Vísir - 27.06.1959, Blaðsíða 4
A
V t S IR
Laugardaginn 27. júní 1958}
Eftir fáeina mánuði vefður
hver akur, garðspilda og bú-
garður á meginlandi Kína orð-
in eign ríkisins eða „kommúna“,
er lúta beint stjórn ríkisins.
Hér er um að ræða samyrkju-
bú, stranglega skipulögð á
breiðari grundvelli en tíðkast
í Sovétríkjunum, og þar sem síð-
ustu jarðeignarréttindi bænda
eru loks alveg þurrkuð út.
Þetta er nýjasta — og ef til
vill loka- — stigið í landbúnað-
aráætlun kommúnista, sem
hófst með „jarðabótunum“, er
komið var á frá 1950 til 1952.
! í fvrstu grein Jarðabótalag-
anna, sem komu til fram-
kvæmfla í júní 1950, segir að
afnema skuli „jarðeignarskipu-
lagið og arðrán stórbændastétt-
. arinnar“ og innleiða „skipulag,
þar sem bændur sjálfir verða
5 jarðeigendur“.
í 30. grein sömu laga segir
m. a.: „Þegar jarðabótaáætlun-
inni er lokið, skal ríkisstjórnin
gefa út eignaryfirlýsingar og
viðurkenna rétt allra jarðeig-
enda til að ráðstafa, kaupa,
selja eða leigja land að frjáls-
um vilja“.
Fullvíst var, að jarðeigendur
5 þorpum myndu mótmæla
slíku samneignarfyrirkomulagi
og verða þungamiðja í andstöðu
bænda. Því var það, að kom-
múnistar gengust fyrir fjölda-
réttarhöldum yfir óðalséigend-
um og efnaði’i bændum og auð-
mýktu þá á opinberum vett-
vangi.' Allir þorpsbúar, sem
höfðu lifað sæmilega góðu lífi
á eigin' jörðurri, voru teknir af
lifi eða sviftir eignum sínum
og áhrifum.
, En kommúnistar vildu líka
vinna fylgi fátækari bænda.
Ökrum, sem teknir voru af stór-
bændum, var skipt niður milli
eignarlausra bænda og smá-
. bænda. Flokksfulltrúarnir út-
býttu jarðeignaryfirlýsingunum
með mikilli viðhöfn og bændum
var sagt, að eignir þeirra væru
tryggðar.
Pekingstjórnin taldi slíkan
sjálfseignarbúskap heppilega
póíitíska lausn í bráðina á sama
Jhátt og Sovétleiðtogarnir höfðu
gert á sinum tíma. Á árunum
frá 1952 til 1955 byggðu kom-
múnistar upp flokksstarfsemi
sina í þorpum landsins og gerðu
tilraunir með samyrkjubúskap
í ýmsum myndum. Á þessum
tíma hélt flokksforystan því
fram, að samyrkju yrði komið
á smám saman með tíð og tíma.
Fyrsta stigið í inni upphaf-
legu samyrkjuáætlun kín-
verskra kommúnista var, að
bændur skyldu fara saman í
smáhópum og skiptast á um að
vinna á ökrum hvers annars,
en halda eignarrétti á jörð sinni.
Þegar fram liðu stundir og
bændur vendust slíkri sam-
hjálp, var ætlunin að stofna n.k.
samvinnubú, og áttu bændur
■að leggja fram akra sína og
íela þá sameiginlegri stjórn, en
hvér bóndi skyldi eftir sem áð-
eir vera eigandi jarðar sinnar.
Eændur hlutu bætur fyrir allt
það land og stærri verkfæri,
sem þeir lögðu af mörkum til
samvinnubúsins. Svo átti að
heita, að þeir gætu sagt sig úr
þeim, en það var varla nema
i orði kveðnu. Lokastigið átti
síðan að vera stór samyrkjubú,
JjyggS ð sömú fyrirmynd I aðal-
jBtriffum og soyézku samyrkju-
búin. Samkvæmt því skyldu
jarðirnar verða sameiginleg
eign allra, sem tilheyrðu búinu
og ekki lengur tekjulind ein-
stakra bænda. Bændum átti
síðan að greiða uppskeruhluta,
sem reiknaðir væru út af yfir-
stjórn búanna í samræmi við
vinnuframlag hvers og eins.
