Vísir - 19.05.1959, Síða 7

Vísir - 19.05.1959, Síða 7
Þriðjudaginn 19. maí 1959 VlSIB CECIL BT. LAURENT: * SINAK vjn ÐOJY JUANS urra metra fjarlægð. Þessi hvítleiti vegur, sem kaktusar uxu við beggja vegna, virtist teygjast óra langí, og engin mannleg vera nálæg — en hann hafði litið of langt, nú sa hann vagninn á hliðarbraut að veginum, rétt fyrir neðan sig, og Conchita steig úr úr honum. Hún hafði blæju fyrir andlitinu. Hann varð að hætta á að stökkva — þannig, að hann kæmi niður, en vafalaust hafði hann misst meðvitund sem snöggvast, því að þegar hann raknaði við sat hann í hnipri, hann hafði iokað augum sínum, en er hann opnaði þau hvildi höfuð hans við kné Conchitu, að hann hugði, en það var í augu Teresu, sem hann horfði, og hún strauk hönd hans blíðlega, en Conchita hefði sest í ekilssætið og lét smella í keyrinu. Togarar — 30 Eins og þátttakandi í flokki hlaupaia, sem eru að hefja hlaup beygði hann sig niður, tók svo eldingarsnöggt viðbragð og hentist að dyrunum. Það var aðeins einn munkanna, sem hefði átt að geta náð til hans tii að stöðva hann, en Juan sá hvernig hann fölnaði upp og stirnaði, svo að hann get ekk; hrært legg eða lið, svo mikilli undrun og skelfingu var hænn íostinn. Nú sá Juan aðeins Sakristíudyrnar fram undan. cg henti sér á hurðina, en hún var læst. Eg er glataður, hugsaði hann, dyrnar eru læstar, en heldur arep eg mig — og i örvæntingu sinni greip hann í handfangið, en hurðin skall á andlit hans — hann hafði ekki hugsað út í það, að dyrnar opnuðust inn í kirkjuna! Hann hentist inn i sakristíuna, en um leið, og hann skellti aftur hurðinni að stöfum, voru tveir munkanna búnir að jafna sig nægilega til að hefja eftirförina. Úr sakristíunni lagði hann leið sina inn í hringlaga göng. Hann blátt áfram sveif berfættur eftir köldu, flísalögðu gólfinu, og hélt uppi skikkjunni eins og stúlka pilsum sínum, til þess að hún yrði honum ekki til hindrunar á flóttanum. Úr göngunum kom hann í lítinn forsál, sem hann hafði aldrei verið í fyrr, og úr honum lágu göng í allar áttir, fimm talsins, og hann var i miklum vafa hvaða leið hann skyldi velja. Loks eygði hann hliðið mikla við endann á einum göngunum — þeim í tniðið. Á fáum sekúndum var hann kominn að hliðinu. En þegar hann teygði sig upp eftir lyklinum náföinaði hann af ótta. Niður stiga skammt frá kom kona hliðarvarðarins og æpti hvað af tók, en áður en hún náði til hans hafði honum tekist að koma lyklin- um í skrána og snúa honum. Þegar hann fann mildan, svalan blæinn leika um sig, fannst honum sem hann væri snertur mjúk- um mundum. Áfrám þaut hann og að hliðargrindinni, en þegar þangað kom greip hann felmtur á ný. Hann hafði gleymt að taka lykilinn að þessu hliðinu. Óhugsandi var, að hann gæti horfið aftur til að ná í hann, og hann sá, að hann mundi ekki geta sveiflað sér yfir girðinguna. En á neyðarstundinni datt honum ráð í hug. Hann kom auga á trén miklu innan girðingarinnar, beggja vegna hliðsins, og fimur sem íkorni kleif hann upp eftir öðru trénu og náði taki á grein, og var hulinn skrúði trjákrón- unnair, ef fyrsti munkurinn kom í ljós. Kliður af máli þeirra barst til hans og köll konu híiðarvarðar. Engum datt í hug, að leita hans í trjákrónunni, og