Vísir - 22.05.1959, Blaðsíða 8
8
VlSIB
Föstudaginn 22. maí 1959
HÚRSÁÐENDUR! Látiíi
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10059. Opið til
kl. 9. (901
HÚSRAÐENDUR. — Við
bofum á biðiista ieigjendur í
1—ti herbergja íbúðir. Að-
*toð okkar kostar yður ekk)
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92; Sími 13146. (592
2—3ja IÍERBERGJA íbúð
óskast til leigu fyrir 2 stúlk- ,
ur í góðri stöðu. — Uppl. ír,
síma 19706. (000 1
EINHLEYP kona óskar,
eftir góðri stofu og eldhúsi. [
Uppl. í síma 10382.
LITIÐ herbergi með sér
inngangi og húsgögnum til
leigu. Kjartansgötu 1, geng-
ið inn frá Kjartansgötu, eftir
kl. 3.
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast fyrir reglusamt
fólk. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 24945.
EINHLEYPUR, reglusam-
ur og rólyndur maður í góðri
stöðu óskar eftir að taka á
leigu bitt. til tvö herbergi,
helzt með litlu eJdhúsi og
sem næst miðbænum. Uppl.
í síma 11-0-91 á venjulegum
skrifstpí'utíma. (652
HERBERGI til leigu. —
Hofteig 36, uppi.(660
IIERBERGI óskast til
leigu fyrir Bandaríkjamann,
með húsgögnum, er aðeins í
bænum um helgar. AJgjiir
reglusemi. Tilboð sendist
Vísi, merkt: „ B — 11“ fyrir
mánudag.(655
MAÐUR, sem hefir ráð á
húsnæði fyi'ir iqttan iðnað,.
pskar eftir félaga. Æskilegt
að umsækjendur hefðu rétt-
indi í einhverri iðngrein. —
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Möguleikar.“ (684
EINHLÉYlR maður i
hreinlegri atinnu óskar eftir
góðu herbsrgi í austurbæn-
um, helzt með forstofuað-
gangi. Góðri umgengni heit-
ið. Sími 33368. (692
TVEGGJA herbergja íouð
óskast til leigu i sumar í
Reykjavík eða Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla. — Sími
23918,— (689
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast um tíma til hjálpar við
húsvei'k. Uppl. i síma 33152.
KAUPAKONA óskast á
gott heimili í Miðíirði; má
hafa með sér börn. Uppl. í
síma 12298. (661
UNGLINGSTELPA óskar
eftir að komast í sveit í
sumar. Uppl. í síma 33615.
TELPA óskast til að gæta
lVá árs barns. Uppl. í síma
15692, —(688
VERKAMAÐUR óskast í
garðvinnu nú þegar. —
Uppl. í síma 13901. (685
UNGLINGSSTULKA ósk-
ast til að gæta telpu á öðru
ári. Uppl- Tómasarhaga 45,
efri hæð. Sími 18863. (703
HÚSEIGENDARÉLAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—7 og
Tjaueardaea 1—3 fll M
GUFUBAÐSTOFAN,
Kvisthaga 29, simi 18976, er
opin í dag. Fyrir karlmenn
kl. 2—9. (529
FORSTOFUHERBERGI
s.„ til leigu nú þegar. — Uppl.
;.;l í síma 24543.__ (IO9
FORSTOFUHERBERGI
til leigu fyrir stúlkur. Uppl.
i síma 18123. (707
-------------------------
2—4ra IIERBERJA íbúð
óskast fyi'ir 1. júní á hita-
veitusvæðinu. TilboJ send-
ist Vísi fyrir mánudagskv.,
merkt: „Reglufólk.“ . (705
í-—3ja HER3ERGJA íbúo
óskast til leigu. Uppl. í síma j
r . 32518. — (710
FERÐASKRIFSTOFA
Páls Arasonar, Hafnárstræti
8. Sími 17641. -— Tveggja
daga ferð á Eyjaíjallajökul
Laugardag kl, 2,(612
I.R. — Frjálsíþróttameun.
