Vísir


Vísir - 01.07.1959, Qupperneq 5

Vísir - 01.07.1959, Qupperneq 5
BHðvikudaginn 1. júlí 1959 VlSIE 5 Islundsanótið: KR burstaði Val 7:1 Leikurinn var mjög hratt leikinn og harður og léku Vals- menn mi’ög fast og stórskorið, en KR-ingar læddu boltanum með' jörðu og gekk boltinn mann frá manni, með snöggum skipt- ingum upp kantana. Og héldu þeir sama hraðanum út allan leikinn. KR-liðið á hvei'n stór- leikinn á fætur öðrum og er markatala þeirra orðin svim- andi há, þótt mótið sé aðeins hálfnað fyrir þá. Liðið lék allt mjög vel og er erfitt að finna veikan hlekk í liðinu. ára baráttu að sigra Akranes. En það var ekki vegna knatt- spyrnulegrar kunnáttu eða leikni ,sem þeir hlutu sigur, heldur vegna mjög lélegs leiks af hálfu Akraness, svo lélegs, að slíkt hefur ekki sést til þeirra í áratug. Liðið allt var lélegt, og miðframvörður og hægri bak vörður hrein hörmung. Leikur- inn byrjaði vel fyrir Akranes, Ríkharður gerði tvö mörk í byrjun leiks ,en svo 'var það ekki heldur meira. Ekki er hægt að lofa Framliðið fyrir Þórólfur vex með hverjum góðan leik þóttþeir sigruðu.þeir leik, einnig Örn. Hörður er sem' náðu sér svolítið á strik eftir klettur 1 vörn. Helgi átti mjög góðan leik og tók virkan þátt í upphlaupunum. Valsliðið var mjög sviplítið. vin skoraði svo sigurmarkið 2 mín. seinna með góðu skoti. — Fram átti fleiri marktækifæri eftir þetta, en þau misnotuðu þeir. Eftir gangi leiksins voru þetta réttlát úrslit og hefði stærri sigur fyrir Fram ekki verið ó- réttlátur. Eftir leikinn komu mér í hug orð frægs ensks knatt spyrnumanns, sem ákvað að hætta eftir áralangan glæsileg- an feril. Er hann sagði: „eftir 14 ára knattspyrnuleik að baki, með toppliði, get ég ekki hugs- að mér að fjara út með lélegu liði.“ Ahorfendur voru margir, veð- ur var fremur kalt. Dómari var Helgi Helgason og átti rólegan og auðdæmdan léik. Sérfræðingar Vísis eru komn Leiddi 10 ára dóttur sína að altari í gerfibrúðkaupi. Hann gat ekkí verið viðstaddur brúð- kaup í Áfríku. Það var á annan í páskum. .... Uni hádegisbilið tók fólk- ið í litla hænum Shropshire í Wellington í Englandi eftir því, að tveir bílar skrýddir brúðar- krönsum óku til dómkirkjunn- ar. Að hálfri stundu liðinni komu maður og ung stúlka út úr kirkjunni ásamt nokkru öðru fóíki. Myndir voru teknar og svo hvarf hópurinn. Þar sem bærinn var l'ítill og allir vissu allt um alla, kom ir á stúfana aftur og hafa valið Það fljótt í ljós, að presturinn mörkin. Guðjón lék vel aðjlið sem líklegt landslið gegn hafði ekki komið í kirkjuna, vanda og Geir varði vel í mark- inu. Akranes skoraði tvisvar í fyrri hálfleik, Fram minnkaði Albert gerir margt laglega, sn j bilið einni mín. fyrir hlé, Grét- fær litla aðstoð frá hinum. Eltki ar með fallegu skoti. Og í síð- er hægt að segja að Valsliðið ari hálfleik jöfnuðu þeir á 65. hafi leikið ver í þessum leik mín., er Guðmundur Ó. fékk miðað við fyrri leiki þeirra,1 boltann fyrir miðju marki og Norðmönnum. Liðið talið frá meðhjálparinn ekki heldur og það er aðeins K.R., sem var heilum flokk fyrir ofan þá. Og að leika eins stórskorna knatt- spyrnu og Valur gerði, gefur enga möguleika á móti eins vel og létt leikandi liði og K.R. — Mörkin gerðu fyrir K.R. þeir Ellert með skalla á 24. mín. Helgi með föstu skoti á 38. mín. Örn eftir góða fyrirgjöf frá Þór- ólfi á 53. mín. Sveinn á 57. mín. eftir mjög laglegt dripl. Sveinn aftur á 60. mín. eftir fallegt samspil. Þórólfur á 76 mín. eft- ir snöggt upphlaup og Gunnar úr vítaspyrnu á 80 mín. Á 