Vísir - 27.06.1959, Page 9

Vísir - 27.06.1959, Page 9
8 VÍSIR Laugardaginn 27. júní 1959 rtr1- Síðasta hjálparbeiðnin: ff u Sagt er að nú sé öflug hreyfing risin í kommúnista- flokknum um það, að strika Hannibal út af listanum! Hinn gamli kjarni flokksins, hinir sanntrúuðu kommúnistar, sem áldrei haggast af línunni, hafa nú sent félögum sínum hjartnæmt bréf og sárbiðja þá að strika Hannibal út, þenna mann, „sem ekkert á skylt við stefnu flokks okkar og einkis metur starf hans og tilveru.“ Og svo bæta þeir við: „Nú er tækifæri til þess að losa okkur við Hannibal og allan þann ófarnað, sem honum fylgir.“ Það skjldi nú ekki vera komið svo, að „Hannibalinn“ sitji þversum í kverkunum á veslings kommúnistaflokkn- um, sem skiþti uin nafn fyrir þremur árum til þess að geta innbyrt þessa dýrmætu veiði! Kommúnistaflokkurinn er eins og risaslöngurnar, sem gleypa bráð sína með húð og hári og bíða svo af mikílli þolinmæði eftir því að bráðin meltist. En kommunum gengur sýnilega illa að „melta,, Ilannibal, því hann er jafn ómerkilegur, fláráður og tækifærissinn- aður og þeir eru sjálfir. Mætti því segja, að þar Jiafi skratt- inn hltt fyrir ömmu sína — og eru kommúnistar vel að skepnunni komnir. Munu margir brosa að þessu nýja harmakveir.i komm- anna: „LOSIÐ OKKUR VIÐ I1ANNIBAL“! Þjóðhöfðingjar senda kveðjui*. í tilefni af þjóðhátíðardeg'i ís'Iendinga hefir forseta ís- ‘Íands borizt fjöldi árnaðaróska. Meðál þeirra, er sendu for- setanum heillaóskaskeyti við þetta tsékifæri voru eftirtaJdir þjóðhöfðingjar: Friðrik IX. konungúr' Den- 1 merkur. Ólafur V. Noregskdnungur. Gústáf VI. ; Adolf konungur ■ Svfþjóðar. Urho Kekkonen forséti Finn- ■ lands. Dtvight D. Eisenhower forseti - Bandaríkjanna. Charles de Gaulle Frakklands- förseti. K. Voroshilov, forseti æðsta ráðs Sovétríkjanna. Theodor Heuss forseti Sam- bándslýðveldisms Þýzkalands. Antonin Novotny forseti Tékkóslóvakíu. Aleksander Zawadzki for- séti Póllands. Istvan Dobi forseti forsætis- ráðs Ungvérjalands. Ion'Gheorghe Máurer forseti æðstaráðs þjóðþings Rúmeníu. Josip Broz Tito forseti Júgö- slavíu. Americo Thomaz forseti Portúgals. . Mohammad Reza Pahlavi Iranskeisari. Arthuro Frondizi forseti Argentínu. Celal Bayar forseti Tyrk- lands — og Izhak Benzvi forseti Israels. Þá bárust forsetanum einnig heillaóskir frá erlendum sendi- herrum, íslenzkum sendilierr- um erlendis og ýmsum félags- samtökum innan lands og utan. —• Reykjavík, 18. júní 1959. (Frétt frá skrifstofu forseta fslands). Danir óttast við- skiptastríð. Krúger, utanríkisráðherra Danmerkur, er kominn til Lon- dön, og er Iandbúnaðarráðherr- ann í fylgd með honum. Þeir eru komnir til þess að ræða viðskiptalega stöðu Dan- merkur. en Krúger sagði við komuna til London, að það yrði „óhámingja Danmerkúr", ef til Viðskiptaátyrjaldar kæmi milli ýtri landanna sjö og sex þjóð- anna, sem standa að sameigin- legum markaði, og hin ákjósan- legasía Jausn fyrir Danmörku væri sameining allra þessara landa í eina viðskiptaJegá heild. K úger kvað útflutning á land- búnaðarafurðum nieginstoð ! :fnaliagsiífs Danmerkur. Nýr sendiherra Tékka hér. Hinn nýi sendiherra Téklró- slóvakíu á íslandi, dr. Jan Cech, afhenti í dag forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt við há- tí'lega athöfn á Bessastöðum. Viðsíaddur athöfnina var menntámáraráð’i. dr. Gylfi Þ. Gís’ason í fo.'föllum uíanríkis- r-áðherra. Að athöfninni lok- inni höfðu forsetahjónin boð inni fyrir ráðherrann og frú hans. BIFBEIÐAKENN55LA Aðstoð við Kalkofnsvep ! Simi 15812 — ag Laueave. I »2, 10650. (53t GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn -gne[) 6—6 ‘Pi úuáuipxeif (•pnuuns) -u o x—6 .