Vísir


Vísir - 01.07.1959, Qupperneq 7

Vísir - 01.07.1959, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 1. júli 1959 ~W" TiSIB 'HT< CECIL 5T. LAURENT: -K umtýri DOX JtJAXS 57 En Pilar .var ekki eins einföld og ætía mætti og fór a renna grun i, að eittlivað bvggi undir skjallmu, og var efst í huga að svara: Haldið ekki, ógeðslegi gráskeggur, að eg sé hingað kom- in yðar .v.egna, Nei, eg er kominn til þess að réyna að bjarga elskuðum bróður mínum, sem hrekst um úthafið. — en hyggileg- ast var að beita klókindum. Henni m d: frekar takagt áð ná markinu, ef hún bæri grímu kætis og iéitlýndis. — Hvað áttu eiginlega við með þessu, að það fari illa fýrir okkur báðum. -Geturðu ekki sagt allt af létta. Þú heldur þó ekki, a ðhann drepi okkur? Allt i einu fór hún að hugsa uin bók, sem Juan eitt sinn hafði sýnt henni. í henni var sagt frá tyrkneskum soldáni, sem lét stinga sjö konunt sínum i poka, sauma fyrir, og henda i sjávarins djúp. Það fór hrollur um Pilar. Þessi Kharanch var Móhammeðs- tarúarmaður, afkomandi þessara djöfia, sem höfðu vaðið yfir Spán og lagt hann undir sig. Vitanlega —: það var þess vegna. — Heyrðu nú, Teresa, nú skil eg hvers vegna þú ert skelkuð. í fyrsta lagi er hann vingjarnlegur, og þvi ekkert hættulegur. Honum mundi ekki detta í hug, að stinga okkur i poka og henda okkur í sjóinn. Og svo verður hann að koma eftir vörunum, og þá fær hann að kenna á því, ef hann skilar okkur ekki. Teresa yppti öxlum. — Eg er ekkert hrædd um, að hann skili okkur ekki. En vertu viss, hann fær ekki að „kenna á því“, því að það er engin hætta á, að okkur langi neitt til að skýra frá því. sem gerist. Pilar svaraði engu. Það var greinilegt, að Teresa gerði sér alls- konar grillur, alveg að ástæðulausu. Hún lét bera þeim morgunverð upp í herbergi þeirra og þær neyttu máltíðarinnar þögular. Þegar þær drukku kaffið á eftir — kaffi fengu þær aðeins beima á sunnudögum — andvarpaði Teresa og sagði: — Ég veit, að við lendum í hættum. Það þarf ekki annað en renna augum á þennan Hund-Tyrkja til þess að sjá hvaö hann ætlar sér, en samt skal eg fallast á, aö þér farið, senorita, og eg skal koma með, ef það mætti verða til að bjarga senor Juan. Við höfum ekki nema þrjá tíma til umráða. En um.eitt bið eg yður. Fárið enn einu sinni á fund franska hershöfðingjans — — — En eg h A KVÖLDVÖKUNNI •• >•• • íj!|||!|||i!!!i Tveir ólíkir „andar“ hafa fundið hver annan. Það er hinn frægi danski hattamaður „Erik“ og málarinn Salvador Dali, sem er ekki minna fræg- ur málari. Erik varð svo hrifinn af einu af hinum stóru málverkum Dalis: „Bardagi valkyrjanna", að hann keypti það samstundis fyrir upphæð, sem listamenn i París hafa undrast. En þegar til kom var ekki nógu stórt pláss fyrir það í íbúð hans. — Hann varð því að breyta baðherbergi sínu til þess að koma myndinni fyrir og þar hangir hún nú á svörtum flísavegg og kvað Dali vera ánægður með bakhjarl myndarinnar. ★ Það var- í Villta vestrinu. Tveir nautahirðar hittust. Annar sá, að hinn fór í bakvasa fi farið til hans tvisvar, og í hvorugt skiptið fékk smn- Því miður var það nú ekki nienn engill, sem leiðbeindi mér eg ekki nein ákveðin loforð. I En hmn varð Hjótari. Bang og sá fyrri lá í valnum. Sig- hingað, sagði