Vísir - 28.05.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 28.05.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 28, maí 1959 TfSIB 5 KENNSLUSTUND I GARÐYRKJU. Spjallað við Hallgrím Egilsson, garðyrkjubónda í Hveragerði. Garðavinnan er í algleym- Hallgrímur er traustur garð- ingi í höfuðborginni um þessar yrkjumaður og er að vinna sér mundir. Og miklar eru fram- mikið álit. farirnar í garðræktinni, um I það bera skrúðgarðarnir vitni. Fer í söluferðir Eitt er víst, meðal fólksins, sem um Iandið. um þessar mundir eyðir öllum | Spjall okkar Haligríms hníg- sínum frístundum í garðinum ur fyrst og fremst að hinum sínum, má finna þá . sérfræð- I ýmsu blómrunnum, um leið og inga“ sem standa framar öllum: við göngum um gróðrarstöðina „fræðingum“ og eru ofar öllum og hann sýnir mér hinar ungu háskólum, eins og séra Arni plöntur, þar sem þær standa í lieitinn Þórarinsson hefði lík- gróðurreitunum, fullbúnar til lega orðað það. ! gróðursetningar í skrúðgarðana En nógu er úr að velja fyrir því. Er Hallgrímur kemur frá þeim, f pyr eg hann að því, hvort honum finnist yfirleitt fólk hafa vit á því, sem það er að kaupa. Hann segir mér- þá, að miklar framfarir séu á þessu frá ári tii árs og það' sé áber- andi, hve sama fólkið komi aftur reynslunni ríkara. Marg- ir fara t. d. út í rósaræktina af einskærri forvilni. I því er hættan fólgin. Þegar vel tekst vaknar á- huginn fyrir fjölbreytninni og þá tel eg að ræktunin sé kom_ in á það stig að vera mann- bætandi, segir Hallgrímur og Víðitegundirnar í stöðinni á hlær við, og vissulega hefur Grímsstöðum eru mýmargaf. j hann hér lög að mæla. Mesta Jafnvel þeir, sern eru sæmilega hættan, segir Hallgrímur, ligg- að sér á þessu sviði, munu rek- ur í því að fólk velji upphaf- þarf ekki að kynna, a. m. k. í Reykjavík .er það orðdð svo al- þekkt, er notað í limgirði á stöllum og með gangstigum. Það er einkennandi fyrir þenn- an runna hve vel hann þolir skugga og klippa má hann eftir öllum kúnstarinnar reglum, og nota menn sér það óspart þar, sem garðyrkjan er í hávegum höfð, jafnvel í Reykjavík. Rósategundir eru yfir tuttugu. görðum ið hefir, gengur vonglatt ti! bifreiða sinna með plöntu- pinkilinn undir hendinni, o« með þann góða ásetning að runnarnir megi verða langlífir í landinu. Kveð eg svo Hallgrím Egils- son og þakka honum fyr.ir' þessa kennslustund í garðyrkju, og líklega hefi eg að sumu leyti meira af honum lært, þessa stuttu stund, en hann lærði hjá mér, á sínum tíma á tveim ár- um.' Stefán Þorsteinsson. Kröfur garðeigandanna í í Reykjavík og víðsvegar á ast á víðitegundir sem þeir lega of veikgerðar og kröfu- Reykjavík verða líka meiri landinu, en Hallgrírnur er | hvorki þekkja haus né sporð á með hverju árinu sem líður, og j vanur því að fara í sölutúra út j og Hallgrímur kann frá ýmsu fjölbreytnin vex að sama skapi. j um landið og' -er þá mikill að segja í þeim efnum, en þar Ótrúlegar framfarir hafa átt aufúsugestur blómakvennanna sem eg er takmarkaður víði- sér stað hin síðari ár í þessum og blómaunnendanna víðsvegar efnum. En það má heldur ekki um landið. gleyma þætti garðyrkju-| Hér eru geittopparnir segir mannanna þegar á þetta er Hallgrímur, þeir eru mikið minnst, sízt þeirra, sem notaðir í limgirði og einnig sem „framleiða“ garðagróðurinn. (einstakar plöntur í skrúðgörð- unum. Hér er t. d. Gullgeit- blöðungurinn, sem er harðger og fljótvaxinn cg blómstrar gull gulum blómum, hefur reynst unnandi hverf eg sem fyrst úr þessum hluta stöðvarinnar og að hugfelldari efnum og á eg þar við rósinar hans Hallgríms, sem segja má að séu