í flokksyfirlýsingum frá 1953,
1954 og snemma árs 1955, var
gert ráð fyrir, að hinum eigin-
lega samyrkjubúskap yrði ekki
að fullu komið á fyrr en kring-
um 1960. En í júlí 1955 fyrir-
skipaði Mao Tse-tung, að sú
landbúnaðaráætlun, sem upp-
haflega átti að fylgja og hér
hefur verið frá skýrt, skyldi
felld úr gildi.
hefja þegar í stað framkvæmd
kommúnuáætlunarinnar um allt
landið. Fyrsta október var því
haldið fram í opinberu málgagni
stjórnarinnar í Peking, Alþýðu-
dagblaðinu, að 90,4 af hundraði
af bændum landsins væru
skráðir í kommúnur. Skipulagn-
ing samyrkjubúanna frá 1955
—56 virtist ganga nógu fljótt
fyrir sig, en þó var hún hæg-
fara í samanburði við fram-
kvæmd kommúnuáætlunarinn-
ar. Hér var einnig hafður langt-
um meiri hraði á en Stalín við-
hafði í sambandi við fram-
kvæmd samyrkjunnar í Sovét-
ríkjunum kringum 1930.
Það er augljóst, að hugmynd-
unum um rekstur flestra þess-
1958, er þess krafizt, að „þegar
menn gerast kommúnumeðlim-
ir, skulu þeir afsala sér eignar-
rétti á öllum jurtagörðum, sem
þeir hafa átt, íbúðarhúsum,
landi, kvikfé og trjám og fela
umsjá þessa og rekstur kom-
múnustjórninni."
Landið og öll framleiðslutæki
landbúnaðarins skulu fyrst í
stað vera sameiginleg eign
Bráðlega á svo þessi eign at
renna til „gervallrar alþýðu
landsins“ — eða á næstu þrem-
ur til sex árum, eftir því serr:
segir í Alþýðudagblaðinu, 3
september 1958. Það merkir í
raun og veru ríkiseign, því a£
munurinn er ekki nema í orði
, kveðnu. Konimúnurnar hafa t.
og bændur
C-j'Lir m Stejaniion, Sœnslan sa^njrœ&incj.
Kvernig leika
kommúnistar bændur,
þar sem þeir hafa
tögl og hagldir?
Síðla árs 1955 og snemma
1956 vár hafizt handa um að
reisa samyrkjubú um gervallt
lándið. Flestir bændur urðu nú
að sjá af jörðum sínum og ger-
ast samyrkjubændur milliliða-
laust. Víða var fyrsta og öðru
stigi hinnar upphaflegu áætlun-
ar algerlega sleppt eða þeirra
aðeins getið á pappírnum.
J arðeignaryf irlýsingarnar,
sem gefnar voru út þremur eða
fjórum árum áður, voifu afhent-
ar stjórn samyrkjubúanna. Leif-
ar af sjálfseignarfyrirkomulag-
inu sáust þó viða enn. Bændum
var leyft að halda eftir smá-
jurtagörðum, ala svín til eigin
ágóða, hirða fáein ávaxtatré og
eiga íbúðarhús.
Pekingstjórnin lýsti yfir, að
mönnum væri frjálst að gerast
félagar í samyrkjubúunum.
Hlutfallslega fáir bændur —
kringum sex af hundraði, að því
er stjórnarblöðin áætluðu —
| notfærðu sér þetta ákvæði ög
neituðu að taka þátt í rekstri
samyrkjubúanna. Þetta kom illa
við kommúnistana, sem stóðu
fyrir skipulagningu búanna, og
Ireyndu þeir á allan hátt að
| skýra, hvers vegna framleiðsla
þeirrá fáu sjálfseignarbænda,
sem eftir voru, var 20 til 30
af hundraði meiri en samyrkju-
búanna.
En ekki var látið staðar num-
ið við skipulagriingu samyrkju-
búa, sem hófst að boði Maos
árið 1955, heldur var hafizt
handa um svonefnda kommúnu-
áætlun, Og sarrikvæmt henni átti
að útrýma öllum tilslökunum,
sem gerðar voru í sambandi við
framkvæmd samyrkjunnar.
Tilraunir með kommúnu-
skipulagið hófust í april 1958,
en var ekki getið í blöðum fyrr
en I ágúst, Hinn 29, ágúst 1958
fyrlrslripaðl Æffstaráðið að
ara nýju stofnana hefur aðeins
verið hnoðað saman í flýti á
pappír, og þær munu ekki taka
að fullu til starfa fyrr en eftir
nokkurn tíma. En í helztu blöð-
um landsins hefur kommúnu-
skipulaginu verið lýst til hlítar.
Kommúnur eru í rauninni
stór samyrkjubú, sem mynduð
eru með því að sameina tíu
til tuttugu stærri slík samyrkju-
bú. En auk landbúnaðarstarfa,
|
sem þar eru leyst af hendi, er
hlutverk þeirra hernaðarlegt, ^
og flokkurinn hefur fyrirskipað, *
að þar skuli komið upp iðn- [
vinnustofum og verkstæðum.
Öllum bændum er skylt að
ganga i kommúnurnar, fyrrver- j
andi sjálfseignarbændum engu-
síður en samyrkjubændunum.
