í Napolihéraði 250
og Palermo-héraði á Sikiley
237. —
Talsvert ber á því, að Suður-
lítaliumenn er flytjast noiðar í
| atvinnuleit Ítalíu, Guido
'Piovene, hefur hvatt til þess,
| að hætt verði að birta æsi-
fregnir í blöð um morðmál út
1 af heiðri manna.
Giæsileg skartgripaverzlun
opnuð á Hverfisgötu.
'l&l
ssar
í «-u>j a
m
y.?t
í ný húsaky.jil
Eg er þeirrar skoðunar að við ur Davið Haraldsson annazt.
Hverfisgötu eigi eftir að rísa
mann, er hún segir ábyrgan fyr stór verzlunarhús og glæsilegar
ir morði foður hennar. Sagt er, verzIanil% sagSi Wiihelm Norð.
að lýShylli hennar hafi vaxið fjorð þegar hann opnaði úra.
stóium, ju hún lýsti yfii í iétt-| og skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð h.f. í nýjum húsa-
inum: „Eg múndi gera það aft-1
ur“. Blómum var varpað af
svölum húsanna, á lögreglubíl-
inn, sem hún var flutt í milli
fangelsis og réttarsalar.
Saksóknari heldur því fram,
að Litla brúðan hafi tekið
sér hlutverk þess, sem hefnir,
í styrjöld, sem háð er milli
manna í Napoli, völdin yfir
.matvælamarkaðinum í Napoli.
Þar höfðu báðir, maður Litlu
brúðunnar, og sá, sem hún
skaut til bana, verið forsprakk-
ar í skuggalegum viðskiptum.
Átök milli leynifélaga.
Meðal 85 vitna eru margir
taldir vera, sem eru óæðri liðs-
menn í þessum átökum. Hefur
49.
kynnum að Hverfisgötu
gær.
Húsakynni verzlunarinnar
eru frábærlega vel formuð og
útfærð í hinum nýja og létta
stíl, sem gefa verzluninni til-
hlýðilega fágun, sem vera ber
á einni elztu skartgripaverzlun
landsins.
Verzlunin var stofnsett á
Sauðárkróki árið 1900, en hún
var flútt til Reykjavíkur árið
1912. Núverandi eigandi og
framkvæmdastjóri verzlunar-
innar er Wilhelm Ííorðfjörð, en
verzlunarstjóri er Karl Guð-
mundsson úrsmíðameistari.
Páll Guðmundsson arkitekt
teiknaði innréttingar, en skreyt
orðið að grípa til sérstakra ingar og gluggaútstíllingar hef-
i
Friðrik Þorsteinsson húsgagna-
smíðameistari sá um smíði tré-
verks og Jón Guðjónsson raf-
virkjameistari sá um raflagnir
og uppsetningu á Alphina úti-
kluklcu, sem verksmiðjan sendi
verzluninni að gjöf. Klukka
þessi er alger nýjung í úti
klukkum. Hún slær á stundar-
fjórðungs fresti. Hljóm hennar
er hægt að stilla hvað styrk-
leika snertir einníg hefur hún
mgrgskonar slátt með fögrum
tónbrigðum.
Hin nýja verzlun setur
skemmtilegan svip á Hverfis-
götuna, sem án efa mun, þegar
stundir líða fram, verða mynd
arlegt verzlunarhverfi.
Skapgerð.
Framhald af 3. síðu.
Bandar:
Longden
5.300 h
árum.Þ::
49
araknapi heíur
■ í Johnny asta ári fram úr meti hins
: i :3 heesfum brezka Sir Gordon Richards,
! . nnings á 32 sem var 4.870 vinningar.
ára heimsmeist- ,
tekið þátt i yfir i- Johnny er.það sem kaílað er
það eru nágrannar okkar. Hann
N. N. kunningi okkar þreytist
t. d. aldrei á því að benda okk-
ur á, að maður eigi að láta
hvern hlut á sinn stað, þegar
maður hefur notað hann og fylg
ir sjálfur þeirri reglu út í yztu
æsar. Konan í næsta húsi lét
sér ekki bregða þegar maður-
inn hennar hljóp frá henni og
það gat enginn séð neitt á henrii
þegar hún missti yngsta son
sinn. Hún var sem ósnortinn
hvað sem á gekk. Hann J. J.
hugsar ekki um annað en vinn-
una og situr 14 tíma á sólar-
hring á skrifstofunni. Eru þetta
kannske sjúkdómseinkenni? —
Engan veginn. Þetta eru dyggð-
ir. En þetta eru stundum fylgi-
fiskar annarra þátta í skap-
gerðinni, sem vert er að gæta.
Persónuleg einkenni
og krabbameinið..
