Vísir - 02.07.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 02.07.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 2. júlí 1959 VlSIt 7 Mtoiabás. Mig undrar það mikið, að eg smalans — og hverjir forfeður er allt í einu farinn að hugsa hafa í milljón ára farið áraveg um ,,Bolabás“ í lestinni sem |yfir hafið flytur mig frá Vicenza — til stöðvast Venezia. Þar ætla eg mér tiljog byggja sér í bás til ,,Bolabás“ vera ánægður að gamans að halda upp júní við Adríahafið — | tengir mig þá við Atlantshafið hefðinni hreiður á 17. j— og fæða þar nýja spóa — sem ! er svo í allri framt — halda og töluðust við og veltu vöng-jheldur hinum voldugu sprengj- henni sjálfri verið tvístrað eins um. Fuglahóparnir voru bæðijum, sem þeyst er nú með um og fjárhópum, sem úlfar hafa veiðibjöllur og hrafnar. Þeir himingeiminn 'til bækistöðva \ ráðizt á. . . Hún hefur kannske •— og Eyjuna mína, sem von- við? Og á þsssari stoltu vélaöld. er andi er böðuð sindrandi sól á leggur undir sig himingeim þessum hátíðisdegi sínum. En því sækir þessi æsku- mynd af „Bolabás“ að mér? Það er eftir aldamótin, tveimur eða þremur árum eftir. Lítill drengur eltir kindurnar sínar -— sem líða meðfram Ármanns- felli — fara sér hægt, og kroppa inn — hver getur þá breytt þessum lögmálum náttúrunnar — að tréð verður alltaf tré — og puntstrá puntstrá — og hundasúra bara hundasúra — en ekki sóley eða baldusbrá — fjóla eða rós. Og eins að lóan hefur sína tónlist og spó- grasið, sem grær milli grænu inn sína, að litir fjaðra þeirra kvista ti'jánna, er vaxa þarnajer ekki eins heldur vel að- í hlíðunum. Nokkrir fuglar skildir af meistara höndum fljúga upp af hreiðrum sínum, náttúrun,iar“ .............. Þessu við þessa truflun og kvaka svarar niér ,,Bolabás“. eitthvað hálf hvimleiðir, og [ Um þetta má svo líka hugsa kannske ergilegastur voru þarna allan daginn, eitt- hvað masandi — og var í þessu eitthvað voveiflegt, einhver uggur, og dularfullt. Ekki fyrr en seint um kvöldið var svo fundi slitið. Nokkrum dögum síðar kom svo hernámið. Mikið af túninu var flag eitt, og síðar kom þar ,,Bíó“ og danssalur — og önnur ,,menning“, er hernámi fylgir. Eyjarnar, þar sem veiðibjall- an hélt til, og hamrar og fjöll, þar sem hrafnarnir dvöldu, urðu líka fyrir miklu hnjaski og því ógerningur fyrir fugla — jafnvel ránfugla — að halda þar til meðan ,,ástandið“ var- aði. En þar sem báðar þessar sinna. Og sem máttur er gefinn ^ aldrei heyrt rödd hinnar vitru til að tortíma öllu með eldi og móður, er segir þeim, er þau eitri, — og fallið geta því á friðsöm lönd, sem engum hafði dottið í hug að heimsækja. En vélum er ekki gefinn vís- dómur, eins og hinu „dimma skýi“, — því farast þær feigð- arlaust, og svo kannske heim- urinn . . . „Hin brennda æska“ — eins og hún er kölluð hér — hefur eftir tvær heimsstyrjaldir, aldr- ei þekkt neinn friðsaman „Bola- bás“, aðeins hinn manneygða — henni er því vorkunn. Hún hef- ur séð landi sínu skilað aftur eins og flagi — eftir hamfarir vélastyrjaldanna. Hún hefur fuglategundir eru ennþá við j þurft að horfa á hús sín hrynja er áður. en við upprætum trúna á föð- spóinn, sem vellur mikið í háa eilífðarkennd ástarinnar a lofti, en svo dettur allt niður, verður kyrrt, og tindrandi. Daggardroparnir glitra eins og demantar á grasinu og smalinn sem hefur vöknað í fæturnar af hínni ísköldu dögg — fer úr sokkunum og breiðir þá á volgann steininn, sem sólin hefur