(’P-is VIL KYNNAST stúlku, 25—35 ára, sem vildi stofna heimili með manni, sem á göða íbúð og er reglumaður. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Heppilegt“. ® Fæði • HEITUR matur seldur út. | EJðhúsið, Njálsgöíu 62. Sími ! 22914. (43 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og veJ unnið, Sími 24503, Bjarni GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122,(797 HÚSEIGENDUR: Járn- klæðum, bikum, setjum í gler og framkvæmum margskonar viðgerðir. Fljót og vönduð vinna. — Sími 23627. — (519 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun Vanir menn Sími 15813. (554 FLJÓTIR og vaiiir menn. Sími 35605 1699 HREINGERNINGAR. — Gluggahreirsun. — Pantið í tíma. ^rrí 04007 tyy HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. llólmbræður. 2 BRÆÐUR, sem búsáttir eru á myndarheimiJi austan fjalls, óska eftir ráðskonu. Uppl. i síma 12577, milli kl. 8 og 11 að kvöldi., (63.0 ATHUGJÐ. Tek- að mér breytingar og viðgerðir á teppum. Lími saman inn- lenda og erlenda dregla. — Uppl. i síma 15787. (638 HJOLBARÐA viðgerðir. Opið öll Jivöld og helgai-. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraboi'garstígur 21. — Sími 13921, (.323 HÚSEIGENDUR. Tek að að mér að girða og standsetja löðlr. — Uppl. í síma 32286. ______________________ (781 ANNAST innan-' og utan- húss'.náltin. — Sími 24702. _______________________ (790 K JÓLAS AUM ASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Gaiðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. Sími i 13085. —(825 ÁVALLT vanir menn til hreingerninga. Símar 12545 og 24644. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð.(834 DUGLEGUR drengur, 12 ára, óskar eftir að kornast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. i síma 10968. (838 IIÚSEIGENDUR. — Járn- klæðum, bikum þök, setjum i gler og margt fleira, — Ávallt vanir og vantivirkir menn. Sími 24198. (847 SOLGLERAUGU, með grænum, slípuðum glerjum, töpuðust í fyrradag. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 16713. (826 WIDE-WORLD. Til sölu eru 50 eintök af þessu skemmtiiega ævintýrariti frá 1952—1958. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Skemmti- lestur.“ (848 TIL SOLU telpulijól og karlmannshjól. Tækifæris- verð. — Uppl. í síma 32303. (845 PÍANÓ til sölu. Verð 8000 krónur. Bergsstaðastræti 30, niðri. (846 LÍTIÐ drengjareið hjól óskast til kaups. Sími 19210. (850 SEM NÝR tvíbuavagn til sölu. Uppl. Gnoðavogi 38 I. h. t. v. (849 HÚRSÁÐENDUR! Láth okkur leigja. Leigumiðstöð- tn, Laugavegi 33 B (bakhús- qímT xnnsp (90] iíUSRaDENDUR. — Vlr tiöfum á biðtista leigjendur > t—€ herbergja íbúðir. Að •toð okkar kostar yður eik> neitt. — Aðstoð við Lauga 92 Simi 13146. (59. TVÆR KONUR í fastri atvinnu óska eftjr 2—3ja lierbergja íbúð i vesturbæn- um eða sem næst Garðastr., sem fyrst. — Uppl. í sírrium 34Q10 og 15370, (785 TIL LEIGU 1 herbefgi me'ð- baði. Geymsluskúr til leigu á sama stað. — Uppl. i síma 34949._______ (83Q ÍBÚÐARSKÚR til leigu í Kópávogi. Hshtugur,, seni verkstæðispláss. — TJpph í síma 16280. (828 HERBERGI óskast. Úppl-. í sima 23286. ________ (829 TIL LEIGU stofa,' eldhús og bað fyrir barrilaust fólk. Umsóknir sendist Visi, merktar: „Sólrikt," fyrir miðvikudagsltvöld. (843 REYKJAVIKURMÓT í knattspyrnu laugardaginn 27. júní: HáskóJavöllur: 2. fl. A, KR-Víkingur, kl. 14.00 2. fl. A, Fram-Þróttur, kl. 15.15. 