Vísir - 07.07.1959, Page 8
Ikkert bla8 n édjrara i áikrift en Yísir.
UtU km tora yðor fréttir mg annaS
laatrarefnl kein — án iyrirhafnar af
ySar hálfu.
Sími 1-18-8«.
YlSIR
Munið, að þeir, tent gerast áskritendvK
Víeis eftir 10. hven mánaðar, fá hiaSS
ákeypis til mánaðamrti>.
Simi 1-16-««.
Þriðjudaginn 7. júlí 1959
Aðeins 33 skip hafa nú
fengið meira en 500 mál.
Faxaborg aflahæst með 2393 mál.
Á miðnætti laugardaginn 4.
júlí var síldaraflinn orðinn sem
liér segir: (Tölurnar í svigum.
eru frá fyrra ári á sama tíma).
í salt 3110 uppsaltaðar tunn-
-ur (114222).
f bræðslu 37679 mál (24915)..
í frystingu 2498 uppmældar
tunnur (2486).
124 með afla.
Vitað var um 124 skip (204),
sem höfðu fengið einhvern afla,
•en 33 (110) skip, sem aflað
, 'höfðu 500 mál og tunnur upp-
maldar eða meira og fylgir hér
með skrá yfir þau skip. Þess ber
að gæta, að saltsíldaraíli veiði-
.skipanna er nú miðaður við
uppmældar tunnur, en áður
hefur hann verið miðaður við
uppsaltaðar tunnur og því eru
þessar tölur ekki sambærilegar
:nú og undanfarin ár.
.Akraborg, Akureyri 641
Álftanes, Hafnarfirði 778
Hver er Vi mitlj.
ríkari ?
í gær var dregið í 7. flokki
Vöruhappdrættis S. í. B. S. —
Dregið var tun 350 vinninga að
Tjárhæð 860 þúsund krónur.
Hæstu vinningar féllu á eft-
irtalin númer:
Kr. 500.000.00
10012. Miðinn seldur í Reykja-
vík.
Kr. 50.000.00.
23952. Miðinn seldur á ísafirði.
Kr. 10.000.00.
.3596 11674 23222 43483 47515
54830 62107 64326.
Kr. 5.000.00.
14439 18586 25316 36263 41313
44531 45529 48207 52389 55391
(Birt án ábyrgðar).
Arnfirðingur, Reykjavik 1532
Ásgeir, Reykjavík 628
Askur, Keflavik 664
Blíðfari, Grafarnesi 711
Einar Hálfdáns, Bol.vik 841
Fáxaborg, Hafnarfirði 2393
Guðbjörg, ísafirði 688
Guðm. á Sveinseyri, Sv.ey 1909,
Gunnar, Reyðarfirði 537
Hafrenningur, Grindavík 916'
Hafþór, Reykjavík 788
Heiðrún, Bolungarvík 653
Helguvik, Keflavik 520
Heimir, Keflavik 545
Hringur, Siglufirði 702
Huginn, Neskaupstað 826
Jón Kjartanss., Eskifirði 1180 '
Jökull, Ólafsvík 816
Kambaröst, Stöðvafirði 836
Kristján, Ólafsfirði 537
Marz, Vestmannaeyjum 588
Mummi, Garði 714
Muninn II., Sandgerði 515
Sigrún, Akranesi 705
Sigurfari, Grafarnesi 842
Sæborg, Geirseyri 568
Sæljón, Reykjavík 890
Tálknfirðingur, Sveinseyri 758
Víðir II., Garði 1152
Víðir, Eskifirði 818
Von II., Keflavík 825
Kommúnistafor-
ingi ilíflátinn.
Fregn hefur borizt um þaS frá
Bangkok, að kommúnistafor-
sprakki hafi verið handtekinn
í leynilegri bœkistöð. Fundust
þar skammbyssur, skotfœri, fjöl-
ritunartœki o. fl.
Forsprakki þessi var tekinn
af lífi, að skipan forsætisráð-
herra, eftir að hann hafði ráðg-
azt við stjórn sína.
Talið er, að aftakan kunni að
mælast illa fyrir, þar sem meg-
inþorri þjóðarinnar er Búdda-
trúar og fordæmir aftökur.
Hloregur styiiur tillðgu
Kanada um landhelgi.
Lange lætur í ljós skoðun sína
Noregur hefur 'þegar tilkynnt,
að hann muni styðja tillögur
Kanada, sem borin var fram í
Genf í fyrra á næstu ráðstefnu
um reglur á hafinu.
