Vísir - 07.07.1959, Síða 1

Vísir - 07.07.1959, Síða 1
q k I y 41. ái. Þriðjudaginn 7. júlí 1959 142. tbl. Skarðið við Efra Fall hafur Vátiisflóð rýfnr varnar garð á Mýrdalssáiidi. verið fyllt grjóti. Þó seytlar enn talsvert vatnsmagn gegnum garðinn. Adkoma að Þingvallavatni . þessa dagana er eins og að koma niður að sjó um stór- • straumsfjöru, og þó er heldur . farið að stíga í vatninu á ný eftir hina miklu „hlóðtöku“. Stíflan, sem sprakk, hefur nú . aftur verið fyllt grjóti. Þó seitl- ar enn talsvert vatn þar í gegn og inn í göngin. Enn er eftir að réka niður járnþilið, en það . á að hálda, hvað sem á dynur. Fréttamaður Vísis heimsótti ,,slysstaðinn“ á sunnudagskvöld . Blæjalogn var á, og það var eins og við manninn mælt: Mýflug- urnar höfðu víst sjaldan kom- izt í annað eins æti og þann, . er þessar linur párar, svo að þa|5 má mildi kallast, að hann skyldi sleppa með lífi og lim- um aftur hingað á blaðið. Ströndin við Vellankötlu er einija áþekkust fjöruborðinu í Stórasaltvatni í Útah, breiður ' kragi hyíur flæðarmálið milli vatns og lyngvaxinna bakk- anna. Lónið sunnan vegarins heim að Valhöll er skraufþurrt, milljónir silungsseiða hafa týnt lífi, Valhallarbátarnir standa á þurru, án þess að hafa verið settir upp. Annars tjáir ekki að vera með málskrúð í kringum þetta, því að það er í rauninni ekki það rómantískt og gefur ekki tilefni til slíks. Það er skemmst af að segja, að aftur er kominn grjót- garður í stifluna. Mikið vatn hefur þaðan runnið til sjávar um þetta skarð síðan á þjóðhá- tíðardag. Ekki hefur enn tekizt að fá tölur um allt það magn vatns, sem missts hefur. Það mun reyndar orðum aukið, sem geng- ið hefur manna á milli, að fyrstu þrjá stundarfjórðungana hafi streymt 90 milljónir ten- ingsmetra um skarðið, það var raunverulega rúm milljón (1,1), sem rann í gegn. Nú, eftir að, Frh. á bls. 5. Hefur rofið 20C-300 m. breitt skarð í garð- inn og kaffært bifreið Brands Stefáns- sonar verkstjóra. Erlendu skipin leita inn til Siglufjarðar. Síldarieitarskipin hafa ekki orðið vör við síld Frá fréttaritara Vísis. ■ Siglufirði í morgun. í morgun voru skip enn að koma inn undan brœlunni. Eru það aðallega erlend skip, því að íslenzku bátarnir eru allir komnir í landvar. Veðrið er ekki sérlega vont, en það er ekkert veiðiveður. Norðaustan sterkkingur með þoku og súld er yfir öllu veiði- svæðinu. Þetta veður mun hald- ast þennan sólarhring, enda er ekkert ferðasneið á bátunum. Norska sílldarleitarskipið kom inn í gærmorgun, en fór strax .aftur út. Ægir er um þessar mundir einhversstaðar við Kol- beinsey. Hvorugt leitarskipið hefur tilkynnt, að síldar hafi orðið vart, og ráða menn af því, að ekki muni vera nein síld í torfum á svæðinu. Eins og að líkum lætur, er mannmargt á Siglufirði. Það er mikið dansað og mikið sungið, og þótt veðrið sé ekki sem á- kjósanlegast, leggja ýmsir leið sína upp í Hvanneyrarskál, lík- lega til að rifja upp gamlar end- urminningar um yndisstundir á þeim stað, þegar sól var á sumr- in og síld um allan sjó. Um helgina rofnaði breitt skarð í varnargarð, sem átti að bœgja vatnsrennsli frá vegin- um austan Hafurseyjar á Mýr- dalssandi, og er þar nú orðin ófœr leið að nýju. Frá því hefur verið skýrt áð- ur hér í blaðinu, að i fyrra- haust og í vor hafi verið byggð- ur langur varnargarður austan frá Langaskeri og allt vestur að Hafursey, en það er um 5 km vegarlengd. Jafnframt því sem varnargarður þessi átti að verja