Vísir - 06.07.1959, Síða 7

Vísir - 06.07.1959, Síða 7
Mánudaginn 6. júlí 1959 VÍSIt 3 Borað gegnum jökla til að kanna jarðlögin undir. Ryk frá Krakatágosinu 1883 til hjáípar við ákvörðun á aldri berglaga. Washington. — í mörgum hlutum heims gegnir ísinn almennt lilutverki matvæla- geymslu, en vísindamenn, sem starfa að jöklarannsóknum á aljijóðlega jarðeðlisfræðiárinu, geta lesið sögu jarðmyndana úr liinni göfurlegu ísbreiðu. Úr jöklum allt frá miðbaug jarðar til heimsskautanna afla þessir jöklafræðingar sífellt nýrra upplýsinga, sem geta haft áhrif á þróunarsögu mannkyns ins. Frá þessu var skýrt nýlega í bráðabirgðaskýrslur, er fjallar um rannsóknir bandarískra vísindamanna á fimm fyrstu mánuðum jarðeðlisfræðiársins. Það var Hugh Odishaw, fram- kvæmdastjóri bandarísku nefnd arinnar, sem sér um þátttöku Bandaríkjanna í rannsóknum jarðeðlisfræðiársins, sem sá um útgáfu þessarar skýrslu. Bandarískir jöklafræðingar vinna nú, ásamt jöklafræðing- um frá 27 þjóðum, að rann- sóknum á hinum ýmsu jökla- svæðum heimsins. Margvíslegar aðferðir. Odishaw segir frá því í skýrsl unni hvernig vísindamenn og verkfræðingum við snjó- og jöklarannsóknarstofnun banda- ríska hersins hafi tekizt að fullkomna nýja tækni í að bora djúpar holur í jöklabreiður heimskautanna til þess að rannsaka jarðlögin undir þeim. Boranir þessar eru fram- kvæmdar á líkan átt og þegar borað er eftir olíu. Fyrsta hol- an var gerð í Grænlandi árið 1956 og nýlega var lokið við borholu, sem var 438 metrar á dýpt. Vísindamenn eru þeirrar skoðunar, að með þessum bor- unum fáist mikilvægar upp- lýsingar um loftslag og útkomu yfir mörg hundruð ára tímabil. Yfirboð íssins er rannsakað með því að taka sýnishorn á 10. Sameiginleg hjarð- mennska á hreindýraslóðum myndi reynast Múlasýslum ör- uggur tekjustofn.“ H. V. hefur áður margsinnis sagt fyrir um örlög öræfahjarð- arinnar austfirzku, verði ekk- ert aðhafst og það tafarlaust. Bjargað frá bráðri tortímingu. Niðurlagsoð Helga Valtýs- sonar eru þessi: „Á Austfirðinga vegum var örlitlum, hraðhverfandi stofni borgið frá bráðri tortímingu haustið 1939 og síðan. Og á Austfirðinga vegum verður ör- æfahjörðinni fögru óefað tor- tímt sökum óviðráðanlegrar fjölgunar á næsta áratug, eins og nú stefnir. Þá verður skráður óglæsileg- ur þáttur í íslendingasögu okk- ar Austfirðinga (leturbreyting höf.).“ víð og dreif og mæla kuldastig og hversu vel ísinn getur leitt hita. Dýpri íslög eru rannsök- uð með því að koma af stað sprengingum og hlusta á berg- málið, sem endurvarpast frá botnlögum íssins og dýpri lög- um jarðskorpunnar. Efnið, sem hljóðbylgjurnar fara í gegn- j um, hefir áhrif á það, hve lang- an tíma það tekur bergmálið j að endurkastast og þannig er hægt að mæla þykkt íslaganna. Á þennan hátt var hægt að finna það út, að Byrdstöðin á suðurheimsskautinu, sem er j u. þ. b. 5000 fet yfir sjávarmál, stendur á allt að 10.000 feta þykku íslagi. ísmyndun og veðurfar. Það er von manna, að frek- 1 ari athuganir geti leitt í ljós, hvort þetta sé íslagður fjörð- ur eða vatn inni í landi, og hvaða hluti þessa vatns kunni að myndast af því að þungi íssins þrýstir á efsta lag jarð- arinnar. Þá segir í skýrslunni, að bandarískir vísindamenn í tveim stöðvum á suðurskautinu séu að gera athugnir á ísbráð og nýfrosnum ís og samband- inu á milli ísmyndunar og veð- urfarsins. Vísindamenn, sem hafast við á ísjaka u. þ. b. 300 mílur frá norðurpólnum, hafa skýrt frá því, að á sl. sumri hafi u. þ. bi. þuml. bráðnað af yfirborði íssins, en á sama tíma hafi frosið 18—24 þuml- unga þykkt nýtt íslag neðst við botn ísjakanna. Gerðar eru athuganir á íslögunum, og veita þær tímabilsupplýsingar likt og árhringir í trjám. í einu íslaginu fannst aska úr eldfjalli, sem vitað er að gaus í Alaska árið 1912. í skýrsl- unni segir ennfremur að ryk, sem stafi frá hinni miklu sprengingu, er varð árið 1883 í eldfjallinu Krakatao í Austur- Indíum, komi að miklum not- við að ákveða aldur hinna mis- munandi íslaga. Sökum þess að úrkoma er miklu minni á suð- urskautinu heldur en á Græn- landi, má gera ráð fyrir, að öskulag finnist á 60 feta dýpi á suðurskautinu, en u. þ. b. 150 feta dýpi í Grænlandi. 