bakað......... Þetta er svo „draumalandið". Yfir öllum draumalöndum er hátíðleg fegurð og kyrrstaða — því þau breytast ekki.......... Þar er því gott að dveljast ......en láta lífið þjóta áfram eins og bylgjur hafsins hvít- fyssandi, sem svo líka hjaðna niður. ...... í ítalska blaðinu sem eg er að lesa, í lestinni, er mikil grein um að æskan í öllum löndum eé að breytast. Hún vilji ekkert hafa með þetta gamla dót — eins og t. d. föðurlandsást eða aðrar ástir að gera. Að það sé undirstaðan undir allri bölvun aldarinnar. Tvennum heims- styrjöldum — og svo köldu og heitu stundunum í smáu og stóru. — og að allar ástríður — íöðurlandsástin og trúin — séu fornaldarleifar sem beri að útrýma. I staðinn fái svo þjóðirnar alheimsstjórnir, og alheims sérfræðinga-kerfi, á öll sín málefni; andleg og verkleg. —- Skipulagt af skrifstofum hinna fullkomnustu reiknivéla — sem ekki skeiki —■ og megi treysta. Og svo vel vélrituðum boð- orðum sem troðið verði ofan í allar þjóðir, hvar þær svo lifa á hnettinum......... Hvað segir ,,Bolabás“ — um þetta ,,program“? „Er hægt að útmá hinu minnsta fræi í náttúrunni? — Verður ekki rósin rós — og fífill fífill — og bláber, og jarðarber, allt í föstum skorð- um náttúrunnar — alltaf hið sama, í æsku og elli? Hvaða æska getur kæft í sér ættjarðartilfinninguna — öðru vísi en drepa náttúru sína? Og' umturna öllum jarðvegi sínum sem í milljón ár hefur mótað lífið? Hvað hefur dregið spóann sem hressilega vcllur yfir höíði urlandið — og eðli hennar og uppruna. í heimi fuglanna er stundum haldið þing. Gera þeir það þeg- ar skipuleggja þarf eitt og ann- að í þeirra hópi, t. a. m. í sam- bandi við húspláss fyrir hrafn- ana á veturna. Er þá skotið á hrafnaþingi, — og síðan fer hver á sinn stað. Merkasta fuglaþing, sem ég hef séð, var rétt áður en Eng- lendinga hertóku ísland. Ég kom í heimsókn á hið glæsilega heimili vinar míns, Guðmundar Jónssonar skipstjóra, á Reykj- um. Þessa mikla sjógarps og | er orðin að viðundri við, sýnist veiðikóngs. Sjórinn hafði kennt ^ vera þetta: Tækni vélanna er honurn djúpa innsýn í líf nátt- úrunnar, og tók hann vel eftir lýði, hafa ráðstafanir þings þeirra borið góðan árangur fyr- ir þá . . . Á utan'ríkisráðherrafundi stór- veldanna í Genf, fóru tveir dag- ar í það að ákveða hvaða borð — kringlótt eða ferhyrnt — ætti að nota við f.undahöldin. Eftir fréttunum að dæma, hefur valið fallið á rangt borð, því nú, 19./6., hefur fundi verið frest- að — samningalaust. — En von- andi finnst þá nýtt borð næst — og hið rétta. Þar á móti þurftu fuglar him- insins ekki að leysa nein slík stórmál, — túnið sýndist nægja og fundurinn bera árangur . sjá foreldra sína drepna, og uxu upp: „Bölvaðu aldrei landinu þínu — þó að mennirnir séu vond- ir.“ En fyrir hina stóru ránfugla, sem svífa yfir varnarlausum, litlum löndum — og hafa eðli tóunnar sem gælir við lambið, er hún svo drepur — væri það mikill fengur, ef hægt væri að rífa úr hjörtum æskunnar föð- urlandsástina, því í henni einni — fyrir lítil lönd — er sá kraft- ur, sem hann óttast, — fórn- irnar, sem vinna kraftaverk, — þó að við ofurefli sé að etja, — og „orðstýr deyr aldrei . . .“ Venezia, í júní 1959. Eggert Stefánsson. Frjálsíþróttaráð velur lið gegn Málmey. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur Stangarstökk: Valbjörn Þor- hefur valið liðiU, sem á að keppa j láksson og Heiðar Georgsson. gegn Málmgy í bœjarkeppninni Þrístökk: Ingvar Þorvaldsson á vígslutf&tinu um helgina. Liðið verður þannig skipað: 100 m. hlaup: Iiilmar Þor- björnsson og Guðjón Guð- mundsson. 