Vísir - 01.07.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 01.07.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blatt «r édýrara í áskrift en Tfair. KiátiS fcann fœra yður fréttir »g annað lastrarefnl heint — án fyrirhafnar aí ySar hálfu. Síml l-ie-8B. WÍSMM. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendnr Víii* eftir 10. hveii mánaðar, fá blaðið ákeypis til mánaðaméta. Sími 1-16-et. Miðvikudaginn 1. júlí 1959 Forsetakjör í V.-Þýskatandt fer frant í V.-Beriín í dag. Forsetaefni kristilegra demokrata sigrar sennilega. r Forsetakjör « Vestur-Þýzka-1 landi fer fram í dag. Kemur j sambandsþingið saman til þess ^ í Vestur-Berlín, og hafa kom- j múnistar komið af stað úlfaþyt j út af ákvörðun um það, þótt forsetakjör hafi áður farið 'þar fram, og var mótmælum kom- múnista ekki sinnt. Forsetaefni flokkanna eru: Lúbke þingforseti, foresta- efni Kristilegra lýðræðissinna (flokks Adenauers), Otto Schmidt prófessor, forsetaefni jafnaðarmanna, og Max Beck, forsetaefni frjálsra demokrata. Baráttan kemur að sjálfsögðu til með að standa milli Lubkes og Otto Schmidts, forsetaefna aðalflokkanna. Sagt er, að öll forsetaefnin hafi verið mjög treg til þess að fallast á, að verða í kjöri, enda hafa staðið miklar deilur í landinu varð- andi forsetakjörið, einkanlega í flokki Kristilegra lýðræðis- sinna, eftir að Adenauer hætti við að vera í kjöri, og er það allt í fersku minni. Yfirleitt er talið, að Lúbke muni bera sigur úr býtum þar sem þýzki flokk- urinn mun styðja hann. Við forsetakjörið eru kjör- menn þingmenn sambands- þingsins allir og jaínmargir kjörmenn fylkisþinganna. Horfur á, að öll blaða- útgáfa Breta stöðvist. Engin skilyrði til samkomulags eins og stendur. Enn vofir yfir, að útgáfa aðal- 'blaðanna brezku stöðvist í viku- lokin, vegna vinnudeilu, sem þau eru ekki aðilar að, — deiht, sem af leiðir, að þau geta eklci endurnýjað prentsvertubirgðir, sem eru á þrotum. Blöðin koma þegar út í minna broti en áður. Eigendur blað- anna hafa með sér félag, og er það samkomulag í félaginu, að ef eitt blaðanna neyðist til að hætta að koma út vegna afleið- ingar vinnudeilu, skuli hin einn- ig hætta.JEitt blað er utan við félagsskapinn, og ekki bundið ,★ Um 3.000,000 Túnisbúar heita aðeins einu nafni, ekki i eftirnafni, en frá 1. sept. i 1960 verða allir að hafa I fengið sér eftirnafn einnig. af samkomulaginu, en það er DAILY WORKER, málgagn kommúnistaflokksins, og mun það geta komið út nokkru leng- ur, enda smáblað og upplag sáralítið á erlendan mæli- kvarða. Að tilhlutan McLeods, vinnu- málaráðherra, var fundur hald- inn í gær og mættu þar full- trúar aðila. Fulltrúi ráðherra kvað hann hafa áhyggjur af horfunum og hvatti menn til þess að reyna að leysa deiluna, en af beggja hálfu var svarað, að skilyrði til samkomulagh væru ekki fyrir hendi, eins og sakir stæðu. Talsvert hefur ver- ið um fundahöld í vikunni, en engan árangur borið. Aðalfyrirsagnirnar í brezku blöðunum í morgun eru um þetta mál. A Heklu um helgina. Um næstu helgi, 4.—5. júní, efna Farfuglar til skemmti- og gönguferðar á Heklu. Á laugardag verður ekið austur að Næfurholti og slegið upp tjöldum þar, en kvöldið notað til gönguferðar niður í Hraunteig og hann skoðaður. Sunnudagsmorgun verður ekið upp á Bjalla og að hraun- röndinni gegnt Litlu-Heklu, en þaðan er um hálftíma gangur að fjallinu. Verður þá fyrst haldið að axiargígnum, en þaðan upp eftir að sjálfum Heklutindi, sem er í tæplega 1500 m. hæð. Útsýni þaðan er sérstaklega fagurt, og sézt um meginhluta Suðurlands, allt frá Öræfajökli að Esju. Skrifstofa Farfugla að Lind- argötu 50 er opin á miðviku- og föstudagskvöld, kl. 8,30— 10, og eru bæði félagar og aðr- ir vinsamlega beðnir að til- kynna þátttöku esm fyrst. Sími skrifstofunnar er 15937. Mestu flotaæfingar vi5 SA-Asíu. Meslu flotaæfingar fyrr og síð- ar í Suðaustur-Asíu fara fram frá 25. júií—30. ágúst á Ind- landshafi. Brezk, áströlsk, nýsjálenzk indversk og ceylonsk herskip taka þátt í flotaæfingunum, alls 38 herskip frá SEATO- löndum. Farfuglar í Hekluhlíðum. Síldin ekki enn söitunarhæf. Fitumagn mælist 14,1. