Vísir - 02.07.1959, Side 2
aW'T#-
VÍSIR
Fimmtudaginn 2. iúlí 1959,
Sajat^tétiit
Útvarpið j kvöld:
■ 20.30 Erindi: ,,Þorpið“ (Ól-
afur Haukur Árnason skóla-
stjói’i). — 21.00 Tónleikar
(plötur). 21.30 Útvarpssag-
an: Farandsalinn. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Upplestur: „Abraham
Lincoln, uppruni hans,
bernska og æska“, ævisögu-
þáttur eftir Dale Carnegie;
V. og síðasti lestur (Þorgeir
Ibsen skólastjóri). — 22.30
Frá tónleikum tékkneska
útvarpsins í Prag — til
23.05.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Vestmanna-
eyjum á sunnudag til
Khöfn, Malmö og Rússlands.
Fjallfoss fór frá Keflavík
síðdegis í gær til Akraness
og Hafnai’fjarðar. Goðafoss
fer frá Hull á morgun til
Reykjavíkur. Gullfoss fór
frá Leith á mánudag — kom
til Reykjavíkur í morgun.
Lagarfoss fór frá Reykjavík
í fýri’adag til New York.
Reykjafoss fór frá Reykja-
vík í fyrradag til Antwerp-
en, Rotterdam, Haugesund,
Flekkefjord og Bergen og
þaðan til íslands. Selfoss fór
frá Hamborg í gær til Riga.
Tröllafoss fór frá New York
fyrir 9 dögum til Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá
Haugasundi í fyrradag til
Eskifjarðar. Drangajökull
fer frá Rostok á morgun til
Hamborgar og Aeykjavíkur.
Skipadeild SIS: '
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell er á Akureyri.
Jökulfell átti'að fara frá Hull
30. f. m. áleiðis til Reykja-
víkur. Dísarfell er í Vest-
mannaeyjum. Litlafell losar Örævaferðir.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Khöfn í kvöld
áleiðis til Gautaborgar. Esja
er á Austfjörðum á norður-
leið. Herðubréið er á Aust-
fjöi’ðum á suðurleið. Skjald-
breið er á Húnaflóa á leið til
Reykjavíkur. Þyrill er í
Reykjavík. Helgi Helgason
fer frá Reykjavík á morgun
til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Reykjavík. Askja
fór. fram hjá St. Johns Nf. í
fyrradag á leið frá Havana
til Reykjavíkur.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg frá Staf-
angri og Oslo kl. 21 í dag.
Hún heldur áleiðis til New
York kl. 22.30. Edda er vænt
anleg frá New York kl. 8.15
í fyrramálið. Hún heldur á-
leiðis til Osló og Stafangurs
kl. 9.45.
Efnalitlar konur,
sem óska að komast á
mæðraheimilið með börn sín
i sumai’dvöl, tali við skrif-
stofuna sem fyrst. — Sími
14349. — Mæðrastyrksnefnd.
Hjónaefni.
S.l. laugardag opinberuðu
trúlofun sína Sigríður Skag-
fjörð, Snorrabraut 42, og
Ingimár Guðmundsson að
Bæ við Steingrímsfjörð
Ýmsum þykja snigiar herra-
mannsmatur.
Þeira usturrísku þykja beztír
í Frakklaudí.
Rupert Winkler í Neumark
í Austurríki sajnar sniglum —
ekki til dœgrastyttingar heldur
af þvi, að hann græðir drjúgum
á því.
Hann byi’jaði á þessu laust
eftir fermingu, og nú, 55 árum
síðar, á hann fyrirtæki með „úti-
búum“ um landið þvert og endi-
langt. Safnarar um land allt
senda sniglana til veitingahúss
hans í Neumark nærri Salzburg,
og hann selur þá til útlartda í
milljónatali — einkum til
Frakklands.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
fer skemmtifei’ð þi’iðjudag-
Undanfarin 25 ár hefur Wink-
ler sent um 420.000 kg. af snigl-
um til Frakklands, þar sem
| matmenn sækjast mjög eftir
j þeim. Um 50 sníglar fara í kíló-
ið, svo að útflutningurinn hef-!