Hve margir sjúkdómar éiga
rót sína að rekja til persónu-
legra einkenna? Það getur eng-
inn sagt með vissu. En rann-
sóknir sýna, að þeir eru fleiri
26.000 veðreiðum á starfsferli „forhlaupari“, því hann ssnd- ! en hingað til hfefur verið haldið.
sínum. og lætur séi- ekki detta ist venjulega fyrstur af stað Dr. Philip M. West við há-
í hug að , hætía. jaínvel þótt frá markmu og heldur sér þar. skóla í Los Angeles telur, að
vinmngsferii! h;-. :.- j.aí'i gert | | margt bendi til þess.að samband
há’riri eírin' af ríkustu iþrótta- Sonur Longdens, Vance, 28 | sé á milli persónugerðar manns
mönnum heimsins. Longden, ára að aldri, -er velþekktur og vaxtar krabbameinsæxla.
sem fæddist í Englandi, en er hestaþjálfari.
nú bandarískur þegn, fór á síð-
Hann hefur um árabil stundað
rannsóknir á þessu sviði ásamt
1 fleiri vísindamönnum. Hann
skilgreindi persónugerðir manna
og bar niðurstöður sínar sam-
an við vöxt æxlanna. Hann
telur, að í 88 tilfellum af hundr-
að hafi sambandið verið áber-
andi. Yfirleitt voru það sam-
eiginleg einkenni sjúklinganna,
að þeir liðu af taugaspennu og
gátu róast eða hvílzt að lokn-
um vinnudegi og sífellt tóku ný
áhyggjuefni við.
Áhrif persónugerðarinnar
á berkla.
Ekki voru rannsóknir vísinda
mannanna síður merkilegar þeg
ar berklasjúklingar voru athug-
aðir. Það vakti athygli lækn-
anna, að ekki var hægt að rekja
ástæournar fyrir sjúkdómum- til
þess að sjúklingarnir hefðu bú-
ið við mismunandi aðbúð. Flest-
ir höfðu þeir haft nóg að eta,
góðan aðbúnað og svipaðar lífs-
venjur yfirleitt. En þegar nán-
ar var aðgætt kom í ljós, að
flestir hinna yngri sjúklinga
höfðu orðið fyrir andiegú áfalli,
svo sem ástarsorg. Þriðji hver
sjúklingur hafði orðið fyrir ein-
hvers konar andlegu áfalli. Þeir
höfðu orðið utanveltu í sam-
skiptunum við aðra menn á
einn eða annan hátt. Þá langaði
ekki til að ná heilsu aftur. Þeir
neituðu jafnvel að hlýða regl-
um þeim, sem læknarnir settu
þeim og stefndu vísvitandi að
því að rífa niður heilsu sína.
Lœkningin.
Yfirlit það, sem vísindamenn-
irnir hafa birt um árangur
lækninganna bendir til þess, að
hann sé misjafn eftir því um
hvaða sjýkdóm er að ræða. Sál-
greining reyndist stundum vel
við suma sjúkdóma. Hún reynd
ist vel við liðagigt. Þegar um
of mikla starfsemi skjaldkirt-
ilsins var að ræða reyndist hún
ágætlega í 90 tilfellum af hundr
að og var skurðaðgerð ekki
nauðsynleg. Beztur var árang-
urinn þegar um kransæðasjúk-
dóma og magasár var að ræða
og jafnvel var ekki nauðsyn-
legt að grípa til sálgreiningar.
Geðlækning bar fullan árangur.
ofinar
í kvöid kl. ii
TIVOLI skemmtigarður Reykvíkinga opnar í kvöld kl. 8
ef veffur leyfir.
Fjclbreytt skemnititæki:
BÍLABRAUT — RAKETTUBRAUT — PARÍSARHJÓL —
SKOTBAKIÍASALUR — SPEGLASALUR — BOGAR —-
AUTOMATAR — RÓLUBÁTAR — BÁTAR.
Tivolibíó sýnir teikni- og gamanmyndir, sem ekki hafa
verið sýndar hér á landi áður.
Fjölbreytt DÝRASÝNING. i
Hið vinsæla „LITLA GOLF“.
Fjölforevttai* vetíiiigar
Opið á laugardag frá kl. 2—6.
Á annan dag hvítasunnu verður opnað kl. 2, þá verða fjöl—
breytt skemmtiatriði.
TÍVOJLÍ
Tii sölu nú 'þegár margs konar trésmíðavélar svo sem:
Afréttari og bykktarhefill, bútsög, bandsög, hjólsög, heíAI
og sög, allí með tilheyrandi rafmagnsmótorum, o. m. m. O.
Uppl. gefur:
Jón N. Sigurðsson, hrl.,
Laugavegi 10. Sími 14934.