Kir, sveinai; og drengir,
sem æfð.u frjálsar íþróttir
hjá Í.R. í vetur og þeir aðr-
ir, sem ætla sér að.æfa .hjá
félaginu í sumar, eru beðnir
að mæta á áríðandi fundi í
Í.R.-húsinu við Túngötu kl.
2 á laugai'daginn 23. maí. —
Hinn ungverski þjálfari fé-
lagsins mætir á fundinum.
Stjórnin.
__ >_________ •
Í.R. — Skíðadrild.
Áríðandi fundur í Í.R.-
húsinu í kvöld kl. 8.30. —
Stjórnin og Ilúsbygg-
ingarnefnd.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS.
Þrjár skemmtiíerðir urn
heigina. í Landmannalaugar
á laugardag kl. 2. Á sunnu-
dag göngufet'ð á Botnsúlur.
Þricja ferðin til Skálholts.
Staðurinn skoðaður og síð-
an gengið á Vörðufell. —
Uppl. á skrifstofunni. (000
ÍMlí;
GOÐUR sumarbústaður
óskast til leigu í nágrenni
Reykjavikur. — Uppl. í síma
15219, —(695
TVEGGJA herbergja íbúð
óskast. Uppl. í síma 23464.
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Simi 24503, Bjarni.
IIREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Pantið
í tíma. Sími 24867. (337
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122.(797
HREINGERNINGAR og
gluggahreinsun. Fljótt og vel
unnið. Pantið í tíma í símum
24867 og 23482. (412
TÖKUM að okkur viðgerð-
ir á húsum. Setjum rúður í
glugga. Simi 23482, (644
ÁVALLT vanir menn til
hreingerninga. Sími 12545
og 24644. Vönduð vinna. —
Sanngjarnt verð._____(197
SUMARBÚSTAÐA eig-
endur. Getum tekið að okk-
ur hreingerningar og við-
gerðir ýmiskonar. Vönduð
vinna. — Uppl. í síma 22557.
IIREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
22557 og 23419, Óskar. (632
HREIN GERNIN G AR. —
Vanir menn. Fljót afgreiðsla
Hóimbi'æður. Sími 35067.
BÍLAEIGENDUR. — Tek
bíla til sprautunar. Gunnar
Júlíusson, B-götu 6, Blesu-
gróf.(576
BRÝNSLA. Fagskæri og
heimilisskæri. — Móttaka:
Rakarastofan, Snorrabraut
22. — (764
FLJÓTIR og vanir menn.
<5froi 9^089 < 699
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
Bræðraborgai'stígur 21. —
Sími 13921. (63
KJÓLASAUMASTOFAN,
Hólatorgi 2 (gengið inn frá
Garðastræti), einnig sniðið
og hálfsaumað. Sími 13085.
(880
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
HREINSUM miðstöðvar
ofna og miðstöðvarkerfi. —
Ábyrgð tekin á verkinu. —
Uppl. í síma 13847, (689
ANNAST viðgerðir á
reiðhjólum, hjálparmótor1
hjólum og barnavögnum o.
fl. Melgerði 29, Sogamýri. —-
Sími 35512.___________(6679
SPRAUTA reiðhjól, barna
vagna og hjálparmótorhjól.
Melgerði 29, Sogamýri. Sími
35512,(680
KONA óskast á gott-
sveitaheimili. Uppl. í síma'
22748. (659
TA 3-69. Nýjar blæjur á
í'Ússneskan jeppa til sölu. —
Lítið tvihjól með ballon-
dekkjum óskast til kaups.
Tilboðum sé skilað til blaðs-
ins fyrir mánudag, mai'kt:
„TA 3 — 69“. (648
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 33140. (658
BARNAKARFA til sölu.
Uppl. í.síma 15967. (656
FERMINGARFÖT og
dökkir skór nr. 41 til sölu.
Ennfremur 2 dragtir. Uppl.
í síma 35042.
RÚÐUGLER úr íbúðar-
hæð (32 rúður) til sölu. —
Tækifærisverð. Sími 36308,
eftir kl. 6.30. (669
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu keyrt á lóðir og garða.
Sími 35148. (666
SÓFASETT til sölu á lágu
vei'ði að Skaptahlíð 10,
kjallara. (667
GRAR Silver Cross bárna-
vagn til sölu á Kárastíg 1.
