Vísir - 07.07.1959, Side 5
Þriðjudaginn 7. júlí 1959
VfSIt
5
Að liðnum kosningum:
Þjóðin hefur fellt dóminn
m kjördæmabreytinguna.
Þrátt fyrír aíiar æsingarnar varÖ Framsókn
að lúta í lægra haldi.
Það var vitað, að kosning-
arnar s.l. sunnudag myndu
fyrst og fremst snúast um kjör-
dæmabreytinguna. Framsókn
greip það sem hálmstrá í of-
boði dauðans. Skapaði æsingar
um málið, og þær fundu hljóm.
grunn hjá mörgum bændum.
Enda er það alkunnugt, að
xnargir bændur hafa litið á al-
ar auka-þjónustustúlku sem
sjálfsagt væri að kalla til þeg-
ar á liggur. Slíka aðstöðu telja
þeir sig missa þegar kjördæmin
stækka og margir þingmenn
eru fyrir hvert kjördæmi.
Þröngt er slíkt sjónarmið, en
mannlegt og mun hafa miklu
ár og árlega farið vaxandi. Þá
flækju alla er ekki hægt að
leysa eða hnýta áfram, nema
stjórnmálaástandið sé svo
sterkt, að ekki þurfi að leysa
hvert einasta mál með hrossa-
kaupum á kostnað almennings.
Að því mun breytt kjördæma-
skipun m. a. stuðla, því þótt
flokksvaldið sé sterkt verða
er því alveg út í hött að tala
um, að lausn kjördæmamálsins
eigi að bíða eftir endurskoðun
stjórnarskrárinnar. Það er arg-
asta blekking, að bera slíkt fyr-
ir sig af mönnum, sem hljóta
að vita miklu betur, enda fram
komið í þeim einum tilgangi,
að veiða hrekklausa kjósendur.
Það hljómar nógu vel að segja:
Við skulum endurskoða stjórn-
arskrána rækilega og leiðrétta
ranglæti kjördæmaskipunar-
innar um leið. En þessu fylgir
sú ein meining, að bera fyrir sig
endurskoðun stjórnarskrárinn-
ar, en halda dauðahaldi í rang-
lætið.
Það hefir verið nefnt „land-
eyðing“, „landrán“ o. fl. álíka
gáfulegt, að breyta kjördæma-
skipuninni, en sannleikurinn í
kjördæmamálinu er sá, að það
1 trj
:f
, . . er ekki lengur líft í landinu
þmgismenn sma sem einskon- sjonarmiðin sjálfráV og^ósjálf-^ fyrir þá> gem frelsi vilja kjósa
, sér til handa, ef kjördæmaskip-
} un og kosningafyrirkomulagi er
ekki breytt.
Uppbótarþingsætin — jöfn-
unarþingsætin — eru pólitískt
lotterí, sem enginn veit fyrir-
fram hvernig lukkuhjólið skipt
ir og eru langt frá því að þjóna
sanngjörnum jöfnuði milli
flokka. Þetta er margsýnt og
Það' hefir verið yrnprað á sannað, þótt sumir vilji ekki
nauðsyn endurskoðunar á j viðurkenna það og berji höfð-
stjórarskránni. Víst er sú nauð- inu við steininn þvert ofan í
syn nærtæk og fyrir hendi. Því allar staðreyndir.
miður er hinsvegar ekki útlit Það er krafa mikils meiri
um, að nauðsynleg samstaða eða hluta þjóðarinnar, að breytt
Skarðið -
rátt rýmri í stærri kjördæmum
en smáum. Má í því sambandi
nefna minnsta bróðurinn.
Seyðisfjörð, þar sem þingmað-
ur var kosinn með 190 at
kvæðum, þar í talin ekki allfá
utankjörstaðaatkvæði. Mér er
spurn: Getur jafnvel nokkur
eða mestu ráðið um afstöðu Framsóknarmaður óskað, að
bænda í ýmsum héruðum.
slík háðung haldist?
