Vísir - 22.05.1959, Blaðsíða 9
Föstudaginn 22. maí 1059
VlSTB
É?
Sitthvað af Suðumesjum:
æftavertíð er lolá.
<fi bÓÍSB ftfíll t.
Veírarvertíðinni á SuJur-
nesjum er !o'-.i5, og niun óSSiœtí
að fiiilyrða a5 hár sé .una a5
ræða einhvcrja eríiðustu vcr-
tíð, sem xsrn getur um margrsi
ára skeið, jafnvel áratuga.
Veðrátta var með :afbyigðum
umhleypingasöm. Allt fram yf-
ir miðja vertíð var afli mjög
lítill hjá flestum bátum sökum
gæítaleysis. Nokkuð breyttist
þó veðrátía til batnaðar upp úr
mánaðamótunum marz/apríl
og barst þá á tímabiii mikiil
fiskur á land. Þegar athugaðar
eru‘ aflaskýrslur frá vertíðinni
kemúr:í ljós, að þrátt fyrir hin-
ar erfiðu gæftir er heildaxafli
nokkuð góður, þótt mikið vanti
á, að hann nái sama magni og
vetrarvertíðina 1958, að
minnsta kosti í sumum ver-
stöðvum.
Reyndir sjómenn fullyrða, að
eí skilýrði væru nú hin sömu
og fyrir t. d. fimmtán til tutt-
ugu árum, hefði á þessari ver-
tíð skapazt hörmungarástand.
Með því er í rauninni sagt,' að
það, sem bjargað hefir vertíð-
inni, er hin mikla tækni; sem
-menn hafa tekið í þjónustu
sína. Stórir og vandaðir vél-
bátar búnir fullkomnustu
tækjum ásamt fengsælum
-veiðarfærum t. d. nylonþorska-
netum.
Vöruvondun
ábótavant.
Lengi hafa íslendingar hælt
sér af því, að hafa á boðstólum
bezta fáanlegan fisk á heims-
markaðinum. Sú var að minnsta
kosti raunin hér áður fyrr,
þsgar útfiutningur landsmanna
var nær eingöngu saltfiskur,
sem 'seldur var til Miðjarðar-
hafslanda. Enda var íslenzki
fiskurinn þá oftast seldur á
hærra veiði en nágrannaþjóðir
okkar fengu fyrir sinn fiskút-
flutning. Nú virðist þetta vera
gjörbreytt. Skýrsla sem erind-
reki- saltfisksframl.iðslunnar í
Suður-Ameríkuiöndum hefur
birt. sannar,- að fiskur okkar
þolir ekki lengur samanburð
við saltfisk Norðmanna og
Færeyinga. Þetta er alvarleg
staðreynd. . En hvað veldur?
Óhætt er að fullyrða að hér
ræður mestu um skortur á
vöruvöndun. Því er haldið
fram, að meirihluti afla báta-
flotans í verstöðvunum á Suð-
urlandi á vertíðum sé ann-
ars og þriðja flokks vara.
Auðvitað stafar slíkt að ein-
hvei’ju leyti af slæmum gæft-
umí en varla er þó veðráttunni
einni um að kenna.
Brailía er
Iokiið.
Undanfarin ár hefir verið
selt til Brazilíu talsvert magn
af saltfiski, sum árin fyrir allt
að 30 milljónir króna, en nú
sem stendur er þessi markaður
nær lokaðuív Að einhverju
leyti mun það stafa af tolla-
fyrirkomulagi þeirra Braziliu-
manna, en hitt er þó augljóst
mál, að áhugi- getur varla ver-
ið mikill þar í landi fyrir því
að kaupa okkar framleiðslu, ef
hún þolir ekki samanburð við
framleiðslu keppinauta okkar.
Heyrst hefur, að nú þegar
séu farnar að berast kvartanir
út af lélegum gæðurn á hrað-
I frystum fiski og það jafnvel
svo háværar, að hótað sé samn-
ingsslitum og þar með stöðvun
á áffamhaldandi kaupum, ef
1 slíkt eigi sér stað framvegis.