orðnar landsþekktar og á Kristmann bóndi í Garðshorni sinn mikla þátt í því, en hann mun nú vera einn allra fróðasti rósa- ræktarmaður landsins, ef sér- Borgarbragur lim helgar. Hveragerði er blómabærinn, eins og allir vita. Þar hefur verið margt um manninn uþp -á síðkastið, og hreinasti borg- arbragur á þessu litla þorpi um helgar. Fólkið leggur þá eink- nm leið .sína til garðyrkju- stöðvanna, þær eru nú orðnar fjölmargar í Hveragerði og npp á síðkastið má segja að garðyrkjubændurnir þar hafi meira og meira farið inn á þá braut að „spesialisera“ rækt- nnina, sumir rækta eingöngu afskorin blóm, t. d. eingöngu rósir, aðrir eru eingöngu með pottaplöntur . og' svo eru það þeir sem einkum hafa snúið sér að því áð rækta runna og blómjurtir fyrir skrúðgarðanna í Reýkjavík. Einn af þeim er Hallgrímur H. Egilsson, garð- prýðilega í görðum hér á landi. fræðingarnir eru undanskildir. yrkjubóndi í garðyrkjustöðinni Og þarna er Rauðtoppurinn, Hallgrímur ræktar 21 teg Grímsstöðum og eiga fjölda sem er ennþá einna algengasta, und rósa, hann hefur lagt Hverfagerði. margir garðeigendur nú erindi til hans. Eg hitti Hallgrím á dögun- tnn þar sem hann var önnum afbrigðið af ,,toppunum“, svo mikla alúð við garðrósina og maður haldi sig við hið faglega málfar garðyrkjubóndans. Hér er Ledebouritoppurinn, sem lcafinn í stöð sinni, og spjallaði j enn þá er sjaldgæfur hér á við hann nokkra stund fyrir i landi, en mjög athyglisverður, „Vísi“. Samtal okkar varð I Vafningstoppurinn sem er fal- leg vafningsjurt á vegginn og blómstrar fallegum gulleitum blómum. sundurlausara en æskilegt hefði verið, því það var gest- kvæmt hjá Hallgrími þennan úag. Ef til vill geta þó ein-1 hverjir fært séi kennslustund Ilmkóróna okkar Hallgríms í nyt, og Steinbrjótsdóttir. þó að það væri ekki annað en | p>á komum við að Spíreunum, má segja að hér sé um úrval að ræða úr rósagarði Kristmanns Guðmundssonar, en síðast þeg- ar eg hafði spurnir úr þeim garði ræktaði Kristmann 120 teg. ósa. Og. þar er líka Þyrnirós. harðar -tegundir, sem það ræð ur ekki við og þá er hætt við að áhuginn dofni eða kafni í fæðingunni, ef svo mætti segja. Þess vegna legg eg mikið upp úr því að leiðbeina fólki um plöntuval, umhirðu og ræktun, það gefur auga leið að eg sé mér líka hag í því að vej farn- ist. Nú verð eg vitni að því að Hallgrímur heldur þrumandi fræðsluerindi um Alparósir yf- ir nokkrum kaupendum. Eg skrifa niður hjá mér það helzta úr erindi hans og læt það fylgja hér með þessum pistli. Hann segir Alþarósina feikna harð- gera, en þó verði að uppfylla eftirtalin skilyrði ef ræktunin eigi að lánast vel: Jarðvegur- inn þarf að vera 50 sm. djúp blöndun af mómold, gömlum húsdýraáburði, helzt sauðataði, og grófum sandi, og öllu þessu þarf að blanda vel saman. Runninn er ekki gróðursettur dýpra en hann hefur staðið í pottinum og hann er gjarnan gróðursettur í byrjun júlí- mánaðar. Staðurinn verður að vera í alg'jöru skjóli, helzt undir vegg og þó eina 40—50 sm. frá veggnum. Fallið lauf yfir ræturnar. Á haustin er laufinu safnað í garðinum og það lagt yfir ræturnar, gjarnan upp á miðj- an runnann. Mosi getur einnig komið hér að gagni. Síðan er rimlakassi settur yfir plönt- urnar- og séu rimlarnir það þéttir að snjóþyngsli hái þeim ekki, en loft og regn geti þó leikið um runnann. Á vorin er wm BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92. 