Vísir - 28.05.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 28.05.1959, Blaðsíða 6
6 V tSIR Fimmtudaginn 28. maí 1959 EINHLEYPUR maður ósk. ar eftir herbergi í austur- bænum, má vera í kjallara. Uppl. í síma 32881. (997 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (105 2ja—3ja HERBERGJA ; íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 35161 frá kl. i 8—10 í kvöld. (998 MYNDAVEL hefur fund- istUppl. í síma 33553. (985 GLERAUGU hafa fundizt, ] í rauðri umgjörð. Vitjist á J auglýsingaskrifstofu Vísis, Ingólfsstræti 3. (964 RAUÐ telpuúlpa var skil. in eftir í fólksbíl. Vinsaml. skilist á Karlagötu 19. Sími 19724 eða á lögreglustöðina. . (963 TAPAZT hefur grá inn- kaupataska með 3 hand- klæðum, buddu o. fl. Fund- arlaun. Uppl. í síma 19976. Skipholt 50. (978 , DRENGJAREIÐHJÓL, Ijósblágrænt, tapaðist við íþróttavöllinn síðastl. sunnu dag. Finnandi vinsamlegast hringi í 15629, eftir kl. 5. — ______________________(986 KARLMANNSFRAKKI tekinn í misgripum á Mjólk- urbarnum, Laugaveg 162 í gærkveldi. — Óskast skilað þangað hið allra fyrsta. — _____________________(1007 STÚLKA, sem fann kven- úrið í búð Silla & Valda á Laugavegi 82 í gær (mið- vikudag), er vinsamlega beðin að skiia því í Ingólfs- stræti 19 — gegn fundar- launum. • (1008 Innanfélagsmótið byrjar kl. 5 í dag. Keppn- isgreinar eru: 10 km. hl. — 100 m. hl. — langstökk. Á morgun kl. 5: 5 km. hl. — 200 m. hl. — hástökk. Stjórn Í.R. Frá FERÐAFEL. ISLANDS: Gróðursetningarferð í Heiðmörk i kvöld. Lagt af stað kl. 8 frá Austurvelli. — Felagar eru beðnir um að fjölmenna. Frá FERÐAFEL. ISLANDS: Fjórar skemmtiferðir um næstu helgi. Á laugardag: 1 Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. Á sunnudag: 1. Ferð í Gullborgarhraun, hellarnir skoðaðir. 2. Gönguferð á Esju. Uppl. í skrifstofu félags- ins. I HEITUR matur scldur út i Eldhúsið Njálsgötu 62. Sími | 22914. (43 HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (901 HÚSKAÐENÐUR. — Við höfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92, Simi 13146. (592 BARNLAUST kærustupar óskar eftir 1—2ja hérbsrgja íbúð. — Uppl. í síma 12412. (954 LÍTIÐ herbergi, með hús- gögnum, til leigu í Holtun- um fyrir reglusaman piit. Fast fæði á sama stað. Uppl. ( í síma 15406. (969 HERBERGl óskast í Hlíð- unum. Regliisemi. — Sími 18701 kl; 6—8. (965 RÓLEGUR. miðaldra tré- smiður óskar eftir herbergi sem næst miðbænum, nú þegar eða í næsta mánuði. Aðgangur að baði og síma æskilegur. (Ekki þó skil- yrði). — Uppl. í sima 18221. (967 TVÆR fullorðnar konur óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi í Hlíðunum. Sími 18701 kl. 7—9. (966 1 HERBERGI og eldhús óskast, má vera lítið. Á sama stað er til sölu Rafha hita- ' dunkur og 2 eldavelar, önn- ur með glóðarrist. — Uppl. í síma 32787,- (970 TIL LEIGU 2—3 herbergi og eldhús í nýtízku húsi, ná- lægt miðbæ gegn daglegri húshjálp. — Uppl. í síma 14557 til kl. 7. (979 HERBERGI til leigu í ris- hæð í Kaplaskjóli 5. VIL LEIGJA eða kaupa söluskúr'eða sölutjald. Til- boð sendist Visi fyrir mánu- dag, meTkt: ,.17. júní“. (988 LÍTIL