Það væri hörmulegt, ef við
ættum eftir -að missa eitthvað
af okkar dýrmæta markaði
vegna óvandvirkni í fram-
leiðslu. Góð viðskiptasambönd
eru fjársjóður. sem vert er að
varðveita. Sé það ekki gert,
mun skamrnt að bíða verðfalls
eða sölutregðu! og getur þá
tjónið fyrr en.varir. arðið svo
stórkostlegt, að jafngildi afla-
bresti.
Ofnotkun
veiðarfæra.
Þegar menn hafa verið áð
ræða ofangreint vandamál að
undanförnu, hefur æði oft ver-
ið bent á, að orsökin fyrir því,
að netabátar bera svo lélegan
fisk að landi. sé ofnotkun
veiðai-færa. Víst mun það satt
vera, að margir skipstjórar
hafa svo mikið af netum undir
í einu, að þeir hafa engin tök
á að vitja um allan þann fjölda
daglega, jafnvel þótt veðrátta
sé hin bezta og afli góður.
Leiðir að sjálfsögðu af því, að
daglega er meira eða minna af
fengnum afla annars flokks
vara. Samt sem áður er þar
ekki að finna aðalorsökina fyrir
hinni skökku þróun. Varla er
hægt að lá duglegum skip-
stjóra, sem hefur hraustum há-
setum á að skipa, þótt hann
leitist við að nota eins mikið af
veiðarfærum og- frekast er
unnt, jafnvel þótt eitthvað af
aflanum verði annars eða
þriðja flokks vara, eftir að bú-
ið er að tryggja það með samn-
ingum, að hann fær sama verð
fyrir lélega fiskinn og þann
sem óskemmdur er.
Sania verð —
hætta á ferðum!
| Fyrir fáum árum var það ný-
mæli tekið upp í fiskkaupa-
samningum, að greiða skyldi
sama verð fyrir netafisk, hvort
sem hann er einnar eða tveggja
nátta. Þar með var hættunni í
raun og veru boðið heim, og
síðan hefur meðferð á fiski
stórhrakað. Þetta ákvæði hefur
þegar orðið til mikils tjóns og
jer sjálfsagt að afnema í næstu
! samningum. Ekkert er eðli-
|legra en að sama gildi um fisk
^og aðrar vörutegundir, en það
er að verðlagið fari eftir gæð-
unum. Ó. E. E.
Sannar óögur ejtir 1Je
enió
Cyrus Field og sæsíminn.
☆
Færeyingar fá sfóraukin
iandsréttindi á Grænlandi.
Talað uíii Danir, Grænlendingar
Færeyingar hafi þar jafréttisstöðu
séu fáir bátar í hvei’ri verstöð.
| Hins vegar geta bátarnir ekki
sótt langa vegu til fiskjar.
i.
A jafnréttisgrundvelli.
Þessi eftirgjöf grænlenzkra
stjórnarvalda þykir benda til,
að framtíðarstefnan í þessum
málum miði að því, að Færey-
ingar, Grænlendingar og Danir
verði allir aðnjótandi jafnrétt-
is hvað snertir fiskveiðar í
landhelgi Grænlands og svo
verði einnig viðvikjandi öðru
atvinnulífi þar í landi. Þegar
þessi ákvörðun hafði verið tek-
in, sagði formaðúr landsráðsins.
Lundsteen landshöfðingi, að
hún markaði tímamót í sögu
Grænlands. Árið 1959 verður
merkisár í sögu grænlenzku
þjóðarinnar því nú er tími
framkvæmda að hefjast og ekki
sízt það, að Grænlendingar hafa
nú gert færeyskum fiskimönn-
um stóran greiða.
Frá fréttaritara Vísis.
K.höfn í gær.
Á aukafundi grænlenzka lands
ráðsins var nýlega sanxþykkt
að láta að ósk færeyskra fiski-
manna um að fá ákveðin rétt-
indi innan landhelgi Græn-
lands og ao fá að byggja nokkr-
ar verstöðvar á austur og vest-
urströnd Grænlands.
