Vísir - 22.05.1959, Blaðsíða 3
Föstudaginn 22. maí 1959
VtSIB
HOLLUSTA OG HEILBRIGÐI
„Hinn Ijúfi dauöi“
Pað imái er enn mje§ á
'dagskrá vsða.
1 hver sá, ssm á hlut að máli, þar
á meðal sérfræðingar, sem lög-
gjafarvaldið velur, neitunar-
vald.
| Þetta er vandi, sem verður
að leysa hiS bráðasta.
| Kýlega skýrði læknir einn í
Leicester í Englandi frá því op-
! inberlega, að liann hefði fyrir
erli bmj sístt hó ttt -
kröíttr vrsitttt httís.
! E‘tt af því, sem læknar ótt- átti upp sjúklingana, en það
í sjúkrahúsi liggur 80 ára við bón sjúklingsins eða ekki, nokkram árum gefið konu eiiuii, ast mest, cr að mistök verði í var sinn hvor læknirinn með
gömul kona, sem er búin að fá fyrir refsivendi ,,réttvísinnar“ ^111 *iann stundaði, og var ao sjúkrahúsum — að aðstoðar- þessa menn, var þeim gefið
heilablóðfall og lungnabólgu. í [ ef hann lætur mannúðina ráða dauða kominn, svefnlyf með fólkið ruglist annað hvort á 1 deyfilyf, en því næst voru þeir
þeim heimi, sem hún lifir nú í,
getur hún ekki gert sér grein
fyrir baráttu læknisins ann-
gerðum sínum. iþeim afleiðingum, að hún vakn- meðölum cða sjúklingum. I fluttir hvor inn á sína skurð-
Er okkur ekki öllum skylt ehki aftur til lífsins. | j;jn siik mistök áttu sér stað | stofuna.
að taka á okkur hlut af ábyrgð-
ars vegar, sem vill reyna að inni?
lina þjáningar hennar og láta
hana deyja sem kvalaminnst-
um dauða, og eftirlitsmannsins
frá heilbrigðisstjórninni, sem
er reiðubúinn að kæra lækninn
fyrir „að láta undir höfuð
leggjast að gefa sjúklingnum
þau lyf, sem kunna að geta
lengt líf hans“. Ef slík kæra
kæmi fram, yrði læknirinn
sviptur atvinnuréttindum sín-
um.
Þetta síöast rakta er efni
leikrits, sem lækniskona ein
hefir samið og nú er sýnt í
London.
En þessi saga er að gerast á
sjúkrahúsum og heimilum um
víða veröld á hverjum degi.
/ _■ .. i
Hvað á að
leyfa?
Á að leyfa það, áð læknár „ .
, ... .. , það stöðvast að mestu startsemi
stytti monnum dauðastriðið? f ...
Það er aðeins hægt með lög-
gjöf um þetta efni. Þar hefir
Frh. á 11. s.
Enn ný aMerð vi5 upp-
skurði á hjarta.
Læknirinn gerði þetta af a' á Memorial Hospital (kaþólskt Það vildi svo til að báðir
settu ráði og einungis til að lina sjúkrahús) í Chattanooga í læknarnir voru nokkuð seint
óbærilegar þjáningar konunnai Bandaríkjunum. Eru nú hafin fyrir og leit hvorugur þeirra
[málaferli fyrir dómstólunum j nánar á sjúkling sinn, sem lá
þar í borg, þar sem sjúklingur- innvafinn í teppi á skurðborð-
inn, sem fyrir mistökununr inu þegar þeir komu.
varð, krefst hárra skaðabóta. I Nú hafði svo til tekizt, að
Hann heitir Iiuggins og er aðstoðarfólkið hefði ruglast á
55 ára gamall járnbrautar- i sjúklingunum, og flutti Hugg-
starfsmaður. Hugg'ins þjáðistjins inn á skurðstofuna, sem
af gyllinæð og varð að ráði að Slater átti að fara inn á, og
gerð skyldi á honum skurðað- Slater til læknisins, sem fremja
, sem streymir til
hjsrtans, er kælt.
Nýlega var skýrt frá því í tölulega einfalt tæki. Tæki
þessum dálkum, að brezkum þetta er dæla, sem samtímis
sérfræðingum hefði tekizt að eykur súrefnisinnihald blóðsins
gerð til að lækna gyUinæðina.
Samdægurs átti að skera Bill
nokkurn Slater upp og taka úr
honum annað eistað, sem hann
hafði meinsemd í.
Um morguninn þegar skera
lækna líkamshita manna um
allt að 15 gráður á C., en við
Eða á að láta þá, sem lagztir
eru banaleguna kveljast, unz
síðasta kvalastunan slekkur
síðasta lífsneistann? Er skylt
að leggja þetta á hinn deyjandi
mann og verða aðstandendur
og læknar að horfa upp á þetta
heístríð án þess að> hafast nokk-
uð að til að lina það eða stytta?
Á að neita sárkvöldum, dauða-
dæmdum manni um síðustu
bónina?
Þetta eru spurningarnar, sem
fáir fást til að svara af ótta við
ábyrgðina.
Þó fjölgar þeim, sem eru
reiðubúnir að taka á sig á-
byrgðina. Læknum, sem eru
reiðubúnir til að hætta lækn-
isheiðri sínum með því að verða
við óskum hins dauðadæmda
og fulltrúum löggjafarvaldsins,
sem eru reiðubúnir að vinna
að því að löggjöf verðd samin
um þetta efni. Löggjöf, sem
tekur tillit til tilfinninganna,
en veitir samt fullkomið ör-
yggi gegn misnotkun.
Barálta
læknisins.
