Vísir - 28.05.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 28.05.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 28. maí 1959 VÍSIl t CECIL BT. LAURENT: * it O \ JlíAiXS íS eg lít á yður sem lamb, er villst hefur frá hjöröinni. Þér tókuð þátt í kvöldbæn okkar og toluðuð vel um Spán, og hygg eg yður því sánnkristinn vera. Juan fannst, sem reynt vaeri að toga hann i tvær áttir — og ef hann hleypti af myndi hann brátt verða yfirbugaður og verða líflátinn. En ef hann bæðist griða væri það svik við félaga hans. — Við förum ekki fram á annað en að þér látið af hendi vopn yðar, sagði nú hreppstjórinn. Við ætlum bara að loka yður inni í herbergi, þar sem þjónn yðar er þegar fyrir. Á morgun setjum við rétt, og ef þér svei'jið við hinn helga kross, að bera aldrei framar vopn gegn Spáni, skuluð þér vera frjáls ferða yðar. — Eg á ekki neinna kosta völ, hu'gsaði Juan. Og r.ldrei er að vita hvað gerast kann, fái menn frest. Hann gekk niöur tröppur og er niður kom létu þeir hann bíða stundarkom, en brátt kom þernan með stóran lykil, og voru nú dyr opnaðar. Klerkurinn lagði hönd sína á öxl: — Því miður er þessi gististaður ekki sem þægile|astur, sagði hann og ýtti Juan inn í myrkan klefa. En eg lofa yður því, að hér skalt allt vera kyrrt i nótt, og á morgun getið þér haldið áfram. Juan hafði ekki verið þarna nerna skamma stund, er honum íannst hann vera að kafna. Margskonar annarleg lykt barst að vitum hans. — Er þetta lautinantinn? var allt í einu hvíslað i myrkrinu í nokkurri fjarlægð. — Já, hvar eruð þér? sagði Juan og beið ekki svars heldur gekk á hljóðið, fikaði sig áfram, unz hann rakst á öxl Lavaux. — Farið . varlegá, sag'ði hánn, helvitis kjallarinn er fuliur af lauk, eplum og hnetum. 3éc, mikið helvíti, að maður skyldi láta Óðinn og Chapfets — Framh. af 1. síðu. 33 Kópur manna stóð við brunninn á torginu og kfiðurinn að máli þeirra barst til haris- í nætm’kyrrðinni. Hávaði í göngunum heyrðist allt í einu. Hann flýtti sér að taka sverð sitt og skammbyssu og faldi undir sænginhi, sém hann og breiddi yfir sig. Presturinn kom nú aftur, og enn r."' i'ósker. og þuklaði um veiða sig þannig sem rottu i gildru. Eg hafði fengið mér of mikið föt Juans eins og hann leitaði að einhveriú. neðah i þyí, skiljið þér. Við fáum það víst hjá Gueneau, ef við Allt í einu gat Juan ekki stillt sig urmaö segia; j eigum eftir að sjá hann. Setjist hérna, — hér er skárst að sitja. — Ef þér eruð að leita að skammbyssunni rninni, faöir, þá er Áugu Juans voru farin að venjast myrkrinu. Hann gat jafnvel samsíða. hún hérna. ' - n y r-uir; ao;: po r Samtímis miðaði hann henni á hann, en aumingja klerkurinn var svo skeifdur, að hann mátti sig ekki hræra. Juan átti erfitt með að halda niðri í sér hlátrinum. Þetta var næstum eins og í riddarasögunum: Hinn ungi djarfi riddari sem miðaði á Jesúitaþorpará. ' sem laumaðist um til myrkraýerka. — Eg skil þetta ekki almennilega, sagði klerkur loks, — eg sé enga ástæðu tií,------eg var bara að leita að dálitiu, sem eg gleymdi héma í gærkvöldi. — Lygi, hrópaði Juan, eg heyrði hvað þér og hinir voruð að brugga. Mig furðar á því, að spanskur prestur skuli rjúra dreng- skaparheiti sitt. Klerkur svaraði af þótta og lét sem hann sæi ekki skamm* byssuna: — Þurfi eg leiðsögn varðandi drengskaparloforð mun eg ekki leita tíi yrðar, þiltungi! Eg er leiðtogi andspymuhreyfingarihnar hér og ver míhum veiku kröftum í þágu baráttunnar fyrir, að Spánn vérði frjáls áftur. 