10650. (530 BILL til leigu. Sími 11378 í lengri og skemmri tíma. (753 GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn 4—9. Fyrir konur 1—4. Hallgrímur sýnir mér nokkr- mosinn tekinn frá plöntunum, ar rósategundir og nefnir í því um leið °S kassinn, en ekki sambandi Rugosa-rósina, sem laufið, sé það notað og dálitlu er mjög harðger og blómstrar af gömlum húsdýraáburði að vekja á garðyrkjustöð hans Sem notaðar eru t. d. í limgerði hvert sumar rauðum rósum. | dreift í beðið í staðinn. Ef blöð athygli, þá held eg að grein- J 0g meðfram gangstígum. Þær ^ Ennfremur Fjallarósina, sem er m gulna er einni matskeið af arkorn þetta ætti rétt á sér. blómstra síðsumars og runninn stórvaxin, verður einir 2 m. • ve-rður mjög þétt vaxinn, ef á hæð, blómstrar ljósrauðum annar eins skari hér á sviði. hann er klipptur vel fyrstu ár-^blómum og er ákaflega viljug En með aðalhlutverkin fara in. Hallgrímur bendir mér hér að blómstra. — Þarna eru Guðmundur Jónsson, Þuríður' á Ilmkórónuna, sem er af margar teg. af Klettarósinni Pálsdóttir, Nanna Egilsdóttir, I Steinbrjótaættinni og er énn eða Þyrnirósinni. Hún er ennþá Björnsson, Sigurveig Hjalte- j Htið þekkt hér á landi. Mérlsjaldgæf í ísl. görðum, én hefir sted, Guðmundur Guðjónsson, skilst hún vera ein af nýjung- reynst mjög vel. Blómin hvít- ’ | Sverrrir Kjartansson, • Dóra um Hallgríms og hann telur Reyndal, Kristinn Hallsson, hana eiga mikla framtíð fyrir Bessi Bjarnason, Rúrik Har- höndum í ísl. görðum. Hún er aldsson, Ævar Kvaran, Klem- j ákaflega harðgerr jurt með enz Jónsson, Baldvin Halldórs- : hvítum appelsínuangandi son og Róbert Arnfinnsson. Leikstjóri er próf. Adolf Rott, hljómsveitarstjórí Hans Anto- litsch, ballettmeistari Sven blómum, svo maður sé ekki að liggja á „rósamálinu“. Hér komum við að stóru beði af Alparipsi og er áberandi hve alúminíum súlfati, uppleystu einum lítra af vatni, helt jafnt yfir ræturnar, undir liminu. j Meðan runninn ér lítill getur verið æskilegt að ala hann upp inni t. d. úti.í glugga, en hlífa honum þó við sterku sólskini. Ef blöð hans gulna skal Vz Bunch, en Egill BjarnáSpn hef- j hinar ungu jurtir virðast. jafn gul og falleg. matskeið af alúminíum súlfati Rósaræktarmenn halda; leyst upp í bolla af vatni og einnig upp á Galíurósina, því helt í pottinn. Þegar runn- Davísrósina og Swegearósina, inn er orðinn 30—40 sm. á hæð sem allar eru í miklu úrvali í má gróðursetja. runnann úti í stöð Hallgríms. ' garðinum, en aðeins í byrjun Þekktur Reykjavíkurlæknir júlí, hvorki fyrr né seinna. hefur verið að verzla við Hall-1 Ef alls þessa er gætt getur grim. Frúin vill ekki runna fólk eignast unaðsfagrar Alpa- með gulum blómum, vegna rósir í görðum sínum, segir ur þýtt textahn ‘ á íslenzku. I ar ög þroskavænlegar. Það , þess að húáið þeirfa ér 'gult. Hallgrímur og fólkið sém kom- Afmælisleikur KRR í kvöld. I kvöld verður háður afmæl- isleikur K.R.R. og eru liðin skipuð sem hér segir. Akranes: Helgi Daníelsson, Guðmund- ur Sigurðsson, Helgi Hannes- son, Jón Leósson, Sveinn Teits- son, Guðjón Finnbogason, Rík- harður Jónsson, Helgi Björg- vinsson, Skúli Hákonarson, Halldór Sigurbjörnsson, Þórð- ur Jónsson. Reykjavik: Ellert Shram (KR), Þörólfur Beck (KR), Örn Steinsen(KR), Guðjón Jónsson (Fram), Svein Jónsson (KR), Halldór Halldórsson (Þróttur), Garðar Árnason (KR), Hörður Felix- son (KR), Rúnar Guðmansson (Fram), Hreiðar Ársælsson (KR), Heimir Guðjónss. (KR). Varamenn. Akranes: Kjartan Sigurðsson, - Hafsteinn Elíasson, Ingvar El- ísson, Gísli Sigurðsson. Reykjavík: Guðjón Oddsson (Þróttur), Árni Njálsson (Val- ur), Helgi Jónsson (KR), Grét-, ar Sigurðsson (Fram), Gunnar Gunnarsson (Valur). Halldór Halldórsson leikur í þessum leik 25. leik sinn í úr- valsliði Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.