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Fitumagn þeirrar síldar, sem nú berst á land hér, hefir ver- ið mælt og reynst vera 14,1, Sovesk aðstoð við her- þjálfun á Kúbu. Dominikanska lýðveldið seg- ir sovéska sérfræðinga þjálfa 3000 manna her á Kúbu. Sé verið að æfa lið þetta til stuðnings við undirróðursöfl. Ennfremur hafi Kúba fengið 12 sprengjuflugvélar og gefið í skyn, að þar sé einnig um stuðning frá kommúnistalandi að ræða. ILO-ráðstefnu í Genf nýíokið. Samþykktir geröar um bætt kjör fiskimanna o.fl. Ráðstefnu Alþjóða vinnu- málastofnunarinnar (ILO), sem hófst 3. júní í Genf, er nýlega lokið. Þetta var 40. áriega ráð- stefna ILO. Á ráðstefnunni voru m. a. Bandaríkjameitfi láta smíða fjögur 100,000 I. farþegaskip í Holtandi. Hvert á að geta flutt 8000 farþega yfir Atlantshaf fyrir 25 stpd. Gert er ráð fyrir, að banda- rískur auðjöfur undirskrifi í þessari viku samning við hol- lenzka skipasmíðastöð um smíði jjögurra risaskipa. Það var á síðasta ári, að mað- ur þessi, Edgar Detwiler, til- kynnti þá ætlun sína, að láta smíða fjögur hafskip, sem ættu að flytja menn yfir Atlantshaf- ið fyíir brot af því, sem það kostar nú. Þetta er hægt með því móti, að eiginlega verður aðeins um „skrínukost11 að ræða S skipunum, Engin tilraun verð- ur gerð til að laða farþega að með íburðarmiklum mat eða slíku, heldur verður matreiðsl- an með svonefndum „cafeteria“- stíl. Þá verða allir farþegar á sama farrými og þótt vistarver- ur verði vandaðar, verður ekki um neinn íburð að ræða. Með þessu móti gerir Det- wiler ráð fyrir, að skipin geti flutt menn yfir hafið fyr- ir aðeins 25 pund, en nú er minnsta gjald með skipi 50 sterlingspund. Skipin, sem verða öll jafn- stór, munu verða langstærstu farþegaskip í heimi. Þau eiga að verða 100.000 lesetir, eða um fjórðungi stærri en „drottning- arnar“ brezku, og 1275 fet á lengd, en brezku risaskipin eru um 1030 fet. Hraðinn verður um það bil 35 hnútar á klukku- stund, eða fjórum hnútum meiri en á brezku skipunum. Fyrsta skipinu, United Na- tions, verður vœntanlega hleypt af stokkunum að þrem árum liðnum. Það get- ur flutt — eins og hin — 8000 farþega, og í því verður m. a. „gata“ með 30 verzl- unum. gerðar þrjár alþjóðasamþykktir varðandi bætt kjör fiskimanna o. fl. og tillögur sem miða að bættum heilbrigðiskilyrðum á vinnustöðum. Þá voru gerðar samþykktir um undirbúningsráðstafanir til verndunar verkamönnum gegn áhrifum geislunar, og er miðað að því, að um það verði gerð alþjóðasamþykkt á ILO-fund- inum á næsta ári. Almennar umræður fóru fram um ýmis vandamál, m. a. verkamanna sem ekki stunda erfiðisvinnu, aðstoð við tækni- lega þjáifaða verkamenn o. m. fi., svo sem aðstoð við þjóðir skammt á veg komnar. Frakkar setja flugmet. Frönsk flugvél hefir sett met í 100 km. flugi á markaðri hringbraut. Var þetta orustuþota af gerð- inni Mystere III, sem náði 1665 km. hraða á klst. á þessari leið, 'en gamla metið var 16.38 km. og er hún því ekki enn söltun- arhæf. Hins vegar síldin stór, meðallengdin 36 sm. Þessi skip komu inn í nótt: Vonin önnur KE með 328 mál, Reynir 190, Guðmundur á Sveinseyri 636, Sigurvon Akra- nesi 84, Tjaldur 140, Sæljón 458 og Faxaborg 408, en hafði áður látið 150 í íshús. Muninn frá Hnífsdal er á leið í land með 460 mál, og Jón Kjartan- son einnig með sæmilega veiði. Mikill fjöldi drukknar. Mikil flóð hafa orðið í Vene- zueia. A.m.k. 100 manns hafa far- ist í flóðum, flestir í þorpi, þar sem flest hús skoluðust burt, er fljót sem það stendur við, flæddi yfir bakka sína. Matvæli eru send loftleiðis til fólks, sem er í nauðum statt á umflotnum svæðum. Menn óttast, að manntjón reynist meira en kunnugt er um. Handbók veltunnar. Þar sem nokkrir eiga eftír að gera skii í happdrætti velt- unnar, verður dregið • veltu- happdrættinu n.k. laugardng. Aðeins dregið úr seldum miðum. Gerið vinsamlega skil strax. Áskorunarseðlarnir verða sóttir til þeirra, sem þess óska. Morgunblaðshúsinu, 2. hæð, Fjáröflunarnefnd Sjálfstæðisflokksins, simar 24056 og 10179.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.