íbúð óskast. — 2 fullorðið. — Uppl. í síma 35918. FORSTOFUHERBERGI óskast strax eða um mánaða. mótin, helzt í austurbænum. Uppl. i aíma 16415 kl. 1—7. KÖNA, með 12 ára telpu, óskar eftir 1 herbergi og eldunarplássi. Uppl. í síma 16223 milíi kl. 6—7. (990 2 STÚLKUR utan af landi óska eftir 1 herbergi og eld- húsi eða eldunarplássi, helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 5080T____________(1003 STÓRT herbergi til leigu á Blómvallagötu 11, 2. hæð. — Barnagæzla, helzt 1—2 kvöld í viku. (994 GOTT fremra forstofu- herbergi til leigu nú frá mánaðamótum, ekki kemur til greina nema reglusamt. Símaaðgangur. Barmahlíð 42. (989 HERBERGI óskast. Ein- hleypur maður óskar eftir góðu herbergi, helzt sem næst miðbænum... Uppl. í síma 19557 til kl: 6. (993 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. HREINGERNINGAR. — Gluggahreirsun. Pantið í tíma. Sími 24867. (337 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122,(797 HREINGERNINGAR og gluggahreinsun. Fljótt og vel unnið. Pantið í tíma í símum 24867og 23482. (412 TÖKUM að okkur viðgerð- ir á húsum. Setjum rúður i glugga. Simi 23482, (644 ÁVALLT vanir menn til hreingerninga. Sími 12545 og 24644. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. (197 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557 og 23419, Óskar. (632 BÍLAEIGENDUR. — Tek •bíla til sprautunar. Gunnar Júlíusson, B-götu 6, Blesu- gróf. (576 FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 INNRÖMMUN. Málvers og saumaðar myndir. Ásbrú Sími 19108. Grettisgötu 54 GÓLFTEPPA og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. (000 LÓÐA- og skrúðgarða- vinna. Hellulagningar o. fl. Uppl. í síma 19598 frá kl. 12-—1 og eftir kl. 7. (853 HJOLBARÐAVIÐGERÐIR Opið öll kvöld og helgar. Örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 12—15 ÁRA ábyggileg stúlka óskast til barna- gæzlu í sumar. Gott kaup. Uppl. í síma 10458. (1001 15 ARA telpa óskar eftir vinnu strax. — Uppl. Njáls- götu 15 A, kjallara. (962 GÓÐ stúlka óskast í for- miðdagsvist til kl. 12 y2. Get skaffað góða vinnu um eft- irmiðdaginn. — Uppl. í síma 12335. —(955 14 ÁRA telpa óskar eftir atvinnu, ekki barnagæzlu. Uppl. um kaup sendist Vísi, merkt: ,,14 ára“. (977 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Hólmbraíður. Sími 35067. SKRÚÐGARÐAEIGEND- UR. Tek að mér úðun gegn meindýrum i görðum. Tekið á móti pöntunum í síma 15395, eftir kí. 7 í 17425. — _ , - (991 RIMLABARNARUM, með dýnu, til sölu. Uppl. í síma 35765. — (968 TIL SÖLU Smaragd seg- ulbandstæki. — Uppl. í síma 24561. — (972 TIL SOLU sægræn, ensk sumarkápa, verð 500 kr. og enskur selskapskjóll, enn- fremur amerískur jakkakjóll nr. 46. Uppl. í síma 23421. TIL SÖLU í Kaplaskjóli 5: Antiksófi, útskorinn, og karlmannsreiðhjól, 200 kr., einnig rósóttur gangadregill, 4V2 m., 600 kr. BARNAVAGN, Pedigree, til sölu. Kr. 800.00. — Sími i 9226. (976 TIL SÖLL olíutankur ca. 750 lítra. Uppl. í síma 34319 eftir kl. 6,30. (974 SKELLINAÐRA KK til sölu. Uppl. í Málaranum, Bankastræti. Gunnar. (984 VEL með farinn Pedigree barnavagn til