'Hinn Heilagi Faðir hefur sjálfur fyrir- skipað okkur að beita kænsku og svikum, ef þörf krefur, í þessari héilögú baráttu, og drepa féndur vora, án miskunnar, hvar sem vér hittúm þá fyrir. Og í nótt mun yður og samlöndum yffar hegnt verðá. Lofuð veri heilög Madoma! Dyrnar opnuðust uþp á gátt. I dyrunum stóð hreppstjórinn og tveir riddaraliðsmannanna, sem hann fyrr hafði átt.í höggi við. — Ef þið stigið feti framar, skýt er klerkinn, hrópaði Juan. Hinir hikúðu, en þótt þeir hefðu ekki gert það, mundi Juan ekki hafa hleypt af. Hvaða rétt hafði hann til þess að skjóta spænskan ættjarðarvin? Hann, sem sjálfur hafði beitt kænsku- brögðum og valdi, í baráttu inni í klausturskólanum. — Þér hafið rétt að mæla, faðir, sagði hann íoks. Það er ekki mitt að kenna yður lögmál heiðarleikans. Þér viljið drepa mig. Það er eðlilegt. En eg er ungur og mig langar til að lifa. Þess vegna er jafneðiilegt, að eg vilji verja mig. Klerkurinn horfði á hann með samúð í augum, en sorgbitinn ó svip. — Hér er heldur ekki um líf eða dauða að tefla. Eg hefi fengið þessa heiðursmenn til þess að fallast á, að lífi yðar verði þyrmt, en féiagar yðar verða að deyja í nótt. Yður viidi eg bjarga, því gi'émt láukinn frá éplúrítim, og séð bitana i loftinu. — Þorpsbúar áforam að myrða félaga okkar í 'nótt, sagði hann. Hermaðurinn stóð á fætur' og steig nokkur skref. — Þá er glugginn í þakinu okkar eina úrræði, sagði hermað- urinn' mjog hugsi. — Glugginn í þakinu? — Ekki getum við skilið þá eftir sem hóp lamba, sem til slátruríar skuiu léidd — og það í hendur manná, sem ekki eru bænabókafærir á frönsku! Ha'nn bennti á glugga lítinn upp yfir þeim, en kjallarinn náði út fyrir grunnhæð hússirís. — Þeir hafa komið fyrir einhverjum spýtum þarna fyrir ofan — en það er barnaleikur að sríúa þær i sundur. Heima mundi maður ekki nota svoría spýtur í hærísnakofa. Nú klifra eg upp á herðar yðar, lautinant, og losa um fjalirnar, og þegar við erum komnir út í garðinn trúi eg vart öðru én að við getum bjargað okkur. Nokkrum augnablikum siðar var Lavaux búinn að klifra upp á herðar Juans og losaði um plankana eínrí af öðrum — því að plankar voru þaff, en ekki spýtur, þótt Lavaux kæmist þannig að orði. Juan tók við spýtunum og éinni "af annari og löks sagði Lauvaux: — Léiðin er „klár“. — Uss, talið ekki svona hátt. Lavaux skreið hú hálfur út um gluggarín og' litaðist um. — Það væri nú helvíti hart, ef eg fyndi ekki eitthvað hérna i garðinum Sém gæti auðveldað yður að komast upþ. Juan svaraði engu. Hann heyrði eins og dynk, þegar Lauvaux var komirín alíur upp um gluggann. Svo beið hann. Mundi hann koma aftur? Ekki efaðist hann i rauninni um Lavaux, en margt gat komið fyrir. Og þegar honum seinkaði fór að