Það var Halvard Lange, ut-
anríldsráðherra Noregs, sem
skýrði frá þessu fyrir nokkru,
að því er segir í fréttatilkynn-
ingu frá norsku stjórninni. Til-
lága Kanadamanna var um það,
að landhelgi skyldi vera 6 míl-
ur, en þjóð gæti síðan bannað
.fiskveiðar á sex mílna svæði
Íter fyrir utan.
Lange komst svo að orði á
þingfundi, að tillaga Kanada-
stjórnar væri eina leiðin til að
brúa milli allra hinna mismun-
andi sjónarmiða, sem fram hafa
komið í þessu mikilvæga máli.
Annars er vaxandi óánægja í
Norður-Noregi yfir ágangi út-
lendra togara, einkum brezkra,
sem sækja meira þangað en áð-
ur, eins og oft hefur verið
skýrt frá. Lange kvað hinsvegar
ekki ætlunin að gera neinar
ráðstafanir af þeim sökum, að-
eins bíða átekta til ráðstefn-
unnar á næsta ári.
I kvöld keppa Islendingar við norska landsliðio, og icr ckki nja pví, aJ ursraanna cr bcáið með
mikilli eftirvæntingu. Myndin er tekin um daginn, þegar íslendingar kepptu við Dani, og er
það danski markvörðurinn, sem gerir árangurslausa tilraun til að ná knettinum. Skyldum við
fá að sjá norska markmanninn nokkrum sinnum í sömu stöðu í kvöld?
150-300 tunnu afli
*
í reknet í nótt.
Ásbjörn fékk 300 tunnur
í hringnót.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun. —
Reknetabátarnir fengu afla í
nótt, um það bil hálftíma sigl-
ingu út af Skaga. Aflinn er frá
100 til hátt á þriðja hundrað
tunnur.
Bátarnir Þórður Ólafsson,
Hrönn og Týr frá Akrariesi voru
að landa á Akranesi í morgun,
voru þeir allir með 100 til 200
tunnur. Ver var. með á þriðja
hundrað og Farsæll 150 tunnur.
Bjarni Ólafsson og Glaður
fengu líka ágæta veiði.
Ásbjörn fékk 300 tunnur í
hringnótt. Geysimikið silcíar-
magn er nú út af Skaga en
síldin stendur yfirleitt djúpt.
Ólafsvíkurbátarnir leggja upp
á Akranesi þar eð þeir ná ekki
til heimahafnar meðan þeir
veiða við Skaga. Talsvert magn
af síldinni fer í frystingu en
nokkuð mun fara í bræðslu þar i
sém ekki eru tök á að frysta 1
allt það magn sem berst á land
á góðum afladögum.
XÝ Póllands-
*
föi* Krúsévs.
Sovézk sendinefnd heim-
sækir Pólland innan tíðar.
Krúsév forsætisráðherra
Sovétríkjanna verður æðsti
maður hennar. Nefnin fer í
boði pólsku stjórnarinnar og
Kommúnistaflokks Póllands, að
því er tilkynnt er.
Samkomulagsumleitanir um
viðskiptasamninga milli
Júgóslavíu og Tékkóslóvak-
íu liafa farið út um þúfur.
Sendiherra
Brasihu á Islandi.
Sendiherra Brasilíu á íslandi,
Francisce d’Alamo Lousada,
kom hingað til lands sl. sunnu-
dag til þess íyrst og fremst að
afhenda forseta íslands em-
bættisskilríki sín, og mun sú
athöfn fara fram að Bessastöðr
um einhvem næstu daga.
Francisco d’Alamo Lousada
hefir um langt skeið verið full-
trúi lands síns erlendis og haft
aðsetur í mörgum löndum,
Hann er fæddur í Sao Paulo
1902, stundaði nám við tækni-
háskóla þar og lauk prófi sem
jarðfræðingur. Hann var um
skeið ofursti í her Brazilíu.
fsland og Brazilía hafa lengi
átt verzlunarviðskipti saman
og þau hafa farið vaxandi á
síðustu árum. Viðskipti okkar
við Brazilíu hafa verið mjög
hagstæð þar sem Brazilíumenn
kaupa af okkur saltfisk en við
fáum í staðinn kaffi, timbur og
sykur.
Francisco d’Alamo Lousada
er hér í fyrsta sinn, en hann
mun hafa aðsetur sitt í Osló.
Þegar fyllt hafði verið í fyrirhleðsluna ofan við göngin gegnum Dráttarhlíðina rétt fyrir helg-
ina, var rofinn vegurinn, sem gerður hafði verið yfir þrengslin efst til þess að greiðlegar gengi
að lagfæra fyrirhleðsluna. Er myndin tekin, þegar vatninu hefur aftur verið veitt um þrengslin.
(Ljósm. 'Gimnar Bergmann)*