15.6 millj. ferkm. ísbreiða. Vísindamenn þeirra þjóða, sem hafa samvinnu um jökla- rannsóknir, gera athuganir á öllum þekktum jöklasvæðum í heiminum, m. a. á. Kilimanjaro og Kenya-jöklinum í Afríku. Þessir jöklar liggja við mið- baug jarðar. Hinar miklu ísbreiður suð- skautsins, sem ná yfir rúm- lega 15.600.000 ferkílómetra, er aðeins hægt að rannsaka að mjög takmörkuðu leyti, en hópur jöklafræffinga, jarð- skjálftafræðinga og aðstoðar- manna þeirra ferðast í snjóbíl- um og dráttarvélum mörg þúsund kílómetra vegalengd yfir ísinn til þess að mæla þykkt hans og jarðskorpunnar, sem undir er. „Þessar athuganir koma fyrst að fullum notum,“ segir í skýrslunni, „þegar unnt hefir verið að vinna úr þeim upp- lýsingum, sem borizt hafa um sólarorkuna, sjávarstrauma og skipti“ þurfa afar langan tíma hita íssins og loftsins í kring- um hann.“ Kalknáman í Esjunni. Egill Egilsson lét flytja kalkstein til bæjarins. Eftir miðja síðustu öld fannst kalknáma í Esjunni, sem marg- ir bundu miklar vonir við. Um þetta fórust Víkverja orð á þessa lund sumarið 1873: ,,Það er flestum kunnugt, að kalk fannst fyrir nokkurum ár- um í Esjunni. Það var í felli einu fyrir ofan Mógilsá, að' menn þóttust sjá kalkberg koma fram í möl þeirri, er á er öllu fellinu. Landlæknirinn,' dr. Jón Hjaltalín, lét höggva nokkur brot af berginu og senda þau fræðimönnum er-1 lendis til rannsóknar, og kom þá fram að 90 hundruðustu [ partar af steininum voru hreint kalk. Svo reyndist og í fyrra,' þá er nokkrir steinar voru j fengnir inum útlenzku vinnu- mönnum, er unnu að þinghús- gjörðinni fyrir austan Reýkja- vík, að ágætt kalk fékkst af þessum steinum, þá er þeir voru brenðir. Nú hefur herra kaupmaður Egill Egilsson (Sveinbjarnar- son) hér í Reykjavík gjört gangskör að því að kanna þessa kalknámu nákvæmar og nota hana. Kalkbergið er, svo sem vér áður sögðum, í sérstöku litlu felli sunnan til í Esjunni. Hingað til hefir eigi komið mikið fram af því, en líkur eru til, að bergið nái langt inn í fellið, og merki hafa jafnvel sést til þess, að það nái í gegn- um það. Sé það svo, munu margar milljónir tonna af kalki vera fólgnar í fellinu. Herra Egill Egilsson hefur fyrir hálfum mánuði látið brjóta einar 50 tunnur af kalki ÖLLUM ÞEIM fjölda einstaklinga, safnaða og félaga, sem hafa með margvislegu móti vottað okkur vinsemd og • traust, færum við alúðarþakkir. Magnea Þorkelsdóttir, Sigurbjörn Einarsson. Löve handrið Síka hezt Löve handrið víða sést Margar gerðir — Örugg viðskipti. ,1 Símar 33029 — 33734. \ ÞORSTEINN LÖVE TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Melavöllum við Rauðagerði þriðjud. 7. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. , SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Hijóðkútar og piíströr í Austin 8 og 10 Fordson,'Anglia, Prefect, Morris 8 og 10, Standard 8 og 10. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. A hratnes — Framh. af 1. síðu. mannaeyjar, en þar er hún á svo grunnu, að ekki er hægt að koma netum við eða nót. Þar sem síldin heldur sig er ekki nema 16 faðma dýpi og veður hún þar. Enn aflast sæmilega á hand- færi og hafa einstaka trillur fengið allt upp í þrjár lestir í róðri á handfæri. Nokkrir eru byrjaðir að róa með línu og hafa aflað allvel. Flestar trill- úr berginu og flutt þær ofan að sjó, en svo þungt var grjótið, að það voru klvfjar á 200 hesta. Þar voru 30 tunnur af grjótinu látnar í skip, sem herra Egill á, og eru þær nú fluttar fram að Rauðará. Þar ætlar herra Egill að láta gjöra kalkofn og brenna grjótið. Reynist það þá eins gott og sagt er, mun verða stofnað hlutafélag til þess að vinna námuna enn betur.“ urnar eru hættar að róa, þó enn fiskist sæmilega. Vorvertíðin hefur verið ein sú bezta í fjölda mörg ár og lætur nærri að trill- urnar séu búnar að leggja hér á land um 1000 lestir. Lokið er viðgerð á ofni sem- entsverksmiðjunnar. Brennsla er hafin á ný. Um helgina var hér skips- höfn af einum Akranesbáti, sem er á síld fyrir norðan. Bræla var og engin veiði svo mennirnir skruppu heim með bíl. ÞJ b o r 2* a r si g að auglýsa i VÍSM SÉRLEG4 MRDAÐ (FNf G07T S/VfÐ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.