munkarnir hentust í allar aðrar áttir að leita hans. Juan fór að athuga möguleikana á að komast niður hinum megin. Hann fikaði sig varlega út á grein í von um að koma auga á Conchitu og vagninn. Hann fikaði sig lengra ug lengra eftir greininni og sá brátt heiðan himin yfir höfði sér og turn- spirur og rósrauð þök bæjarins i grennd við klaustrið. Það lá við. að hann æpti af gleði, er hann sá þjcðveginn í aðeir.s nokk- Föðurlandslaus œvintýramaður. Þegar Juan kom til sjálfs sin lá hann endilangur á legubekk í afar skrautlegu herbergi, en er hann leit út um gluggan sá hann garðbrekkur, og fögur hús, tré og runna. A kínversku lakkeruðu borði stóð borðbúnaður úr kristalli, senniiega bæheimskur, og í lofti kristalsljósakróna, sem glitraði öll, þótt ekki væri kveikt á henni. Á gólffnu var þýkk persnesk ábreiða með myndum á úr Þúsund og einni nótt. — Jæja, loksíns ertu vaknaður, sagði Conchita og gekk til hans. Eg hafði ekki brjóst í mér til að vekja þig. þvi að þú svafst svo vært, en eg hafði mikið að tala um við þig. — Hvenær sofnaði eg? — Á sama augnabliki, sem við Teresa höfðum borið þig inn i vagninn. Þú hefur haft háan hita, en nú er farið að draga úr ihonum. Juan strauk sér um ennið. — Já, eg man, Terésá var í vagninum. — Geturðu gert þér í liugarlund, sagði Conchita og hló, að mamrna heíur skikkað Teresu til að vera gæzlukonu mina og þó er hún ’yngri en eg. Og hún veldur mér sannast aó segja engum erfiðleikum. Hún masar bara um æsku sina og heimbyggð. Og nú verður hún kyrr hjá þér og annast þig eftir beztu getu. Juan settist upp og horfði á sjálfan sig í flórentiskum spegli. Rákirnar eftir keyri Sigúe-Marshands voru farnar að tíoína, en á enni var stærðar skráma og marblettir beggja vegna. — Það er sjón að sjá mig — Frh. af 8. síðu. að stærð. Hinir nýju togarari verða þó langtum stærri eni önnur togskip íslendinga^ Verða þeir um 950 brúttó rúrri* lestir, eða þriðjungi stærri en nýsköpunartogararnir eða svip aðir og Skálaberg frá Færeyj* um. Togararnir verða búnir- hol- lenzkum vélum Werksbúr, en sams konar vélategund er í tog- aranum Fvlki. Frystivélar vérða ekki í skipunum, enda (mun þeim ætlað að flytja afl- j ann af fjarlægum miðum heim i til vinnslu. Sex drukkntr - Framh. af 1. síðu. menningarnir setið að sumbli áður um kvöldið, en síðan — að þvi er þeir sögðu — keypt tvær flöskur af áfengi á bílstöð hér i bænum og síðan ekið inn fyr- ir bæ. upp í Heiðmörk, að Ála- fossi og víðar. en ökuförinni síð an iyktað á þann hgtt, sem að framan er greint. Afmælisrit Armanns. & R. öurrougbs fHlWSÍ. OF iTl' LA/ASMTE7 kVILLlAi'AS AV POOj?. LA.IKA, |M TL£ HAMFS 0F CAMMiSALS í ‘ — Það gæti verið miklu verra, væni minn. Þú stakkst béint á höfuðið á þjóðveginn. Andartak hélt eg, að þú hefðir beðið baria. — Hvernig var það, véittu munkarnir okkur ekki eftirför? — Nei, það eina, sem eg hafðí áhyggjur af vár iíðan þín. Við vissum ekki hvort þú svafst eða varst nreðvitimdariaus. Og þégar við komum hingað færðum við þig úr þessari hræðilegu skyrtu, sem þú varst í. Ög svo böðuðuiri við þig. — Og hver á þessa skrautlegu náttskyrtu, sem eg er í? Conchita fór að hlægja. — Hún er þér allt of stór, Juan. Það er Masserano prins, sem á hana. Hann á