3. fl. A, Fram-Þróttur kl. 16.30. — KR-völlur: 3. fl. A. KR-Víkingur kl. 14.05. 3. fl. B, KR-Fram C, kl. 15.00. 5. fl. A, KR-Víltingur, kl. 14.00. 5. fl. B, KR-Vík- ingur, kl. 15.00. — Fram- völlur: 4. fl. A, Fram-Þrótt- ur, kl. 14,00. 4. ’fl. B, Frain- Þróttur, kl. 15.00. 5. fl. A, Fram-Þróttur, kl. 16.00. — Sunnudaginn 28. júní, — Háskólavöllur: 4. fl. Á, KR- Víkingur. 4. fl.B KR-Vík- ingvxr. Mótanefndin. (316 ^amkomur Alrnenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafs- son, kristniboði talar. (842 KAUPUM alumlnlum cg eir. Járnsteypan h.f. fitnr* 24406, («C* GÓÐ og ódýr húsgögn við allra hæfi. Húsgagnaverzl- unin Elfa, Hverfisgötu 32. KAUPUM og tökum í um- bcðssölu, herra-, dömu- og barnafatnað allskonar og hús gögn og húsmuni. — Hús- gagna- og Fatasala, Lauga- veg 33 B (bakhúsið). Sínoi 10059,(311 VESTUR-þýzkar ryksugitr, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover straujáru, eldhússviftur. Ljós & Hitit Laugavegi 79. (671 KAUPI notaðar íslenzkar sörigplötur. M. Blomster- berg. Sími 23025;_________(588 PLÖTUR á grafreiti. — Smekklegar skreytingar fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. — (127 HROGNKELSANET til sölu; tilbúin til veiða. Einn- ig ýsulóð ,belgir, kúlur o. fl. til . smábátáútvegs. Selst hlægilega ódýrt. Borgartún 20, Jón Einarsson. (747 KAUPI frímerki og frí- merkjasöín. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. HÚSGÖGN til sölu vegna brottflutnings. Tækifæris- verð. Ti! sýnis eftir liádegi á láúgardag á Njálsgötu 62. Hjalti Guðmundsson. (827 TIL SÖLÚ sem nýr gir- kassi í Chevrolet pickup. — Einnjg drif í Buick. Uppl. Sogáveg 46 á kvöldin. (83 7 MÁVASTELL. — Nýtt mává-kaffistell til sölu. — TT-,^,1 címj) ]4403. (832 VATNABÁTUR, norsk skekta eða prammi, óskast til kaups. — Uppl. í síma 16334, kl. 7—8 í kvöld. (000 BARNAVAGN tií sölu, Pedigree, stærri gerð. Uppl. í síma 15031. (844 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettitgötu. — Kaupurn húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. il. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 FLÓSKUR — allskonar —- keyþ'tar allan daginn, slla daga í portinu Bergsstaðastr. 19. —__________(79 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selu.r. notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 18570.(000 B.IRNAKERRA til sölu. Simi 22134, (841 GRÁ Silver Cross skerms- kefra til sölu. Uppl. í síma 101,63 eftir hádegi.(836 ÁNAMAÐKAR, stórir cg góðir, til sölu. Vesturgata 65 A.(835 TIL SÖLU sundurdregið barnarúm og madressa. —- Uppl. í síma 18459. (£37 Vaugardaginn 27. júní 1959 VÍSIR OSNiNGARNAR 28 JÚNÍ 1959 Skípting gatna milli kjördeilda í skólunum: .%Si ð bte>jjtsrsfé ó I £ts si Götur tilheyrandi skólanum, sem kjör- stað, við alþingiskosningarnar 23. júní 1959. 1. kjördeild: Aðalstræti — Amtmannsstígur — Ásvállagata — Austurstræti — Bakkastígur — Bankastræti — Bárugata til og með 23- 2. kjördeild: Bárugata 29 — Bergstaðastræti — Bjargarstígur — Bjarkargata. 