Vísir - 15.05.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 15.05.1959, Blaðsíða 12
Kkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. *ssm Munið, að þeir, sem gerast áskrifenðnr Látlð hann færa yður fréttir eg annað raragponi /gwa dh QPMfc Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið lestrarefnl helm — án fyrirhafnar af ygMM |W VÍIÍSL 1■ ókeypis til mánaðamóta. yðar hólfu. -iÍtlF *M/ri§S||II JJplL Jfellllt#sÁ», Sími 1-16-60. Simi 1-16-60. \—r 1,1— L—— 0— C—M— Föstudaginn 15. maí 1959 Frambcðslistinn í Árnes- sýslu ákveðinn. Framboðslisti Sjálfstæðis- fJokksins í Árnessýslu var á- kveðinn á aðalfundi fulltrúa- ráðs á Selfossi 5. maí s.l. Var þar einróma samþykkt c.<3 listinn verði skipaður eftir- töldum mönnum og hafa þeir fallist á að verða við ákvörðun fundarins: Sigurður Óli Ólafs- 5on, alþingism., Selfossi, Stein- þór Gestsson, bóndi, Hæli, Gunnar Sigurðsson, bóndi, Genfarfimdurinn — Framh. af 1. síðu. fyrir, að herafli stórveldanna megi ekki fara yfir ákveðið hámark, gerðar skuli ráðstaf- anir um heim allan til þess að koma 1 veg fyrir skyndiárásir, herafli í Þýzkalandi skal tak- markaður o. s. frv. Eiga betri örlög skilið. Times segir, að tillögurnar eiga betri örlög skilið en þær muni fá, en Daily Telegraph telur það undir því komið hve mikils virði Krúsév telji það að samkomulag verði um fund æðstu manna, hvort hann sám- þykki einhver atriði þeirra í því skyni, en blaðið telur sem önnur blöð vonlaust, að tillög- urnar nái fram að ganga ó- breyttar. En brezku blöðin taka þeim vel, telja þær skynsam- legar, og að þær mundu draga úr þeim viðsjám, sem undan- gengin 13 ár hafa valdið svo miklu illu 1 sambúúð þjóðanna, ef þær næðu fram að ganga. Mundu gera málin flóknari. Talsmaður Rússa sagði, að það mundi gera málin flóknari og torvelda samkomulag, ef allt það væri tekið fyrir í einu, sem tillögur Vesturveldanna inni- fela. — Krúséf sagði í ræðu sinni, að ef samkomulag næð- ist ekki myndu Rússar gera sér- friðarsamninga við Austur- Þýzkaland og ekki falla frá tillögum um að gera Berlín að fríborg. Hann sagði þó, að þess væri ekki að vænta, að sam- komulag næðist um Þýzka- landsmálin á fyrstu fundum. Sedjatungu og Sveinn Skúla.tom, bóndi, Bræðratungu. SigUrður Óli Ólafssors er Á'l'- nesingnr að ætt og um langtt skeið starfað að atvinnu- og fé— lagsmálum sveitar sinnar. Hann var fyrsti oddviti Selfosshrepþs og gegndi því starfi til síðasta árs. Hann tók sæti á Alþingi fyrir Sjálfstæðismenn í Árnes- sýslu, er Eiríkur Einarsson al- þingismaður frá Hæli lézt árið 1951. Steinþór Gestsson, bóndi á Hæli, hefur um langt skeið unn- ið forustustörf í menningar- og félagsmálum sveitar sinnar og notið trausts og vinsælda. Hann er formaður Landssambands hestamanna. Gunnar Sigurðsson, bóndi í Seljatungu er fulltrúi sveitar sinnar í sýslunefnd Árnessýslu. Hann var formaður Félags ungra Sjálfstæðismanna í sýsl- unni um 9 ára skeið og síðustu þi’jú árin hefur hann hann ver- ið formaður fullti’úaráðs flokks ins í sýslunni. Sveinn Skúlason, bóndi í Bræðratungu er nú i íjórða