sölu. Vestur- brú'n 2, niðri. (980 TIL SÖLU barnarimlarúm með dýnu og barnakerra með skermi. Tækifærisverð. Uppl. að Grettisgötu 74, kjallara. y (981 GRÁR Pedigree 4)avnavagn vel með farinn til sölu. Uppl. í Sima 34683 frá' 2—6. (982 TIL SÖLU góður fata- skápur á Langholtsveg 170. Sími 33108. (983 TIL SÖLU 16 mm. kvik- myndasýningarvél. Uppl. í sima 35148. BARNAVAGN til sölu. — 700 -kr. Hofsvailagötu 61. - — RAFHA ísskápur, eldri gerð til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. í sima 17371. NÝTT máfastell, 12 manna til sölu. 'Síihi 35807. HJÓNARÚM til sölu, einn- ig burðarúm og skápakojur ná 35. sm. fram á gólf og lokaðar. Uppl. í síma 34076. SILVER CROSS barna- kerra til sölu. Uppl. í Drápu- hlið 8, uppi.(999 VEL með farið. barna- rimlarúm á hjólum óskast til kaups. Uppl. í síma 19245, 2 SVEFNSTÓLAR til sölu. Langholtsveg 55. Verð kr. 1800 stk. (1000 vmiWÉm, RÁÐSKONA. Stúlka með eitt barn óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennt heim- ili í bænum. Uppl. í síma 11649.•(1004 PILTUR óskast til iðn. starfa eftir kl. 5. — Tilboð sendist Vísi, mei'kt: ,,Snar — 107“,(1009 TELPA óskar eftir að gæta barns. Uppl. í sima eft- ir kl. 7 í 15323. (1002 RAÐSKONA ógkast í sveit á Suðurlandi. — Uppl. í síma 33656. (973 KAUPITM alumlníum of elr. Járnsteypan h.f. Símí 24406. («0f GÓÐ og ódýr húsgögn við allra hæfi. Húsgagnaverzl- unin Elfa, Hverfisgötu 32. SELJUM í dag og næstu daga allskonar húsgögn og húsmuni með mjög lágu verði. Húsgagna- og fata- salan, Laugaveg 33, bakhús- ið. Sími 10059.(350 VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover straujárn, eldhússviftur. Ljós & Hiti, Laugavegi 79. (671 HUSDYRAABURÐUR til sölu keyrt á lóðir og garða. Sími 35148. (665 FLÖSKUR — allskonar, keyptar allan daginn, alla daga í portinu Bergsstaða- stræti 19. (1331 FLÖSKUR allskonar keyptar allan daginn, alla daga, portinu Bergsstaða- stræti 19. (637 SÍMI 135C2. Fomverzlun- in, Grettisgotu. Kaupum húsgögn, vel með farin kari- mannaföt og útvarpstækl; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgöf 31. — (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herr»- fatnað, gólfteppi og flelr». Sími 18570. (006 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17, Simi 19557,________(575 KAUPUM frímecKl. Frímerkja- Salan. Ingólfsstr. 7. Sími: 10062. _______________________(793 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000, (635 MYNDARAMMAR hvergi ódýrari. Innrömmunarstof- an, Njálsgata 44. (1392 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, Sími 15581.(335 GOTT útvarpstæki til sölu. Einnig góð fiðla í kassa. — Uppl. í síma 23889 eftir kl. 5. (958 NOKKRIR jarðhúsakassar af góðum karöflum (gull- auga) til sölu. Uppl. í síma 23889 eftir kl. 5.(959 VEL með farið drengja- reiðhjól óskast til kaups. —- Sími 36234. (960 TIL SOLU eru 4 stykki bíldekka með slöngum, sem ný, undir Volkswagen. Sími 13833 eftir kl; 18. (956 ÖLIUKYNT miðstöðvar- eldavél, ásamt 3 miðstöðvar- ofnum, til sölu. Uppl. í síma, 36245. — ( 96 V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.