þar sem þeir eru soðnir niður
í dósii’.
Meðfylgandi mynd er af Sieg-
linde Bluweis, sem í vor var
valin „ungfrú snigill“. Hún
borðar ekki snigla. „Ég vil held-
ur alikálfakjöt,“ segir hún.
r fogarar
til Fiateyrar.
Akveðið er hjá útgeroarfé-
laginu ísfell h.f., Flateyri, að
keyptir verði tveir nýjir tog-
ai’ar frá Þýzkalandi.
Framkvæmdastjóri félagsins
er nýkminn að utan, þar sem
hann var við athuganir í þessu
sambandi. ísfell h.f. hefir und-
anfai’in ár gert út togarana
Gylli og Guðmund Júní, en þeir
eru nú orðnir 34 ára gamlir og
úréltir, enda mjög kostnaðai’-
samir í viðhaldi.
Samningar hafa nú verið
undirritaðir um smíði hinna
nýu togara. og verða þeir um
1000 lestir að stærð. Ganghraði
verður 15. sjómílur. Áætlað er,
að þeir verði afhentir eftic
rúmt ár.
Flóttamannaráð Norðmanna
hefir veitt 100.000 n. kr. til
flutninga á 55 flóttamanna
frá Hongkong til Evrópu.
Gjaldeyrisforði Noregs-
banka nemur nú 1325 millj.
n. kr. og hefir aldrei verið
meiri eftir stríðið.
Leikritið „Kristín Lafrans-
dóttir“ sýnt í Þjóðleik-
húsinu í kvöld.
Höfundurinn sjálkr Eeikstjór! og
leíkarar norskir.
í kvöld verður frumsýning Johan Norlund leika foreldi’a
Þjóðleikhúsinu á leikritinu ' hennar.
inn 7. júlí frá Boi’gai’túni 7.
Konur mega hafa með sér
gesti. Uppl. í símum 15236,
14442 og 15530.
á . Norðurlandshöfnum.
Helgafell er á Húsavík.
Hamrafell er væntanlegt til
Arúba 4. þ. m.
SKIPAÚTG€Rf>
^RÍKTSINSÚ -
M.s. Skjaldbreíð
' t .;.?r rS *.r'
fer 7. þ.m. til Ólafsvíkur,
Grundarf j arðar, Stykkis-
hólms og Flateyjar. Vöru-
móttaka á moi’gun og ár-
degis á laugardag.
Farseðlar seldir á
mánudag.
ur verið um 21 milljón sniglar
árlega, en nýjar innflutnings-
hömlur í Frakklandi hafa skor
I ið innflutninginn niður í 60.000
kg. eða aðeins 3 millj. snigla.
Finnst mörgum matmanninum
Guðmundur Jónasson, hinn þetta býsna hart, því að austur-
kunni langfei’ðabílstjóri, er rísku sniglarnir eru sérstaklega
nú að undirbúa örævaferðir, ljúffengir.
og á hin fyi’sta að hefjast 14. Winkler hefur 950 safnara um
júlí og korriið aftur til bæj- iancj 0g fá þeir 5 schillinga
arins 26. júlí, en leiðin ligg- fyrir khcng. Sumir þéirra dug-
ur um Auðkúluheiði og stu safna um 100 kg á dag.
HveraVeUx norður og austur eru fyrst geymdir
að Myvatni, en sxðast í “ _ , . . .