sæti á framboðslista Sjálfstæð- isflokksins í sýslunni í annað sinn. Hann nýtur trausts og vin sælda. □ Egen Reinert, forsætisráð- herra Sahr, sem meiddist hættulega í bifreíðarslysi lézt af völdum þess (í fyrra mánuði). Um daginn fékk Grinda- víkurbátur beinhákarl, sem bafði fest sig í þorska- netinu. Hann var dreginn að landi eins og myndin sýnir. Lifrin er það eina sem nýti- legt er af beinahákarl- Búið að moka fjallvegi á Vestfjörðum. Rækjuvinnsla fyrirhuguö á Langeyri. Ármann íslandsnteist- ari í 20. sinn. f gærkveldi fór fram úrslita- leikur sundknattleiksmeistara- móts íslands í sundhöllinni. Til úrslita kepptu Ármann. og Ægir og lauk leiknum með- sigri Ái’manns 8:0 en í hálfleik stóðu leikar 5:0. Er þetta í tuttugasta sinn, að Ármann vei’ður íslandsmeistari í sundknattleik, en alls hefur verið keppt 22 sinnum um tit- ilinn. Að loknum leik í gærkveldi afhenti formaður S.S.Í. Erling- ur Pálsson sigurvegurunum verðlaun. Lið Ármanns skipa eftirtald- ir menn: Einar Hjartarson, fyrirl., Stefán Jóhannsson, Ól- afur Diðriksson, Pétur Krist- jánsson, Ólafur Guðmundsson, Ragnar Vignir, Siggeir Siggeirs son og. Sólon Sigurðsson. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í morgun. Eigendaskipti hafa orðið á Langeyri í Álftafii’ði. Björgvin Bjarnason forstjóri í Reykjavík hefur keypt Langeyri og er kaupverðið sagt 1 milljón krón ur. Á Langeyri er hraðfrystihús og hyggst Björgvin m. a. koma Þineflausnir fóru fram í gær. Samþ. voru 49 lög af 115 frv., sem fram voru borin. í gær fóru fram þinglausnir á Alþingi. Lauk þá 78. lög- gjafarþingi Islendínga, er það hafði staðið yfir 217 daga. Á þessum síðasta fundi Sam- einaðs Alþingis var samþykkt að taka á dagskrá þál. um vita í Geirfugladranga, cg flutti Pétur Ottesen framsöguræðu, sem var síðasta ræða hans þar í sölum, því að hann hverfur nú Rithöfundar fá 50 prósent hækkun á útvarpsefni. Frantbg t Rithöfundasjóð útvarps- ins iækkað. Stefán Júlíusson hefur verið endurkjörinn formaður Félags ísl. rithöfunda. Aðrir í stjórn eru: Ingólfur Kristjánsson, Indriði G. Þorsteinsson, Þórodd- ur Guðmundsson og Sigurjón Jónsson. í síjórn Rithöfunda- sambands Islaxids voru endur- kjörnir þeir Guðmundur Gísla- son Hagalín, núverandi forseti þess, og Stefán Júlíusson og til vara Indriði Indriðason, núver- andi gjaldkeri þess. Nýju samningarnir við Ríkis- útvarpið kveða á um hækkun, fimmtán af hundraði, á greiðsl- um fyrir flutning á bundnu og óbundnu máli í útvarp. Sett var nýtt ákvæði inn í samningna, sem kveður á um sérstaka greiðslu fyrir útvarpsflutning á sögum, sem hefur verið breytt í leikritsform. Þá fékkst hækk- un á árlegu framlagi í Rithöf- undasjóð Ríkisútvarpsins í 10 þús. kr. af þingi eftir að hafa setið þar lengur en nokkur annar maður. Forseti Sameinaðs Alþingis, Jón Pálmason, flutti skýrslu um þingstörfin. Alls voru lögð fram 115 lagafrumvörp, 47 flutt af ríkisstjórninni, 68 af þingmönnum. Af þeim voru 49 afgreidd sem lög, 25 stjórn- arfrv. og 24 þingmanna. Eitt frv. var samþykkt til stjórna- skipunarlaga. Þá voru bornar fram 49 