Vísir - 27.05.1959, Blaðsíða 6
VtSIK
Miðvikudaginn 27. maí 195Í
WÍSI3R
D AGBLAt)
Útgefandl: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIE H.F.
Tíalr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eöa 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn rálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 5.
Ritstjórnarskrifstoíur blaðsins eru opnar frá kl. 8.00—18.00
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 8.00—lfl.OO
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðian h.f
VEGIR
OG
VEGLEYSIJR
EFTIR
Víðförla
Flokkar úr tengslum.
Við kosningar, sem fram fóru í
Frakklandi í vetur eða á sl.
ári töpuðu kommúnistar
miklu fylgi, og komst þá
j einn foringi þeirra svo að
orði, að þetta kæmi sér ekki
á óvart, því að flokkurinn
væri ekki lengur í tengslum
við alþýðuna í landinu. Það,
sem maðurinn átti við,
i var
að kommúnistaflokkurinn
franski eða leiðtogar hans
voru fyrst og fremst í
tengslum viðhúsbændursína
og yfirboðara, sem sitja
; austur í Moskvu, en ekki
þær milljónir manna, alþýð-
una í landi sínu, sem flokk-
urinn átti að nafninu til að
berjast fyrir.
En kommúnistaflokkurinn
eru þeir í tengslum við al-
Það er óumdeilanlegt að vor- sem lýsir sér í búskaparháttum,
ið er komið til íslands, eitt af húsakynnum, félagslífi og
þessum vorum, sem okkur framkomu. Nýjasta dæmið er
dreymir um að fá, en fáum allt- j félagsheimilið þeirra að Skjól-
of sjaldan. Eg var norður á brekku, sem er menningarmið-
þingeyskri heiði fyrir viku síu- | st°ð héraðsins en ekki drykkju-
an. Veðrið var milt og fagurt °S dans-hús eins og of mörg af
Umferðarmál.
1 þessum dálki hefur alloft
verið rætt um umferðarmálin,
stöðuga fjölgun bilanna, sívax-
andi erfiðleika fyrir bílaeigend-
ur að þvi er varðar bílastæði,
bifreiðaslysin, ölvun við akstur
o. m. fl. Öll þau vandamál, sem
þessu eru tengd, eiga rætur
sinar að rekja til þess, að æ fleiri
eignast bíla, en það er, nútíma-
þróun, sem gersamlega tilgangs-
laust er að amast við. Við verð-
um að horfast hér í augu við
sömu vandamál og erlendar þjóð
hljómkviðafarfuglannafj'llti þossum nýju og veglegu sam- ir. f ritstjórnargrein i einu Lund
loftið. Við hliðina a veginum
var vatn og á því var ennþá ís
en hinn blágræni litur hans
komuhúsum virðast vera. Von-
andi verður fordæmi Mývetn-
únablaðinu var þetta tekið fyrir
alveg nýlega og eru hér kaflar
þyðuna frekar en samherjar , ... , _ , , , . u,
, . , ,, _ , gaf til kynna að hann atti ekki, breytm.
þeirra og trubræður
Frakklandi.
inga öðrum héruðum til eftir- : úr þessari ritstjórnargrein, sem
Einnig
setja ævinlega ofar
þeir
langt líf fyrir höndum enda I Síðastliðið sumar birtist í
voru nokkur andahjón farin að Þessum dálkum umsagnir um
gisti og veitingastacd um land
allt, nema Reykjavík. í sumar
verður þessu haldið áfram og í
þetta sinn byrjað á Reykjavík.