Veiðivötn og Landmanna- nokkrar vxkur, svo að þexr losx
laugar. Fleiri langferðir hef- siS við öll úrgangsefni, en síðan
ir Guðmundur á prjónunum. eru þeir sendir til Stiassburg,
Kristin Lavransdatter, sem j
Þetta sama norska leikhús
Tormod Skagested hefur sam-! hefur flutt nokkur íslenzk
ið upp úr skáldsögu Sigrid leikrit, og má þar nefna
l Uridset. Höfundurinn er sjálfur FjaHa-Eyvind, Galdra-Loft og
léikstjóri og er hann hingað: G aa hlíðið. Þau Maurstad
kominn með flokk leikara frá 1 og Norlund léku í tveim fyrri
Det Norske Teatret, en þeir! leikritunum* Lárus Pálsson var
eru 16 alls. Auk þess eru með feriginn til að setja Gullna
í förinni leikhússtjóri hiris ki.w.ð a svið.
JfHimiÆað aítttenniH^J
M.s. Esja
hring-
- Tekið
Vestur um land
ferð hinn 8. þ.m.
á móti flutningi á morgun
og árdegis á laugardag til
Patreksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Dalvíkur,
Akureyrar, Húsavíkur,
Kópaskers, Raufarhafnar.
og Þórshaf nar. — Farseðlár.
seldir á máriudag. é
Miðvikudagur.
182. dagur ársins.
ÁrdegisflæðL
182. dagur ársins.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166,
Næturvörður
Vestui’bæjar Apótek, simi 19270.
Slökkvistöðin
hefur sima 11100.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverr.darstöðinni er opin
allan sólarhri :nn. Læknavöröur
L. R. (fyrir v tjanlr), er i mnUI
stað kl. 18 tU -í. 8.
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud,
ki. 1-^ e. h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, Þá írá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
sími 12308. Otlánsdeild: Alla
virka daga kl. 14—22, nema laug-
ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f.
fullorðna: AUa virka daga kl. 10—
12 og 31—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
norska leikhúss og
aðrir.
Léikrit þetta hefur fengið
fádæma góðár viðtökur í
heimalandinu, en það var fyrst
sýnt í Det Norske Teatret í
Osló í septemþer sl. Sýning-
ar í Osló einni eru þegar
komnar upp í 200, en auk þess
hafa verið hafðar 50 sýningar
utan borgarinnar.
Aðalhlutverkin þrjú leika
Rut Tellefsen, sem leikur Krist
inu, en Toordis Maurstad og
nokkrir! Sýningar á leikriti Kristin
Lavransdater verða fáar.
Klaus Fuchs kveðst nú ætla
að verða austurborgari og
hjálpa til að „byggja upp
hið nýja þjóðskipulag“
( kommúnismans).
Vngsti sonur Eþtópíukeis-
ara, Sahle Seallsie, 28 ára,
brá sér í hjónaband um dag-
inn að kristnum sið.
WgSSSi;
Listasafn
Einars Jónssonar að Hnitbjörg-
um er opið daglega frá kl.
1.30—3,30.
Banrastofur
eru starfsræktar í Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla
Sími 1503i>.! 0g Miðbæjarskóla.
\ - ~ ................~
Byggingasafnsdeild Skjalasafns
Reykjavíkur
Skúlatúni 2. er opin alla daga
nema mánudaga, kl. 14—17.
Þjóðmlnjasafni?
•r opiö & þriðjud., fimmtud. Og Að iiía Guði.
Biblíulestur: Rórav. 6, 1—11^
Elskulegur eiginmaður minn og faðir minn,
PÁLL GUÐJóNSSON
frá Stokkséýri,
vevður jarðsunginn frá Fossvog.skirkju, föstudaginn 3. júlí,
kl. 13:30 e.h. Blóm og kránzar vinsamlegast afb.iðið, en
jtéir sem vildu minnast hriis láína, er 'beat á Styrktar og
líknarsjóð Oddfellowa, nðhnitigar.spjöld í Leðurvöruverzlun
Jóns Brynjólfssonar, Austurstræíi 3.
Athöfninni verður útvarpaó.
Asla Gu rinu: Isdóttir,
iiit; ar álsson.
Móðir óg tengdamóðir okl;
GÍSLÍNA JÓNSDUTTIR,
Höfðaborg 76,
andaðist í Landakotsspíi iii mi$xikudaginn 1. júlí.
•n og’ tengdabörn.