þingsályktunartill. í Sam. Alþ., og voru ekki út- ræddar. Þar voru bornar fram 11- fyrirspui’nir og allar rædd- ar. 171 mál hlaut meðferð á Alþingi, og reyndist tala prent- aðra þingskjala 548 alls. Forseti kvaddi síðan þing- menn, en Eysteinn Jónsson stóð upp fyi’ir hönd þingmanna og árnaði forseta og fjölskyldu hans heilla. Forseti íslands, Ásgeir Ás- geii’sson, reis þá úr sæti og las forsetabréf um þinglausnir. Bað hann þingmenn að minnast fósturjarðarinnar með því að rísa úr sætum, en forsætisráð-' herra bað þingmenn hrópa ferfalt húrra fyrir forseta og fósturjörðinni. þar upp rækjuvinnslu aðallega með vélum. Lengi hefur verið þörf á end- urbótum á höfninni í Súganda- firði og er nú verið að mæla fyrir væntanlegum hafnarfram- kvæmdum. Hraðfrystihúsið ísver er nú að láta smíða stór- an bát í Damörku. Afli Súg- andabáta í apríl er þessi: Freyja 198 lestir, Friðbert Guðmunds- son 177, Hallvarður 173, Freyr 172 og Freyja 156. Breiðdalsheiði, fjallvegurinn milli ísafjarðar og Önundar- fjarðar og Botnsheiði, milli ísa- fjarðar og Súgandafjarðar voru loks mokaðir í þessari viku. Vestfirðingar eru óánægðir með að þessir vegir skuli ekki hafa verið mokaðir fyrr, því aðrir vegir hér hafa verið snjólausir um langt skeið. Væntanlega vei’ður bílaumferð leyfð um þessa vegi í næstu viku. Landsleikur við Dani í körfuknattleik. Fyrsta landslið fslendinga f körfuknattleið er farið til Dan- merkur, en landsleikur verður liáður við Dani í Kaupmanna- höfn á morgun. Ennfremur mun landsliðið leika 2—3 aukaleiki við dönsk. úrvalslið. Til fararinnar hafa valist 16 manns þar af tólf leikmenn og fjórir í farai’stjórn. Hefur liðið verið þjálfað vel undanfarinn- mánuð og hafa flestar æfingar farið fram í KR-húsinu, en vallarstærð mun vera svipuð þar og á leikvöllum í Dan— mörku. Landsliðið mun koma heinv aftur laugai’daginn 23. þ. m. og vei’ður þá flogið um Osló og höfð stutt viðdvöl þar. □ í Frakklandi er nú byrjað að leiða rafmagn frá kjamorku verinu í Marcoule inn í raf- veitukerfi landsins. Er það í fyrsta skipti, sem rafmagn er leitt úr kjarnorkuveri í þjóðarkerfi { Vestur-Evrópu. Hermennirnir flýðu þegar valkyrjurnar börðust. Ekkert uppvíst um neyzlu eiturlyfja. Rannsókn út af eiturlyfja- neyzlu ungu stúlknanna íveggja, sem um síðustu lxelgi gáfu í skyn, að þær hefðu neytt deyfi- eða eiturlyfja hjá varn- arliðsmönnum, er nú lokið. Við yfirheyrslur hjá rann- sóknarlögreglunni neituðu stúlkui’nar nú að þær hafi neytt eitur- eða deyfilyfja hjá her- mönnunum að öðru leyti en því að þær kváðust hafa di’ukkið áfengi. í Knoxbúðum þar sem sam- neyti varnarliðsmannanna og stúlknanna átti sér stað, kom tilí ítrekaðra yfii’liða hjá annarri stúlkunni og síðan til handa- lögmáls innbyrðis milli tveggja kvenna, en þá fannst stríðsmönnunnunum horfa svo ófriðlega að hyggilegast væri að leggja á flótta og það gerðu þeir. Rannsóknarlögreglan kvað ekkert hafa upplýst í málinu, sem gæfi ótvírætt til kynna að eitxir- eða deyfilyf hafi þarna verið um hönd höfð, önnur en áfengi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.