Þegar kosningareykinn legg-
ur frá má vænta þess, að bænd-
ur láti skynsemina meira ráða
og sjái, að kjördæmabreytingin
er fyrst og fremst mannrétt-
indamál, sem ekki er hægt að
stnda á móti með skynsamleg-
um rökum og mál, sem strax
þarf að leiðrétta. Kosningarnar
nú og undanfarið hafa brugðið
upp svo mörgum og eftirtekt-
arverðum dæmum af ranglæt-
inu í núverandi kjördæma-
skipun og kosningafyrirkomu-
lagi, að allir áttu að geta áttað '
sig fyrir kosningarnar, og því
heldur eftir þær.
. Kosningarnar hafa keyrt
þjóðina í nýja sjálfheldu, sem
knýr á lausn kjördæmamálsins.
Þeirri baráttu getur ekki lykt-
að nema á einn veg, að réttlát
kjördæmaskipun verði lög-
leidd.
Til þess að lýðræði haldist
e'r nauðsynlegt að sú kjör-
dæmaskipan tryggi rétt minni-
hlutans. Það hefir augljóslega
sýnt sig í þessum kosningum
hvernig stærri flokkar klemma
xninni flokkana milli sín, ef
hlutfallskosningar eru ekki í
gildi. Þær sýna einníg hvernig
einstakir flokkar, sem fast hafa
hreiðrað um sig, eins og Fram- um
sökn, geta blómstrað af rang-
lætinu einu saman.
Það þarf margt að vinna.
Þar sem pólitík og atvinnumál
er jafn sainfléttað eins og hjá
okkur íslendingum má hiklaust
segja, að velferð þjóðarinnar
velti á stjórnmálaástandinu.
Það er afleiðing þeirrar þróun-
ar,
samkomulag fengist um við- kjördæmaskipun og kosninga-
hlitandi endurskoðun. Flokk- fyrirkomulag verði hiklaust
arnir mundu enn sem fyrr lögleidd á Alþingi því, sem
henda því á milli sín, eftir því brátt mun kallað saman.
sem þeim þætti hentugast. Það ísafirði, 1. Júlí.
Vísír spyr:
Hvor vinnur í kvöld?
Hvað segja þeír serfröðu um
úrslif landsleiksins.
Tíðindamaður Vísis lagði
þessa spumingu fyrir ýmsa
kunna knattspyrnuunnendur
hér í Reykjavík í morgun.
Yfirleitt var að heyra að menn
væru búnir að mynda sér á-
kveðna skoðun um leikinn, og
ákveða með sjálfum sér hvern-
ig hann mundi fara. Flestir
virtust álíta að íslcndingar
mundu standa vel í Norðmönn-
Norðmenn eru sterkari og
reyndari. íslendingar verða
að sýna sína beztu hlið til
að standa í þeim. Ef heppn-
in er með vonum við hið
bezta.
Einar Björnsson: Ef heppnin
er með, getum við unnið.
Frímann Helgason: Þeir fá
2—3 mörk yfir.
Guðm. Hermannsson: ‘4:1.
og myndu jafnvel' geta .Hermann Hermannsson: 3:2.
unnið ef heppnin væri með. Sá
bjartsýnasti sagði 2:1 íslend-
ingum í vil. Sá svartsýnasti
5:1 Norðmönnum í vil.
Hér á eftir sjáið þíð spá-
dómana.
Albert Guðmundsson: 2—3
mörk Norðmönnum í vil.
sem verið hefir undanfarin Björgvin Shram: Við vitum að
(Jafntefli ef vel gengur).
Hrólfur Benediktsson: 4:2.
Hans Kragh: Þeir verða erf-
• iðir. 4:1. ■
Ingi Magnússon: 4:1.
Jón Baldvinsson (J. B.): 3:3.
Vinnum, ef Rikki er í
„stuði“.