62. mín. skoraði Björgvin fyrir Val, með lausu jarðarskoti í hornið. Áhorfendur voru nokkuð margir og veður gott til leiks. Dómari var Jörundur Þorsteins .son og var erfitt að dæma leik- inn vegna hörku. Fram vann Akranes, 3:2. Fram tókst loksins eftir 10 skoraði með þrumuskoti. Björg- markmanni til vinstri útherja: Heimir (K.R.), Hreiðar (K.R.), Árni (V.), Garðar (K.R.), Hörð ur (K.R.), Sveinn T. (ÍA.), Örn (K.R.), Þórólfur (K.R.), Rík- harður (ÍA.), Sveinn J. (K.R.), Ellert (K.R.). J. B. Sígaretturnar fundnar: 17 ára piltur játaði á seg þjófnaðinn, reyndi svo að stinga af. Svo sem skýrt var frá í Vísi nú hvað af öðru, að leigubíl- í gær, er nú uppvíst orðið um! stjóri gaf sig fram, sem flutt sígarettuþjófnaðinn, er 250.000 hafði menn til þessa staðar, stykkjum var stolið úr forða búri varnarliðsins. Lögreglan mun hafa komizt á slóðina á þann hátt, að menn í sumarbústað við Elliðavatn sáu til grunsamlegra ferða manna við annan bústað þar hjá. Voru þar miklir pakka flutningar framkvæmdir mil-1- um húsa, og virtist þeim ekki ólíklegt að hér væru sígarettu- þjófarnir á ferð. Þetta var þeg- ar tilkynnt lögreglunni, sem hóf nánari eftirgrenslan. Leiddi Fyrsta verzlunin meS notaðar búvélar tekur til starfa í dag. Hefir skrifstofur aö Baldursgötu 8, en sýningarsvæði i Álfsnesi. Það er engin nýlunda, að nefnast, dráttarvélar, rakstrar- bílasala taki til starfa hér í bæ,|vélar, kartöflu- og aðrar jarð- þær eru orðnar eins og mý á yrkjuvélar, mjaltavélar og svo mykjuskán, en hingað til hefurj framvegis, einnig allar tegund- ekki verið sett á laggirnar hér. ir af bifreiðum. verzlun með notaðar landbún- sendibílseigandi kom einnig 1 leitirnar, en hann hafði aðstoð- að við flutning varningsins, líklega án þess þó að gera sér ljóst að um þýfi væri að ræða, því að þjófurinn skýrði ávallt frá því ef hann var spurður, að hér væru sígarettur, sem smygl að væri út af Keflavíkurflug- velli, og þótti það fullnægjandi skýring. og ekki hinn ómissandi organ- isti. En forvitni bæjarbúa er nú svalað. Maður nokkur átti 19 ára dóttur í Rhodesíu. Þennan dag fór fram brúðkaup hennar og þar sem maðurinn átti ekki kost á að- vera þar viðstaddur hugsaði hann að bæta sér það dóttur sína til brúðgumans við altarið, en það er siður í Bret- landi og víðar. Hann lét því færa 10 ára gamla dóttur sína í brúðarskart og fór með hana í kirkjuna í Shropshire, vegna þess að kona hans hafði alizt upp á þeim slóðum. í kirkjunni söng fólkið brúðarsálm og hafðd yfir vígslu orðin. Að því búnu leit faðir- inn á klukkuna og sagði: ,,Nú hlýtur að vera búið að gefa þau saman í Rhodesíu.“ Hammarskjöld á fundi Nassers. Dag Hammarskjöld frkvstj. Sameinuðu þjóðanna er ltom- inn til Kairo og hefir byrjað viðræður við Nasser forseta. Eitt hið helzta þeirra og al- aðarvélar fyrr en í dag, að Bíla- og búvélasalan að Baldursgötu Pilturinn, sem verknaðinn framdi, er 17 ára gamall. Hann hefur játað á sig þjófnaðinn. — Piltur þessi hefur áður komið við sögu lögreglunnar hér í bæ, og þá einna helzt 1 sambandi /við bílþjófnaði, enda mun hann hafa notað þá reynslu sína við að reyna að komast undan í þetta sinn. Lögreglumenn voru með pilt- inn við húsið þar sem hann býr, og bjuggust til að leita þar að þýíinu. Tók hann þá skyndi- lega á rás og komst undan. Varð honum þá fyrst .fyrir að stela bíl í Ingólfsstrætinu, sem hann Þetta nýja verzlunarfyrir- ók inn 1 Boi'gartún. Þar skipti tæki hefur keypt húsið að hann um bda og stal öðrum, er; Baldursgötu 8 fyrir starfsemi 8 liefur