hún. En það var svo mollulegt og heitt, að göng- unni. að mér flaug í hug, að svalara kyhni að vera undir þiljum, en annars kannske engin regluleg hafgola, fyrr en komið er langt á sjó út. Munið þér hvað á góma bar hérna um daginn? Hún lagði höfuðið undir flatt og horíði kankvíslega á hann. — Eg á við, að þér sögðust ekki hafa neitt sérstakt fyrir stafni meðan þér biðuð eftir vörunum, sem þér voruð að tala um. Hvers vegna siglið þér ekki til hafs, þar sem svalt er, eina ferð, i stað þess að bíða hérna í hitasvækjunni. Kharaneh horfði á hana hlátursmildur á svip/ svaraði engu. — Jæja, ek á við , — — stamaði Pilar. Það var eins og hún vissi ekki hvað segja skyldi eða gera, en svo datt henni í hug hvernig bezt væri að fara að: — Eg á við, að það var mjög skemmtilegt, að hafa fengið tæki- færi til að sjá skipið yðar. Eg þakk^ vinsamlegar móttökur. Hún tók í kjólinn neðanverðan og bjóst til að ganga í land, en þegar hún var á miðri landgöngubrúnni heyrði hún Kharanch mæla: — Ef eg man rétt, senorita, voruð þér svo elskulegar að þiggja boð þitt um smásiglingu á haf út. Hún sneri sér við og horfði á hann með eftirvæntingu í svipnum. — Undirbúningurinn tekur tvo til þrjá tíma, sagði hann. Hve nær þóknast yður, að við leysum festar? — Klukkan þrjú til fjögur hentaði mér vel? Hún hirti ekkert um að hlýða á gullhamra skipstjórans, er hann sló henni að skilnaði, enda var hún eins og milli vonar og ótta, vonar að finna Juan, ótta við þær hættur, sem þessu kynnu að vera samfara, er aftur væri á skipsfjöl komið. Hvað eftir annað meðan hún talaði við hann eða er hann lét dæluna ganga hafði hún hugsað um hættumar, sem móðir hennar hafði talað um og hvorki hún eða Teresa vildu útskýra, og á heimleiðinni var hún kvíðin og leið, og svaraði engu spurningum Teresu, sem var heldur en ekki forvitin og vildi fá að vita, hvað farið hafði milli hennar og Kharanch. Loks, er þær komu að gistihúsinu, sagði Pilar henni það. — Heilaga madonna, sagði Teresa óttaslegin. — Nú hafið þér sannarlega komið yður i ófæru. — Já, en þú verður að koma með. — Hvað haldið þér, að eg geti gert. senorita, þegar við erum komnar í klærnar á þessum sjóræningja. Nei, það fer illa — íyrir okkur báðum. Það kostar ekkert að reyna einu sinni til. Ef. hann neitarj enn einu sinni, að senda hjálp til Cabrera, þá látum við slag urvegarinn ætlaði að ná í standa með Tyrkjann. , skammbyssu þess sem lá og Pilar ákvað að fara að þessu ráði. Hún snyrti sig sem bezt hún seiichst í bakvasa hans, en þar gat. Teresa afklæddi hana og baðaði og úðaði í ilmvatni. Síðani var enSin skammbyssa, heidur færði hún haiia í nærföt úr indverskum hör, undirkjól með tiasha af whisky. enskri bróderingu, færði hana í ljósbláa silkisokka og hagræddij hað var skömm að þessu, sokkáböndunum með silfurspennunum. Kjóllinn var úr ljósgulu saSði hann við sjálfan sig. • tafti og þegar Pilar leit á sig — i speglinum, færðist bros yfir ^ann ætlaði aiis ehhi að skjóta andlit hennar. Stundarfjórðungi síðar sat hún og beið í einum sal landstjóra- hallarinnar. Pilar horfði aðdáunaraugum á skrautleg húsgögnin og gegnum opnar dyr í nokkurru fjarlægð sá hún háa, velvaxna herhöfðingja ræða við einkaritara sinn og nefna nafn