3: kjördeild: Blómvallagata — Bókhlöðustígur — Brattagata — Brávallagata — Brekkustíg- ur — Brunnstígur — Bræðraborgarstígur — Drafnarstígur — Fischerssund — Fjólugata. 4 kjördeild: Flugvallarvegur — Framnesvegur — Fríkirkjuvegur — Garðastræti — Grjótá- gata — Grundarstígur — Hafnarstræti — H all veigar stígur. 5. kjördeild: Hávallagata — Hellusund — Hóla- torg_— Hólavallagata — Holtsgata — Hrann- arstígur — Hringbraut til og með 65. C. kjördeild: Hringbraut 67 — Ingólfsstræti — Kirkjugarðsstígur — Kirkjustræti — Kirkju- Ttfl-g — Laufásvegur til og með 57. 7. kjördeild: Laufásvegur 58 — Ljósvallagata — Lækjártorg — Marargata — Miðstræti — Mjó- stræti — Mýrargata — Norðurstígur — Ný- lendugata — Óðinsgata til og með 11. 8. kjördeild: Óðinsgata 12 — Pósthússtræti — Ránargata — Seljavegur — Skálholtsstígur — Skólabrú — Skólastræti — Skothúsvegur — Siriáragata. 9. kjördéild: Smiðjustígur —- Sóleyjargata — Sólvallagata — Spítalastígur — Stýrimanna- stígur — Suðurgata til og með 31. 10. kjördeild: Suðurgata 35 — Sölvhólsgata — Templarasrind — ThorvaldsenSstræti — Tjarn- argata — Traðarkotssund — Tryggvagata — Túngata — Unnarstígur — Utanríkisþjónustan — Vegamótastígur — Veltusund — Vestur- gata, til og með 33. 11. kjordeild: Vesturgata 34 -— Vesturvallagata — Vonarstræti •— Þíngholtsstræti — Ægis- gata — Öldugata. Ausiurbívjarskólimt Götur tilheyrandi skólanum, sem kjör- stað, við aiþingiskosningarnar 28. júni 1959. 1. kjördeild: Auðarstræti — Baldursgata — Bar- órisstígur — Bergþórugata til.og rneð 25. 2. kjördeild: Bergþóru'gata 27 — Bjarnarstígur — Bollagata — Bragagata — Egilsgata — ! Eiríksgata. | 3.kjördeild: Fjölnisvegur — Frakkastígur — Freyjugata — Grettisgata til og með 40 B.— 4. kjördeild: Grettisgata 41 — Guðrúnargata — Gunnarsbraut — Haðarstígur — Hrefnúgata — Hverfisgata til og með 32 B. ! 5. kjördeild: Hverfisgata 34 — Kárastígur. | 6. kjördeild: Karlagata — Kjartansgata — Klapparstígur — Laugavegur til og með 67A. | 7. kjördeild: Laugavegur 68 — Leifsgata. ! S kjördeild: Lindargata — Lokastígur — Mána- gata — Mímisvegur — Njálsgata til og með 20. 1 9. kjördeild: Njálsgata 22 — Njarðargata — Nönnugata. 10. kjördeild: Rauðarárstígur — Sjafnargata — Skarpliéðinsgata — Skeggjagata — Skóla- 1 vörðustígur til og með 33 A. 11. kjördeild: Skólavörðustígur 35 — Skóla- —vorðutorg — Skúlagata — Snorrabraut. 12. kjördeild: Týsgata — Urðarstígur — Vatns- stígur — Vegliúsastígur — Vífisgata — Vita- síigur — Þorfinnsgata — Þórsgata. S/árn ttn n usk ál in n Götur tilheyrandi skólanum, sem kjör- stað, við alþingiskosningarnar 28. júni 1959. 1. kjördeild: Barmahlíð — Blönduhlíð til og með 25. 2. kjördeild: Blönduhlið 26 -— Bogahlíð — Ból- staðarhlíð — Brautarholt — Drápuhlíð til og með 19. 3. kjördeild: Drápuhlíð 20 — Einholt — Engi- hlið — Eskililíð til og með 18. 4. kjördeild: Eskihlíð 18 A — - Flókagata — Grænahlíð — Háahlíð — Hamrahlíð. 5. kjördeild: Háteigsvegur — Hörgshlíð — Langahlíð — Mávalilíð til og með 28. 6. kjördeild: Mávahlið 29 — Meðalholt — Mikla- braut. 7. kjördeild: Mjóalilíð — Mjölnisholt — Nóatún — Reykjalilið — Réykjanesbraut — Skafta- hlíð — Skipholt til ög með 32. 8. kjordeild: Skipholt 34 — Stakkliolt — Stang- arholt — Stigahlíð .;— Stórholt — Úthlíð -— Þverholt. At*>lask álinn Götur tilheyrandi skólanum, sem kjör- stað, við alþingiskosningarnar 28. júní 1959. 