Um jarðeignir verður ekki
framar að ræða. í fimmtu grein
lagafyrirmælanna um þetta
efni, sem birt voru í Álþýðu-
dagblaðinu hinn 4. september
d. þegar verið sameinaðar hin-
um svonefndu hsing, n.k. undir-
sveitarstjórnum, og svo mikið
ér víst, að flokkurinn hefur ríkt
eftirlit með stjórn kommúnanna
eða stjórnar þeirri hreinlega.
Tilraunir kommúnista að ræna
bændur algjörlega sjálfstæði
þeirra eru ekki takmarkaðar við
það að svifta þá sjálfseignar-
ré'tti. Þeim er gert að skyldu
að snæða í matarskálum, en
ekki á eigin heimilum, og þeim
er borgað eftir launa- og upp-
bótarkerfi, þar sem farið er
fram á mikil vinnuafköst og
fullkomna pólitíska hlýðni.
Körlum og konum innan
hverrar kommúnu er skipað
niður í starfsdeildir, er lúta
beinni stjórn flokksins. Þar eru
hernaðarreglur í gildi, svo að
starfsaginn verði meiri. Allir
fullorðnir meðlimir eru að nafn-
inu til í landvarnarliðinu, og
Elisabet drottning og Fillppus maki hennar eru nú á ferð um
Kanada, Myndin hér að ofan var tekin skömmu fyrir hróttförina.
ungum piltum og stúlkum er
skipað niður í herfylkingar, sem
hafa sérstöku starfi að gegna.
Landbúnaðarsteína kin.»
verskra kommúnista hefur birzt
í ýmsum myndum undanfariix
níu ár, en markmið hennar e£
hið sama. Pekingstjórnin hefur
alftaf miðað að því að koma a
einráðri stjórn ríkisins yfir*
iandinu og framleiðslu þess.
Kommúnistar komust til valda
árið 1949 með því að lofa hin-
rm fátækari bændum meira
iandi og tryggingu fyrir a<5
íalda því. Hið raunverulega
narkmið þeirra var þó að gera'
bændastéttina að eignarlausunl
landbúnaðarverkalýð, semj
byggði afkomu sína á korn»
birgðum ríkisins og virti flokka
stefnuna í einu og öllu. Þettal
á að vera hlutverk kommúiy
anna. /j
: í grein um kommúnuskipu»
■ lagið -í Alþýðudagblaðinu, hinrj'
23. ágúst 1958, segir m. a.S
„LandVarnarliðsmennina sá ég
spræka á heræfingum snemmal
á mft-gnana, áður en þeir fórui
til vinnu, og aftur á kvöldin,
þegar þeir komu heim af ökr»
unum. Við framleiðslustörfini
.... tóku jafnvel sumir að sén
að gefa fyrirskipanir á her*
mannavísu — einn, tveir, þríra
fjórir — við vinnuna.“
Bændurnir, sern hlýða á þess*
ar fyrirskipanir, vinna við aS
plægja akra, sem þeir áttu
sjálfir fyrir nokkrum árUm.Þeir;
hljóta að eiga beizkar endur-
minningar um fyrirheitin, sem
kommúnistar gáfu þeim árið
1949, þegar þeir voru að brjót*
ast til valda.
De Gaulle í
Ítalíu-heimsókn.
De Gaulle flaug til Ítalíu í
gær og með honum Coúvé de
Murville utanrikisráðherra og
yfirmaður herforingjaráðsins.
Þetta er fyrsta opinber
heimsókn De Gaulle erlendis:
síðan er hann varð forseti. Við
Homuna til Milano var honum.
fagnað með 101 fallbyssuskoti.
Ásamt Gronchi forseta kora
hann á vígstöðvar, þar sera.
Frakkar og ítálir ráku Austur-
ríkismenn úr N.-Ítalíu á tíma.
Napoleons III.
De Gauller fer til Rómaborg-
ar og ræðir þar við forsetinn,
forsætisráðherrann og aðra
ráðherra, og loks gengur hann
fyrir Jóhannes páfa, áður en
hann heldur heimleiðis.
Lán tekið
vestan hafs.
í 22. gr. fjárlaga fyrir yfir-
standandi ár er ríkisstjórriinrii
heimilað að taka erlent lári vW
fjárhæð allt að 6. millj. dollara,
Fyrri helmingur lánsins
($3 millj.) hefir þegar verið
tekinn. Er lánveitandi Efna-
hagssamvinnustofnunin (ICA)
í Washington. Lánið er afborg-
unarlaust í eitt ár og endur-
greiðist síðan með jöfnum af-
borgunum á 35 misserura.
Vextir eru 3 Vz %. Samningsr
standa nú yfir um síðara helra-.
irig lánsins. |
(Frá fj ármálaráðuney tlnuJi