reyna að bjarg- ast á eigin spýtur, hann hrúgaði upp epluniun — en það komst skriður á hrúguna í hvert sinn, er hann reyndi að kiifra upp eftir henni, en loks heyrði hann hljóð, sem gaf til kynna, að Lavaux var á ferðinni, en hann hafði fundið mjóan stiga, sem hann fór að bisa við að koma n}ður um gluggann, og tókst það lóks, og var nú auðvelt að komast upp í garðinn. , — Miklir bölvaðir asnar eru þetta, sagði Lauvaux — og þykjast geta tekið þátt í styrjöld! — Uss, hvísiaði Juan, það er kona á ferð þarna. E. IL 8urrou£h& T ARZAftf 2896 hættulega siglingu daginn áð-< ur. Hafði það þá smámjakað sér upp að hlið Óðins, þar til það sigldi svo nálægt, að „hægt hefði verið að ná til þess með skipshaka“, og sigldi þannig við hlið þess í um klukkustúnd. Daginn eftir, þegar ásigling varð endanlega, hóf herskipið sama leik strax um morguninn. Óðinsmenn hófu dagsverkið með þvi að mæla út stöðu tog- arans Swansea Castle, sem van að ólöglegum veiðum innan fiskveiðimarkanna. Þá komJ Chaplet á vettvang, og hóf að fylgja varðskipinu eftir. Nú var stefna sett á næsta' togara, sem síðar reyndist vera »St. Just“. Var siglt með venju- legri ferð, um 8 mílur, en her. skipið kom í humátt á eftin með sömu siglingastefnu. Her- skipið dró Óðin strax uppi, enl þegar þau voru um það biil’ hóf herskipið aði ,.saxa“ nær og nær Óðni, þ. e. það ýmist jók eða minnkaði' hraðann, og færði sig nær varð- skipinu. Óðinsmenn álitu, að þetta ætti að verða sami leikun og daginn áður, og tóku ekkertj tillit til þess, enda ekki þeirra verksvið að ieiðbeina sjómönn- um hennar hátignar í siglinga-t háttum. Þegar skipin höfðu siglt þannig samsíða um stund„ skeði það' skyndilega að herskip, ið beygði að Óðni, svo snöggt, að árekstri varð ekki afstýrt. Sigldi herskipið þannig beint: á varðskipið, en Óðinn lenti allur undir kinn- ungnum á herskipinu, og snerti aldrei síðu þess (hina bemu hlið skipsins). Sýnir þetta bæði hinn geysilega stærðarmun skipanna (sam- bærilegur við m.s. Gullfoss og smátríllu, eða árabát), pg stefnu skipanna þegar á- reksturinn verður. Þau höfðu siglt samsíða langa stund, en skyndilega skerst siglinga- . Ieið þeirra svo mikið, að Óð- inn snerti ekki síðu her- skipsins eftir áreksturinn. Eftir að hafa gert sér ljósan ntærðarmun skipamia, geta þeir sem vilja, haldið því fram að Óðinn hafi ætlað að sigla her- skip.ið niður. Skipherra Óðins lét þegar stöðva vél skipsins, og losnaði þannig strax frá herskipinu, er gerði ekki frekari tilraunir til áreitni í þetta sinn. Þess má og geta, að orðaskipti fóru engin fram millum skipanna, og ekki leituðu herskipsmenn fregna um það, hvort Óðinn þyrfti á aðstoð að halda, en vonandi láta þeir sér ekki í léttu rúmi j| liggja, hvort íslenzkir sjómenn ■ eru í háska staddir. gu!l og slSfur Þeir tóku sér stöðu á hæð einni, þar sem þeir höfðUj yfirsýrí yfir þorp Ugambi-: manna. Alif. í einu heyrðu þeir ángistarvein, skerandi í drungalegu umverfinu. Hvít kona .var dregin gf svörtum AÍfe.. .i jhJaAi&ÍL liiI t hermönnum; og henni síðan , hrundið irm í kofa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.