jökulvatni, sem undanfar- ið hefur fallið niður Myrdals- sand á þessu svæði, frekara framrennsli niður sandinri, á að nota garðinn sem vegarstæði. Búið var þegar að grjótléggja garðinn á nokkrum kaflá. Samkvæmt upplýsingum frá vegamálastjóra í morgun, hefur vatnið, sem fellur niður Mýr- dalssand milli Skálmar og Haf- urseyjar stöðugt verið að fær- ast vestar á sandinn og vatns- magnið auk þess farið vaxandi Bátar frá Hellissandi Frá fréttaritara Vísis. Hellissandi 1 morgun. Reknetabátarnir sem héðan eru gerðir eru ekki byrjaðir rðra, en munu sennilega hefja veiðar í lok þessarar viku. Enn er ekki um neina veiði að ræða við Jökul og Ólafsvík- urbátar sem byrjaðir á reknet- um halda sig um þessar mundir við Reykjanes. Unnið er að dýpkun hafnar- innar í Rifi. aSnddæla frá Vest- mannaeyjum er að dýpka inn- siglinguna. Verkinu hefur mið- að vel undanfarið og er inn- siglingin nú orðin sæmilega greiðfær. með hlýandi veðri. Þar kom, að vatnið skall á garðinn þveran og bar jafnframt fram ógrynni af sandi, sem hlóðst upp við varnargarðinn. Þetta varð til , þess, að vatnið náði að flæða yfir garðinn og síðan að brjóta l skarð í hann á 200—300 metra kafla. Er nú verið að athuga aðstæður til þess að fylla upp I í skraðið að nýju, og fór Ásgeir Markússon verkfræðingur hjá Vegagerð ríkisins þeirra erinda austur í gær. Á sunnudaginn varð að draga bíla yfir skarðið þar sem vatnið brýzt í gegnum það, því að einda þótt vatnið sjálft sé ekki djúpt, er sandurinn svo laus, að bílar hafa sig ekki af sjálfsdáð- um í gegn. Vildi þá það óhapp til, að þegar verið var að draga bifreið Brands Stefánssonar vegaverkstjóra yfir, slitnaði dráttartaugin og tókst ekki að festa henni í bifreiðina aftur. Gróf sandinn síðan undan bíln- um, og í gær sá aðeins ofan á þak hans upp úr vatninu. Eyjólfur sundgarpur ætlar að þreyta Vestmannaeyjasund um miðjan mánuðinn. Hann hefur þjálfað sig á Drangeyjar- og Viðeyjarsundi að undanförnu. Sundgarpurinn Eyjólfur Guðmundsson þjálfar sig af kappi um þessar mundir, og synti til dæmis Viðeyjarsund í gær. Er þetta í fjórða sinn, sem Eyjólfur syndir milli Viðeyjar og lands. Lagði hann upp frá Viðóy að þessu sinni og lauk t sundinu við verbúðabryggju. Hann var alveg óþreyttur, enda synt lengri og erfiðari vegar- lengdir, án þess að láta sér bregða. Fyrir skemmstu synti hann til dæmis Drangeyjar- sund og gekk ágætlega, þótt illt væri í sjóinn. ólfur að synda Vestmanna- eyjasund, og er það mun lengra en Drangeyjarsund og miklu erfiðara vegna strauma. Ætlar hann að synda frá Eyjum til lands. Viðeyjarsundið í gær var | þjálfuri fyrir Eyjasundið, sem Kvor vinnur í kvðld? Hvernig heldur þú að leik- urinn fari? Þetta var spurn- ingin, sem heyrðist oftast í morgun hjá þeim, sem áhuga hafa fyrir knattspyrnu. Vísir hringdi þess vegna til all- margra þeirra manna, sem bezt vit hafa á knattspymu »g hafa gert sér far um að fylgjast með íslenzka lands- liðinu og spurði þá um álit þeirra á úrslitunum í kvöld. Flestir svöruðu greiðlega, og svörin birtist á bbs. 5. -4~- v, • hann gerir'ráð fyrir að þreyta Innan skamms ætlar Eyj- um miðján'mánuðinn. Þessi mynd sýnir greinilcga. hversu mikið vatn seitlar enn gegnum fyrirhleðs'luna ofan við göngin gegnum Dráttarhlíðina. Fyrirhleðsla þessi var fullgerð aðfaranótt laugardags, en myndin var tekin á sunnudag. Á morgun eru 3 vikur síðan óhappið varð þar eystra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.