Mér þætti vænt um að fá að
heyra raddir lesenda um þeirra
, , . ymsa spóka sig í smávökum. Niður
annarlega hagsmum, þegar undan heiðarsporðinum tók við
um tvennt er að velja, að íðlent tún Það yar orðið föl_
þjona íslenzkri alþyðu eða'____. ^ _
f. , , , , , grænt og lambærnar dreifðu
hmum austrænu husbænd- ___________, * , , . , , . .
ser um það a makmdalegri beit.
um, sem segja fynr verkum. Flest.lömbin voru það að_
,ar su einfalda staðreynd, Kommumstar eru ekki i tengsi- þau gtu naumast skvett u álit á gisti- og veitinga-stöðum
um V1ð alþýðuna, enda þott ^ rassinum> stóðu þara á sinum höfuðborgarinnar,
þei1 raðl yflr íelogum ems hræhlottu fútum og hristu hof_ í þetta sinn langar mig þó
og Dagsbrun. Baratta þeirra uðig framan j tilveruna. Undir að geta um 2 staði, sem eg kom
miðast við allt annað en þarði neðarlega [ túninu sátu 2 á> a ferð minni norður um
þarfm manna í því félagi og þörn sitt á hvorri þúfunni og daginn. Hótel KEA á Akur-
oðrum slikum. Það^ kemur gáfu nánar gætur að á> sem eyri hefur lengi notið vinsælda
gremilegast í ljós í snar- sýnilega var komin að burði. 'en var síðastlicúð ár í nokkurri
snúningi þeirra í afstöðu til Þrir hrútar heldu hópinn niðri afturför. Nú hefur verið gerð
kaupgjalds- og visitölumála f tunfætinum og horfj,u með þar mikil bragarbót, öll her-
a Þrem árum. Þar hefir poii- heirnspehilegri veiþóknun á bergi máluð og endurbætt og
tisk þorf ævmlega verið lat- þinn rikulega arangur vetrar_ veitingasalir einnig. Þar var
m raða, og það hefir jafn- starfsins Það er stuncium verið gott að vera en hvenær ætlar
oft komið í Ijos, að hin að gera gyg að hinum roman_ stjórnarnefnd hótelsins að
franski er ekki eini komm-
únistaflokkurinn, sem er í
harla litlum tengslum við
þjóð sína eða aiþýðu henn-
ar. Það er eðlilegt, þar sem
þeir verða ævinlega að taka
tillit til annarra hagsmuna,
sem eru meira virði í áug-
um hins sanna kommúnista.
Svo er til dæmis með ís-
lenzka kommúnista — ekki
pólitíska þörf kommúnista
er engan veginn hin sama og ,__, . . .. f . . uílía
b & lenzku vori í sveit. I rauninm vlIla
þörf verkalyðsins til að geta
lifað sómasamlega. Þess
vegna er einnig líklegast, að
tísku lýsingum skáldanna á ís- , haatta þessum molbúahætti að
ekki hafa vínveitingar
er það ekki á nokkurs manns Þar? Finnst þessum mönnum
færi að lýsa stemningu þessara 01611-1 menningarbragur að
Mér
sæludaga.
| vasapeladrykkjuskap?
i birt er undir fyrirsögninni:
Bílar og afbrotamenn.
„Engar bílaferðir út á strönd-
ina án leyfis. Þetta er lausnin á
umferðar-öngþveitinu um heig-
ar, að áliti Jeffersons héraðs-
stjórnarmanns í Vestur-Sussex,
„sem vili ekkert fólk sem fer í
bíltúra um helgar í sína sveit.
Þessi tillaga hefur þann kost,
að hún er ósköp einföld, en þar
til Vestur-Sussex fær réttindi
sem garður (park) í einkaeign,
er ekki líklegt að fallist verði á
slíka skerðingu á persónulegu
frjálsræði. En um þessar mundir
dettur mönnum dálítið svipað í
hug í London og í Vestur-Sussex.
J. D. Churchill úr framkvæmda-
stjórn flutningaráðs Lundúna
sagði nýlega:
Allar bílastöður
bannaðar.
..Innan langs tíma verðiu- að
banna allar bílastöður á götiun
borgarinnar."