Jón Sigurðsson: 4:2.
„Kormákur“ " (Axel Sig.):
Frsunh. af 1. síðu.
grjótstíflan er komin, hækkaði
í vatninu um 20 sm. fyrstu tvo
sólarhringana. Rennslið er nú
55 teningsmetrar á sekúndu.
Vatninu hefur aftur verið
veitt í sinn gamla farveg, um
Þrengslin. Ekki hefur enn gef-
izt tækifæri til að athuga, hverj-
ar skemmdir hafa orðið í jarð-
göngunum, því að enn rennur
þar talsvert vatn í gegn, vegna
lekans um grjótfyllinguna, sem
áður segir. Lokið var við garð-
inn aðfaranótt laugardags, en þá
hafði verið unnið látlaust dag
og nótt, beggja megin frá, síðan
óhappið skeði, og áfram verður
unnið við að þétta garðinn og
reka niður járnþilið, en það
mun taka eitthvað á aðra viku.
Norskar vélaverk-
smiðjur sameinast.
Fimm stórar og þekktar véla-
verksmiðjur í Noregi, sem fram-
leiða vélar í fiskiskip, hafa nú
verið sameinaðar í eina allsherj-
ar verksmiðju.
Verksmiðjurnar eru: Bergens
Mekaniske Verksteders Motor-
fabrik i Bergen, Brödrene Brun-
voll í Molde, De Forenede Mo-
torfabriker í Bergen, Hjelset
Motorfabrik í Álasundi og Vol-
da Mekaniske Verksted í Volda.
í stað þess að hver verksmiðja
framleiði- sína sérstöku tegund
af vélum, verður áherzla lögð
á að búa til tvær eða þrjár gerð-
ir af bátavélum, en verksmiðj-
urnar, hver fyrir sig, búa til
sérstaka hluta til vélanna.
Ákveðið hefur verið að búa
til 140 til 230 h.a. hálfdieselvél,
sem hentug þætti fyrir norska
fiskibáta, og svo aðra minni
gerð. Þess er vænzt, að norskar
vélaverksmiðjur verði nú sam-
keppnisfærar við erlendar véla-
verksmiðjur.
P. L. Pomarenko hefur ver-
ið skipaður sendiherra Sov-
étríkjanna í Hollandi. Hann
var áður sendiherra í Nýju
Dehli. Fyrir nokkrum mán-
uðurn stóð til, að Molotov
yrði ambassador Sovétríkj-
anna í Haag, en ekkert
varð af því, sökum þess, að
hollenzka stjórnin og nokkr
ar aðrar ríkisstjórnir í Norð-
ur-Atlantsliafsbandalaginu
voru því mótfallnar.
Bjax-tsýnn. 2:1 íslending-
um í vil.
Svavar Sigurðsson: 5:1 (!)
Sveinn Björnsson: Við vinnum!
Valur Þorgeirsson: 4:2.
Áætlað meðaltal: Tvö mörk
yfir, Norðmönnum í vil.
Þvoltapoííar
kolakyntir,
fyrirliggjandi.
Sighvaíur
Einars§on A €o.
Skipholti 15.
Sími 24-133 — 24-137.
WWWftWiwwuwwvw.
Vaínsdælur
Sjálfvirkar j
fyrirliggjandi. , j
fyrir kalt vatn,
Siglivaíur
£inarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24-133 — 24-137.
W. C. setiir
W. C. kassar
W. C. skálair
fyrirliggjandi. j
Sighva^nr
Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24-133 — 24-137.
Veggílísar
fyrirliggjandi.
. í
i‘; l
Sigltvaínr
Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24-133 — 24-137.
Einangrunarkork
Þakpappi
fyrirliggjandi.
Sighvaíur
Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24-133 — 24-137.
Happdrætti Háskóla íslands
Dregíð verður í 7. ílokki á iöstudag
AMIIVS 3 SUH IIAI,\I( EFTIR