sitt, en mig — hann ætlaði bara að gefa mér að drekka. — En þegar hann hafði tæmt flöskuna var hann samt ánægður og tautaði: — Jæja, eg tek alla góða anda einkaritarinn reyndi að fá hann til að veita Pilar þótt ekki væri m®r vitnis að eg hefi fram- nema einnar eða tveggja mínútna viðtal. Svo barst allt í einu hljómmikil konurödd að eyrum: — Gerðu sem þú vilt vinur minn, en þú hafðir lofað að veita ekki fleirum áheyrn i dag. Hefurðu gleymt, að þú hafðir lofað að sýna mér hinn fræga biskupsturn. Komirðu ekki nú, fer eg þangað ein. — Þetta verður aðeins anodartak, kæra Karolína. Bíddu fáein augnablik í dyngju þinni, svo kem eg og sæki þig. Biskupsturninn hverfur ekki á meðan. Konan, sem de Calanches hershöfðingi kallaði Karólína, svar- aði engu, en skrjáfið í kjólnum hennar gaf til kynna, að hún hafði gengið..burt ásamt einkaritaranum. Á næsta andartaki stóð de Salanches hlæjandi fyrir framan hana. — Eg skH, — þér viljið ræða á ný um skip, en eg get ekki, kæra ungfrú. töfrað fram skip. Þar stenö eg ekki betur að vigi en aðrir. Herhöfðinginn gekk út að glugganum og benti út á höfnina: — Sjáið sjálíar! Þarna er mergð fiskibáía, en með fiskibátum einvörðungu nær maður ekki völdum á Miðjarðarhafi Og þar að auki ræð eg ekki yfir neinum herskipum, — ílotinn er ekki undir minni stjórn. Og eg skal ekki fyllilega hvers vegna þér eruð svo kvíðnar út af lautinantinum. Sennilega heíur honum ekki tekist að flýja — það hefur eng- um tekist til þessa. Hann getur því ekki verið komimi á haf út. Pilar gat ekki annað en dáðst aö honum. Harm var maður kvæmt síðasta vilja hans. ★ „Leyfir þú konunni þinni að gera allt, sem hana langar til?“ „Eg held nú ekki. Hún gerir það án míns leyfis.“ ★ Hún var vel ánægð með það, að blöðin gátu öll um brúðkaup hennar. En henni líkaði það ekki alveg að blöðin sögðu, að hún hefði gifzt kunnum forn- gripasaínara. ★ Dr. Murkel hristir höfuðið áhyggjufullur. „Þegar þér drekkið svona mikið vín verðið þér áreiðan- lega ekki gamall.“ „Já, það segi eg alltaf lækn- ir,“ segir Ottó hinn feiti og ljómar allur. „Þessir göfugu drykkir halda manni ungum.“ E. R. Burronghs TARZAM WEKb TKULy LOST.'SAIP WILL ’TtiEVLL EE CU TKE /AOVE SOOk' EUT TtE SCLOOK'Ea ISbtT f/VÖVINÍé^CX .TSevEE? . T M«HT l -~H!Æ W??OWS...' Loks komu hinir áköfu leitendur niður að strörd- að inni — en þá blasti við þei: an! ' beirn til kynna, 'ði komizt und- 'ú er úti um okkur.,“ . sagði Williams. — „Þeir munu innan stundar leysa festar og-------“ „En skonhórtan er ékki komin af stað!“ sagði Tarzan. „Það gæti eitthvað verið að.“ A,K.~Hsnsen forseti ftugþings. Á aðalþingi alþjóðaflugmála- stofnunarinnar (ICAO), sem höldið er í San Diego í Kali- forníu um þessar mundir, var Agnar Kofoed-Hansen, flug- málastjóri, kosinn fyrsti vara- forseti þingsins. Samkvæmt venju er forseti þingsis kosinn frá því landi, sem þingið er haölið hverju sinni. Aðalforseti þingsins var því kjörinn Mr. Quesada, flugmá’n - stjóri Bandaríkjanna, en í fjh'-- veru hans hefir Agnar Kofor I- Hansen þurft.að gegna forse'.a- störfum. Er þetta í fyrsta skipti, sc vi nokkurri Norðurlandaþjóð hef- i ir hlotnazt þessi heiður. (Fréttatilk. frá ICAO).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.