Hin nýju sérréttindi sem
landsstjórnin hefir látið Fær-
eyingum í té gerir þeim kleift
að fjölga verstöðum sínum við
Grænland úr 60 í 180. Færey-
ingar verða hinsvegar að
gangast undir að hlíta reglum
sem lúta að friðun fiska og
dýralífs á Grænlandi, en út af
því hefir þótt bregða undan-
farin ár og voru þeir fyrir
nokkrum árum kærðir fyrir
fugladráp um varptímann, sem
hafði það í för með sér, að æð-
.arfugl hvarf næstum af stórum
svæðum. Málið vakti mikla
gremju og var mikið um það
skrifað í dönsk blöð á sínum
tíma.
Færeyingum er það hinsveg-
ar mikil nauðsyn að fá fleiri
útræði á hinni strjálbyggðu
strönd Grænlands. Hefir reynsl
an sýnt, að aflabrögð eru betri
1) Nú á cnn að Ieygja sæ-
síma yfir Atlantshaf frá Banda-
ríkjunum til Evrópn um ísland.
Þetta verk útheimtir mikla
þekkingu og mikið fé og þrátt
fyrir tækni og vísindi nútímans
er sæsímalagningin vandasamt
verk. Það er því ekki úr vegi
að rifja upp fyrir sér sögu
þess manns er fyrstur lágði sæ-
síma yfir Atlantshaf og átti
liugmyndina að tengja saman
álfurnar með símasambandi.
Þcssi maður hét Cyrus Field.
Haim fæddist í Massacliusetts
árið 1819. F.xðir hans var prcst-
ur og átíi fyrir stóruin barna-
hópi að sjá. Því var það að
Cyrus fcr að heiman 15 ára
gamall til að sjá sér farborða. \
Hann lagði leið sína til Néw'
Nork og fékk sendisveina starf.1
Hann var ötull og námfús pilt- |
ur og reyndi að afla sér mennt- j
unar og fjár, því ekki gat hann
fengið aðstoð að heiman. Þrátt
fyrir fátækt í æsku átti það
fyrir lionum að liggja að verða
einn af afburóamönnum Banda-
ríkjanna á 19. öldinni. En hann
eins og flestir brautryðjendur
átti við mikla erfiðleika að
stríða og vantrú samtíðarmanns
hans á hugsjónum lians ollu
honum angurs en hann Iét ekki
bugast .. . . Áður en Field vaf
orðinn 18 ára gamall var hann
meðeigandi í pappírsgerðar-
verksmiðju og ekki leið á Iöngu
þar til hann var orðinn stönd-
ugur maður og fyrirtæki hans
blómgaðist. Hann hafði gott
viðskiptavit, var fljótur að áftaí
sig á nýjum möguleikum, hug-
kvæmur, áræðinn og ötull. —•
Heilsa lians var ekki sterk og
hann oígerði sér við vinnuna.
Níu svertingjar hafa verið
handteknir í Nairobi fyrir
að klæðast rauðxun skyrtum
— einkennisbúningum
stuðningsmanna svertingja-
foringjans Tom Mboya,
2) Field var 21 árs gamall
þegar hann gekk að eiga unn-
ustu sína, Mary Brian Stone.
Faðir hans gaf hau saman í
hjónaband, sem átti eftir að
vara í 50 ár og vcita Ficld mikla
hamingju og létta honum mót-
læti lífsins. Þau lijónin eignuð-
ust 7 börn og mörg barnabörn.
Vegna lélegrar hcilsu varð
Field að hætfa störfum í við-
skiptalífinu árið 1853. Hann gat
sanxt ekki unnt sér hvíldar því
I
starfslöngunin var mikil. Það
i var um svinað leyti að lögð
hafði verið símalína frá New
Foundland til New York í því
skyni að flýta fyrir fregnum
sem konxu mcð skipum frá
Evrópu til Anxéríku. Kom hon-
um þá til hugar að leggja síma
yfir Atlantshaf . . . Field lét
ekki standa á framkvæmdum
þegar honum hafði komið eitt-
hvað fil hugar. Hann vakti
áliuga ríkra vina sinna -á þess-
'ari hugmynd og var á skömnx-
um tíma búinn að útvega fé til
að framkvæma hugmyndina.
Hann fékk lcyfi til að nota lín-
una frá Ncw Foundland og
tengja við hana. f júlí 1875 var
hann tilbúinn að leggja 200®
mílna langan sæsíma yfir Atx.
lantshaf. ; ýjj-