200 m hlaup: Guðjón Guð- mundsson og Valbjörn Þor- lákson. i uppreisn móti eðli lífsins. Lífið vill vera frjálst, einung- öllu, er þar gerðist. Hann elsk- js stjórnast af hinni milljón ára aði ísland, þrátt fyrir harða þróun sinni, sem dult gerir vart baráttu við hafið og storma þess, og gat sagt eins og Einar Benediktsson: „Storm og ánaúð stóðst vor andi, stöðugur sem hamraborg.“ Hann benti mér út um glugg- ann á stóra fuglahópa, sem koni' Það, sem einkennir þetta rót- 400 m. hlaup: Hörður Haralds- lausa og tilfinningasnauða tíma- J son og Þórir Þorsteinsson. bil fyrir öllu raunhæfu, og sem 800 m hlaup: Hörður Harldsson vélarnar hafa skapað og æskan J og Svavar Markússon. 1500 m hlaup: Svavar Markús- son og Reynir Þorsteinsson. 3000 m hlaup: Kristleifur Guð- björnsson og Kristján Jó- hannsson. 5000 m hlaup: Kristleifur Guð- björnsson og Kristján Jó- hannsson. við sig í hverju lifandi hjarta. Þróun, sem gefið hefur hverju lífi sitt form, sína tegund, sinn lit, sitt mál, — og einnig sinn eilífa kraft . . . Vélarnar hafa gert manninn að þræli sínum, en ekki herra. ■ og Björgvin Hólm. Spjótkast: Björgvin Hólm og Jóel Sigurðsson. Sleggjukast: Þórður B. Sigurðs- son og Friðrik Guðmundsson. Kúluvarp: Gunnar Huseby og Hallgrímur Jónsson. Kringlukast: Þorsteinn Löve og Friðrik Guðmundsson. Landsliðsnefnd K.S.Í. hefur valið lið utanbæjarmanna, sem leikur gegn úrvalsliði Reykja- víkur á mótinu: Helgi Daníelsson (Í.A.) — Helgi Hannesson (Í.A.) Einar Sigurðsson (Í.B.H.) — Sveinn Teitsson (Í.A.), Hör,ur Guð- mundsson (ÍBK), Guðmundur Guðmundsson (ÍBK) — Ingvar ið höfðu snemma morguns, og Þess vegna má maður búast við stóðu andspænis hvor öðrum ofar í túninu. Við og við fóru svo tveir frá hverjum flokki yfir til hinna að þær — vísvitandi en ekki maðurinn — tortimi jörðinni. 100 m grindahlaup: Björgvin Elíasson (IA), Guðmundur Þór- Hólm og Guðjón Guðmunds- son. 400 m grindahlaup: Guðjón Guðmundsson og Sigurður Björnsson. Hástökk: Jón Pétursson og Jón Ólafsson. Ekki þarf annað en að skrúfa Langstökk: Einar Frímansscn losni eða hlekkur springi, er I og Björgvin Hólm. arinsson (IBV), Högni Gunn- laugsson (ÍBK), Björn Helgason. (ÍBÍ) og Tryggvi Georgsson (ÍBA). Varamenn: Heimir Stígsson (ÍBK), Gunnlaugur Gunnlaugs- son (ÍS), Hólmbert Friðjónsson (ÍBK), Helgi Björgvinsson (ÍA) og Guðmundur Sigurðsson (ÍA). Miklar fragnkvæmdír á Ólalsfirðl. Frá fréttaritara Vísis á Ólafsfirði. Engin síld er komin á land ennþá, en á laugardag og sunnudag voru margir bátar og skip í landlegu, en fóru út á mánudag. Ekkert hefir frétzt af veiði enn, og mun verá tregt á grunnmiðum. Helzt er veiðivon í Grímsey. Sláttur hófst á laugardag og var vel sprottið. Atvinna er mikil við byggingarvinnu íbúð- arhúsa, einnig við byggingu stórhýsis fyrir póst og síma. Sömuleiðis er verið að vinna vinna við hið nýja félagsheim- ili. Vinna við Múlaveg er ekki hafin ennþá, en á því mun Ðanir hafa um lanyt skeið starfrækt skólask I3, og í'yrir nokkru lét seglskipið Danmark í haf ^ verða byrjað mnan skamms. með 80 sjómannaefni á aldrinuni 16—^22ja ár >. Það er ckki lengur skylda, að væntanlegir yfirmenn á kaupskipum hafi síarfað á seglski lum, en það dregur ekki úr aðsókn að skipinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.