HALLÓ veiðimenn. —
Ánamaðkur til sölu. Iiátún
7. Gæíi og verð við hæfi
hvers veiðimanns. - Geymið
auglýsinguna. (691
ÓSIíA eftir í'eiðhjóli fvrir
7 til 8 ára dreng. — Uppl. i
síma 13578. (690
NÝTT nýtizku sófasett til
sölu á Bugðulæk 18. Sími
35589. Verð aðeins 6500 kr.
RIBS og sólberjaplöiitur
til sölu. Einnig íslenzkar,
bleikar útsæðiskai;töflur,
spíraðar. Afgreitt eftir kl. 7
síðdegis. Baugsvegur 26. —
Simi .11929. (704
DRENGJA reiðhjól til
. söíu. -— Uppl. í síma 36487
milli kl. 5—8. (706
ENSKUR herrajakki á
17 til 19 ára til sölu.—- Simi
12091. —(713
SVÓRT stúdínudragt, sem
ný, til .sölu. -— Uppl. í síma
12457. — (711
LEGG plast á handrið. —
Sími 33368. (712
DANSKUR eins manns
svefnskápur til sýnis og sölu
i dag á Bergsstaðastræti 50.
VEIÐIMENN. — Bezta
maukinn fáið þið í Garða-
stræti 19. — Pantið í síma
10494, —(693
ÁNAMAÐKUR til sölu.
Gnoðavogur 36, niðri. (715
HGOVER þvottavél ósk-
ast. Uppl. í síma 16269. (699
[|* \ “Dcx.* £■ ute br eht sit ’h Jja.hn T
1| —1—i 1 jf
Notuð orgel stundum tekin
upp í andvirði nýrra orgela.
píanóa og flygla. ef uin
semur. — Lagfærj bíluð org-
el. — E. Bj. Sími 14155. (702
KJÓLFÖT á meðalmann
til sölu á-Egi'lsgötu 10, éfstú
hæð. ' • (701
JLAUPUM aluminium og
elr. Járnsteypan h.f. fifmt
24406. («08
GÓÐ og ódýr húsgögn við
allra liæfi. Húsgagnaverzl-
unin Elfa, Hverfisgötu 32.
SELJUM í dag og næstu
daga allskonar húsgogn og
húsmuni með mjög lágu
vei'ði. Húsgagna- og fata-
salan, Laugaveg 33, bakhús-
ið. Sírni 10059. (350
LONGINES úr, Doxa úr.
Guðni A. Jónsson úrsm.,
Öldugötu 11.(800
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Simj 12926.______________
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþói'ugötu 11. — Síml
18830. (528
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977,(441
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 18.
Sími 12631. (781
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Á "'Vtcmn G'-Ottisaötu 30.
_
PÚSSNINGARSANDUR
heimkeyrður. Sími 16575 og
35873. —(000
SÓFASETT til sölu. Uppl.
í síma 15146. (674
BARNAKOJUR óskast til
kaups. Uppl. í síma 33254.
(672
1 1 ..........
VESTUR-þýzkar ryksugur,
Miele, á kr. 1270.00, Hoover
ryksugur, Hoover straujárn,
eldhússviftur. Ljós & Hiti,
Laugavegi 79. (671
KARLMANNS reiðlijól
(notað) til sölu. Verð kr.
500. Njálsgötu 94. (670
SKELLINAÐRA til sölu.
Uppl. í síma 15557. (682
BARNAVAGN til sölu á
Njálsgötu 26 (hæðdnni). —
(677
PEDIGREE barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 15446. —
(673
EÍLSKÚRHURÐIR til
sölu, Mslgerði 29. — - Sími
35512. (681
BARNAVAGN. Lítið not-
aður Silver Cross barnavagn,
stæri’i gerðin, til sölu í
Garðastræti 44. Sími 13401.
(673
SÓFI og hægindastóll,
danskt, til sölu. Uppl. í síma
23323, miMi kl. 6—9. (608
BARNAVAGN til sölu. —
Kcrra óskast á sama stað. —
Uppl. ? sima 32732. (654
DÖKKBLÁR Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 32765. Bamakerra ósk-
ast á sama síað. • (649