starfsemi sína, en eig-j sína, en eins og að líkum lætur, cndur hennar og framlivæmda-! er ekki aðsaða þar til að hafa stjórar eru Ólafur Jónsson til sýnis hinar fyrirferðarmiklu bóndi í Álfsnesi og Sveinn Jón- vélar, ekki nema þær minnstu asson. svo og bíla. Flestar vélarnar Þeir félagar ræddu við eru geymdar og sýndar í Álfs- fréttamenn í gær um hið nýja nesi. Einnig eru vél-ar teknar í íyrirtæki, og kváðust þegar umboðssölu, og er þá ekki nauð'- hafa á boðstólum talsvert af bú- synlegt að koma þeim til um- vélum, bæði nýjum og notuð-1 boðssalanna, heldur aðeins upp- um. Það eru ýmsar ástæður fyr lýsingar um verkfærið og „á- ir því, eins og gengur og gerist, stand þess, svo að hægt sé að að bændur láta frá sér vélar annast miðlun á þeim, og geta sínar. Vegna þess að hér er um bændur sent beiðni sína annað- dýr verkfæri að ræða, kaupa hvort bréflega eða símleiðis, en bændur oft fyrst í stað minni sími verzlunarinnar er 23136. vélar en þeir hefðu not fyrir, j Ólafur hefur rekið mikið bú en komast siðar að raun um, að í Álfsnesi á þriðja tug ára og hann ók austur fyrir fjall. Þar sátu svo lögreglumenn fyrir honum og handtóku hann nokkru síðar. upp.með þvi, að halda gervi- varlegasta varðar Inge Toft, brúðkaup, þar sem hann leiddi danska skipið, sem Egyptar “ —— kyrrsettu fyrir mánuði, af því Bretar hafa reynt með góð- ^ að það ætlaði um SúezskurS um árangri flugvél, sem er’með ísraelskar vörur. En það, í laginu eins og fliúgandi sem raunverul. er um að ræða diskur. Voru farnar 3 er það, hvort Egyptar ætla reynsiuferðir frá eynni Mön. J að virða að vettugi ákvæðið Ráðgert er að smíða miklu um frjálsar siglingar um skurð- stærri flugvélar af þessari inn, eða stöðva skip, er þeim gerð, þúsundir smálesta að býður svo við að horfa. Og stærð, sem notaðar verða til^fyrir fsrael er þetta mikið mál, fólksflutninga yfir Ermar- þar sem þeir eru að byggja sund, en þær eiga að fljúgajupp mikil viðskipti við Asíu — í að eins nokkurra metra'og Suðaustur-Asíulönd og hæð yfir sjávarfleti með 160 þurfa að geta sent og fengið km. hraða á klukkustund. vörur og afurðir urn skurðinn. KOPARFITTINGS fyrir olíukynditæki. Eldfastur steinn: létti, ameríski eld- fasti steinninn kominn aftur. Pantana óskast vitjað sem allra fyrst. - - i - @'i SMYRILL, Húsi Sameinaða. —- Sími 1-22-60. LAXVEIÐB Þeir, sem talað hafa við mig um veiðiléyfi í Grafarhyl -í Grímsá í Borgarfirði í sumar — hafi vinsamlega samband við mig og endurnýji pantanir sínar n.k. miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 7—9 e.h. Nokkrir dagar eru ólofaðir. Herluf Clausen, Hofteig 8. réttast sé að fá sér stærri vél- Þessi ný.ja verzlun seiur alls konar vélar, hverju nafni sem- er þaulkunnugur öllum búvél- um, en Sveinn hefur rekið verzlun hér i bæ um nokkur ár. 0RÐSENDING Irá Raffinagiiseftirlití ríkisins ' Rafmagnseftirlit ríkisins vill vekja athygli bænda á því að varast ber að setja heystakka eða galta undir rafmagrislínur eða of nálægt þeim. Þegar um háspennulínur er að ræða, ætti fjarlægðin ekki að vera minni en 20 m. Einnig ber að gæta varúðar, þegar háum heyhlössum er ekið undir rafmagnslínur. Rafmagnseftirlit ríkisins. mm Enn berja Bret- ar fanga. Brezkir hernienn hafa ejm gert sig bera að villimannlegri meðferð á blökkumönnum í Afríku. Eru það að þessu sinni varð- menn í fangabúðum í Kanjezda í Njassalandi, sem eru bornir þeim sökum, að þeir hafi haldið föngum í hlekkjum, barið þá og svelt. - ■

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.