Slíkt bann i London eða hvaða
borg sem væri annarri væri sama
sem bílabann, því að ekki eru
| Jæja, eg vaknaði ssm sagt af ^heyiðist helzt á hótelstjóranum bílastæði, er götunum sleppir,
Eiturtyf á dagskrá.
Aldrei hefir verið talað eins
mikið um eiturlyf og neyzlu
þeirra hér á landi og nú að
undanförnu. Þarf ekki að
endurtaka það — ýmsir hafa
fullyrt, að hér væri um gíf-
urlega og geigvænlega
kommúnistar hér gjaldi
mikið afhioð í kosningunum ^ Vetrardvalanum og brá mér að hann væri að gefast upp á nema fyrir lítinn minnihluta
1 iunl' | nörður í land um hvítasunn- Þessari ómenningu. Reynihlíð þeirra, sem þurfa á því að
una, einn af þeim fáu, sem ekki ,við Mývatn er annar staður, halda.
fóru á Snæfellsnes. Vaðlaheiði sem vli mæla með. Þar er I Ef banna á bila í strandhér-
var lokuð og því varð eg að 'afar snyrtilegt innan og utan- [ uðunum um helgar og í borgun-
leggja krók á leið mína út alla húss og matur góður. Að .um alla v'kuna er erfitt að^sja
svörunum virðist helzt mega Svalbarðsströnd, yfir Fnjóská minnsta kosti á silungurinn ^ a
ráða, að orðrómur um neyzlu hjá Dalsmynni og þaðan upp ehhi sinn líka í viðri veröld
raunverulegra eiturlyfa sé Fnjóskadal að austan. Þetta er
ýktur, og er það harla gott, ný leið og þó að vegurinn upp
að þessi erlendi menningar- daiinn sé ógreiðfær á kafla þá
auki hefir ekki borizt til er þessi 30 kílómetra krókur vel
landsins. þess virði að fara hann. Nú
neyzlu eiturlyfja að ræða, Virðist ekki úr vegi, að hið op- kom eg í fyrsta skipti að Lauf-
svo að þjóðarvoði virtist við
blasa, ef ekki yrði breyting
á. Stjórnarvöldin hafa þó
ekki viljað taka undir full-
yrðingar af þessu tagi, svo
að þær hafa ekki verið rök-
studdar úr þeirri átt.
Vegna þess hefir einn af blaða.
mönnum Vísis reynt að afla
sér sem gleggstra upplýsinga
um þetta efni og leitað til
þeirra, sem gerzt ættu að
vita. Hafa menn gefið greið
svör nema landiæknir sá,
sem nú er að kveðja. Af
inbera skýri almenningi frá ási, þessum forna kirkjustað,
því, sem það veit helzt um líklegast einhverju fegursta
þetta mál, svo að þjóðin viti bæjarstæði á íslandi. Gamli
hvar hún stendur í þessu bærinn þar er mun sérkenni-
Víðförli.
Háskólafyrirlestrar:
,Kalda strlðið og
gerfihnettimir."
Kaltla stríðið og gerfihnett-
bíl. Tilhneigingin virðist vera að
losna við þá að fullu og öllu.