allt hér. Hún útskýrði fyrir honum, að Hugo hershöfðingi hefði fengið höllina til sinna nota, en hefði aðeins hluta henna'r í notkun. Mikill hluti hússins var lokaður. í þessari álmu, hélt hún áfram, eru móttökusalir Hngos hers- höfðingja hérna uppi. Þess vegna verðum við að gæta þess, að tala ekki of hátt þvi að þá gæti heyrst til okkar, en við höfum engan rétt til að vera hér. Það er í rauninni Carlos frænda að þakka, að eg datt niður á þennan felustað. Og Teresa, sem þekkir eitthvað af þjónustufólki Hugos, komst að því, að það lá stígi: beint hingað upp. Og þar sem Masserano prins er fjarverandi notaði eg tækifæri til þess að koma okkur fyrir hér. — En ef hann kæmi nú allt í einu? — Hann er allt of góður Spánverji til þess að valda okkur erfiðieikum. Hún rétti Juan glas fyllt appelsinusafa, en kvaðst nú verða að flýta sér á fund móðurbróður síns, sem bjó í útjaðri Madrid, og setlaði að halda velzlu þá um kvöldið. — Teresa litur eftir þér á daginn og eg skal reyna að vera hjá þér einn eða tvo tíma á degi hverjum, sagði hún að skilnaði. ÞÞegar Conchita var farin fór Juan á fætur, opnaði dyrnar og kom inn í gylltan sal og skrautlegan. Hann gekk þvert yfir (Ól. Þorst.), Æskan er eins og hinir eldri hafa gert hana, Fjár málin og skipulag félagsins, Noregsför (Sig. Guðm ), Hánd- knattleikur (H. Hall), * Frá handknattleiksistúlkum, Hol- landsför (G. Nieisen), fþrótta- svæði — íþ'rótta- og félagsheirir- iii (Þorst. Eiri.), Þeir lokuðu sundhöllinni (H. Hall.), Glíma til Frakklands. Svipmyndir frá sunddeildinni (Guðbr. Guðjóns- son), o. fl. Ritstjóri þessa myri'd arlega blaðs er Hallgríinur Sveinsson. Glímuféiagið Ármann hefur £ tilefni af 60 ára afmæli sínu gef- ið út myndarlegt og fallegt af- mælisrit, prentað á hinn vand- aðasta pappír og prýtt miklum fjöida mynda. Ritið hefst á ávarpi frá félags- stjórninni þai sem segir m. a.t „Frá fyrstu tíð hefur Ármann verið stafnbúi í íþróttahreyf- ingu þessa lands og alltaf bar- izt með drenglyndi og fórnfýsi að áhugamálum þeirrar hreyf- ingar. Af öðru efni ritsins skal nefnt: Frumherjarnir (Kj. B. Guðjónsson), Ármann 70 ára, Afmælishófið, Afmælismót og sýningar, Jens Guðbjörnsson og Jón Þorsteinsson, „Höfum aldrei boðið mönnum gylliboðik, Körfuknattleikur (Ásg. Griðrri.), Þeir vilja senda lið í meistara- flokk, Utanferðir Ármanns, Hnéfaleikar — judo (Þoríc. Magnússon), Hvað er judo? (Sig. Jóh.), Gömul kýnnx gleymast ei(Þork. Sig.), Full- trúaráð stofnað, Jósepsdalur AftZAN 28#8 Hugsaðu þér, kveinaði John. Aumingja L-ára mín í höndum villimanna. Eg varð svo trylltur að eg lagði út *I WAS SO FféANTTiC THAT t PLUNSEP OUT TO SEA CN A ■ CKU7E EAFT AM7 TLUS SUCCUMSEtz TO EXPDSUSE—1 á hafið á litlum fleka og það leið ekki á löngu þar til og féll í öngþveiti vegna þess að eg hafði hvoriri vatn, mat né skjól. Þú mátt ekki láta hugfallast, sagði Tarzan. Ugambi villimenriirnir eru ekki nema nokkrar dagleiðir burtu héðan. Ef kónan þín er hjá þeim munum við bjarga henrii. j Ríkisstjórnin í Ghana æt’ ~r að koma upp útvarpsst i, sem verður ein hin aflme ti í allri Afríku. Útboð hefur verið auglýst í Bretlanúi, Bandaríkjunum og ýmsum Evrópulönduin. -

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.