1. kjördeild: Aragata — Arnargata — Baugs- vegur — Birkimelur'— Dunhagi — Fálkagata — Faxaskjól — Fornhagi. 2. kjördeild: Fossagata — Furumelur — Garða- vegur — Granaskjól — Grandavegur — Grenimelur — Grímshagi — Hagamelur til og.með 37. 3. kjördeild: Hagamelur 38 — Hjarðarhagi — Hofsvallagata — Hörpugata — Kaplaskjól. 4. kjördeild: Kaplaskjólsvegur — Kvisthagi — Láglioltsvegur — Lynghagi. 5. kjördeild: Melliági — Nesvegur — Oddagata Reykjavíkuiwegur — Reynimelur til og með 44. 6. kjördeild: Reyninielur 45 — Reynistaðavegur — Shellvegur — Smyrilsvegur — Starliagi — ■Sörlaskjól — Tómasafhagi til og með 46. 7. kjördeild: Tómasarhagi 47 — Víðimelur — Þjórsárgata — Þormóðsstaðavegur — Þrast- argaía — Þvervegur — Ægisíða. /L ancfarnvsskálinra Götur tillieyrandi skólanum, sem kjör- stað, við alþingiskosningarnar 28. júní 1359. 1. kjördeild: Borgartún — Brekkulækur — Bugðulækur — Dalbraut — Eggjavegur — Elliðavatnsvegur — Gullteigur — Hátún — Ritaveitutorg — Hitaveituvegur — Hofteig- ur — Hraunteigur. 2. kjördeild: Hrísateigur — Höíðaborg — Höfða- tún — Kirkjuteigur — Kleppsvegur til og riieð 36. ; 3. kjördeild: Kleppsvegur 38 — Laugalækur — Laugarnesvegur til og með 82 A. 4. kjördeild: Laugarnesvegur 83 — Laugateig- ur — Miðtún til og með 19. 5. kjördeild: Miðtún 20 — Otratéigur — Rauða- lækur — Reykjavegur — Samtún til og með 8. 6. kjördeild: Samtún 10 — Selvogsgrunn — Sigtún — Silfurteigur — Smálandsbraut — Sporðagrunn — Suðurlandsbraut til og með H-95. "<. kjördcild: Suðurlandsbraut H-96 — Sund- laugavegur — Sætún — Teigavegur — Urð- arbraut — Vesturlandsbraut — Þvottalauga- vegur. lLa nfjhol tsskálinn Götur tilheyrandi skólanum, sem kjör- stað, við alþingiskosningarnar 28. júní 1959. 1. kjördeild: Álfheimar — Ásvegur — Austur- brún — Barðavogur — Brúnavegur — Draga- vegur — Drekavogur — Dyngjuvegur — Efstasund — til og með 57. 2. kjördeild: Efstasund 58 — Eikjuvogur — Engjavegur — Ferjuvogur — Glaðheimar — Gnoðarvogur — Goðheimar — Hjallavegur til og með 28. 3. kjördeild: Hjallavegur 29 — Hlunnavogur — Hólsvegur — Holtavegur — Kambsvegur — Karfavogur — Kleifarvegur — Kleppsmýrar- vegur — Langholtsvegur til og með 45. 4. kjördeild: Langholtsvegur 46 — Laugarásveg- vegur til og með 69. 5. kjördeild: Laúgarásvegur 71 — Ljósheimar — Múlavegur — Njörvasund — Nökkvavog- ur — Sigluvogur — Skeiðarvogur til og með 107. 6. kjördeild: Skeiðarvogur 109 — Skipasund — Snekkjuvogur — Sólheimar — Súðarvogur — Vesturbrún. Götur tilheyrandi skólanum, sem kjör- stað, við alþingiskosningarnar 28. júiú 1959. 1. kjördeild: Akurgerði — Ásendi — Ásgarður Bakkagerði — Básendi — Blesugróf — Borg- argerði — Breiðagerði — Breiðholtsvegur til og með Þórustaðir. 2. kjördeild: Breiðholtsvegur A-1 — Búðargerði — Bústaðavegur — Fossvogsvegur — Garðs- endi — Grensásvegur — Grundargerði — Háagerði. 3. kjördeild: Háaleitisvegur — Hamarsgerði — Heiðargerði — Hlíðargerði — Hóimgarður — Hvammsgerði. 4. kjördeild: Hæðargarður — Klifvegur — Kringlumýrarvegur — Langagerði — Litla- gerði — Melgerði — Mjóumýrarvegur — Mosgerði — Rauðagerði — Réttarholtsvegur. 5. kjördeild: Séljalandsvegur — Skógargerði — Sléttuvegur — Sogavegur — Steinagerði — Teigagerði — Tunguvegur — Vatnsveitu- vegur. Ettihvirnitið Borgarstjórinn i Reykjavík, 25. júní 1959. Mtrviðarjvrðisskátinn T

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.