Við höfum oft ráðist á hina
neikvæðu afstöðu til umferðar-
vandamálanna í þessu landi
(Englandi). Bílarnir eru nútíma-
tæki, sem menn hvorki geta né
vilja vera án. Það er framleitt
meira af bílum en nokkurn tíma
fyrr og nýjum bílum á vegunum
fer fjölgandi. Mánuðurinn sem
leið var hámarksmánuður. Svo
mikil er eftirspurnin eftir vin-
efni. Er það rétt, sem þeir legri en bærinn að Glaumbæ, irnir“ nefnist annar af tveim | sælustu tegundunum, að mánuð-
hafa fullyrt, er hæst hafa en Eyfirðingar þurfa að taka fyrirlestrum, sem fluttir verða ir munu líða, þar til henni verð-
talað um þessi mál, eða er sig saman um að búa hann vel í I. kennslustofu Háskólans í ur fullnægt.’og það verður að
það nær sanni, sem gegnir að innanstokksmunum og am- þessarri viku. , rýma til fyrir þá bíla sem við
læknar, lyfjafræðingar og boðum. Leiðin upp dalinn er | Hingað er kominn Johan bætast. Það verður að taka já-
fleiri hafa fullyrt við Vísi? sérkennileg. Þetta er raun- Galtung, Norðmaður, sem s.l. hvæða afstöðu til lausnar þess-
Almenningur á skýlausan (verulega eini skógivaxni dal-'2 ár hefir stundað rannsóknir,
um málum: Betri vegir og fleiri
rétt á því, að honum sé urinh á þessu landi en þegar 0g kennslu í félagsfræði við rýinn bilastæði er lausmn. Og
skýrt frá þessu, því að þetta
mál varðar hvern þjóðfé-
lagsborgara.
Hættan vofir yfir.
Eftir því sem Vísir hefir kom- slíkra lyfja, veiði þrælar
izt næst, virðist of mikið nautnarinnar og reyni síðan
gért úr því, að neytt se hér að venja aðra á hið sama.
í bænum þeirra eiturlyfja, Þess vegna er það, að enda þótt
sem eru helzta böl með ýms-
um öðrum þjóðum, svo sem
morfíns, heróíns og þess
háttar. Það er vitanlega
harla gott, en þrátt fyrir það
er vitanlega alltaf sú hætta
fyrir hendi, að einhverjir
taki upp á því að reyna áhri
ekkert virðist benda til þess,
að þessi löstur hafi haldið
innreið sína að neinu veru-
legu marki, mega menn ekki
ætla, að hann geti ekki gert
vart við sig síðar. Menn geta
verið ánægðir, ef upphróp-
anir ýmissa undanfarið eru
þó er það ekki aðallega þetta,
sem vér óskum að ræða í dag.
farin er hin venjulega þjóð- Columbíuháskólann í New
leið fær maður litla hugmynd York, og í nefndu erindi sínu I
um stærð hans eða sérkenni. 'um kalda stríðið skýrir hann' F1„- . „kir flln(1l -
Mývatnssveitin er öðruvísi fra rannsóknum byggðum á
en allar aðrar sveitir á þessu skoðanakönnun í N. Y. s.l. vor.
landi og fólkið, sem býr þar, er Verður sá fyrirlestur í dag kl.
að einhverju leyti einnig sér- 17.30, en hínn síðari á fimmtu-
stakrar ættar. Það hefur veru- dag á sama tíma í I. kennslu-
legan myndarskap í fari sínu, 1 stofu og nefnist hann „Baráttan
-----------—---------------. fyrir jafnréttinu“. Verða fyrirl.
út í bláinn, en menn mega
fluttir á norsku, og er öllum
þó ekki láta það gera sig heimill aðgangur.
værukæra. Hættan vofir vit- i *
anlega alltaf yfir, og yfir- -jf Á Englandi bíða 60.000
völdin þurfa jafan að hafa I manna eftir að fá síma, en
strangt eftirlit og umsjá mcð | fyrir 3 árum biðu 250.000.
öllu, sem snertir þessi hættu Aðeins 9000 hafa beðið
legu eiturefni. yfir 3 ár.
Merk kona, sérfræðingur í
efnahagsmálum og félagsmál-
um, Barbara Wootton, hefur leitt
athygli að niðurstöðum hag-
skýrslna, og mun mörgum
hnykkja við, er þeim er bént á
þær. Hún bendir sem sé á, að
það séu fleiri menn sekir fundn-
ir fyrir að verða mönnum að
bana með hættulegum akstri en
dæmdir eru fyrir hvers konar
morð og manndráp.
Tvöfalt fleiri —
Það eru líka tvöfalt fleiri sekir
fýrir hættulegan eða glannaleg-