Eftir því sem fleiri menn ná
háum aldri og krabbamein og
aðrir ólæknandi sjúkdómar
finna fleiri fórnardýr meðal
hááldraðra, eftir því fjölgar
þeim tilfellum, er læknir verð-
ur, einn síns liðs, að gera það
upp við sig, samvizku sína og
guð sinn, hve langt hann rná
og á að ganga í þessum sökum.
Læknirinn verður að berj-
ast þessari baráttu við sam-
vizku sína einn síns liðs, hann
getur engan spurt ráða, til
engra leitað, það er enginn fær
um að létta byrðinni af honum.
Hann bíður ósigur hvað sem
hann gerir, fyrir samvizku
sinni hvort sem hann verðuf
en kælir það jafnframt. Er tæki
þetta miklu einfaldara að allri
gerð og í meðferð heldur en
lungnanna og hjartans, svo að hinar svokölluðu hjarta- og
unnt er að gera allmikla upp-
skxu'ði á þessum líffærum án
þess að lífi sjúklingsins sé bein-
línis hæíta búin, meðan á að-
gerðinni stendur.
Einnig gat læknirinn fengið
lengri tíma til þess að fram-
kvæma aðgerðina, en áður
mátti slík aðgerð ekki standa
lengur en í mesta lagi fimm
mínútur.
Nú telur amerískur læknir
sig hafa fundið enn betri að-
gerð og er hún í því fólgin að
að kæla aðeins blóðið, sem
rennur til hjartans. Hefur hann
í því skyni búið til lítið en til-
lungnavélar, sem áður voru
þekktar.
Tækið dælir kældu blóði til
átti gyllinæðarskurðinn.
Fékk nú hvor sjúklinganna
sína meðhöndlun, eins og
sjúkrakortin, sem þeim fylgdu,
sögðu til um. Var tekið eistað
Frh. á bls. 10.
.leitinni að virku lyfi við
hinna innri likamshluta. Hjart- krabbameini( gætir þó nokk.
að hættir ekki að slá og gefur , . . , . A , / . ,
, . , . urrar biartsym meoal vismda-
það einmitt lækninum tæki- i ,v .
^ ., , . ^ . 'mannanna, sein að þessum
íæri til að sja hjartað að starfi lrannsóknum starfa
og fylgjast betur með þvi, held-
Er von á krabbameinslyfi?
Bjartsýni meðal vísindamanna,
þótt ekkert lyf sé fundið enn.
Þrátt fyrir alla þá erfiðleika, amerísku heilbrigðismálastofn-
sem við liefur verið aði stríða í unina segir, er engin ástæða til
að efast um að finnast muni
ur en þegar starfsemi þess er
stöðvuð.
Aðferð þessi hefir nú verið
reynd á Duke University og |
Mayo Clinic. Sá, sem fann upp
tæki þetta heitir dr. Collan og i
er ættaður frá Tékkóslóvakíu
en fluttist til Bandaríkjanna
1952.
Áður en fúkalyfin eða hin
sóttkveikjudrepandi lyf komu
til sögunnar fyrir 25 árum, var
útlitið sannast að segja ekki
.uppörfandi. Þá var ekkert það
lyf til, sem nokkur von gat
verið um að gagnáði í barátt-
unni við krabbameinið.
Samkvæmt því sem dr. Stu-
art Sessoms, forstöðumaður
lyf við krabbameini.
En erfiðleikarnir eru geysi-
legir. Búið er að reyna 39000
antibíótisk lyf, eða efni, sem
skilin eru úr þeim á ýmsum
stigum framleiðslunnar, en að-
eins í einu af hverju þúsundi
hefur fundizt efni, sem gefur
vonir um árangur.
En verkefnin eru ótæmandi,
það þarf að leita áfram, reyna
milljónir efna og vissulega er
von um að hið rétta efni eða
efnasamband finnist með tím-
anum.
Nú þegar hafa fundist lyf,
sem komið hafa að gagni, þeg-
ár þau hafa verið reynd á dýr-
um, en þessi lyf hafa af ýmsum
ástæðum ekki reynst hæf fyrrfi
menn.
Þegar hafa fundist 98 lyf, sem
hæf eru mönnum, en ekkert
þeirra er þó fullkomið, þó að
sum þeirra lengi líf sjúklings-
ins. Það er enn leitað ósleiti-
legt eftir hinu fullkomna lyfi.
Fundist hefur lyf, sem lækn-
ar húðkrabba. En þetta er að-
eins lítið spor í áttina, ekki sízt
vegna þsss, að 95% af húð-
krabbameini má lækna með
skurðaðgerð. Aðaláherzlan er
lögð á að finna lyí við þeim
krabbameinstegundum, sem
ekki er hægt að lækna með
skurðaðgerð eða geislum.
Sennilega er um helmingur
meinsemdartegundanna þess
eðlis, að engri lækningu er
„Nú fer að verða bezt að fara varle^a'S stenduj undir þessari mynd í erlendu blaði. Hafa verið hægt að koma við, nema lyf
birtar ýmsar fregnir að undanförnu um allsko nar skringileg uppátæki skólanema, síðan er finnst.
skólanemar fóru að slá met með þyí að troða sér sem flestir inn í símaklefa og bíla. Þetta Leitinni er haldið áfram í
delluæði barst til Hollands og sjást hér skólastrákar, sem eru að reyna að setja met með því öllum menningarlöndum og
að komast sem flestir í róðrarbát. Sextán eru í fieytunni og sá seytjándi eins konar „lifandi enn er ástæða til að vona, að
utanborðs mótor“, enda fleytan að því-komin að söklxva. „kraftaverkið11 gerist. .;